Morgunblaðið - 16.03.1986, Síða 27

Morgunblaðið - 16.03.1986, Síða 27
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR16. MARZ 1986 27 Elsku.afi, amma, pabbi, mamma og ÁHheiður fraenka: héma er pottþétti gjafalistinn sem þið báðuð um: Efst á óskalistanum hjá mér þetta árið er þessi dýrindis lóðbolti, amma er nefnilega alltaf að biðja mig um að gera við brauðristina eða sólbekkinn ég myndi heldur ekki slá hendinni á móti verkfærasetti, það gæti kippt mörgu í lag... og fyrst við erum farin að tala um lögbá langar mig alveg sjúklega í vasadiskó, það er aigjör nauðsyn efJnaður á ekki græjur... J ég vii líka benda á þaa lisslH að maðurmn hefur tvo loö^e vasa og hér er mynd af afskaplega gagnlegrí \ •JeS* yasatöivu Ví-"''"' þá þætti mér gott að eiga viðlegubúnað, kjald, svefnpoka og bakpoka...' ... síðan mætti útvíkka sjóndeildarhringinn — ég m kom auga á þennan ^ sjónauka... var ekki einhver að tala um að rata hinn þrönga veg síðast en ekki síst ágirnist ég svona lampa, þeir eru alveg Ijómandi góðir! P.5.: Til þess að gera ykkur lífið létt þá fæst heila klabbið / Hagkaup. Pað er sko meiriháttar verslun! HAGKAUP Póstverslun: Sími 91-30980 Skeifunni15

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.