Morgunblaðið - 16.03.1986, Qupperneq 6
£
SUNNUDAfíUR 16. MARZ1986
ÚTVARP / SJÓNVARP
Hándel
■■■■ Á mánudags-
O "I 40 kvöldið verður
45 A ~“ sýnd í sjónvarp-
inu bresk sjónvarpsmynd
um tónskáldið Georg Fried-
rich Hándel. Handritið er
eftir John Osbome og leik-
stjóri er Tony Palmer.
Trevor Howard leikur öld-
unginn Hándel en David
Griffíths fer með hlutverk
hans á miðjum aldri.
Hándel fæddist á Sax-
landi árið 1685 en starfaði
lengst af á Englandi og lést
í Lundúnum 1759 74 ára
SUNNUDAGUR
16. MARS
8.00 Morgunandakt.
Séra Séra Þórarinn Þór pró-
fastur, Patreksfirði, flytur
ritningarorð og bæn.
8.10 Fréttir.
8.16 Veöurfregnir. Lesið úr
forystugreinum dagblað-
anna. Dagskrá.
8.36 Léttmorgunlög
Hljómsveit Ríkisóperunnar í
Vín leikur; Robert Stolz
stjórnar.
9.00 Fréttir.
9.06 Morguntónleikar.
a. Chaconna eftir Christoph
Willibald Gluck. Kammer-
sveitin í Stuttgart leikur;,
Karl Munchinger stjórnar.
b. Fiðlukonsert nr. 8 í a-moll
eftir Ludwig Spohr. Rudolf
Koeckert og Sinfóníuhljóm-
sveit útvarpsins í Munchen
leika; Fritz Lehmann stjóm-
ar.
c. „Rondo de Societe" op.
117 fyrir planó og hljómsveit
eftir Johann Nepomuk
Hummel. Anna Queffelec
leikur með Kammersveit
Jean-Francois Paillards.
d. Sinfónía fyrir kammer-
sveit eftir Frantisek Xaver
Richter. Kammersveitin I
Prag leikur.
10.00 Fréttir.
10.10 Veöurfregnir.
10.25 Passíusálmarnir og
þjóðin — Áttundi þáttur.
Umsjón: Hjörtur Pálsson.
11.00 Messa í Dómkirkjunni
12. janúar sl. Biskup ís-
lands, herra Pétur Sigur-
geirsson, vigir Harald
Magnús Kristjánsson.
cand. theol. til prestsþjón-
ustu. Séra Agnes M. Sig-
urðardóttir og hinn nývígði
prestur þjóna fyrir altari.
Orgelleikari: Marteinn H.
Friöriksson.
Hádegistónleikar.
12.10 Dagskrá. Tónleikar.
12.20 Fréttir.
12.46 Veðurfregnir. Tilkynn-
ingar. Tónleikar.
13.30 Anarkistahreyfingin á
Spáni. Berglind Gunnars-
dóttir tók saman dagskrána.
að aldri. Myndin gerist á
þeim dögum er tónskáldið
lá banaleguna og minnis-
stæðustu atvikin á lífsleið-
inni verða ljóslifandi fynr
hugskotssjónum hans,
bæði sigrar hans og ósigr-
ar. Tónlist í myndinni er
öll eftir Hándel.
Enska kammersveitin
leikur undir stjóm Charles
Mackerras.
Þýðandi er Jóhanna Þrá-
insdóttir.
Brottnámið
úr kvenna-
búrinu
■■■■ Sjónvarpið sýnir
■| r 00 í dag Brottnám-
X O ““ ið úr kvennabúr-
inu, ópem í léttum dúr eftir
Wolfgang Amadeus Moz-
art. Sinfóníuhljómsveit
Berlínarútvarpsins leikur
undir stjóm Georgs Solti.
Söngvarar em Annelise
Rothenberger, Wemer
Krenn, Peter Pasetti,
Oskar Czerwenka, Judith
Blegen og Gerhard Stolze.
I ópemnni segir af því.
