Morgunblaðið - 09.03.1986, Side 8

Morgunblaðið - 09.03.1986, Side 8
8 MORGÚNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 9. MARZ1986 ÁRNAÐ HEILLA ÁRNAÐ HEILLA FRÉTTIR í HLÉGARÐI í Mosfellssveit gengst kvenfél. Lágafells- fT pT ára afmæli. Sjötuíu og • fimm ára verður á morgun, mánudag 10. mars, Krístján Krístjánsson, Mávahlíð 1 hér í Rvík. Hann var starfsmaður BÚR (Bæjar- útgerðarinnar) um árabil. Kona hans er Elín Guðmunds- dóttir. ^7A ára afmæli. Sjötug • ” verður á morgun 10. mars, frú Helga Sveins- dóttir fv. símstöðvarstjórí í Vík í Mýrdal. Áður en hún varð símstöðvarstjóri, sem hún var um árabil, hafði hún starfað á símstöðinni hjá foður sínum Sveini Þorláks- syni um áratuga skeið. Hún tók við af honum er hann lét af því starfi. Nú er þriðji ættliðurinn, dóttir Helgu Guðný Guðnadóttir, sím- stöðvarstjóri þar eystra og þar býr afmælisbamið. pT ára afmæli. Á morg- un, 10. mars, verður 95 ára Guðmundur Péturs- son trésmiður, sem heima átti í Barmahlíð 36, nú vist- maður á Hrafnistu í Rvík. Eiginkona hans er látin. Hún var María Hálfdánardóttir frá Flateyri. OA ára afmæli. Á morg- OvJ un, mánudaginn 10. mars, er áttræður Karl Ei- ríksson rafvélavirki Boga- hlíð 17 hér í borg. Kona hans er Ingibjörg Adolfsdóttir. í DAG er sunnudagur 9. mars, miðfasta, 68. dagur ársins 1986. Árdegisflóð í Reykjavík kl. 5.54. Síðdegis- flóð kl. 18.14. Sólarupprás í Rvík. kl. 8.08 og sólarlag kl. 19.07. Sólin er í hádegis- stað í Rvík. kl. 13.38 og tunglið er í suðri kl. 12.56. (Almanak Háskólans.) Lofa þú Drottin, sála mín og allt sem í mór er, hans heilaga nafn. (Sálm. 103,1.). sóknar og Rotaryklúbbur Mosfellssveitar fyrir „opnu húsi“ fyrir aldraða í dag, sunnudag kl. 14. Skemmti- dagskrá verður flutt. T.d. mun Guðrún Tómasdóttir syngja við undirleik Ólafs Vignis Albertssonar. Þá verður ferðakjmning á sólar- landaferðum, spilað bingó og að lokum dansað. MÁLFREYJUDEILDIN Kvistur heldur fund annað kvöld, 10. mars, á Hótel Esju kl. 20.30. KVENFÉL. Grensássóknar heldur fund í safnaðarheimili kirkjunnar annað kvöld (mánudag) kl. 20.30. Blóma- skreytingarmaður kemur á fundinn. KVENFÉL. Breiðholts heldur fund í Breiðholtsskóla annað kvöld, mánudag. M.a. fer þar fram ostakynning. KVENFÉL. Kópavogs held- ur aðalfund sinn í félags- heimilinu nk. fímmtudags- kvöld, 13. þ.m. kl. 20.30. Undanfarin tvö ár hefur for- maður þess verið Anna Tryggvadóttir. KVENNADEILD SVFÍ hér í Rvík heldur félagsfund nk. þriðjudagskvöld ki. 20.30 í SVFI-húsinu á Grandagarði. Spilað verður bingó og kaffí- veitingar verða. FRÁ HÖFNINNI í BÚSTAÐASÓKN heldur kvenfélag sóknarinnar fund annað kvöld, mánudag kl. 20.30. Á fundinn kemur gest- ur frá félaginu „Lífsvon". VALSMENN - fjórði flokk- ur karla í handknattleik — efnir til kökubasars í verslun- inni Blómaval við Sigtún í dag, sunnudag frá kl. 10 árd. HRAUNPRÝÐI — kvenna- deild SVFÍ í Hafnarfirði - heldur fund nk. þriðjudags- kvöld í húsi SVFÍ, Hjalla- hrauni 9 kl. 20.30. í FYRRAKVÖLD lagði Reykjafoss af stað úr Reykjavíkurhöfh til útlanda. I gær var Kyndill væntanleg- ur að utan. Það hlýtur bara að hafa verið komin svona mikil alkalískemmd í hann, séra minn. Ég rétt aðeins danglaði í hann með keflinu. Kvöld-, nœtur- og halgidagaþjónusta apótekanna í Reykjavík dagana 7. mars til 13. mars, að báðum dögum meötöldum, er í Háaleitis Apóteki. Auk