Morgunblaðið - 16.03.1986, Síða 59
Norræna húsið:
Kynning á verk-
um Szymanowski
og Sjostakovits
KYNNING á Fiðlukonsert nr. 1
eftir Szymanowski og Sinfóníu
nr. 10 eftir Sjostakovits verður
i Norræna húsinu mánudags-
kvöldið 17. mars klukkan 20.30.
Szumon Kuran, 2. konsertmeist-
ari Sinfóníuhljómsveitar íslands,
mun leika Fiðlukonsertinn eftir
Szymanowski í fyrsta sinn hér á
landi á tónleikum hljómsveitarinnar
í Háskólabíói fímmtudaginn 20.
mars og tekur hann þátt í kynning-
unni í Norræna húsinu. 10. sinfónía
Sjostakovits verður flutt á tónleik-
um fimmtudaginn 3. apríl undir
stjóm Franks Shipway. Sigurður
Einarsson kynnti þetta verk í Nor-
ræna húsinu.
(Fréttatilkynning)
Ég hef verið með bólur síðan ég
var unglingur. Fyrir utan lýtin
sem af þeim stafa hefur rakstur
avallt verið mér vandamál. Fyrir
stutt var mér bent á að reyna
snyrtivörur sem heita EVORA-
og eru ótrúlega græðandi. Mér
var ráðlagt að raka mig með
hreinsikremi og nota EVORA-
rakakrem í staðinn fyrir rak-
sápu og rakspíra. Strax eftir
2—3 skipti með notkun þessara
krema fann ég og sá stórmun
á andlitinu á mér. Bólurnar
hverfa og raksturinn varð í
fyrsta skipti mjúkur og þægileg-
ur og ég finn ekki fyrir skeggrót
allan daginn. Þetta er stórkost-
legur munur fyrir mig og þakka
ég það eingöngu EVORA-snyrti-
vörunum.
Þórður Þórisson.
Þetta eru orð eins ánægðs
viðskiptavinar. Við getum lítið
meira sagt til viðbótar, nema
að EVORA-snyrtivörurnar eru
unnar úr náttúruefnum sem eru
mjög virk og græðandi.
Verslunin Ingrid
Hafnarstræti 9,
sími621530.
Kjalfell, Gnoðarvogi.
Póstsendum,
s. 62-15-30.
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 16. MARZ 1986
dHKl\; MI! U AU immJH ,U Itl AJdHUUMUir
KMipwiisa
Drekkum mjólk*
' Mjólk: Nýmjólk, léttmjólk, eða undanrenna.
Til þess að bein líkamans vaxi eðlilega í œsku og haldi styrk
sínum á efri árum þurfa þau daglegan skammt af kalki.
Mjólkin er ríkasti kalkgjafi sem völ er á. Líkaminn framleiðir
ekki kalk sjálfur en verður að treysta á að daglega berist
honum nœgilegt magn til að halda eðllegri líkamsstarfsemi
gangandi.
99% af kalkinu fertil beina og tanna; hjá börnum og unglingum
til að byggja upp eðlilegan vöxt; hjá fullorðnu fólki til að viðhalda
styrknum og hjá ófrískum konum og brjóstmœðrum til viðhalds
eigin líkama auk vaxtar fóstursins og mjólkurframleiðslu í
brjóstum.
Kalkið gegnir því veigamiklu hlutverki og skortur á því getur haft
slœmar afleiðingar. Algengasta einkennið er beinþynning,
hrömunarsjúkdómur sem veldur stökkum og brothœttum
beinum auk breytinga á Ifkamsvexti.
Með daglegri mjólkumeyslu má vinna gegn kalkskorti og
afleiðingum hans, byggja upp sterk bein hjá börnum og
unglingum og viðhalda styrknum hjá fullorðnu fólki.
Afleiðingar
beinþynningar
HÆÐ
160
Helstu heimikír: Bæklinqurinn Kalk og beinþynntng eftr dr. Jón
Óttar Ragnarsson og Nutrition and Physical Fitness, 11. útg.,
efdr Briggs og Calloway, Holt Reinhardt and
Winston, 1984.
ALDUR
Hvernig beinþynning leikur útlitið
A. Eðlileg lögun og eðlileg hœð
B. Bogið bak og minni hœð
C. Herðakistill og enn minni hœð
MJÓLKURDAGSNEFND
í
«
*
*
SYNING
húsgagna og persneskra teppa , -——
í allan dag tilkl. 19.00. ^u59°9n
w Armua44.