Ætli Annelise Rothen-
berger sleppi úr kvenna-
búri Tyrkjasoldáns?
að spænskur aðalsmaður
kemur til Tyrklands að
frelsa sína heittelskuðu úr
kvennabúri.
Þýðandi er Óskar Ingi-
marsson.
Fjársjóðurinn
■■■■ Á dagskrá rásar
1 K05 1 ídagerleikrit-
1D— ið Fjársjóðurinn
eftir Jakob Jónsson frá
Hrauni. Leikritið var frnrn-
flutt í útvarpi árið 1965.
Leikstjóri er Ævar R.
Kvaran.
I leikritinu segir frá sjó-
manni, Hjálmari að nafni,
sem kemur að næturlagi
til sóknarprests síns til að
létta á samvisku sinni.
Hann hefur misst eigin-
konu sína, Lilju, sem hann
syrgir mjög. I leiknum em
rifjuð upp gömul atvik sem
tengd em fyrstu kynnum
þeirra. Og lýst er hat-
rammri baráttu Hjálmars
við keppinaut sinn, Jóa, um
ástir konunnar. Eftir lát
Lilju sækir á Hjálmar sekt-
arkennd vegna þeirra
óvönduðu meðala sem hann
greip til forðum til þess að
klekkja á meðbiðli sínum.
Með helstu hlutverk í
leiknum fara Gísli Alfreðs-
son, Kristín Anna Þórar-
insdóttir, Gestur Pálsson,
Jón Júlíusson og Guðbjörg
Þorbjamardóttir.
UTVARP
Flytjandi með henni: Einar
Ólafsson.
14.26 Miödegistónleikar.
Blásarasveitin í Mainz leikur
verk eftir Wolfgang Amad-
eus Mozart og Richard
Strauss.
16.06 Leikrit: „Fjársjóðurinn"
eftir Jakob Jónsson frá
Hrauni. Leikstjóri: Ævar R.
Kvaran. Leikendur: Gisli Al-
freðsson, Gestur Pálsson,
Kristín Anna Þórarinsdóttir,
Jón Júlíusson, Guðbjörg
Þorbjarnardóttir og Valdi-
mar Lárusson. (Áður útvarp-
að 1965og 1976.)
16.00 Fréttir. Dagskrá.
16.16 Veðurfregnir
16.20 Vísindi og fræði - Ungl-
ingsárin. Kenningar Eriks
H. Erikssonar. Sigurjón
Björnsson prófessor flytur
erindi.
17.00 Síödegistónleikar
a. Sinfónía nr. 3 í Es-dúr'
eftir Franz Berwald. Fíl-
harmóniusveitin í Berlín leik-
ur; Igor Markevitsj stjórnar.
b. Sinfónísk tilbrigði fyrir
píanó og hljómsveit eftir
Cesar Franck. Alicia de
Larrocha og Sinfóníuhljóm-
sveit Lundúna leika;, Rafael
Frúbeck de Burgos stjórnar.
c. Spænsk rapsódia eftir
Maurice Ravel. Parísar-
hljómsveitin leikur; Herbert
von Karajan stjórnar.
18.00 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veöurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir.
19.30 Tilkynningar.
19.35 Um hitt og þetta. Stefán
Jónsson talar, aðallega um
hitt, dálitið um þetta.
20.00 Stefnumót. Stjórnandi:
Þorsteinn Eggertsson.
21.00 Ljóð og lag. Hermann
Ragnar Stefánsson kynnir.
21.30 Útvarpssagan: „( fjall-
skugganum" eftir Guðmund
Daníelsson. Höfundur les
(8).
22.00 Fréttir. Dagskrá morg-
undagsins. Orð kvöldsins.
22.16 Veðurfregnir.
22.20 íþróttir.
22.40 Llr Afríkusögu — Kyn-
þættir og kynþáttahyggja.
Umsjón: Þorsteinn Helga-
son.
23.20 Kvöldtónleikar.
a. Sónata í c-moll eftir Louis
Spohr. Heidi Molnár leikur
á flautu og Rouja Eyard á
hörpu.
b. Sönglög eftir Richard
Strauss. Elisabeth
Schwarzkopf syngur með
Sinfóníuhljómsveit Lund-
úna; Georg Szell stjórnar.