þess er Vestur- bœjar Apótek opið til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudag. Lnknastofur eru lokaðar á laugardögum og helgidög- um, en hœgt er að ná sambandi við lœkni á Qöngu- deild Landapftalans allo virka daga kl. 20-21 og á laugar- dögum frá kl. 14-16 sími 29000. Borgarspftalinn: Vakt frá kl. 08-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislœkni eöa nær ekki til hans (sími 681200). Slysa- og sjúkravakt Slysadeild) sinnir slösuöum og skyndiveikum allan sólarhringinn (sími 681200). Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 aö morgni og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. á mánudögum er læknavakt í síma 21230. Nánari upplýs- ingar um lyfjabúöir og læknaþjónustu eru gefnar í sím- svara 18888. Ónnmisaðgerðir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram í Heilsuvemdarstöð Reykjavíkur á þriöjudögum kl. 16.30-17.30 Fólk hafi meö sór ónæmis- skírteini. Neyðarvakt Tanniæknafól. fslands f Heilsuverndarstöð- inni við Barónsstíg er opin laugard. og sunnud. kl. 10-11. ónæmistæring: Upplýsingar veittar varðandi ónæmis- tæringu (alnæmi) í síma 622280. Milliliöalaust samband viö lækni. Fyrirspyrjendur þurfa ekki aö gefa upp nafn. Viötalstímar miðvikudag kl. 18-19. Þess á milli er sím- svari tengdur viö númeriö. Upplýsinga- og ráögjafasími Samtaka *78 mánudags- og fimmtudagskvöld kl. 21-23. Sími 91-28539 - símsvari á öðrum tímum. Samhjálp kvenna: Konur sem fengið hafa brjóstakrabba- mein, hafa viötalstíma á miövikudögum kl. 16—18 í húsi Krabbameinsfólagsins Skógarhlíð 8. Tekiö á móti viötals- beiönum í síma 621414. Akureyri: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718. Seltjarnarnes: Heilsugæslustöö: Virka daga 8-17 og 20-21. Laugardaga 10-11. Nesapótek: Virka daga 9—19. Laugard. 10—12. Garðabær: Heilsugæslustöð: Læknavakt sími 51100. Apótekiö: Virka daga kl. 9-19. Laugardaga kl. 11-14. Hafnarfjörður: Apótekin opin 9-19 rúmhelga daga. Laugardaga kl. 10-14. Sunnudaga 11-15. Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes sími 51100. Keflavfk: Apótekiö er opiö kl. 9-19 mánudag til föstudag. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl. 10-12. Símsvari Heilsugæslustöðvarinnar, 3360, gefur uppl. um vakthafandi lækni eftir kl. 17. Selfoss: Selfoss Apótek er opiö til kl. 18.30. Opiö er á laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um lækna- vakt fást í simsvara 1300 eftir kl. 17. Akranes: Uppl. um læknavakt í símsvara 2358. - Apótek- iö opiö virka daga til kl. 18.30. Laugardaga 10-13. Sunnudaga 13-14. Hjálparstöð RKÍ, Tjamarg. 35: Ætluö bömum og ungling- um í vanda t.d. vegna vímuefnaneyslu, erfiðra heimilisaö- stæðna. Samskiptaerfiðleika, einangr. eöa persónul. vandamála. Neyöarþjón. til móttöku gesta allan sólar- hringinn. Sími 622266. Kvennasthvarf: Opiö allan sólarhringinn, sími 21205. Húsaskjól og aðstoö viö konur sem beittar hafa verið ofbeldi í heimahúsum eöa oröiö fyrir nauögun. Skrífstofan Hallveigarstöðum: Opin virka daga kl. 10-12, sími 23720. MS-félagið, Skógarhlíð 8. Opið þríÖjud. kl. 15-17. Sími 621414. Læknisráögjöf fyrsta þriðjudag hvers mánaöar. Kvennaráðgjöfin Kvennahúsinu Opln þríðjud. kl. 20-22, sfmi 21500. SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamálið, SíÖu- múla 3-5, sími 82399 kl. 9-17. Sáluhjálp í viðlögum 681515 (símsvari) Kynningarfundir