Morgunblaðið - 22.03.1986, Blaðsíða 43

Morgunblaðið - 22.03.1986, Blaðsíða 43
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 22. MARZ 1986 --------------L—-------------------- 43 Stjörnu- speki Umsjón: Gunnlaugur Guömundsson Hagstœtt ár Árið framundan hjá Hrútum (20. mars — 19. apríl). Hér verður Qallað um næsta ár fyrir Hrútsmerkið. Við þurfum að hafa í huga að allir eru samsettir úr nokkr- um merkjum og því er aðal- lega Qallað um það sem snertir lífsorku þess og grunntón. TrúhneigÖ og óvissa Þeir Hrútar sem fæddir eru frá 23.-29. mars þurfa að takast á við Neptúnus. Það getur táknað ýmislegt. I fyrsta lagi hefur Neptúnus með andleg mál og líknarmál að gera. Trúhneigð þessara aðila getur því aukist og þörf til að hjálpa öðrum sömuleiðis. Neptúnusi fylgir oft skilningur á því að allt lífið er ein samtengd heild, að með því að hjálpa með- bróður okkar hjálpum við okkur sjálfum og bætum lífið í heild. Neptúnusi fylgir einn- ig aukið ímyndunarafl og getur það komið sér vel fyrir þá Hrúta sem starfa að list- rænum málum. Aðrir geta fundið fyrir auknum áhuga á tónlist, leikhúsi, kvikmynd- um og öðrum listum. Hætta þessarar stöðu er sú að auknu ímyndunarafli fylgi óvissa og gleymska. Neptún- usi fylgir oft aukin þörf fyrir svefn og það að viðkomandi verður utan við sig. Þegar Neptúnus er annars vegar starir fólk oft út í loftið, orkan virðist gufa upp og minna verður úr fram- kvæmdum en til stóð. Þess- ari stöðu fylgir þörf til að upphefja lífíð. Vissara er að beina henni inn á andleg eða listræn svið en forðast vímu- gjafa. Þeir Hrútar sem fædd- ir eru frá 23.-29. mars hafa nú á næsta ári einstakt tækifæri til að öðlast aukinn andlegan skilning og þroska. Æskilegt er að notfæra sér þettatækifæri. Jafnvœgi Framangreindri Neptúnus- arstöðu fylgja vissar hættur þó hún geti einnig verið andlega þroskandi. Fyrir aðra Hrúta má segja að árið verði frekar rólegt og hag- stætt. Þeir Hrútar sem fædd- ir eru frá 23. mars til 11. apríl hafa 120 gráðu „mjúka" afstöðu frá Satúm- usi á árinu. Það táknar að kröfur umhverfísins vinna með Hrútnum. Þeir ættu því ekki að verða fyrir mikilli mótspymu og ættu að geta komið áætlunum sínum í verk. Þegar svona fullyrð- ingar eru settar fram verðum við að hafa í huga að önnur orka er einnig að verki í lífí okkar. Um mótspymu getur því verið að ræða á öðmm sviðum. Eigi að síður er Satúmus jákvæður fyrir Hrútinn næsta árið. Þessari Satúmusarstöðu fylgir einn- ig að óvenju auðvelt ætti að vera fyrir Hrúta að skipu- leggja orku sfna. Það á sér- staklega við um þá sem fæddir em frá 30. mars til 11. apríl. Frelsi Þeir Hrútar sem fæddir em frá 8. til J7. apríl hafa Já- kvæða" 120 gráðu afstöðu frá Úranusi á árinu. Það táknar að þeir hafa þörf fyrir aukið frelsi og ættu að hafa kraft til að losa sig undan hömlum sem hafa þvingað þá. Á næsta ári verður hag- stætt að breyta til, brjóta upp gamla munstrið og fást við ný verkefni. IiMinijniiiniijHjijiiiiiiiniiijijniiiniiniljMiininjiinijrTinjiuuniiiiiiiniiiUHjijiWjUjiiifmmmminiijiHiiinnnwn' X-9 Uhu— jNáFfit} HA/sru//#m r/A'Mr pMP/jz/r t/rrr?//xnP - - \ mJv /Mw raer < p£&rr>G>e*'<s#/v rá/r— pá tf&?