Morgunblaðið - 22.03.1986, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 22.03.1986, Blaðsíða 10
10 MORGUNBLAÐIÐ. LAUGARDAGUR 22. MARZ1986 L7 W i-mi’ FASTEIGNASALA LAUGAVEGI 24, 2. HÆD. 62-17-17 2-19-19 Opið ídag frá kl. 1-4 Úrval eigna á söluskrá j Helgi Steingrímsson sölumaður heimasími 73015. Guömundur Tómasson sölustj., heimasími 20941. 'j HlVíóar Böóvarsson vióskiptafr. - lögg. fast., heimasími 29818. i SIMAR 21150-21370 SOLUSTJ LARUS Þ VALDIMARS L0GM J0H Þ0RÐARS0N HDL Til sýnls og sölu auk fjölda annarra eigna: 2ja herb. góðar íbúðir Skammt frá Landspítalanum á 2. hæð 56,2 fm nettó. Mikið endurn. Nýtt parket. Nýtt bað. Góð sameign. Svalir. Útb. 800 þús. Við miðbæinn í Kópavogi á 3. hæð 58 fm nettó í lyftuhúsi. Glæsil. Öll eins og ný. Góð sameign. Vaktað bílhýsi fylgir. Ennfremur Rúmgóð einstaklingsib. í lyftuh. við Tryggvagötu. Ný endur- byggð. Stór og góð stofa. Skammt frá Háskólanum. Snyrting o.fl. fylgir. Rúmgóð íbúð í Hlíðunum Skammt frá Menntaskólanum i Hamrahlið. 3ja herb. íb. á 4. hæð. 96,6 fm nettó. Óvenjustór, vel meðfarin. Eldhúsinnr. endurn. Svalir. Risherb. fylgir með wc. Mikið útsýni. Skipti mögul. á góðri 2ja herb. ib. Á vinsælum stað í Mosfellssveit Við Grundartanga. Nýlegt raðh. 80,4 fm nettó auk geymslu í risi. Með mjög góðri 3ja herb. ib. Góð langtímalán. Litil útb. Við Leirutanga, neðri hæð í fjórbýlish. 67,6 fm nettó. Óvenjustór og góð 2ja herb. ib. með öllu sér. Mjög gott verð. Raðhús við Ásgarð Steinhús 2 hæðir um 48x2 fm með 4ra herb. íb. í kj. um 15 fm er þvottah. og geymsla. Verð 2,4 millj. Einbýlishús og raðhús við: Heiðarbæ, HÓIaberg, Markarflöt, Hverafold, Álfhólsveg, Hlaðbæ, Reyni- hvamm, Flúðasel, Unufell, Vesturbraut, Hraunhóla, Heiðargerði, Brekkubyggð, Unnarbraut, Rauöás, Þingasel, Nesbala, DynskógaTeikn. á skrifst. Kynnið ykkur söluskrána. Háaleiti — Safamýri — Gerðin Mjög fjársterkir kaupendur óska eftir góðum 4ra, 5 og 6 herb. ibúðum í þessum hverfum. í nokkrum tilfellum er um útb. á kaupverði að ræða. Aliar uppl. trúnaðarmál. Opiðídag kl. 10-12 ogkl. 1-5 síðdegis. ALMENNA FASTEIGHASAIAW LAUGAVEG118 SÍMAR 21150-21370 Til sölu Nokkrar 2 og 3 herb. íbúðir til sölu að Hverafold í Grafarvogi. íbúðirnar seljast tilb. undir tréverk og málningu. Sameign, lóð og bílastæði frágengin. Hægt er að tryggja sér bílskúr. Byggingaframkvæmdir eru að hefjast. Áætlaður skilatími 1 ár. Verð fast, engin vísitala og ekki vextirfram að afhendingu. Nánari upplýsingar hjá byggingaverktaka húsanna Hauk Pét- urssyni, Byggðarenda 18, simi35070. PASTEIGnASAIA VITASTIG 13, Simi 26020 26065. Opiðídag 1-4 GAUKSHÓLAR. 2ja herb. íb. Sérþv.h. á hæðinni. V. 1650 þ. KLEIFARSEL. 2ja herb. íb. 75 fm. Suðursvalir. V. 1,8 millj. ÞINGHÓLSSTRÆTI. 2ja herb. ib. 50 fm. Ósamþ. V. 950 þús. EYJABAKKI. 2ja herb. íb. 85 fm. Sérþvottah. á hæðinni. V. 1750-1800 þús. RAUÐARÁRSTÍGUR. 