í SíÖumúla 3-5 fimmtudaga kl. 20. Sjúkrast. Vogur 681615/84443. Skrífstofa AL-ANON, aöstandenda alkohólista, Traöar- kotssundi 6. Opin kl. 10-12 alla laugardaga, sími 19282. AA-samtökin. Eigir þú viö áfengisvandamál að stríöa, þá el- 8ími samtakanna 16373, milli kl. 17-20 daglega. Sálfræðistöðin: Sálfræöileg ráögjöf s. 687075. Stuttbyigjusendingar Útvarpsinsdaglega tii útlanda. Til Norðuríanda, Bretlands og Meginlandsins: 13758 KHz, 21,8 m„ kl. 12.18-12.46. A 8640 KHz, 31,1 m„ kl. 13.00-13.30. A 9678 KHz, 31,0 m„ kl. 18.86-19.30/45. A 6060 KHz, 69,3 m„ kl. 18.66-19.36. Til Kanada og Bandarlkjanna: 11856 KHz, 26,3 m„ kl. 13.00-13.30. A 9776 KHz, 30,7 m„ kl. 23.00-23.36/46. Allt fal. tfmi, sem er sama og GMT. SJÚKRAHÚS — Heimsóknartfnar Landspftalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. kvennadeildin. kl. 19.30-20. Sængurkvennadeild. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartími fyrir feöur kl. 19.30-20.30. Bamaspftali Hríngsins: Kl. 13-19 alla daga. Öldrunarlækningadeild Landspftalans Hátúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. - Landakotsspft- ali: Alla daga ki. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. - Borgarspftalinn f Fossvogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18. Hafnarbúðir: Alla daga kl. 14 til kl. 17. - Hvftabandið, hjúkrunardeild: Heimsóknar- tími frjáls alla daga. Grensásdeild: Mánudaga til föstu- daga kl. 16-19.30 - Laugardaga og sunnudaga kl. 14- 19.30. - Heilsuvemdarstöðln: Kl. 14til kl. 19. - Fæð- ingarheimili Reykjavfkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. - Kleppsspftali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. - Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgi- dögum. - Vffilsstaðaspftali: Heimsóknartími daglega kl. 15- 16 og kl. 19.30-20. - Ct. Jósefsspftali Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sunnuhlfð hjúkrunar- heimili í Kópavogi: Heimsóknartími kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahús Keflavfkuríæknishóraðs og heilsugæslustöðvar: Vaktþjónusta allan sólarhringinn. Sfmi 4000. Keflavfk - sjúkrahúsið: Heimsóknartími virka daga kl. 18.30 - 19.30. Um helgar og á hátíöum: Kl. 15.00 - 16.00 og 19.00 - 19.30. Akureyri - sjúkrahúslö: Heimsóknartími alla daga kl. 15.30 - 16.00 og 19.00 - 20.00. Á barnadeild og hjúkrunardeild aldraöra Sel 1: kl. 14.00 - 19.00. Slysavaröastofusími frá kl. 22.00 - 8.00, sími 22209. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatna og hita- vehu, sfmi 27311, M. 17 til M. 8. Sami siml á helgldög- um. Rafmagnsveltan bilanavakt 686230. SÖFN Landsbókasafn íslands: Safnahúsinu við Hverfisgötu: Lestrarsalir opnir mánudaga - föstudaga kl. 9-19. Laug- ardaga kl. 9-12. Útlánasalur (vegna heimlána) mánudaga - föstudaga kl. 13-16. Háskólabókasafn: AÖalbyggingu Háskóla íslands. Opiö mánudaga til föstudaga kl. 9-19. Upplýsingar um opnun- artíma útibúa í aðalsafni, sími 25088. Þjóðminjasafnið: Opiö þriðjudaga og fimmtudaga kl. 13.30-16.00 og á sama tíma á laugardögum og sunnu- dögum. Listasafn íslands: Opiö sunnudaga, þriðjudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 13.30-16. Amtsbókasafniö Akureyri og Hóreösskjalasafn Akur- eyrar og Eyjafjarðar, Amtsbókasafnshúsinu: Opiö mánu- daga-föstudaga kl. 13-19. Náttúrugrípasafn Akureyrar: Opiö sunnudaga kl. 13- 15. Borgarbókasafn Reykjavfkur: Aðalsafn - Útlánsdeild, Þingholtsstræti 29a, sími 27155 opiö mánudaga - föstu- daga kl. 9-21. Frá sept.