24.00 Fréttir.
00.06 Milli svefns og vöku.
Magnús Einarsson sér um
tónlistarþátt.
00.55 Dagskrárlok.
MÁNUDAGUR
17. mars
7.00 Veöurfregnir. Fréttir.
Bæn. (a.v.d.v.)
7.15 Morgunvaktin
- Gunnar E. Kvaran, Sigriö-
ur Árnadóttir og Hanna G.
Sigurðardóttir.
7.20 Morguntrimm Jónína
Benediktsdóttir. (a.v.d.v.)
7.30 Fréttir. Tilkynningar.
8.00 Fréttir. Tilkynningar.
8.15 Veöurfregnir.
9.00 Fréttir.
9.05 Morgunstund barn-
anna: „Beta, heimsmeistar-
inn" eftir Vigfús Björnsson
Ragnheiður Steindórsdóttir
byrjarlesturinn.
9.20 Morguntrimm. Tilkynn-
ingar. Tónleikar, þulur velur
og kynnir.
9.45 Búnaðarþáttur
Óttar Geirsson ræðir við
Auðun Ólafsson starfs-
mann markaðsnefndar um
ferð á vörusýningu á Græn-
landi.
10.00 Fréttir.
10.10 Veðurfregnir.
10.25 Lesiö úr forustugreinum
landsmálablaða. Tónleikar.
11.20 (slensktmál
Endurtekinn þáttur frá laug-
ardegi sem Gunnlaugur
Ingólfsson flytur.
11.30 Stefnur
Haukur Ágústsson kynnir
tónlist. (Frá Akureyri.)
12.00 Dagskrá. Tilkynningar.
12.20 Fréttir.
12.45 Veöurfregnir. Tilkynn-
ingar. Tónleikar.
13.30 í dagsins önn - Sam-
vera.
Umsjón: • Sverrir Guðjóns-
son.
14.00 Miðdegissagan: „Á ferð
um ísraelvoriö 1985"
Bryndís Viglundsdóttir byrj-
arfrásögnsína.
14.30 íslensk tónlist
a. Húmoreska og Hugleið-
ing á G-streng eftir Þórarin
Jónsson. Guðný Guð-
mundsdóttir leikur á fiölu
og Snorri Sigfús Birgisson á
píanó.
b. Sónata fyrir trompet og
píanó op. 23 eftir Karl O.
Runólfsson. Björn Guðjóns-
son og Gísli Magnússon
leika.
c. „Greniskógur", tónverk
tyrir einsöngvara, kór og
hljómsveit eftir Sigursvein
D. Kristinsson. Halldór Vil-
helmsson og Filharmoníu-
kórinn syngja með Sinfóniu-
hljómsveit (slands; Mar-
teinn H. Friðriksson stjórn-
ar.
15.15 Bréf frá Danmörku
Dóra Stefánsdóttir segir frá.
(Endurtekinn þáttur frá laug-
ardagskvöldi.)
15.45 Tilkynningar. Tónleikar.
16.00 Fréttir. Dagskrá.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Siðdegistónleikar
a. Concertino fyrir altsaxó-
fón og kammersveit eftir
Jacques Ibert. Eugene
Rousseau leikur með Ku-
entz-kammersveitinni; Paul
Kuentz stjórnar.
b. „Rósariddarinn", hljóm-
sveitarsvita eftir Richard
Strauss. Sinfóníuhljómsveit-
in i Toronto leikur; Andrew
Davies stjórnar.
17.00 Barnaútvarpiö
Meðal efnis: „Drengurinn
frá Andesfjöllum" eftir
Christine von Hagen. Þor-
lákur Jónsson þýddi. Viöar
Eggertsson les (4).
Stjórnandi: Kristín Helga-
dóttir.
17.40 Úr atvinnulífinu - Stjórn-
un og rekstur
Umsjón: Smári Sigurðsson
og Þorleifur Finnsson.
