Morgunblaðið - 22.03.1986, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 22.03.1986, Blaðsíða 8
8 . MORGIJSBLAPIÐ, L4.UGARDAGUR 22.,IViARZ 1986 í DAG er laugardagur 22. mars, 81. dagur . ársins 1986. Tuttugasta og önnur vika vetrar. Árdegisflóð í Reykjavík kl. 4.07 og síð- degisflóð kl. 16.40. • Sólar- upprás í Rvík kl. 7.22 og sólarlag kl. 19.52. Sólin er í hádegisstað í Rvík kl. 13.35 og tunglið er í suðri kl. 23.09. (Almanak Háskóla íslands.) Vér höfnum ailri skammarlegri launung, vér framgöngum ekki með fláttskap né föls- um Guðs orð. 1 2 3 4 m m 6 7 8 9 ■ 11 13 14 1 1, 16 ■ 17 LÁRÉTT: — 1 hæðimar, 5 sam- hljóðar, 6 galli, 9 uppistaða, 10 slá, 11 skóli, 12 grjót, 13 heiðurinn, 15 nokkur, 17 forfeðranna. LÓÐRÉTT: - 1 tala iUa um, 2 rándýr, 3 hagnað, 4 ákveða, 7 hestar, 8 ýlfur, 12 yndi, 14 flýti, 16 samhljóðar. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: LÁRÉTT: — 1 skap, 5 lúta, 6 enda, 7 ff, 8 klafi, 11 vá, 12 óma, 14 írar, 16 sannar. LÓÐRÉTT: — 1 smekkvis, 2 aldna, 3 púa, 4 gauf, 7 fim, 9 Lára, 10 fórn, 13arr, 15 an. FRÉTTIR_________________ ÁFRAM verða umhleyping- arnir, sagði Veðurstofan í gærmorgun. Hleypur vind- áttin milli suðaustlægrar og suðlægrar vindáttar með slyddu eða snjókomu. í fyrrinótt herti frostið nokkuð á landinu. Var t.d. 8 stiga frost á Fagurhóls- mýri og á Staðarhóli, en uppi á Hveravöllum fór það niður í 10 stig. Næturfrost var tvö stig hér í bænum og dálitil úrkoma. Veður- stofan sagði að sólskins- mælirinn hefði talið sól- skinsstundirnar hér i bæn- um í fyrradag 3 stundir og 40 mín. Þessa sömu nótt í fyrra var frostlaust veður hér í bænum. Snemma í gærmorgun var bruna- gaddur vestur í Frobisher Bay, 35 stiga frost. — í Nuuk var það 12 stig. í Þrándheimi var 7 stiga hiti, frost tvö stig i Sundsvall og mínus eitt stig í Vaasa. ÍSUNGI heitir félag sem stofnað hefur verið hér í Reykjavík, en tilgangur þess er samkv. tilk. í Lögbirtinga- blaðinu að auka heilbrigði og afurðasemi íslenskra varp- fugla o.fl. Setja á fót og reka útungunarstöð. Það kemur reyndar fram í tilk. að útibú félagsins er á Hvanneyri. Þar er útungunarstöð þess. Stjómarformaður félags- stjómar er Skarphéðinn Ossurarson, Bugðutanga 23 í Mosfellssveit. DIGRANESPRESTA- KALL:Félagsvist verður spil- uð í dag, laugardag, í safnað- arheimilinu á Bjamhólastíg 26 og verður byijað að spila kl. 14.30. SAMTÖK gegn astma og ofnæmi halda aðalfund sinn í dag, laugardag, kl. 14 á Norðurbrún 1. Formaður samtakanna er Stefán Ólafs- son. KÖKUBASAR halda kon- umar í Kvenfélagi Garðabæj- ar í dag, laugardag, kl. 14 í Garðaskóla við Vífilsstaða- veg. Ágóðinn af kökubösur- um félagsins er látinn ganga til stuðnings ýmsum góðum málefnum í bænum. THORVALDSENSFÉL.: hér í Reykjavík heldur árleg- Ráðherrar til Sviss til viðræðna og til að horfa á handbolta: „Landsliðið átti það skilið Ykkur er óhætt að