Morgunblaðið - 16.03.1986, Blaðsíða 42

Morgunblaðið - 16.03.1986, Blaðsíða 42
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 16.MARZ 1986 t Móðir mín, tengdamóðir, amma og langamma, Asta kjartansdóttir, Fellsmúla 4, verður jarösungin frá Dómkirkjunni mánudaginn 17. mars kl. 13.30. Ingveldur Hilmarsdóttir, Jón Ingvarsson, barnabörn og barnabarnabörn. t Eiginmaður minn, faðir okkar og afi, ERLENDUR GUÐMUNDSSON, Vesturbergi 78, er lóst 7. mars, verður jarðsunginn frá Fossvogskirkju, þriöjudag inn 18. mars kl. 13.30. Guðrún Hjartardóttir börn, tengdabörn og barnabörn. t Elskulegur eiginmaður minn, faðir, tengdafaöir, afi og langafi, KJARTAN TÓMASSON, Skjólbraut 11, verður jarðsunginn frá Kópavogskirkju, mánudaginn 17. mars kl. 1.30. Þeim sem vildu minnast hins látna er bent á Hjúkrunarheimilið Sunnuhlíð. Lilja Ólafsdóttir, Kristfn Kjartansdóttir, Gunnar Högnason, Ragnhildur Kjartansdóttir, Hilmir Þorvarðarson, Guðmundur Ingi Ingason, Marfa Ingvarsdóttir, María Kjartansdóttlr, Þór Hauksson, barnabörn og barnabarnabörn. t Alúðarþakkir fyrir auðsýnda samúð og vinarhug viö andlát og útför eiginmanns míns, föður okkar, tengdaföður og afa, GUNNARS KRISTJÁNSSONAR tækniteiknara, Langagerði 44. Guðiaug Klemensdóttir, Kristján Gunnarsson, Áslaug Guðjónsdóttir, Ólafur R. Gunnarsson, Steingerður Steingrfmsdóttir, Guðlaugur Gunnarsson og sonardætur. t Innílegar þakkir til allra þeirra sem sýndu okkur samúð, vináttu og hlýhug viö andlát og jaröarför sonar okkar, stjúpsonar og bróð- ur, JÓNASAR GISSURARSONAR, Dúfnahólum 2. Svava Kristfn Svavarsdóttir, Jón L. Magnússon, Gissur Jónasson, Marfa Gissurardóttir, Einar Arnarsson, Sigurgeir Gissurarson, Gissur Gissurarson. t Þökkum öllum þeim sem sýnt hafa okkur samúð og vináttu við andlát og útför eiginmanns míns, föður, tengdafööur og afa, GÚSTAFS LYNGBERG KRISTJÁNSSONAR, Kópavogsbraut 73. Ólafía Jensdóttir, Ólöf Lyngberg Gústafsdóttir, Kristján Eliert Benediktsson, Jens Lyngberg Gústafsson, Elfsabet Ásta Magnúsdóttir, Ingvaldur Lyngberg Gústafss., Arna Kristmannsdóttir, Guðbjörg Lyngberg Gústafsd. og barnabörn. t Þökkum innilega auðsýnda samúö og hlýhug við andlát og útför, AÐALSTEINS SKÚLASONAR, Hornstöðum. Sigríður Skúladóttir, María Skúladóttir. t Þökkum innilega hluttekningu vegna fráfalls PETRU G. ÁSGEIRSDÓTTUR, Þórsgötu 12. Sverrir Þórðarson oa synir, Jónfna og Helga H. Asgeirsdætur. Asta Kjartans- dóttir — Minning Fædd 13. ágúst 1915 Dáin 8. mars 1986 Hún elsku amma hefur nú öðlast hvíld eftir langt og erfitt sjúk- dómsstríð. Það er skrítin tilhugsun að eiga aldrei eftir að heimsækja hana aftur og smella kossi á kinnina á henni og ræða um daginn og veginn. Það er margs að minnast, sér- staklega man ég jólin í Eskihlíðinni, en þar bjuggu afi og amma, þar til afi dó fyrir tæpum 5 árum. Þar héldum við pabbi mamma og systk- inin alltaf jólin með afa og ömmu og ég gat ekki til þess hugsað að halda jólin annars staðar. Eg man líka öll skiptin sem ég heimsótti ömmu og hvað hún tók vel á móti mér, hún var alltaf svo mikið fyrir að fá gesti og naut þess að veita vel, enda minnist ég þess að ef hún átti ekkert með kaffinu þá var hún alltaf búin að baka handa okkur lummur eða eitthvert annað góð- gæti, því hún var einstaklega gest- risin kona. Þegar ég var lítil fékk ég líka oft að gista í Eskihlíðinni og það þótti mér meiriháttar, því þar var dekrað við mig á allan hátt. En nú er amma horfin og þján- ingum hennar lokið, mér