18.00 Ámarkaði
Fréttaskýringaþáttur um
viðskipti, efnahag og at-
vinnurekstur í umsjá Bjarna
Sigtryggssonar.
18.20 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir.
19.30 Tilkynningar.
19.35 Daglegtmál
Örn Ólafsson flytur þáttinn. ■
19.40 Umdaginnogveginn
Haraldur Henrýsson lög-
fræðingurtalar.
20.00 Lög unga fólksins
Þorsteinn J. Vilhjálmsson
kynnir.
20.40 Kvöldvaka
a. Þjóðfræðispjall
Dr. Jón Hnefill Aðalsteins-
son tekur saman og flytur.
b. Kórsöngur
Alþýðukórinn syngur undir
stjórn dr. Hallgríms Helga-
sonar.
c. Feröasaga Eiriks á Brún-
um
Þorsteinn frá Hamri les
fjórða lestur.
Umsjón: Helga Ágústsdótt-
ir.
21.30 Útvarpssagan; „( fjall-
skugganum" eftir Guðmund
Daníelsson. Höfundur les
(9).
22.00 Fréttir. Dagskrá morg-
undagsins. Orð kvöldsins.
22.15 Veöurfregnir
22.20 Lestur Passíusálma (43)
Lesari: Herdís Þorvalds-
dóttir.
22.30 í sannleika sagt — Um
næðinginn á toppnum
Umsjón: Önundur Björns-
son.
23.10 Frá tónskáldaþingi
Þorkell Sigurbjörnsson
kynnir Guus Jansen, Simon
Holt og George Benjamin.
24.00 Fréttir. Dagskrárlok.
SUNNUDAGUR
16. mars
13.30 Krydd ( tilveruna.
Sunnudagsþáttur með af-
mæliskveöjum og léttri tón-
list í umsjá Margrétar Blön-
dal.
16.00 Tónlistarkrossgátan.
Hlustendum er gefinn kost-
ur á að svara einföldum
spurningum um tónlist og
tónlistarmenn og ráða
krossgátu um leiö. Stjórn-
andi:Jón Gröndal.
16.00 Vinsældalisti hlustenda
rásar tvö. Gunnlaugur
Helgason kynnir þrjátíu vin-
sælustu lögin.
18.00 Dagskrárlok.
MANUDAGUR
17. mars
10.00 Kátirkrakkar
Dagskrá fyrir yngstu hlust-
endurna í umsjá Guðlaugar
Mariu Bjarnadóttur og
Margrétar Ólafsdóttur.
10.30 Morgunþáttur
Stjórnandi: Ásgeir Tómas-
son.
12.00 Hlé.
14.00 Út um hvippinn og
hvappinn með Inger Önnu
Aikman.
16.00 Alltogsumt
Stjórnandi: Helgi Már
Barðason.
18.00 Dagskrárlok.
Fréttir eru sagöar i þrjár
mínútur kl. 11.00, 15.00,
16.00 og 17.00.
SVÆÐISÚTVÖRP
REYKJAVÍK
17.03—18.00 Svæðisútvarp
fyrir Reykjavík og nágrenni
— FM 90,1 MHz.
AKUREYRI
17.03—18.30 Svæðisútvarp
fyrir Akureyri og nágrenni —
FM 96,5 MHz.
