Morgunblaðið - 09.03.1986, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 09.03.1986, Blaðsíða 8
8 MORGÚNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 9. MARZ1986 ÁRNAÐ HEILLA ÁRNAÐ HEILLA FRÉTTIR í HLÉGARÐI í Mosfellssveit gengst kvenfél. Lágafells- fT pT ára afmæli. Sjötuíu og • fimm ára verður á morgun, mánudag 10. mars, Krístján Krístjánsson, Mávahlíð 1 hér í Rvík. Hann var starfsmaður BÚR (Bæjar- útgerðarinnar) um árabil. Kona hans er Elín Guðmunds- dóttir. ^7A ára afmæli. Sjötug • ” verður á morgun 10. mars, frú Helga Sveins- dóttir fv. símstöðvarstjórí í Vík í Mýrdal. Áður en hún varð símstöðvarstjóri, sem hún var um árabil, hafði hún starfað á símstöðinni hjá foður sínum Sveini Þorláks- syni um áratuga skeið. Hún tók við af honum er hann lét af því starfi. Nú er þriðji ættliðurinn, dóttir Helgu Guðný Guðnadóttir, sím- stöðvarstjóri þar eystra og þar býr afmælisbamið. pT ára afmæli. Á morg- un, 10. mars, verður 95 ára Guðmundur Péturs- son trésmiður, sem heima átti í Barmahlíð 36, nú vist- maður á Hrafnistu í Rvík. Eiginkona hans er látin. Hún var María Hálfdánardóttir frá Flateyri. OA ára afmæli. Á morg- OvJ un, mánudaginn 10. mars, er áttræður Karl Ei- ríksson rafvélavirki Boga- hlíð 17 hér í borg. Kona hans er Ingibjörg Adolfsdóttir. í DAG er sunnudagur 9. mars, miðfasta, 68. dagur ársins 1986. Árdegisflóð í Reykjavík kl. 5.54. Síðdegis- flóð kl. 18.14. Sólarupprás í Rvík. kl. 8.08 og sólarlag kl. 19.07. Sólin er í hádegis- stað í Rvík. kl. 13.38 og tunglið er í suðri kl. 12.56. (Almanak Háskólans.) Lofa þú Drottin, sála mín og allt sem í mór er, hans heilaga nafn. (Sálm. 103,1.). sóknar og Rotaryklúbbur Mosfellssveitar fyrir „opnu húsi“ fyrir aldraða í dag, sunnudag kl. 14. Skemmti- dagskrá verður flutt. T.d. mun Guðrún Tómasdóttir syngja við undirleik Ólafs Vignis Albertssonar. Þá verður ferðakjmning á sólar- landaferðum, spilað bingó og að lokum dansað. MÁLFREYJUDEILDIN Kvistur heldur fund annað kvöld, 10. mars, á Hótel Esju kl. 20.30. KVENFÉL. Grensássóknar heldur fund í safnaðarheimili kirkjunnar annað kvöld (mánudag) kl. 20.30. Blóma- skreytingarmaður kemur á fundinn. KVENFÉL. Breiðholts heldur fund í Breiðholtsskóla annað kvöld, mánudag. M.a. fer þar fram ostakynning. KVENFÉL. Kópavogs held- ur aðalfund sinn í félags- heimilinu nk. fímmtudags- kvöld, 13. þ.m. kl. 20.30. Undanfarin tvö ár hefur for- maður þess verið Anna Tryggvadóttir. KVENNADEILD SVFÍ hér í Rvík heldur félagsfund nk. þriðjudagskvöld ki. 20.30 í SVFI-húsinu á Grandagarði. Spilað verður bingó og kaffí- veitingar verða. FRÁ HÖFNINNI í BÚSTAÐASÓKN heldur kvenfélag sóknarinnar fund annað kvöld, mánudag kl. 20.30. Á fundinn kemur gest- ur frá félaginu „Lífsvon". VALSMENN - fjórði flokk- ur karla í handknattleik — efnir til kökubasars í verslun- inni Blómaval við Sigtún í dag, sunnudag frá kl. 10 árd. HRAUNPRÝÐI — kvenna- deild SVFÍ í Hafnarfirði - heldur fund nk. þriðjudags- kvöld í húsi SVFÍ, Hjalla- hrauni 9 kl. 20.30. í FYRRAKVÖLD lagði Reykjafoss af stað úr Reykjavíkurhöfh til útlanda. I gær var Kyndill væntanleg- ur að utan. Það hlýtur bara að hafa verið komin svona mikil alkalískemmd í hann, séra minn. Ég rétt aðeins danglaði í hann með keflinu. Kvöld-, nœtur- og halgidagaþjónusta apótekanna í Reykjavík dagana 7. mars til 13. mars, að báðum dögum meötöldum, er í