Morgunblaðið - 16.03.1986, Side 48

Morgunblaðið - 16.03.1986, Side 48
48 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR16. MARZ1986 § M - ;§ atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna | Lagerstarf Óskum eftir að ráða nú þegar röskan lager- mann til starfa í verslun okkar. Reglusemi og stundvísi áskilin. Nánari uppl. veitir starfs- mannastjóri Miklagarðs, Holtagörðum, sími 83811. /MKLIG4RDUR MARKADUR VÐSUND fLAUSAR STÖÐUR HJÁ J REYKJAVIKURBORG Reykjavíkurborg vill ráða starfsfólk til eftirtal- inna starfa. Starfskjör samkvæmt kjara- samningum. O Rafmagnsiðnfræðingur óskast til eftir- litsstarfa í innlagnadeild Rafmagnsveitu Reykjavíkur. Upplýsingar um starfið gefur starfs- mannastjóri Rafmagnsveitu Reykjavíkur í síma 686222. Umsóknum ber að skila til starfsmannahalds Reykjavíkurborgar, Pósthússtræti 9, 5. hæð á sérstökum umsóknareyðublöðum sem þar fást fyrir kl. 16.00 mánudaginn 31. mars. Fjórðungssjúkrahúsið á ísafirði Hjúkrunarfræðingar — Sjúkraliðar Óskum að ráða nú þegar: — Hjúkrunarfræðinga — — Sjúkraliða — Upplýsingar hjá hjúkrunarforstjóra í síma 94-3020. Ljósmyndastofa Við viljum ráða starfskraft til vinnu við filmu- framköllun og kopieringu á fagmyndum. Umsækjendur með reynslu og gott myndsýn ganga fyrir. Þarf að geta hafið störf í lok maí mánaðar nk. Skriflegar umsóknir með meðmælum þurfa að berast fyrir 26. mars nk. Laugavegi 178, 105 Reykjavík. LAUSAR STÖÐUR HJÁ REYKJAVIKURBORG Reykjavíkurborg vill ráða starfsfólk til eftirtal- inna starfa. Starfskjör samkvæmt kjara- samningum. O Hjúkrunarfræðinga á Heilsuverndarstöð Reykjavíkur á allar vaktir í sumarafleys- ingarvið heimahjúkrun. O Sjúkraliða á allar vaktir í sumarafleysing- ar við heimahjúkrun. Upplýsingar gefur hjúkrunarforstjóri í síma 22400. Umsóknum ber að skila til starfsmannahalds Reykjavíkurborgar, Pósthússtræti 9, 5. hæð, á sérstökum umsóknareyðublöðum sem þar fást fyrir kl. 16.00 mánudaginn 31. mars. Au pair Dönsk stúlka óskar eftir vinnu á íslensku heimili. Uppl. í síma 52902. fLAUSAR STÖtXJR HJÁ J REYKJAVIKURBORG Reykjavíkurborg vill ráða starfsfólk til eftirtal- inna starfa. Starfskjör samkvæmt kjara- samningum. O Staða sérfulltrúa hjá fjölskyldudeild Fé- lagsmálastofnunar laus til umsóknar. Um er að ræða nýja stöðu, er fer með vistunarmál barna. Áskilin er félagsráðgjafamenntun og a.m.k. 2ja ára starfsreynsla. Upplýsingar veitir yfirmaður fjölskyldu- deildar í síma 25500. Umsóknum ber að skila til starfsmannahalds Reykjavíkurborgar, Pósthússtræti 9, 5. hæð á sérstökum umsóknareyðublöðum sem þar fást fyrir kl. 16.00 mánudaginn 24. mars nk. Skrifstofustarf Fyrirtækið er ritfangaverslun í Reykjavík. Starfið felst í innslætti á bókhaldsgögnum í IBM 36 tölvu, umsjón með bankaviðskiptum og öðrum almennum skrifstofustörfum. Hæfniskröfur eru að viðkomandi hafi reynslu af sambærilegum störfum og hafi tamið sér nákvæmni ívinnubrögðum. Vinnutími er frá kl. 9.00-13.00 eða 14.00. Æskilegt er að viðkomandi geti tekið að sér aukavinnu um mánaðamót. Umsóknarfrestur er til 19. mars nk. Umsóknareyðublöð og nánari upplýsingar á skrifstofunni frá kl. 9-15. Afleysmga- og rádningaþjónusta /aS&L Lidsauki hf. W Skólavórdustig )a - 101 Reykjavik - Simi 621355 BORGARSPÍTALINN LADSAR STÖDOR Borgarspítalinn óskar að ráða skrifstofu- mann til starfa við sjúklingabókhald. Viðkom- andi þarf að geta byrjað strax. Um er að ræða afleysingastarf í fáeina mánuði. Nánari