Morgunblaðið - 09.03.1986, Blaðsíða 37

Morgunblaðið - 09.03.1986, Blaðsíða 37
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 9. MARZ 1986 Stjörnu- speki Umsjón: Gunnlaugur Guömundsson „Ég er fædd 10. 8. ’52 kl. 12.15 á hádegi. Hvað getur þú sagt mér um mitt stjömukort? Með fyrirfram þakklæti." Svar: Þú hefur Sól, Merkúr, Plútó saman í Ljóni, Tungl í Hrút, Venus í Meyju, Mars í Sporð- drekaogVogRísandi. Þú hefur því einkenni frá Ljóni, Hrút og Vog og einnig Meyju og Sporð- dreka. Kraftmikil Kortið þitt er kraftmikið. Þú hefur Sól og Tungl í eldsmerkj- um og þarft því líf og skapandi athafnir, þarft að vera athafna- söm og á hreyfingu. Eldurinn er lífs- og athafnaorka, tengist hugsjónum og ákafa, er hress og drífandi. Sem Ljón ert þú hlýr og jákvæður persónuleiki. Þú ert opin, einlæg og gjafmild í grunneðli þíu, ert hress og jákvæð, ert lítið fyrri að velta þér upp úr óþarfa vandamál- um. Þú ert föst fyrir, hefur ákveðnar skoðanir á mönnum og málefnum og getur átt það til að vera ósveigjanleg. Þú ert stolt og getur verið stjómsöm. Gryfja sem mörg Ljón þurfa að vara sig á er sú að vera yfirþyrmandi og gleyma því að hlusta á aðra. Hrein og bein Tungl í Hrút táknar að tilfinn- ingalega vilt þú vera einlæg og hreinskilin. Þú ert ákveðin og kraftmikil og getur átt það til að vera óþolinmóð, sérstak- lega ef aðrir eru með seina- gang. Þú þarft fjölbreytileika í daglegu lífí og hefur sérstak- lega gaman af því að byija á nýju verki. Neptúnus í mót- stöðu við Tungl táknar að þú ert draumlynd og getur þurft að takast á við tilfinningalega óvissu á tímabilum. Mótsagnakennd Venus í Meyju og Tungl í Hrút táknar að þú ert mótsagna- kennd á tilfínningasviðinu. Þú getur átt það til að vera fljót- fær en ert síðan of varkár. Þú ert stundum létt og kærulaus en verður síðan sjálfsgagn- rýnin og hefur þá tilhneigingu til að gera of lítið úr eigin til- finningum. Þú ert oft pínlega meðvituð um smávægilega galla í fari annarra og getur það virkað dempandi á ástartil- finningar þínar. Þú þarft að varast að vera of gagnrýnin á annað fólk. Leyndardómsfull Mars í Sporðdreka táknar að þó þú sért að flestu leyti op- inská persóna átt þú til að vera leyndardómsfull á fram- kvæmdasviðinu. Þér er oft illa við að segja frá þvi sem þú ert að gera eða ætlar að gera. Þú vinnur því bakvið tjöldin að mörgum málefnum. Þetta táknar einnig að þú hefúr sterka varaorku. Þegar á reyn- ir getur þú leitað inn á við og endumýjað orku þína. Þœgileg í framkomu ert þú að öllu jöfnu Ijúf og þægileg, þó þú eigir einnig til að vera ákveðin og kappsöm og jafnvel frek og stjómsöm. Vogin er það andlit sem þú vilt að snúi út á við en Ljónið og Hrúturinn geta einnig birst þegar við á. m.inai.i.iiiinmniiinuimiimuniiniiiiii.nnmnwnmiimmminmff . • • • :::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::: aaaa:::::;;:.—tt...................rr—ruuiuruu-H;:;;;;:;;;:;;:;;:;;:::; :!!!l!!!!!!!!!!!!!!!i!i!í!!i!!! X-9 3^ Umsjón: Guðm. Páll Arnarson 1+. Þegar trompið er ÁK fimmti á móti gosanum þriðja er besta íferðin á pappírunum sú að taka ás og kóng og vonast til að drottningin detti undir önnur. En það er á pappírunum .. . Norður gefur. Vestur ♦ 104 ▼ G943 ♦ DG10 ♦ 10873 Norður ♦ G63 ¥ÁK72 ♦ K63 ♦ K62 Austur -jg* ♦ D72 ♦ D106 ♦ Á985 ♦ G95 Suður ♦ ÁK985 ♦ 85 ♦ 742 ♦ ÁD4 Vestur Norður Austur Suður — 1 lauf Pass 1 spaði Pass 1 grand Pass 3 lauf Pass 3 hjörtu Pass 3 spaðar Pass 4 spaðar Allir pass LJOSKA SMÁFÓLK Vestur kom út með tígul- drottninguna, sem sagnhafi gaf tvisvar og austur fékk svo þriðja slag vamarinnar á tígulásin%r.. Austur skipti svo yfir í lauf. Við sjáum að samningurinn veltur á því hvort slagur tapast á tromp eða ekki. Sagnhafí getur unnið spilið með því að láta spaðagosann rúlla og negla svo tíuna hjá vestri ef austur leggur drottninguna á. En er það ekki lakari leið en að taka tvo efstu? Ekki í þessu tilfelli, og til þess eru tvær meginástæður. í fyrsta lagi sú að austur þarf að finna þá vöm að leggja tromp- drottninguna á gosann. Það engan veginn sjálfgefið að gera það. í öðru lagi — og það atriði vegur þungt — eru 50% líkur á því að austur sé með 13. tígulin. Ef hann er með hann og lélegt tromp líka, væri það örugglega besta vömin að spila tígli áfram í fjórða slag út í þrefalda eyðu. Það gæti hjálpað til að fría trompslag fyrir makker. Af þessu má draga þá ályktun, að það séu töluvert meiri líkur á því að austur eigi spaðadrottn- inguna en vestur. En hvað ef austur leggur spaðadrottninguna á gosann? Á þá ekki að svína aftur og spila hann upp á D10 þriðju eða ^ fjórðu. Jú sennilega er það betr«0A' nema tilfmningin gefi tilefni til annars. SKÁK Umsjón Margeir Pétursson Á Reykjavíkurskákmótinu um daginn kom þessi staða upp f skák þeirra Braga Halldórssonar og Róberts Harðarsonar. Bragi hafði hvítt og átti leik. Róbe^t,__ hafði rétt lokið við að leika illá af sér með 31. — b7 — b5? (Rétt var 31. — Bb2 — e5! og svartur stendur vel). Nú tókst Braga að snúa taflinu sér í vil: VIÐ ERUM VAKNAÐAR! 32. Hxb2! - Rxb2, 33. Bf6 - Hxf6, 34. Dxf6 (Með tvöföldum ásetningi á f7 og b2.) — Dc4, 35. Hf4! - Hcl+, 36. Kh2 - Dc5, 37. Dxf7+ - Kh8, 38. Hh4+ o^_ r i svarturgafstupp.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.