Morgunblaðið - 16.03.1986, Page 41

Morgunblaðið - 16.03.1986, Page 41
ullarvörum en útflutningur ís- lenzkra ullarvara til Bandaríkjanna hefur verið hverfandi lítill í saman- burði við heildarútflutninginn, inn- an við 5% að undanfomu." Ráðherra rakti í ítarlegu máli kannanir og viðræður, sem fram hafa farið af hálfu viðskiptaráðu- neytisins um hliðstæð efni. 2% af útflutnings- framleiðslu Ráðherra greindi einnig frá eftirfar- andi tölulegum staðreyndum um viðskipti íslands og B'andaríkjanna: * 1) Arið 1984 nam innflutningur íslendinga frá Bandaríkjunum 1.806 m.kr. * 2) Sama ár nam útflutningur okkar til Bandaríkjanna 6.686 m.kr. * 3) Af innfluttum vörum frá Bandaríkjunum 1984 vóm greiddar 323 m.kr. í tolla hér eða 18% af heildarverðmæti. * 4) Af þessum innflutningi vóm 20 m.kr. tolltekjur af vömm, sem verið hefðu tollftjálsar frá aðildar- löndum EFTA/EB. * 5) Greiddur tollur í Bandaríkjun- um af fslenzkum vömm var þetta ár 129 m.kr., sem er aðeins 2% af útflutningsverðmætinu. Fríverzlunarsamningur við Bandaríkin myndi eflaust gefa ís- lenzkum iðnvamingi bætta sam- keppnisstöðu þar. Hinsvegar hafði ráðherra eftir Landsnefnd alþjóða verzlunarráðsins að samskonar samningur við Bandaríkin og gerð- ur hefur verið við EFTA/EB gæti raskað samkeppnisstöðu innlends iðnaðar á heimamarkaði gagnvart innflutningi, þó honum opnaðist betri markaður þar í landi. Stjóm Landsnefndar alþjóða verzlunar- ráðsins mælir með könnun á mögu- leikum á gerð fríverzlunarsamnings við Bandaríkin. hjá þeim í margar vikur, fimm manna Qölskylda, þó íbúð þeirra sjálfra væri ekki stór og þau einnig með tvö smáböm. Alla tíð hefur viðmót þessara góðu hjóna verið á þessa lund og það var ávallt gleði- auki og upplyfting að heimsækja þau. Lengst af fyrstu hjúskaparára sinna bjuggu þau við Laugaveginn í Reykjavík, en urðu svo ein af frumbyggjum Kópavogskaupstað- ar. Fengu þar stóra lóð, er með árunum varð að yndislegum skrúð- garði, er hjónin og dætur þeirra lögðu öll mikla rækt við. Á seinni árum varð þessi garður þeim einnig atvinnuvegur, því þau ræktuðu mikið af plöntum sem þau seldu. Kjartan og Lilja eignuðust §órar dætur. Sú elsta, Ragnheiður, lést á öðru aldursári og einnig yngsta dóttirin, Katrín. Eftir lifa Kristín og Ragnhildur. Einnig ólu þau upp dótturson sinn, Guðmund, sem var þeim einstaklega kær og mikil stoð á efri árum. Systurdóttir Lilju, María, dvaldi einnig oft langdvölum þjá þeim sem bam og voru miklir kærieikar með henni og fósturföður hennar. Það er margs að minnast eftir langa samferð og er okkur þá efst í huga hve gott lag Kjartan hafði alltaf á að létta lund þeirra er hann átti samleið með. Glettnin og góðmennskan skein bókstaflega af honum. Við höfum einnig heyrt marga vinnufélaga hans hafa á því orð, hve skemmtilegur vinnufé- lagi hann hafi verið. Hann lagði gjörva hönd á margt á sinni löngu ævi, var sístarfandi meðan kraftar og þrek entust. Var margar vertíðar netamaður í Vestmannaeyjum á sínum yngri árum, síðar leigubif- reiðastjóri í Reykjavík um árabil en síðustu starfsárín var hann við störf hjá Rafmagnsveitu Reykjavíkur á vélaverkstæði. Að endingu sendum við Lilju og dætrum hennar okkar innilegustu samúðarkveðjur og þökkum henni trygglyndið og vináttuna öll þessi ár. Kveðjustundin er að vísu erfið og eftirsjáin sár, en við eigum öll endurfiindi vísa og þar má taka þráðinn upp á ný. Drottinn veittu látnum frið og hinum Ifkn sem lifa. i j Lilja og Filippus MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR16. MARZ 1986 41 — HAIR VEXTJR _______20.%— Þetta eru einmitt höfuðkostir nýju bókarinnar sem einungis er fáanleg í Sparisjóði vélstjóra. Bundin sparibók heitir hún, bókin sem bindur fé þitt í hóflegan tíma en veitir þér um leið ríflega ávöxtun. SBMUSJQÐUR VEISIJQRA BOBGJUMUN18 SM 28577

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.