Morgunblaðið - 22.03.1986, Blaðsíða 39

Morgunblaðið - 22.03.1986, Blaðsíða 39
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 22. MARZ 1986 39 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Fiskeldi Sjúkrahús Keflavíkurlæknishéraðs 31. árs líffræðingur óskar eftir starfi við fi- skeldi á íslandi frá hausti 1986. Hefur lokið framhaldsnámi í fiskalífeðlisfræði við háskól- ann í Bergen og starfar nú við fiskiræktarstöð BP í Noregi. Tilboð sendist augld. Mbl. merkt: „Fiskeldi —030“. Skrifstofustarf Óskum að ráða skrifstofustúlku til að annast almenn skrifstofustörf og frágang inn- og útflutningsskjala í sölu- og þjónustudeild okkar í Reykjavík. Póllin hf. er með aðalaðsetur á ísafirði og sölu og þjónustudeild í Reykjavík. Hjá Pólnum hf. starfa í dag um 60 manns á ísafirði, í Reykjavík og erlendis. Nánari upplýsingar veita: Birgir Úlfsson sölu- stjóri, Reykjavík sími (91) 67 21 22. Ásgeir E. Gunnarsson framkvæmdastj. ísaf. sími (94) 30 92. PÓLLINN HF. Hoföabakka.9 REYKJAVIK Sfmi: 91-672122 Lausar stöður Hjúkrunarfræðingar fullt starf eða hlutastarf, í sumarafleysingar eða eftir samkomulagi. Ljósmæður. Laus staða nú þegar, einnig óskast Ijósmæðurtil sumarafleysinga. Sjúkraliðar óskast til sumarafleysinga, fullt starf eða hlutastarf frá 15. maí-15. september. Upplýsingar gefur hjúkrunarforstjóri í síma 92-4000. Lögregluvarðstjóri Staða varðstjóra í lögreglu ísafjarðar er laus til umsóknar. Laun eru samkvæmt launakerfi starfsmanna ríkisins. Umsóknarfrestur er framlengdur til 15. apríl 1986. 20. mars 1986. Bæjarfógetinn á ísafirði, sýslumaðurinn i ísafjarðarsýslu, Pétur Kr. Hafstein. Þroskaþjálfar Þroskaþjálfi eða fóstra óskast í hlutastarf við barnaheimilið Garðasel. Upplýsingar um starfið veitir forstöðumaður í síma 92-3252. Félagsmálastjóri Keflavíkurbæjar. Sjúkraþjálfari óskast á heilsuhælið í Hvera- gerði nú þegar eða eftir samkomulagi. Einnig vantar sjúkraþjálfara til sumarafleysinga. Húsnæði á staðnum. Uppl. hjá yfirsjúkra- þjálfara í síma 99-4201. raðauglýsingar raöauglýsingar Nauðungaruppboð á Hliðarvegi 3, Þingeyri, þinglesinni eign Tengils sf. fer fram eftir kröfu innheimtumanns ríkissjóðs á eigninni sjálfri þriðjudaginn 25. mars 1986kl. 14.30. Sýslumaðurinn i isafjarðarsýsiu. Nauðungaruppboð á Kjarrholti 1, isafiröi, þinglesinni eign Kristjáns R. Guðmundssonar fer fram eftir kröfu bæjarsjóðs (safjarðar, innheimtumanns ríkissjóðs, Veðdeildar Landsbanka islands og bilaleigunnar Vikur á eigninni sjálfri miðvikudaginn 26. mars 1986, kl. 14.00. Síöari sala. Bæjarfógetinn á ísafirði. Nauðungaruppboð á Hliöarvegi 3 2. h.tv. ísafiröi, talinni eign Kristins Ebeneserssonar, fer fram eftir kröfu innheimtumanns ríkissjóðs á eigninni sjálfri miðvikudaginn 26. mars 1986, kl. 10.00. Bæjarfógetinn á ísafirði. Nauðungaruppboð á MB Guðmundi Þorlákssyni (S 62, þinglesinni eign Einars Jónssonar fer fram eftir kröfu Kaupfélags isfiröinga á eigninni sjálfri þriöjudag- inn 25. mars 1986, kl. 15.30. Sýslumaðurinn i ísafjarðarsýslu. Nauðungaruppboð á fjósi Heimabæ, Arnardal, talinni eign Jóhanns Marvinssonar fer fram eftir kröfu bæjarsjóðs Isafjaröar, innheimtumanns ríkissjóös og Jóns Fr. Einarssonar miðvikudaginn 26. mars 1986, kl. 11.00. Siðari sala. Bæjarfógetinn á ísafirði. Nauðungaruppboð á Fjarðargötu 34a, Þingeyri, talinni eign Hólmgrims Sigvaldasonar, fer fram eftir kröfu Landsbanka fslands og Veödeildar Landsbanka islands á eigninni sjálfri þriðjudaginn 25. mars 1986 kl. 15.00. Sýslumaðurinn i ísafjarðarsýslu. Viterkurog kJ hagkvæmur auglýsingamiðill! Ölfusingar — Þorlákshafnarbúar Almennur fundur um hreppsmál og þjóðmálin verður haldinn i grunn- skóla