SJÓNVARP
Séra Haraldur M. Kristjáns- Áður sýnt í sjónvarpinu Finnsk heimildamynd um hanna Þráinsdóttir, sögu- Griffiths fer með hlutverk
SUNNUDAGUR son flytur. vorið 1974. áhrif ísaldar á mótun lands maður Tinna Gunnlaugs- hans á miðjum aldri. Hándel
17.10 Áframabraut. 19.20 Hlé. í Norður-Skandinaviu. dóttir og Amma, breskur fæddist í bænum Halle á
16. rnars (Famell-7.) 19.50 Fréttaágrip á táknmáli. Þýðandi Trausti Júlíusson. brúðumyndaflokkur, sögu- Saxlandi árið 1685 og var
15.00 Brottnámið úr kvenna- 24. þáttur. 20.00 Fréttir og veður. (Nordvision — Finnska sjón- maður Sigriður Hagalin. 300 ára afmælis hans
búrinu. Bandarískur framhalds- 20.25 Auglýsingar og dag- varpið.) 19.50 Fréttaágrip á táknmáli minnst viða um heim á sið-
(Die Entfúhrung aus dem myndaflokkur. skrá. 23.20 Dagskrárlok. 20.00 Fréttir og veður asta ári. Á blómskeiöi
Serail.) Þýðandi Kristrún Þórðar- 20.35 Sjónvarp næstu viku. 20.30 Auglýsingarogdagskrá ævinnar starfaði hann í
Ópera i léttum dúr eftir dóttir. 20.55 ídeiglunni. 20.35 Poppkorn Englandi og lést i Lundún-
Wolfgang Amadeus Moz- 18.00 Stundin okkar. Heimildamynd um Helga Tónlistarþáttur fyrir táninga. um 1759, 74 ára að aldri.
art. Umsjónarmaður Jóhanna Gíslason myndhöggvara og Gisli Snær Erlingsson og Myndin gerist á þeim dög-
Sinfóníuhljómsveit Berlinar- Thorsteinsson. Stjórn upp- verk hans. MÁklimAðllD Ævar Örn Jósepsson kynna um ertónskáldið lá banaleg-
útvarpsins leikur. töku: Elin Þóra Friðfinns- 21.15 Kjarnakona. IVlMlM U UMUU l\ músíkmyndbönd. una. Minnisstæðustu atvik-
Stjórnandi GeorgSolti. dóttir. Þriðji þáttur. 17. mars Stjórn upptöku: Friðrik Þór in á lífsleiöinni verða Ijóslif-
Söngvarar: Anneliese Rot- 18.30 Savannatrióið (A Woman of Substance.) 19.00 Aftanstund Friðriksson. andi fyrir hugskotssjónum
henberger, Werner Krenn, Endursýning. Breskur framhaldsmynda- Endursýndur þáttur frá 5. 21.05 Iþróttir hans, bæði sigrar og ósigr-
Peter Pasetti, Oskar Czer- í þessum þætti rifjar Sav- flokkur í sex þáttum gerður mars. Umsjónarmaöur Bjarni Fel- ar. Tónlist i myndinni er öll
wenka, Judith Blegen og annatrióiö upp nokkur vin- eftir skáldsögu Barböru 19.20 Aftanstund ixson. eftir Hándel, m.a. úr Mess-
Gerhard Stolze. sæl lög frá hinum gömlu, TaylorBradfords. Barnabáttur. Klettagjá, 21.40 Hándel iasi og öðrum óratóríum
Spænskur aðalsmaður góðu dögum. Trióiö skipa: Aðalhlutverk: Jenny Sea- brúðumvndaflokkur frá Bresk sjónvarpsmynd um hans, úr óperum og Vatns-
kemur til Tyrklands til að Björn G. Björnsson, Troel grove, ásamt Barry Bost- Wales Þýðandi Jóhanna tónskáldið Georg Friedrich vitunni. Enska kamersveitin
frelsa sína heittelskuðu úr Bendtsen og Þórir Baldurs- wick, Deborah Kerr og John Jóhannsdóttir. Sögumaöur Hándel. Handrit skrifaði leikur, Charles Mackerras
kvennabúri. son. Mills. Kjartan Bjargmundsson. John Osborne. Leikstjóri stjórnar.
Þýðandi Óskar Ingimars- Kynnir Jónas R. Jónsson. Þýðandi Sonja Diego. Snúlli snigill og Alli álfur, Tony Palmer. Þýðandi Jóhanna Þráins-
son. Stjórn upptöku. Egill Eð- 22.10 isöld teiknimyndaflokkur frá Trevor Howard leikur öld- dóttir.
17.00 Sunnudagshugvekja. varðsson. (Istiden.) Tékkóslóvakíu. Þýðandi Jó- unginn Hándel en Dave 23.40 Fréttir i dagskrárlok.