upplýsingar gefur Guðrún ValtýsBóttir á skrifstofu Borgarspítalans í síma 681200 eftir hádegi. Hjúkrunarfræðingar — sjúkraliðar Hjúkrunarfræðingar og sjúkraliðar óskast til sumarafleysinga á hinum ýmsu deildum Borgarspítalans. Staða hjúkrunarfræðins á uppvöknun tengdri aðgerðarstofu Háls-, nef- og eyrnadeildar er laus til umsóknar. Vinnu- tími er 08-14 virka daga. Á öldrunardeildum B-5 og B-6 Hjúkrunarfræðinga, fullt starf og hlutastarf, m.a. fastar kvöld- og næturvaktir. Sjúkraliða fullt starf og hlutastarf. Á öldrunardeild Hvítabandsins Hjúkrunarfræðinga fullt starf og hlutastarf, m.a. fastar kvöldvaktir. Sjúkraliða fullt starf og hlutastarf. Hjúkrunar- og endurhæfingadeild Heilsuverndarstöð Sjúkraliða allar vaktir. Grensásdeild Sjúkraliða fastar næturvaktir. Allar nánari upplýsingar veittar á skrifstofu hjúkrunarforstjóra í síma 681200-207 alla virka dagamillikl. 11-12. Meinatækna vantar á Rannsóknardeild Borgarspítalans í sumarafleysingar einnig vantar meinatækni í bakteriologi strax. Upplýsingar veitir yfir- meinatæknir í síma 681200-213. Reykjavík, 20. mars 1986. BORGARSPÍTALINN «681200 Sjúkraþjálfari Við leitum að sjúkraþjálfara til starfa sem allra fyrst helst í fullt starf, en hlutastarf kemurtil greina. Viljum einnig komast í samband við aðila með íþróttakennarapróf. Allar nánari upplýsingar á skrifstofu: QIÐNTIÓNSSON RÁDCJÖF b RÁÐN I N CARÞjÓN U 5TA TÚNGÖTU 5. I0l REYKJAVÍK - PÓSTHÓLF 693 SÍMI 621322 Aðalbókari Einstakt tækifæri Eitt stærsta og virtasta þjónustufyr- irtæki iandsins vill ráða aðalbókara til að sjá um daglega stjórnun bók- haldsdeildar þess. Um er að ræða mjög sjálfstætt starf. Viðkomandi skal vera viðskiptafræðingur og/eða löggilturendurskoðandi. Reynsla í bókhaldsstörfum skilyrði, en við erum einnig opnir fyrir ungum aðila. Sá sem við leitum að þarf að hafa góða stjórnunarhæfileika, vera fljótur að taka ákvarðanir, eiga gott með að vinna með öðrum, opinn fyrir nýjungum og fljótur að tileinka sér þær, geta unnið undir álagi og hafa mikið eigið frumkvæði. Þjálfun, fræðsla og námskeið er tengjast þessu starfi fara fram hér á landi og erlend- is. Launakjör samningsatriði. Þar sem hér er um einstakt tækifæri, að komast í krefjandi og spennandi framtíðar- starf, hvetjum við alla þá, er áhuga hafa, að hafa samband og ræða málin í algjörum trúnaði. Við viljum ráða í þetta starf fljótlega en gerum okkur grein fyrir, að við gætum þurft að bíða í allt að þrjá mánuði eftir réttum aðila. Umsóknir er tilgreini aldur, menntun og starfsreynslu sendist skrifstofu okkar fyrir 27. mars nk. CtJÐNT IÓNSSON RÁÐCJÖF & RÁDNI NCARÞJÓN USTA TÚNGÖTU 5. 101 REYKJAVÍK — PÓSTHÓLF 693 SÍMl 621322 Er ört vaxandi fyrirtæki í rafeindaiðnaði. Fyrirtækið hannar, framleiðir og selur tölvur, tölvuvogir, ýmis rafeindatæki og tölvuforrit. Vegna mikillar aukningar þá vantar starfsfólk til framtíðarstarfa í framleiðsludeild. Starfsfólk í samsetningu Leitum að konum og körlum sem hafa áhuga á að vinna við samsetningu á rafeindahlutum. Hér er um að ræða þrifalegt og létt starf, sem krefst nákvæmi og vandvirkni. Rafiðnaðarmaður Leitum að iðnaðarmanni til að vinna við fram- leiðslu, prófanir og uppsetningar á tölvum og tölvuvogum. Umsóknareyðublöð liggja frammi á skrifstofu fyrirtækisins. Því miður verður ekki hægt að gefa upplýsingar í síma. Marel, Höfðabakka 9, 110 REYKJA VÍK. Sími686858.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.