Þorlákshafnar sunnudaginn 23. mars og hefst kl. 16.00. Frummælendur: Kristín Þórarinsdóttir, Einar Sigurðsson, Þorsteinn Pólsson, Ámi Johnsen og Eggert Haukdal. Sjálfstæðisfélagið Ægir. Akranes — Morgunfundur Fundur um bæjarmálefni verður haldin i Sjálfstæðishúsinu við Heiðar- gerði sunnudaginn 23. mars kl. 10.30. Bæjarfulltrúar sjálfstæðisflokksins mæta á fundinn. Sjálfstæðisfélögin Akranesi. Fulltrúaráð sjálfstæðis- félaganna á Akureyri Almennur fundur í Fulltrúaráði sjálfstæðisfélaganna á Akureyri verður haldinn í Kaupangi við Mýrarveg þriðjudaginn þann 25. mars nk. kl. 20.30. Fundarefni: Ákvöröun framboðslista vegna væntanlegra bæjarstjórnakosninga. Önnurmál. Stjómin. Árshátíð Laugardaginn 22. mars verður haldin árshátið félaga ungra sjálfstæö- ismanna á suðvesturhominu í neðri deild Valhallar, Háaleitisbraut 1, og hefst hún kl. 22.00. Ótrúlega fjölbreytt skemmtiatriði verða á boðstólum. Týs-kvartettinn úr Kópavogi flytur nokkur frumsamin lög, Reykvíkingar kyrja rússnesk þjóðlög og kveöast á. Seltirningar sýna töfrabrögð. Ónefndur Skagfirðingur mun syngja fáein skagfirsk þjóð- lög og margt fteira mætti nefna. Boðið verður upp á ostapinna og aðrar léttar veitingar. Diskótek. Aðgangseyrir er enginn. Snyrtilegur (konservativur) klæðnaður. Allir ungir sjálfstæðismenn velkomnir. Heimdallur FUS, Reykjavik, TýrFUS, Kópavogi, BaldurFUS, Seltjarnarnesi, StefnirFUS, Hafnarfirði og FUS, Njarðvik. Vestmannaeyjar Fulltrúaráðsfundur verður haldinn sunnudaginn 23. mars kl. 16.00 íHallarlundi. Dagskrá: 1. Kjörstjórn leggur fram framboðslista flokksins fyrir bæjarstjórnar- kosningarnar. 2. Önnurmál. Stjómin. Sauðárkrókur — sjálfstæðisfólk Sameiginlegur fundur sjálfstæðisfélaganna á Sauðárkróki verður haldinn í Sæborg sunnudaginn 23. mars kl. 16.00. Dagskrá: 1. Inntaka nýrra félaga. 2. Tillaga uppstillinganefndar um framboðslista til bæjarstjórnar- kosninga í mai nk. 3. Undirbúningur kosninganna. 4. Önnurmál. Sjálfstæðisfélögin. Hveragerði — Hveragerði Sjálfstæðisfélagið Ingólfur heldur félagsfund að Hótel Ljósbrá mándaginn 24. mars kl. 21.00. Dagskrd: 1. Inntaka nýrra félaga. 2. Tillaga uppstillinganefndar að framboðslista félagsins til hrepps- nefndar og sýslunefndar. 3. önnurmál. Félagar fjölmennið. Stjómin. Bolungarvík — prófkjör Prófkjör Sjálfstæðisflokksins i Bolungarvik vegna bæjarstjórnarkosn- inga í vor veröur í verkalýðshúsinu laugardaginn 22. mars og sunnu- daginn 23. mars kl. 14.00-17.00. Kosiö verður utan kjörstaðar í Reykjavik i Valhöll, sjálfstæöishúsinu, laugardaginn 22. mars kl. 11.00-14.00. i kjöri eru: Viðir Benediktsson, örn Jóhannsson, Ásgeir Þór Jónsson, Björgvin Bjarnason, Einar Jónatansson, Gunnar Hallsson, Ólafur Kristjánsson, Ragnar Haraldsson. Þeir sem kjósa vilja í Bolungarvík utan kjörfundar hafi samband við formann kjörstjórnar, Einar K. Guðfinnsson. Kjörstjóm. HEIMDALLUR Sovéskur friður í Afganistan Þann 22. mars nk. verður haldinn fundur i Valhöll, Háaleitisbraut 1, með Afgananum Wali Mustamandi, sem hér dvelst i boði Heimdall- ar, félags ungra sjálfstæðismanna i Reykjavík. Fundurinn hefst kl. 18.00. Mustamandi stofnaði Afganistan-nefndina i Belgiu árið 1980 og var því framtaki hans vel fagnaö af öllum stjórnmálaflokkunum i Belgiu að undanskildum Kommúnistaflokknum. Hann hefur ennfremur stað- ið fyrir fjöldafundum í Stokkhólmi 1980 og i Paris ári siðar. Mun hann fjalla um striösástandiö í Afganistan, vandamál afganskra flótta- manna og hvað Evrópubúar geti gert, svo eitthvað sé nefnt. Allirlýðræðissinnareru boðnirvelkomnir. Kaffiveitingar. Heimdallur, fétag ungra sjálfstæðismanna i Reykjavik.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.