/rrfa7&M€0p/ UWW p/?f+f&/~ ’iáM/ff cs py'jE’X’ />£■ 7//.r////////áj4/4//6'*'<£ p4P ep r/r/M/rr ó&u M&sr£P/W átr/s/9 /=/#/# ©I96S King Feature* Syndicate. Inc World rights reserved DYRAGLENS HER. STENPUR„RpRE>. IST AP HOEFAST \ AUöU- . ■■ ......................................................................................................................... iiiiiliirTÍiSiiiiiiiiiiiiiiiiiirTTÍiiuvrruu^^rMiiriiiiriiiÍTfTÍiiiiSiiiiiiiSSiiiSlliiiiiiSiiiiiiiiiiiiÍTÍirTliÍTÍiiiliiiiiiiiiillii LJÓSKA ::: :. :. . . . • ' . • TOMMI OG JENNI !!!!!!!!!!!!!!!!?!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!U!!!!!i!!!!!!!!!!!!!!!l!!!!!!t!!!!!l!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!l!!!H8!l!!!!!!!!!!!!!U!i!l.!l.i!!1.!!!!!!!!!!!!! ::::::::::::::: FERDINAND -4====t SMÁFÓLK U)H0 WANT5T0BE IN A CHKISTMAS PLAV IF TMEV MAKE YOU BE A 5MEEP? A SMEEP P0E5N T 6ET TO PO ANYTMIN6 nc SIK, THE TEACMER 0JANT5 VOU TO REMEAR5E VOUR SMEEP 50UNP5... Hver vill vera með f jóla- Rolla fær ekki að gera Herra, kennarinn vill að MEEEEEE! ieik ef maður er látinn neitt þú æfir kindahljóðin ... vera rolla? BRIDS Umsjón: Guðm. Páll Arnarson Svigrúm fyrir snilli virðist heldur í knappara lagi í spili dagsins, en ef grannt er gáð leynist í spilinu möguleiki til að styrkja sjálfsálitið: Austur gefur; N/S á hættu. Norður ♦ 2 VK98 ♦ Á764 ♦ ÁG1075 Vestur 8653 1065 KG ♦ 843 Austur ♦ ÁDG104 VDG72 ♦ 983 ♦ K SKAK Suður ♦ K97 ♦ Á43 ♦ D1052 ♦ D962 Vestur Norður Austur Suður — 1 spaði Pass 2 spaðar Dobl Pass 3 grönd Pass Pass Pass Eins og að líkum lætur lét vestur út spaða gegn þremur gröndum suðurs, sem austur drap á ás og spilaði drottning- unni um hæl. Kannski fínnst þér að það jurfi fremur heppni en snilli til að leggja niður laufásinn og •f- pinna kónginn blankan. Þú hefur auðvitað séð að það er eina leiðin til að vinna spilið. Þessu vil ég mótmæla og halda fram að það sé fullkomlega rökrétt að físka kónginn blankan. En fyrst þarf að leika nettan millileik: spila út tíguldrottningunni eftir að hafa drepið á spaðakónginn! Tilgang- urinn með því er sá einn að fá úr því skorið hvort vestur eigi tígulkónginn eða ekki. Vestur mætti vera meira en lítið klókur til að leggja ekki * kónginn á drottninguna. Ef við gefum okkur að hann sé ekki slíkur yfirburðamaður og leggi kónginn á, þá er þar með komin sönnun þess að austur haldi á laufkóngnum. Hann opnaði í spilinu og getur ekki átt meira en 11 punkta ef laufíð er undan- skilið, svo það hlýtur að vera best að spila hann upp á kónginn stakan. Umsjón Margeir Pétursson Alþjóðlega skákmótinu t Lug- ano lauk fyrir nokkrum dögum með sigri heimamannsins Korchn- oi, Engiendinganna Plasketts og Shorts og Gutmans, ísrael. Þessi skák var tefld á milli stórmeistar- ans Nunn, Englandi, sem hafði hvítt og átti leik, og Tukmakovs, Sovétrílgunum. llUóai il A 1ii ■ ■ SA&1B aaa* *ai ÍSL ■ . 24. Rxf5! - Bxg3, 25. Kxb6 - axb6, 26. Rd6! og svartur gaf, þv! hann tapar a.m.k. skiptamun. Meiri háttar hneyksli kom upp t stðustu umferð, er vitni sáu Rúm- enann Gheorghiu kaupa vinning. Framburður vitnanna var tekinn gildur, enda Rúmeninn frægur kaupahéðinn, og dæmt núll á báða. Kæran kom ekki fram fyrr en skákinni lauk með sigri Ghe- orghiu (hann átti áður koltapað tafl) og velta ýmsir því nú fyrir sér hvort hann hafi verið búinn að borga vinninginn sem hann fékk ekki. Hvað sem því líður fær aganefnd FIDE nú verðugt verk- efni.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.