slappa af strákar. — Við erum komnir! an kökubasar sinn í dag, laugardag, kl. 14 á Lang- holtsvegi 124. — Ágóðinn af kökusölunni rennur til barna- deildar Landakotsspítal- ans. MINIMINGARSPJÖLP MINNIN G ARSJ ÓÐUR Flugbjörgunarsveitarinn- ar. Minningarspjöld sjóðsins eru til sölu: Bókabúðinni Borg, Lækjargötu 2 í, Ama- tör, Laugavegi 82, Bókab. Snerru Mosfellssveit, hjá Maríu í síma 82056, Ástu, sími 32068, Auði, sími 37392, Sigurði, sími 34527 og Magn- úsi, 37407. ÁHEIT OGGJAFIR BARNASPÍTALASJÓÐI Hringsins hafa borist þessar gjafír: Frá Sally Fillips til mmnmgar um mann sinn Filiup Fillips U.S.$ 2.000,-. Frá konu sem ekki vill láta nafns síns getið kr. 50.000,-. Til minningar um Magnús Má Héðinsson, frá föður, kr. 600,-. Frá Margréti S. Kon- ráðsdóttur til minningar um systur sína Önnu Konráðs- dóttur kr. 160.185,-. Bama- spítalasjóðurinn biður Morg- unblaðið að færa gefendum innilegustu þakkir. FRÁ HOFNINNI___________ Á MIÐNÆTTI í fyrrinótt lagði Dísarfell af stað úr Reykjavíkurhöfn áleiðis til útlanda og þá fór Esja í strandferð. í fyrradag kom Urriðafoss að utan. í gær var togarinn Hilmir SV væntanlegur úr söluferð og Reykjarfoss lagði af stað til útlanda í gær og í gærkvöldi átti togarinn Engey að halda aftur til veiða. Kvöld-, nætur- og helgidagaþjónusta apótekanna í Reykjavík dagana 21. mars til 27. mars, aö báöum dögum meötöldum, er í Borgar Apóteki. Auk þess er Reykjavfkur Apótek opiö til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnu- dag. Læknastofur eru lokaöar á laugardögum og helgidög- um, en hœgt er aö ná sambandi viö iœkni á Göngu- deild Landspftalans alla virka daga kl. 20-21 og á laugar- dögum frá kl. 14-16 sími 29000. Borgarspftalinn: Vakt frá kl. 08-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eöa nær ekki til hans (sími 681200). Slysa- og sjúkravakt Slysadeild) sinnir slösuöum og skyndiveikum allan sólarhringinn (simi 681200). Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 aö morgni og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. á mánudögum er læknavakt í síma 21230. Nánari upplýs- ingar um lyfjabúöir og læknaþjónustu eru gefnar í sím- svara 18888. Ónæmisaögeröir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram í Heilsuverndarstöö Reykjavíkur á þriöjudögum kl. 16.30-17.30 Fólk hafi meö sér ónæmis- skírteini. Neyöarvakt Tannlæknafél. íslands í Heilsuverndarstöö- inni viö Barónsstíg er opin laugard. og sunnud. kl. 10-11. Ónæmistæring: Upplýsingar veittar varðandi ónæmis- tæringu (alnæmi) í síma 622280. Milliliöalaust samband viö lækni. Fyrirspyrjendur þurfa ekki aö gefa upp nafn. Viötalstímar miövikudag kl. 18-19. Þess á milli er sím- svari tengdur viö númeriö. Upplýsinga- og ráögjafasími Samtaka '78 mánudags- og fimmtudagskvöld kl. 21-23. Sími 91 -28539 - símsvari á öörum tímum. Samhjálp kvenna: Konur sem fengiö hafa brjóstakrabba- mein, hafa viðtalstíma á miðvikudögum kl. 16—18 í húsi Krabbameinsfélagsins Skógarhlíö 8. Tekið á móti viðtals- beiönum í síma 621414. Akureyri: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718. Seltjarnarnes: Heilsugæslustöð: Virka daga 8-17 og 20 -21. Laugardaga 10-11. Nesapótek: Virka daga 9—19. Laugard. 