er einstak- lega ljúft að minnast hennar ömmu og ég veit að það eru margir sem hugsa til hennar núna. Megi góður guð blessa hana. Asta Unnur Jónsdóttir Á morgun, mánudaginn 17. marz, þegar við kveðjum Ástu frænku, þá eru ekki nema 14 dagar síðan við fylgdum Ingu frænku, systur hennar, til grafar. Svo stutt var á milli þeirra systra. Báðar höfðu þær átt við erfíð veikindi að stríða, en nú er því stríði lokið. Að venju, þegar maður sezt niður og vill minast hins látna koma svo ótal margar minningar upp í huga manns, en Ásta frænka hefði ekki óskað eftir langri hólgrein um sig. Ásta fæddist í Reykjavík 13. + Þökkum innilega auðsýnda samúð, hlýhug og vináttu við andlát og útför, GUÐMUNDAR JÓNASSONAR frá Hólmahjáleigu, Austur-Landeyjum. Aðstandendur. Innilegar þakkir fyrir auösýnda samúð og vinarhug við andlát og útför eiginmanns míns og bróður okkar, JÓNS EINARSSONAR, Sólheimum 16. Sérstakar þakkir til starfsliðs og lækna deildar 2a á Landakots- spítala fyrirfrábæra umönnun. Guðrún Jóhannesdóttir, Einar Einarsson, Margrót Einarsdóttir. + Innilegar þakkir til allra þeirra sem sýndu okkur samúð, vináttu og hlýhug við andlát og jarðarför mannsins míns, föður, stjúp- föður, tengdaföður og afa, INGVARS JÓHANNESSONAR, Eyjaholti 6a, Garði. Unnur Þorbjörnsdóttir, Jóhannes Þór Ingvarsson, Margrét Lilja Kjartansdóttir, Ingibjörg Bragadóttir, Valdimar Sævar Halldórsson, Þorsteinn Árnason, Hjördfs Hjartardóttir og barnabörn. Lokað Skrifstofa okkar verður lokuð mánudaginn 17. mars milli kl. 13.00 og 15.00 vegna jarðarfarar ÁSTU KJART- ANSDÓTTUR. Elding Trading co. Legsteinar Framleiðum allar stærðir og gerðir af legsteinum. Veitum fúslega upplýsingar og ráðgjöf um gerð og val legsteina. S.HELGASON HF STEINSmlÐJA SKBÍMWHGI 48 ðMI 76677 ágúst 1915 dóttir Kjartans Gunn- laugssonar stórkaupmanns og Margrétar Bemdsen. Ásta var næstyngst 6 systkina, 2 systra og 4 bræðra. Nú er aðeins Ingvar frændi einn eftir. Hefur þetta verið mjög erfitt fyrir hann að sjá á eftir systrum sínum á svo stuttum tíma og á undan þeim Fritz, elsta bróð- urnum, sem lézt aðeins rúmlega fertugur að aldri, árið 1951. Hall- dór lézt í nóvember 1971 og Hannes V* ári seinan eða í júní 1972 aðeins 55 ára gamall. Öll áttu þau systkin- in það sameiginlegt, að hreinskilni og sannleikur var fyrir öllu, þau hikuðu aldrei við að segja meiningu sína og þótti sumum að þama væri harka og jafrivel þijóska á ferð, en það var ekki, því hræsni var fyrirlit- in. En ég veit sjálf, að stórt hjarta og viðkvæmni bjó undir þessu, ég tala nú ekki um ef einhver þurfti á hjálparhönd að halda, þá voru þau fyrst til að rétta hana. Ásta giftist ung Hilmari Norð- §örð og áttu þau eina dóttur, Ing- veldi. Þau skildu. Seinni manni sín- um, Erlendi Þorsteinssyni fram- kvæmdastjóra, giftist hún 8. apríl 1939. Erlendur átti böm af fyrra hjónabandi, en hann tók Ingveldi, eða Ingu eins og hún er kölluð, eins og sína eigin dóttur og var mjög hlýtt á milli þeirra. Inga hefur þó alltaf haft samband við föður sinn, Hilmar, sem enn er á lífi. Böm Erlendar og bamaböm fundu líka, að heimili Ástu og föður þeirra stóð þeim alltaf opið. Milli Ámýjar, gKransa- og 1 kis tuskrey tingar DOMi Rtykjavikurvogi 10, simi 53M8. ÁWwknow «, 9knú 33t7». Blómastofa Friðfinns Suðurlandsbraut 10 108 Reykjavlk. Sími 31099 Opi^öll kvöld til kl. 22,- eínnig um helgar. Skreytingar viö öll tilefni. Gjafavörur.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.