2ja herb. íb. 65 fm. Góð íb. V. 1550 þús. GRETTISGATA. 3ja herb. íb. 65 fm. V. 1550 þus. HRAUNBÆR. 3ja herb. falleg íb. 90 fm. Sérþvottah. V. 2,2 m. ÁLFTAHÓLAR. 3ja herb. falleg íb. Suðursvalir. Fráb. úts. 30 fm bílsk. V. 2,4 millj. RAUÐARÁRST. 3ja herb. íb. 80 fm. Mikið endurn. V. 1750 þ. DIGRANESVEGUR. 4ra herb. íb. 120 fm. Suðursvalir. Bílsk,- réttur. V. 2,8 millj. FRAMNESVEGUR. 3ja herb. ib. Tilb. u. trév. i nýbyggingu. Uppl. á skrifst. HRÍSATEIGUR. 4ra herb. íb. 85 fm. V. 1850 þús. LEIRUBAKKI. 4ra herb. falleg íb. 100 fm. Suðursv. V. 2450 þ. SUÐURHÓLAR. 4ra-5 herb. íb. 117 fm. Suðursv. V. 2,4 millj. VESTURBERG. 4ra herb. íb. 100 fm. V. 2,3 millj. VANTAR — VANTAR sérhæð í Heimum, eða Kleppsholti, í skiptum fyrir 3ja herb. íb. Skoðum og verðmetum samdægurs. Fjöldi annarra eigna á skrá I Bergur Oliversson hdl., Gunnar Gunnarsson hs: 77410. SIOFNUÐ 1958 SVEINN SKULASON hdl. Símatími frá kl. 10-12 Sýnishorn úrsöluskrá l Einstakl.íbúðir viö Fram- nesveg og Bragagötu. Kaplaskjólsvegur. Rúmg. 2ja herb. íb. á 1. hæð. Lausfljótl. Vífilsgata. Mikiö endurn. 2ja herb. kj.íbúð við Vífils- götu. Laus strax. Alfatún — Einkasala. Mjög vönduð rúmg. 4ra herb. íb. ásamt bilsk. í fjölb.húsið v/Álfatún. Sérstakl. skemmtil. eign. Kaplaskjólsv. Skemmtileg 4ra herb. íb. í fjölb.húsi v/Kaplaskjólsveg. Parhús v/Akurgerði. Til sölu parhús v/Akurgerði. Mjög góð staðsetning. Vantar — Vantar Vantar fyrir ákveðinn kaupanda sem búinn er að selja 3ja herb. íbúð í Hólahverfi eða Árbæ. Öruggar greiðslur. Söluumboð fyrir ASPAR-einingahús H.S: 671109-667030 622030 Náttúrubömin Ronja og Birk standa i ströngu. Nú taiast þau við á íslenzku í Nýja bíói. Ronja ræningjadótt- ir með íslenzku tali SÆNSKA kvikmyndin Ronja ræningjadóttir, sem er gerð eftir samnefndri sögu eftir Astrid Lindgren og frumsýnd var hér í Reykjavík í fyrra, birtist nú á hvíta tjaldinu í Nýja bíói í nýjum búningi. Frumsýning verður í dag, laugardag. íslenzkt tal hef- ur verið sett í stað hins sænska. Tæknivinna við þessa nýju út- gáfu fór fram í Koti undir hand- leiðslu Sigfúsar Guðmundssonar en leikstjóri er Þórhallur Sigurðsson. Ingibjörg Briem aðstoðaði við tæknivinnu en að baki hinni ís- lenzku rödd Ronju ræningjadóttur er Anna Þorsteinsdóttir sem er tólf ára. Bessi Bjamason fer með hlut- verk Matthíasar og Guðrún Gísla- dóttir leikur Lovísu. Skalla-Pétur Kvennalistinn ákveður fram- boðslista sinn Á FÉLAGSFUNDI Kvennalistans í Reykjavík sem var haldinn sl. fimmtudag var lagður fram og samþykktur eftirfarandi fram- boðslisti vegna komandi borgar- stjórnarkosninga. Allar konur í Kvennaframboði og Kvennalista í Reykjavík höfðu í tveimur könnunum fengið tækifæri til að hafa áhrif á hvemig listinn yrði skipaður áður en hann var lagður fram. 1. Ingibjörg Sólrún Gíslad., borgarfull. 