10—12. Garöabær: Heilsugæslustöö: Læknavakt sími 51100. Apótekið: Virka daga kl. 9-19. Laugardaga kl. 11-14. Hafnarfjöröur: Apótekin opin 9-19 rúmhelga daga. Laugardaga kl. 10-14. Sunnudaga 11-15. Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes sími 51100. Keflavík: Apótekið er opiö kl. 9-19 mánudag til föstudag. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl. 10-12. Símsvari Heilsugæslustöðvarinnar, 3360, gefur uppl. um vakthafandi lækni eftir kl. 17. Selfoss: Selfoss Apótek er opið til kl. 18.30. OpiÖ er á laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um lækna- vakt fást í símsvara 1300 eftir kl. 17. Akranes: Uppl. um læknavakt í símsvara 2358. - Apótek- iö opiö virka daga til kl. 18.30. Laugardaga 10-13. Sunnudaga13-14. Hjálparstöö RKÍ, Tjarnarg. 35: Ætluö börnum og ungling- um í vanda t.d. vegna vímuefnaneyslu, erfiðra heimilisað- stæöna. Samskiptaerfiöleika, einangr. eöa persónul. vandamála. Neyöarþjón. til móttöku gesta allan sólar- hringinn. Sími 622266. Kvennaathvarf: Opiö allan sólarhringinn, sími 21205. Húsaskjól og aöstoö við konur sem beittar hafa verið ofbeldi í heimahúsum eöa orðið fyrir nauögun. Skrifstofan Hallveigarstööum: Opin virka daga kl. 10-12, sími 23720. MS-fólagið, Skógarhlíð 8. Opiö þriðjud. kl. 15-17. Sími 621414. Læknisráögjöf fyrsta þriöjudag hvers mánaöar. Kvennaráögjöfin Kvennahúsinu Opin þriðjud. kl. 20-22, sími 21500. SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamáliö, Síðu- múla 3-5, sími 82399 kl. 9-17. Sáluhjálp í viölögum 681515 (símsvari) Kynningarfundir í Síðumúla 3-5 fimmtudaga kl. 20. Sjúkrast. Vogur 681615/84443. Skrifstofa AL-ANON, aöstandenda alkohólista, Traöar- kotssundi 6. Opin kl. 10-12 alla laugardaga, sími 19282. AA-samtökin. Eigir þú viö áfengisvandamál aö stríða, þá er sími samtakanna 16373, milli kl. 17-20 daglega. Sálfræöistööin: Sálfræðileg ráögjöf s. 687075. Stuttbylgjusendingar Útvarpsinsdaglega til útlanda. Til Noröurlanda, Bretlands og Meginlandsins: 13758 KHz, 21,8 m., kl. 12.16-12.46. Á 9640 KHz, 31,1 m., kl. 13.00-13.30. Á 9676 KHz, 31,0 m., kl. 18.66-19.36/45. A 6060 KHz, 59,3 m., kl. 18.55-19.36. Til Kanada oa Bandarfkjanna: 11865 KHz, 25,3 m., kl. 13.00-13.30. A 8775 KHz, 30,7 m., kl. 23.00-23.35/45. Allt fml. tfmi, sem er sama og GMT. SJÚKRAHÚS — Heimsóknartbiar Landspítalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. kvennadeildin. kl. 19.30-20. Sængurkvennadeild. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartími fyrir feöur kl. 19.30-20.30. Barnaspftali Hringsins: Kl. 13-19 alla daga. Öldrunarlækningadeild Landspitalans Hátúni 10B: Kl. 14-20 og eftír samkomulagi. - Landakotsspft- ali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. - Borgarepftalinn f Fossvogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18. Hafnarbúöir: Alla daga kl. 14 til kl. 17. - Hvftabandið, hjúkrunardeild: Heimsóknar- tími frjáls alla daga. Grensásdeild: Mánudaga til föstu- daga kl. 16-19.30 - Laugardaga og sunnudaga kl. 14- 19.30. - Heilsuvorndarstööin: Kl. 14 til kl. 19. - Fæö- ingarheimili Reykjavfkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. - Kleppssprtali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. - Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgi- dögum. - Vffilsstaöaspftali: Heimsóknartími daglega kl. 15- 16 og kl. 19.30-20. - St. Jósefsspítali Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sunnuhlíð hjúkrunar- heimili í Kópavogi: Heimsóknartími kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahús Keflavfkurlæknishóraðs og heilsugæslustöðvar: Vaktþjónusta allan sólarhringinn. Sími 4000. Keflavfk - sjúkrahúsið: Heimsóknartími virka daga kl. 18.30 - 19.30. Um helgar og á hátíöum: Kl. 15.00 - 16.00 og 19.00 - 19.30. Akureyri - sjúkrahúsið: Heimsóknartími alla daga kl. 15.30 - 16.00 og 19.00 - 20.00. Á barnadeild og hjúkrunardeild aldraöra Sel 1: kl. 14.00 - 19.00. SlysavarÖastofusími frá kl. 22.00 - 8.00, sími 22209. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hlta- veitu, sími 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami sfmi á helgidög- um. Rafmagnsveitan bilanavakt 686230. SÖFN Landsbókasafn íslands: Safnahúsinu viö Hverfisgötu: Lestrarsalir opnir mánudaga - föstudaga kl. 9-19. Laug- ardaga kl. 9-12. Útlánasalur (vegna heimlána) mánudaga - föstudaga kl. 13-16. Háskólabókasafn: Aöalbyggingu Háskóla íslands. Opiö mánudaga til föstudaga kl. 9-19. Upplýsingar um opnun- artíma útibúa í aöalsafni, sími 25088. Þjóðminja8afnið: Opiö þriðjudaga og fimmtudaga kl. 13.30-16.00 og á sama tíma á laugardögum og sunnu- dögum. Listasafn íslands: Opiö sunnudaga, þriöjudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 13.30-16. Amtsbókasafniö Akureyri og Hóraösskjalasafn Akur- eyrar og Eyjafjarðar, Amtsbókasafnshúsinu: OpiÖ mánu- daga-föstudaga kl. 13-19. Náttúrugripasafn Akureyrar: Opið sunnudaga kl. 13- 15. Borgarbókasafn Reykjavfkur: Aöalsafn - Útlánsdeild, Þingholtsstræti 29a, sími 27155 opið mánudaga - föstu- daga kl. 9-21. Frá sept.-apríl er einnig opiö á laugard. kl. 13-16. Sögustund fyrir 3ja-6 ára börn á þriöjud. kl. 10.00-11.00. Aöalsafn - lestrarsalur, Þingholtsstræti 27. sími 27029. Opiö mánudaga - föstudaga kl. 13-19. Sept.- aprfl er einnig opið á laugard. kl. 13-19. Aðalsafn - sérútlán, þingholtsstræti 29a sími 27155. Bækur lánað- ar skipum og stofnunum. Sólheimasafn - Sólheimum 27, sími 36814. Opiö mánu- daga - föstudaga kl. 9-21. Sept.