Háaleitis Apóteki. Auk þess er Vestur- bœjar Apótek opið til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudag. Lnknastofur eru lokaðar á laugardögum og helgidög- um, en hœgt er að ná sambandi við lœkni á Qöngu- deild Landapftalans allo virka daga kl. 20-21 og á laugar- dögum frá kl. 14-16 sími 29000. Borgarspftalinn: Vakt frá kl. 08-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislœkni eöa nær ekki til hans (sími 681200). Slysa- og sjúkravakt Slysadeild) sinnir slösuöum og skyndiveikum allan sólarhringinn (sími 681200). Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 aö morgni og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. á mánudögum er læknavakt í síma 21230. Nánari upplýs- ingar um lyfjabúöir og læknaþjónustu eru gefnar í sím- svara 18888. Ónnmisaðgerðir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram í Heilsuvemdarstöð Reykjavíkur á þriöjudögum kl. 16.30-17.30 Fólk hafi meö sór ónæmis- skírteini. Neyðarvakt Tanniæknafól. fslands f Heilsuverndarstöð- inni við Barónsstíg er opin laugard. og sunnud. kl. 10-11. ónæmistæring: Upplýsingar veittar varðandi ónæmis- tæringu (alnæmi) í síma 622280. Milliliöalaust samband viö lækni. Fyrirspyrjendur þurfa ekki aö gefa upp nafn. Viötalstímar miðvikudag kl. 18-19. Þess á milli er sím- svari tengdur viö númeriö. Upplýsinga- og ráögjafasími Samtaka *78 mánudags- og fimmtudagskvöld kl. 21-23. Sími 91-28539 - símsvari á öðrum tímum. Samhjálp kvenna: Konur sem fengið hafa brjóstakrabba- mein, hafa viötalstíma á miövikudögum kl. 16—18 í húsi Krabbameinsfólagsins Skógarhlíð 8. Tekiö á móti viötals- beiönum í síma 621414. Akureyri: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718. Seltjarnarnes: Heilsugæslustöö: Virka daga 8-17 og 20-21. Laugardaga 10-11. Nesapótek: Virka daga 9—19. Laugard. 10—12. Garðabær: Heilsugæslustöð: Læknavakt sími 51100. Apótekiö: Virka daga kl. 9-19. Laugardaga kl. 11-14. Hafnarfjörður: Apótekin opin 9-19 rúmhelga daga. Laugardaga kl. 10-14. Sunnudaga 11-15. Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes sími 51100. Keflavfk: Apótekiö er opiö kl. 9-19 mánudag til föstudag. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl. 10-12. Símsvari Heilsugæslustöðvarinnar, 3360, gefur uppl. um vakthafandi lækni eftir kl. 17. Selfoss: Selfoss Apótek er opiö til kl. 18.30. Opiö er á laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um lækna- vakt fást í simsvara 1300 eftir kl. 17. Akranes: Uppl. um læknavakt í símsvara 2358. - Apótek- iö opiö virka daga til kl. 18.30. Laugardaga 10-13. Sunnudaga 13-14. Hjálparstöð RKÍ, Tjamarg. 35: Ætluö bömum og ungling- um í vanda t.d. vegna vímuefnaneyslu, erfiðra heimilisaö- stæðna. Samskiptaerfiðleika, einangr. eöa persónul. vandamála. Neyöarþjón. til móttöku gesta allan sólar- hringinn. Sími 622266. Kvennasthvarf: Opiö allan sólarhringinn, sími 21205. Húsaskjól og aðstoö viö konur sem beittar hafa verið ofbeldi í heimahúsum eöa oröiö fyrir nauögun. Skrífstofan Hallveigarstöðum: Opin virka daga kl. 10-12, sími 23720. MS-félagið, Skógarhlíð 8. Opið þríÖjud. kl. 15-17. Sími 621414. Læknisráögjöf fyrsta þriðjudag hvers mánaöar. Kvennaráðgjöfin Kvennahúsinu Opln þríðjud. kl. 20-22, sfmi 21500. SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamálið, SíÖu- múla 3-5, sími 82399 kl. 9-17. Sáluhjálp í viðlögum 681515 (símsvari) Kynningarfundir í SíÖumúla 3-5 fimmtudaga kl. 20. Sjúkrast. Vogur 681615/84443. Skrífstofa AL-ANON, aöstandenda alkohólista, Traöar- kotssundi 6. Opin kl. 10-12 alla laugardaga, sími 19282. AA-samtökin. Eigir þú viö áfengisvandamál að stríöa, þá el- 8ími samtakanna 16373, milli kl. 17-20 daglega. Sálfræðistöðin: Sálfræöileg ráögjöf s. 687075. Stuttbyigjusendingar Útvarpsinsdaglega tii útlanda. Til Norðuríanda, Bretlands og Meginlandsins: 13758 KHz, 21,8 m„ kl. 12.18-12.46. A 8640 KHz, 31,1 m„ kl. 13.00-13.30. A 9678 KHz, 31,0 m„ kl. 18.86-19.30/45. A 6060 KHz, 69,3 m„ kl. 18.66-19.36. Til Kanada og Bandarlkjanna: 11856 KHz, 26,3 m„ kl. 13.00-13.30. A 9776 KHz, 30,7 m„ kl. 23.00-23.36/46. Allt fal. tfmi, sem er sama og GMT. SJÚKRAHÚS — Heimsóknartfnar Landspftalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. kvennadeildin. kl. 19.30-20. Sængurkvennadeild. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartími fyrir feöur kl. 19.30-20.30. Bamaspftali Hríngsins: Kl. 13-19 alla daga. Öldrunarlækningadeild Landspftalans Hátúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. - Landakotsspft- ali: Alla daga ki. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. - Borgarspftalinn f Fossvogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18. Hafnarbúðir: Alla daga kl. 14 til kl. 17. - Hvftabandið, hjúkrunardeild: Heimsóknar- tími frjáls alla daga. Grensásdeild: Mánudaga til föstu- daga kl. 16-19.30 - Laugardaga og sunnudaga kl. 14- 19.30. - Heilsuvemdarstöðln: Kl. 14til kl. 19. - Fæð- ingarheimili Reykjavfkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. - Kleppsspftali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. - Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgi- dögum. - Vffilsstaðaspftali: Heimsóknartími daglega kl. 15- 16 og kl. 19.30-20. - Ct. Jósefsspftali Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sunnuhlfð hjúkrunar- heimili í Kópavogi: Heimsóknartími kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahús Keflavfkuríæknishóraðs og heilsugæslustöðvar: Vaktþjónusta allan sólarhringinn. Sfmi 4000. Keflavfk - sjúkrahúsið: Heimsóknartími virka daga kl. 18.30 - 19.30. Um helgar og á hátíöum: Kl. 15.00 - 16.00 og 19.00 - 19.30. Akureyri - sjúkrahúslö: Heimsóknartími alla daga kl. 15.30 - 16.00 og 19.00 - 20.00. Á barnadeild og hjúkrunardeild aldraöra Sel 1: kl. 14.00 - 19.00. Slysavaröastofusími frá kl. 22.00 - 8.00, sími 22209. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatna og hita- vehu, sfmi 27311, M. 17 til M. 8. Sami siml á helgldög- um. Rafmagnsveltan bilanavakt 686230. SÖFN Landsbókasafn íslands: Safnahúsinu við Hverfisgötu: Lestrarsalir opnir mánudaga - föstudaga kl. 9-19. Laug- ardaga kl. 9-12. Útlánasalur (vegna heimlána) mánudaga - föstudaga kl. 13-16. Háskólabókasafn: AÖalbyggingu Háskóla íslands. Opiö mánudaga til föstudaga kl. 9-19. Upplýsingar um opnun- artíma útibúa í aðalsafni, sími 25088. Þjóðminjasafnið: Opiö þriðjudaga og fimmtudaga kl. 13.30-16.00 og á sama tíma á laugardögum og sunnu- dögum. Listasafn íslands: Opiö sunnudaga, þriðjudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 13.30-16. Amtsbókasafniö Akureyri og Hóreösskjalasafn Akur- eyrar og Eyjafjarðar, Amtsbókasafnshúsinu: Opiö mánu- daga-föstudaga kl. 13-19. Náttúrugrípasafn Akureyrar: Opiö sunnudaga kl. 13- 15. Borgarbókasafn Reykjavfkur: Aðalsafn - Útlánsdeild, Þingholtsstræti 29a, sími 27155 opiö mánudaga - föstu- daga kl. 9-21. Frá sept.