Morgunblaðið - 09.03.1986, Blaðsíða 52

Morgunblaðið - 09.03.1986, Blaðsíða 52
52 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 9. MARZ1986 -, ' v ■ • . « - - ■ ---r--, ■■ ■ raðauglýsingar — raöauglýsingar — raðauglýsingar Óskum eftir að kaupa fyrirtæki í þjónustuframleiðslu eða heildverslun. Verðhugmynd 1-4 millj. Tilboð leggist inn á augl.deild Mbl. fyrir föstudaginn 14. mars merkt: „F — 1 -4“. Til múrarameistara og sveina Kynning verður haldin í Iðnskóla Hafnarfjarð- ar, laugardaginn 15. mars kl. 21.00 á ísetn- ingarefnum í múrblöndun og steypu með hliðsjón af viðgerðum veggja og gólfa. Leiðbeinandi verður Finn Amundsen, norsk- ur múrarameistari. Vinsamlegast tilkynnið þátttöku í síma 54766 eða 52723. %10i3ICÐSa®.J,S SIMAR 52723-54766 Auglýsing um aðalskoð- un bifreiða í Keflavík, Njarðvík, Grindavík og Gullbringusýslu 1986 Skráð ökutæki skulu færð til almennrar skoðunar 1986 sem hér segir: 1. Eftirtalin ökutæki, sem skráð eru 1985 eða fyrr: a) Bifreiðir til annarra nota en fólksflutn- inga. b) Bifreiðir, er flytja mega 8 farþega eða fleiri. c) Leigubifreiðirtil mannflutninga. d) Bifreiðir sem ætlaðar eru til leigu í atvinnuskyni án ökumanns. e) Kennslubifreiðir. f) Lögreglu-, sjúkra- og björgunarbifreiðir. g) Tengi- og festivagnar, sem eru meira en 1500 kg af leyfðri heildarþyngd. 2. Aðrar bifreiðir en greinir í lið nr. 1, sem skráðar eru nýjar og í fyrsta sinn 1983 eða fyrr. Aðalskoðun í Keflavík hefst 10. mars nk.: 10. mars ökutæki nr. 11. mars ökutæki nr. 12. mars ökutæki nr. 13. mars ökutæki nr. 14. mars ökutæki nr. 17. mars ökutæki nr. 18. mars ökutæki nr. 19. mars ökutæki nr. 20. mars ökutæki nr. 21. mars ökutæki nr. 24. mars ökutæki nr. 25. mars ökutæki nr. 26. mars ökutæki nr. O- 1 — O- 150. Ö- 151 — Ö- 300. Ö- 301 — Ö- 450. Ö- 451 — Ö- 600. Ö- 601 — Ö- 750. Ö- 751 — Ö- 900. Ö- 901 — Ö-1050. Ö-1051 — Ö-1200. Ö-1201 — Ö-1350. Ö-1351 — Ö-1500. Ö-1501 — Ö-1650. Ö-1651 — Ö-1800. Ö-1801 — Ö-1950. Skoðunin fer fram að Iðavöllum 4, Keflavík milli kl. 08.00-12.00 og 13.00-16.00 alla virka daga nema laugardaga. Á sama stað og tíma fer fram aðalskoðun annarra skráningarskyldra ökutækja s.s. bif- hjóla og á auglýsing þessi einnig við um umráðamenn þeirra. Við skoðun skulu ökumenn bifreiðanna leggja fram fullgild ökuskírteini. Framvísa skal og kvittun fyrir greiðslu bifreiðagjalda og vottorð fyrir gildri ábyrgðartryggingu. í skráningarskírteini bifreiðarinnar skal vera áritun um að aðalljós hennar hafi verið stillt eftir 31. júlí 1985. Vanræki einhver að færa bifreið sína til skoðunar á auglýstum tíma, verður hann látinn sæta ábyrgð að lögum og bifreiðin tekin úr umferð, hvar sem til hennar næst. Lögreglustjórinn í Keflavík, Njarðvik, Grindavík og Gullbringusýslu, 4. mars 1986. Jón Eysteinsson. Ljósmyndarar Ferðablaðið Land óskar eftir Ijósmyndum til birtingar, litmyndum, helst á skyggnum. Sér- stakur hörgull er á myndum af kauptúnum og bæjum á íslandi. Blaðið er landkynningar- blað sem kemur út í byrjun maí. Myndir þurfa að berast sem fyrst og greiðir Land 1000 kr. fyrir birtingu einstakra mynda en höfundur getur þá fengið litgreiningu til eigin afnota. Upplýsingar í símum 687868 og 687896. Sænskunámskeið í framnámslýðháskóla Dagana 28. júlí til 8. ágúst nk. verður haldið námskeið í sænsku fyrir íslendinga í lýð- háskólanum í Framnas í Norður-Svíþjóð. Þeir sem hyggja á þátttöku verða að taka þátt í fornámskeiði í Reykjavík, sem ráðgert er að verði 13.