Morgunblaðið - 16.03.1986, Síða 31

Morgunblaðið - 16.03.1986, Síða 31
ÖSA/SlA MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUB16. MARZ1986 31 Kostír KMRflBJŒFA felast í lágmatks áhættu. öru00ri innlausn og______________ hámarks ávöxtun ...........LÁGMARKS ÁHÆTTA Með því að kaupa fjölmörg ólík verðbréf dreifist og minnkar áhættan sem almennt fylgir verðbréfaviðskiptum. Á bak við hvert einasta kjarabréf stendur nú eftirfarandi fjárfesting: _______ ÖRUGG INNLAUSN............................................ Ef þú vilt, af einhverjum ástæðum, losa peningana, sem þú ert að ávaxta með kjarabréfum, geturðu auðveldlega innleyst kjarabréfin eða sett þau í endursölu. Endursala kjarabréfa tekur aðeins örfáa daga. Söluþóknun er 2%, sú sama og af öðrum verðbréfum. HÁMARKS ÁVÖXTUN .................................. í síbreytilegu umhverfi leitast sérfræðingar Fjárfestingarfélagsins við að ná hámarks ávöxtun á kjarabréfum, með þvi að velja saman hagkvæmustu fjárfestingarleiðina á hverjum tíma. Ávöxtunin er fengin með tvennum hætti. Annars vegar með vaxtatekjum. Hins vegar með gengisauka verðbréfa. Raunávöxtun sem eigendur kjarabréfa hafa notið til þessa: Raunávöxtun á ári miðað við 03.03.’86 Raunávöxtun án endursölu Að teknu tilliti til 2% söluþókn. vegna endursölu. Frá 17. maí 1985 23,6% 20,5% Lægst miðað við hverja 6 mán. 21,1% 16,3% Lægst miðað við hverja 3 mán. 17,1% 8,0% Það gildir um kjarabréf eins og önnur verðbréf og allan bundinn sparnað, að vegna sölulauna eða úttektargjalds verður raunávöxtun að öllu jöfnu hærri, því lengur sem losun fjár er frestað. Sérfræðíngar í verðbréfavíðskíptum vitma fyrir þíg <22> ------------------FJÁRFESTINGARFÉLAGIÐ---------------------- Hafnarstræti 7, s. (91) 28566, 101 Rvík.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.