-apríl er einnig opið á laugard. kl. 13-16. Sögustund fyrir 3ja-6 ára börn á þriðjud. kl. 10.00-11.00. Aðalsafn - lestrarsalur, Þíngholtsstræti 27, sími 27029. Opiö mánudaga - föstudaga kl. 13-19. Sept.- apríl er einnig opiö á laugard. kl. 13-19. Aðalsafn - sórútlán, þingholt88trætl 29a sími 27155. Bækur lánaö- ar skipum og stofnunum. Sólheimasafn - Sólheimum 27, sími 36814. Opiö mánu- daga - föstudaga kl. 9-21. Sept.-apríl er einnig opiö á laugard. kl. 13-16. Sögustund fyrir 3ja-6 ára börn á miövikudögum kl. 10-11. Bókin heim — Sólheimum 27, sími 83780. heimsendingarþjónusta fyrir fatlaöa og aldr- aöa. Símatími mánudaga og fimmtudaga kl. 10-12. Hofsvallasafn Hofsvallagötu 16, sími 27640. Opiö mánu- daga - föstudaga kl. 16-19. Bústaðasafn - Bústaöakirkju, sími 36270. Opiö mánu- daga - föstudaga kl. 9-21. Sept.-apríl er einnig opiö á laugard. kl. 13-16. Sögustund fyrir 3ja-6 ára böm á miövikudögum kl. 10-11. Bústaöasafn - Bókabílar, sími 36270. Viökomustaöir víðsvegar um borgina. Norræna húslð. Bókasafniö. 13-19, sunnud. 14-17. - Sýningarsalir: 14-19/22. Árbssjarsafn: Lokaö. Uppl. á skrífstofunni rúmh. daga kl.9-10. Ásgrfmssafn Bergstaöastræti 74: OpiÖ kl. 13.30-16, sunnudaga, þriöjudaga og fimmtudaga. Höggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar viö Sigtún er opiö þríðjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2-4. Ustasafn Einars Jónssonar er opið alla laugardaga og sunnudaga kl. 13.30—16. Höggmyndagaröurinn er opinn alla daga frá kl. 11—17. Hús Jóns Slgurðssonar f Kaupmannahöfn er opiö miö- vikudaga til föstudaga frá kl. 17 til 22, laugardaga og sunnudaga kl. 16-22. Kjarvalsstaðin Opiö alla daga vikunnar kl. 14-22. Bókaaafn Kópavogs, Fannborg 3-5: OpiÖ mán.-föst. kl. 11-21 og laugard. kl. 11-14. Sögustundir fyrír börn á miövikud. kl. 10-11. Síminn er 41577. Náttúrufræðistofa Kópavogs: Opiö á miðvikudögum og laugardögum kl. 13.30-16. ORÐ DAGSINS Reykjavíksími 10000. Akureyri sími 96-21840. Siglufjöröur 96-71777. SUNDSTAÐIR Sundstaðir f Reykjavfk: Sundhöllin: Virka daga 7—19. Laugard. 7.30-17.30. Sunnud. 8—14. Laugardalslaug og Vesturbæjaríaug: Virka daga 7—20. Laugard. kl. 7.30- 17.30. Sunnud. 8-15.30. Fb. Breiöholti: Virka daga 7.20- 20.30. Laugard. 7.30-17.30. Sunnud. 8-15.30. Varmáriaug f Mosfellssveh: Opin mánudaga - föstudaga kl. 7.00-8.00 og kl. 17.00-19.30. Laugardaga kl. 10.00- 17.30. Sunnudaga kl. 10.00-15.30. Sundhöll Keflavfkur er opin mánudaga - fimmutdaga. 7- 9, 12-21. Föstudaga kl. 7-9 og 12-19. Laugardaga 8- 10 og 13-18. Sunnudaga 9-12. kvennatímar þriðju- daga og fimmtudaga 19.30-21. Sundlaug Kópavogs. opin mánudaga -föstudaga kl. 7-9 og kl. 14.30-19.30. Laugardaga kl. 8-17. Sunnudaga kl. 8- 12. Kvennatímar eru þriöjudaga og miövikudaga kl. 20-21. Síminn er 41299. Sundlaug Hafnarfjarðar er opin mánudaga - föstudaga kl. 7-21. Laugardaga frá kl. 8-16 og sunnudaga frá kl. 9- 11.30. Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga - föstudaga kl. 7-8, 12-13 og 17-21. A laugardögum kl. 8-16. Sunnu- dögum 8-11. Sfmi 23260. Sundlaug Sehjamamess: Opin mánud. - föstud. kl. 7.10- 20.30. Laugard. kl. 7.10-17.30. Sunnud. Id. 8-17.30.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.