2. Elín G. Olafsdóttir, kennslufulltrúi. 3. Kristín Blöndal, fóstra. 4. Hulda Ólafsdóttir, sjúkraþjálfari. 5. María Jóhanna Lárusd., kennari. 6. Eygló Stefánsd., hjúkrunarfræð. 7. Kristín A. Ámadóttir, háskólanemi. 8. Helga Thorberg, leikkona. 9. Kristín Jónsdóttir, kennari. 10. Guðrún Halidórsdóttir, skólastjóri. 11. Sigrún Ágústsdóttir, kennari. 12. Kristín Ástgeirsd., sagnfræðingur. 13. Þórhildur Þorleifsdóttir, leikstjóri. 14. Málhildur Sigurbjömsd., verkakona. 15. Kicki Borhammar, blaðakona. 16. Ina Gissurardóttir, húsmóðir. 17. Margrét Sæmundsdóttir, fóstra. 18. BorghiIdurMaack, hjúkrunarfr. 19. Helga Sigrún Siguijónsd., meinatæknir. 20. HólmfríðurÁmad.,skrifstofukona. 21. Dóra Guðmundsd., afgreiðslukona. 22. Bergljót Baldursd., málvísindakona. 23. Guðný Guðbjömsdóttir, lektor. 24. Guðrún Kristmundsdóttir, húsmóðir. 25. Kristín Einarsd., lífeðlisfræðingur. 26. IngibjörgHafstað, kennari. 27. Fanney Reykdal, húsmóðir. 28. Þómnn Benjamínsdóttir, kennari. 29. LaufeyJakobsd.,ammaíGrjótaþorpi. 30. Elín Guðmundsdóttir, húsmóðir. er Gísli Halldórsson en að auki koma margir íslenzkir leikarar fram og mæla fyrir munn hinna sænsku leikenda í myndinni. Kvikmyndin Ronja ræningjadótt- ir hefur hlotið mikla aðsókn alls staðar þar sem hún hefur verið sýnd. Tage Danielsson stjómaði gerð myndarinnar og var þetta í fyrsta skipti sem hann stjómaði kvikmynd þar sem hann var ekki sjálfur höfundur að handritinu. Um myndina hefur Tege Danielsson m.a. sagt: „Þetta er margslungin saga, í senn sígild Rómeó og Júlíu- saga, ævintýri og harmleikur sem á sér stað á miðöldum. Þetta er kvikmynd fyrir alla nema e.t.v. yngstu bömin. Astrid Lindgren fylgdist gjörla með gerð myndarinnar og um aðal- persónur sögunnar, Ronju og Birk, og bömin sem leika þau hefur hún sagt: „Ég fæ aldrei nóg af að horfa á þau. Hanna og Dan eru Ronja og Birk.“ Leikfélag Mosfellssveitar: Svört komedía í Hlégarði LEIKFELAG Mosfellssveitar frum- sýndi leikritið Svört komedía eftir Peter Shaffer í Hlégarði sfðastliðið fimmtudagskvöld. Þýðandi verksins er Vigdís Finnbogadóttir og leik- stjóri Bjami Steingrímsson. Þetta er fyrsta verkefni félagsins á þessu ári og taka 15 manns þátt í sýning- unni. Önnur sýning verður sunnu- daginn 23. mars og þriðja sýning miðvikudaginn 26. mars. (FVéttatilkynning) Fiskikerin: • 5 stærðir: 310 I, 5801, 6601,760 log 10001. • 2 verðflokkar Notkunarsvið: Smábátar, landróðrar- bátar, humarbátar, gámaflutningar, saltfiskvinnsla og ýmiss konar önnur vinnsla. Vörupallarnir: • 3 stærðir: 80 sm x 120 sm, 100 sm x 120 sm, og „togarapallur", 89smx 108,5 sm, sérhannaður fyrir 70 I og 90 l fiskikassa. Aðrar framleiðsluvörur okkar: Flotbryggjur, tunnur, tankar, brúsar fyrir matvælaiðnað og einangrunarplast. •Viðgerðarþjónusta.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.