-apríl er einnig opiö á laugard. kl. 13-16. Sögustund fyrir 3ja-6 ára börn á miövikudögum kl. 10-11. Bókin heim - Sólheimum 27, sími 83780. heimsendingarþjónusta fyrir fatlaöa og aldr- aöa. Símatími mánudaga og fimmtudaga kl. 10-12. Hofsvallasafn Hofsvallagötu 16, sími 27640. Opiö mánu- daga - föstudaga kl. 16-19. Bústaðasafn - Bústaöakirkju, sími 36270. Opiö mánu- daga - föstudaga kl. 9-21. Sept.-apríl er einnig opiö á laugard. kl. 13-16. Sögustund fyrir 3ja-6 ára börn á miðvikudögum kl. 10-11. Bústaðasafn - Bókabílar, sími 36270. Viökomustaöir víösvegar um borgina. Norræna húsið. Bókasafniö. 13-19, sunnud. 14-17. - Sýningarsalir: 14-19/22. Árbœjareafn: Lokað. Uppl. á skrifstofunni rúmh. daga kl. 9-10. Á8grfm8safn BergstaÖastræti 74: Opiö kl. 13.30-16, sunnudaga, þriöjudaga og fimmtudaga. Höggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar viö Sigtún er opið þriöjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2-4. Usta8afn Einare Jónssonar er opiö alla laugardaga og sunnudaga kl. 13.30—16. Höggmyndagaröurinn er opinn alla daga frá kl. 11—17. Hús Jóns Sígurössonar í Kaupmannahöfn er opiö miö- vikudaga til föstudaga frá kl. 17 til 22, laugardaga og sunnudaga kl. 16-22. Kjarvalsstaöir: Opiö alla daga vikunnar kl. 14-22. Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3-5: Opiö mán.-föst. kl. 11-21 og laugard. kl. 11-14. Sögustundir fyrir börn á miövikud. kl. 10-11. Síminn er 41577. Náttúrufræöistofa Kópavogs: Opiö á miðvikudögum og laugardögum kl. 13.30-16. ORÐDAGSINS Reykjavík sími 10000. Akureyri sími 96-21840. Siglufjörður 96-71777. SUNDSTAÐIR Sundstaöir f Reykjavfk: Sundhöllin: Virka daga 7—19. Laugard. 7.30-17.30. Sunnud. ,8—14. Laugardalslaug lokuö til 7. aprfl. Vesturbæjarlaug: Virka daga 7—20. Laugard. kl. 7.30-17.30. Sunnud. 8-15.30. Fb. BreiÖ- holti: Virka daga 7.20-20.30. Laugard. 7.30-17.30. Sunnud. 8-15.30. Varmárlaug f Mosfellssvoit: Opin mánudaga - föstudaga kl. 7.00-8.00 og kl. 17.00-19.30. Laugardaga kl. 10.00- 17.30. Sunnudaga kl. 10.00-15.30. Sundhöll Keflavíkur er opin mánudaga - fimmutdaga. 7- 9, 12-21. Föstudaga kl. 7-9 og 12-19. Laugardaga 8- 10 og 13-18. Sunnudaga 9-12. kvennatímar þriöju- daga og fimmtudaga 19.30-21. Sundlaug Kópavogs. opin mánudaga -föstudaga kl. 7-9 og kl. 14.30-19.30. Laugardaga kl. 8-17. Sunnudaga kl. 8- 12. Kvennatímar eru þriöjudaga og miövikudaga kl. 20-21. Síminn er 41299. Sundlaug Hafnarfjaröar er opin mánudaga - föstudaga kl. 7-21. Laugardaga frá kl. 8-16 og sunnudaga frá kl. 9- 11.30. Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga - föstudaga kl. 7-8, 12-13 og 17-21. A laugardögum kl. 8-16. Sunnu- dögum 8-11. Sími 232150. Sundlaug Seftjamamess: Opin mánud. - föstud. kl. 7.10- 20.30. Laugard. kl. 7.10-17.30. Sunnud. kl. 8-17.30.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.