-15. júní. Umsóknareyðublöð og nánari upplýsingar um skipulag námskeiðsins og þátttökukostn- að fást á skrifstofu Norræna félagsins í Norræna húsinu, sími 10165. Umsóknarfresturertil 14. apríl. Undirbúningsnefnd. REYKJANESSVÆÐ! Námskeið ítáknmáli heyrnarlausra Svæðisstjórn Reykjanessvæðis málefna fatl- aðra gengst fyrir námskeiði í táknmáli heyrn- arlausra ef næg þátttaka fæst. Markmið námskeiðsins er að þátttakendur nái að þekkja og nota grunnatriði í táknmáli heyrn- arlausra. Kennslan fer fram á miðvikudögum frá kl. 17.30-19.00 (fyrri hópur) og frá kl. 19.00-20.30 (seinni hópur). Miðað er við 2 kennslustundir í hvert skipti í 10 skipti eða alls 20 kennslustundir á námskeiðstímabilinu. Kennsla fer fram í Þinghólsskóla í Kópavogi og hefst miðvikudaginn 12. mars. Námskeiðið er einkum ætlað starfsfólki dagvistunarstofnana og kennurum á Reykja- nesi, svo og öðru áhugafólki. Þátttaka tilkynnist til skrifstofu Svæðisstjórn- ar fyrir 12. mars í síma 651692. Námskeiðsgjald er 600 krónur. Til leigu í Múlahverfi Til leigu 35 fm verslunarhúsnæði í Múla- hverfi, er laust strax. Tilboð sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir 20. þessa mánaðar merkt: „Verslun — 8693“. Skrifstofuhúsnæði 70 + 70 = 140 fm Til leigu eru í nýju verslunar- og skrifstofuhúsi tvær 70 fm einingar, sem auðvelt er að nýta saman sem eina 140 fm skrifstofu. Hús- næðið er í austurborginni og verður tilbúið til afhendingarfljótlega. Upplýsingar verða veittar í síma 31965 fyrir hádegi næstu daga. Ártúnshöfði Til leigu er 400 fm húsnæði á jarðhæð. Leigist í einu eða tvennu lagi. Upplýsingar í síma 73059. Til leigu Til leigu falleg einstaklingsíbúð á jarðhæð ca. 50 fm í norðurbæ í Hafnarfirði. Sérinn- gangur. Tilboð leggist inn á auglýsingadeild Mbl. merkt: „T — 33554“ fyrir 14. mars nk. Skrifstofuhúsnæði Til leigu 230 fm skrifstofuhúsnæði við Suður- landsbraut. Laust nú þegar. Tilboð sendist Mbl. fyrir 12. þ.m. merkt: „T-3131“. Til leigu Nýtt og bjart skrifstofuhúsnæði á góðum stað við Laugaveginn á 2. hæð, 53 fm. Getur t.d. hentað fyrir teiknistofu eða lögfræði- stofu. Umsóknir sendist augl.deild Mbl. fyrir 14. mars merktar: „Til leigu — 0341 “. Verslunarhúsnæði 125 fm. Til leigu er í austurborginni 125 fm verslunar- húsnæði í nýju skrifstofu- og verslunarhúsi. Húsnæðið er tilbúið til afhendingar. Upplýsingar um það verða veittar í síma 31965 fyrir hádegi næstu daga. Skrifstofuhúsnæði — miðsvæðis Til leigu nú þegar er ný, björt skrifstofuhæð, 88 fm, á horni Snorrabrautar og Hverfisgötu, gegnt Lögreglustöðinni. Leigist tilb. undir trév. með sameign fullfrágenginni gjarnan til lengritíma. Upplýsingar í síma 17266 á skrifstofutíma. Skrifstofuhúsnæði 177 fm. Til leigu er á 5. hæð í skrifstofuhúsi í austur- borginni, skrifstofu- og lagerhúsnæði. Hús næðið verður tilbúið til afhendingar 1. apríl. Er það sérlega hentugt fyrir heildsölufyrir- tæki. Upplýsingar verða veittar í síma 31965 fyrir hádegi næstu daga. Skrifstofur með sameiginlegri þjónustu Ertu með eins manns fyrirtæki sem hefur þörf fyrir skrifstofu sem býður upp á eftirfar- andi þjónustu: ★ Móttöku viðskiptavina og biðstofu. ★ Símaþjónustu. ★ Aðgang aðfundarherbergi. ★ Aðgang að eldhúsi og kaffistofu. ★ Vélritunarþjónustu. ★ Ljósritun. Við erum að innrétta nýtt og glæsilegt hús- næðká góðum stað, þar sem gert er ráð fyrir ofantalinni þjónustu. Væntanlegir leigj- endur geta því haft áhrif á herbergjastærð og innréttingar. Hugmyndin er að 3-4 fyrir- tæki verði í húsnæðinu og afhendingartími geti orðið í apríl. Einnig gæti komið til greina að leigja allt húsnæðið, sem er uþb. 270 fm, íeinulagi. Upplýsingar gefur Jón Örn heimas. 54913, vinnus. 42255 eftir kl. 14.00.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.