-apríl er einnig opið á laugard. kl. 13-16. Sögustund fyrir 3ja-6 ára börn á þriðjud. kl. 10.00-11.00. Aðalsafn - lestrarsalur, Þíngholtsstræti 27, sími 27029. Opiö mánudaga - föstudaga kl. 13-19. Sept.- apríl er einnig opiö á laugard. kl. 13-19. Aðalsafn - sórútlán, þingholt88trætl 29a sími 27155. Bækur lánaö- ar skipum og stofnunum. Sólheimasafn - Sólheimum 27, sími 36814. Opiö mánu- daga - föstudaga kl. 9-21. Sept.-apríl er einnig opiö á laugard. kl. 13-16. Sögustund fyrir 3ja-6 ára börn á miövikudögum kl. 10-11. Bókin heim — Sólheimum 27, sími 83780. heimsendingarþjónusta fyrir fatlaöa og aldr- aöa. Símatími mánudaga og fimmtudaga kl. 10-12. Hofsvallasafn Hofsvallagötu 16, sími 27640. Opiö mánu- daga - föstudaga kl. 16-19. Bústaðasafn - Bústaöakirkju, sími 36270. Opiö mánu- daga - föstudaga kl. 9-21. Sept.-apríl er einnig opiö á laugard. kl. 13-16. Sögustund fyrir 3ja-6 ára böm á miövikudögum kl. 10-11. Bústaöasafn - Bókabílar, sími 36270. Viökomustaöir víðsvegar um borgina. Norræna húslð. Bókasafniö. 13-19, sunnud. 14-17. - Sýningarsalir: 14-19/22. Árbssjarsafn: Lokaö. Uppl. á skrífstofunni rúmh. daga kl.9-10. Ásgrfmssafn Bergstaöastræti 74: OpiÖ kl. 13.30-16, sunnudaga, þriöjudaga og fimmtudaga. Höggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar viö Sigtún er opiö þríðjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2-4. Ustasafn Einars Jónssonar er opið alla laugardaga og sunnudaga kl. 13.30—16. Höggmyndagaröurinn er opinn alla daga frá kl. 11—17. Hús Jóns Slgurðssonar f Kaupmannahöfn er opiö miö- vikudaga til föstudaga frá kl. 17 til 22, laugardaga og sunnudaga kl. 16-22. Kjarvalsstaðin Opiö alla daga vikunnar kl. 14-22. Bókaaafn Kópavogs, Fannborg 3-5: OpiÖ mán.-föst. kl. 11-21 og laugard. kl. 11-14. Sögustundir fyrír börn á miövikud. kl. 10-11. Síminn er 41577. Náttúrufræðistofa Kópavogs: Opiö á miðvikudögum og laugardögum kl. 13.30-16. ORÐ DAGSINS Reykjavíksími 10000. Akureyri sími 96-21840. Siglufjöröur 96-71777. SUNDSTAÐIR Sundstaðir f Reykjavfk: Sundhöllin: Virka daga 7—19. Laugard. 7.30-17.30. Sunnud. 8—14. Laugardalslaug og Vesturbæjaríaug: Virka daga 7—20. Laugard. kl. 7.30- 17.30. Sunnud. 8-15.30. Fb. Breiöholti: Virka daga 7.20- 20.30. Laugard. 7.30-17.30. Sunnud. 8-15.30. Varmáriaug f Mosfellssveh: Opin mánudaga - föstudaga kl. 7.00-8.00 og kl. 17.00-19.30. Laugardaga kl. 10.00- 17.30. Sunnudaga kl. 10.00-15.30. Sundhöll Keflavfkur er opin mánudaga - fimmutdaga. 7- 9, 12-21. Föstudaga kl. 7-9 og 12-19. Laugardaga 8- 10 og 13-18. Sunnudaga 9-12. kvennatímar þriðju- daga og fimmtudaga 19.30-21. Sundlaug Kópavogs. opin mánudaga -föstudaga kl. 7-9 og kl. 14.30-19.30. Laugardaga kl. 8-17. Sunnudaga kl. 8- 12. Kvennatímar eru þriöjudaga og miövikudaga kl. 20-21. Síminn er 41299. Sundlaug Hafnarfjarðar er opin mánudaga - föstudaga kl. 7-21. Laugardaga frá kl. 8-16 og sunnudaga frá kl. 9- 11.30. Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga - föstudaga kl. 7-8, 12-13 og 17-21. A laugardögum kl. 8-16. Sunnu- dögum 8-11. Sfmi 23260. Sundlaug Sehjamamess: Opin mánud. - föstud. kl. 7.10- 20.30. Laugard. kl. 7.10-17.30. Sunnud. Id. 8-17.30.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.