Morgunblaðið - 22.03.1986, Síða 8

Morgunblaðið - 22.03.1986, Síða 8
8 . MORGIJSBLAPIÐ, L4.UGARDAGUR 22.,IViARZ 1986 í DAG er laugardagur 22. mars, 81. dagur . ársins 1986. Tuttugasta og önnur vika vetrar. Árdegisflóð í Reykjavík kl. 4.07 og síð- degisflóð kl. 16.40. • Sólar- upprás í Rvík kl. 7.22 og sólarlag kl. 19.52. Sólin er í hádegisstað í Rvík kl. 13.35 og tunglið er í suðri kl. 23.09. (Almanak Háskóla íslands.) Vér höfnum ailri skammarlegri launung, vér framgöngum ekki með fláttskap né föls- um Guðs orð. 1 2 3 4 m m 6 7 8 9 ■ 11 13 14 1 1, 16 ■ 17 LÁRÉTT: — 1 hæðimar, 5 sam- hljóðar, 6 galli, 9 uppistaða, 10 slá, 11 skóli, 12 grjót, 13 heiðurinn, 15 nokkur, 17 forfeðranna. LÓÐRÉTT: - 1 tala iUa um, 2 rándýr, 3 hagnað, 4 ákveða, 7 hestar, 8 ýlfur, 12 yndi, 14 flýti, 16 samhljóðar. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: LÁRÉTT: — 1 skap, 5 lúta, 6 enda, 7 ff, 8 klafi, 11 vá, 12 óma, 14 írar, 16 sannar. LÓÐRÉTT: — 1 smekkvis, 2 aldna, 3 púa, 4 gauf, 7 fim, 9 Lára, 10 fórn, 13arr, 15 an. FRÉTTIR_________________ ÁFRAM verða umhleyping- arnir, sagði Veðurstofan í gærmorgun. Hleypur vind- áttin milli suðaustlægrar og suðlægrar vindáttar með slyddu eða snjókomu. í fyrrinótt herti frostið nokkuð á landinu. Var t.d. 8 stiga frost á Fagurhóls- mýri og á Staðarhóli, en uppi á Hveravöllum fór það niður í 10 stig. Næturfrost var tvö stig hér í bænum og dálitil úrkoma. Veður- stofan sagði að sólskins- mælirinn hefði talið sól- skinsstundirnar hér i bæn- um í fyrradag 3 stundir og 40 mín. Þessa sömu nótt í fyrra var frostlaust veður hér í bænum. Snemma í gærmorgun var bruna- gaddur vestur í Frobisher Bay, 35 stiga frost. — í Nuuk var það 12 stig. í Þrándheimi var 7 stiga hiti, frost tvö stig i Sundsvall og mínus eitt stig í Vaasa. ÍSUNGI heitir félag sem stofnað hefur verið hér í Reykjavík, en tilgangur þess er samkv. tilk. í Lögbirtinga- blaðinu að auka heilbrigði og afurðasemi íslenskra varp- fugla o.fl. Setja á fót og reka útungunarstöð. Það kemur reyndar fram í tilk. að útibú félagsins er á Hvanneyri. Þar er útungunarstöð þess. Stjómarformaður félags- stjómar er Skarphéðinn Ossurarson, Bugðutanga 23 í Mosfellssveit. DIGRANESPRESTA- KALL:Félagsvist verður spil- uð í dag, laugardag, í safnað- arheimilinu á Bjamhólastíg 26 og verður byijað að spila kl. 14.30. SAMTÖK gegn astma og ofnæmi halda aðalfund sinn í dag, laugardag, kl. 14 á Norðurbrún 1. Formaður samtakanna er Stefán Ólafs- son. KÖKUBASAR halda kon- umar í Kvenfélagi Garðabæj- ar í dag, laugardag, kl. 14 í Garðaskóla við Vífilsstaða- veg. Ágóðinn af kökubösur- um félagsins er látinn ganga til stuðnings ýmsum góðum málefnum í bænum. THORVALDSENSFÉL.: hér í Reykjavík heldur árleg- Ráðherrar til Sviss til viðræðna og til að horfa á handbolta: „Landsliðið átti það skilið Ykkur er óhætt að slappa af strákar. — Við erum komnir! an kökubasar sinn í dag, laugardag, kl. 14 á Lang- holtsvegi 124. — Ágóðinn af kökusölunni rennur til barna- deildar Landakotsspítal- ans. MINIMINGARSPJÖLP MINNIN G ARSJ ÓÐUR Flugbjörgunarsveitarinn- ar. Minningarspjöld sjóðsins eru til sölu: Bókabúðinni Borg, Lækjargötu 2 í, Ama- tör, Laugavegi 82, Bókab. Snerru Mosfellssveit, hjá Maríu í síma 82056, Ástu, sími 32068, Auði, sími 37392, Sigurði, sími 34527 og Magn- úsi, 37407. ÁHEIT OGGJAFIR BARNASPÍTALASJÓÐI Hringsins hafa borist þessar gjafír: Frá Sally Fillips til mmnmgar um mann sinn Filiup Fillips U.S.$ 2.000,-. Frá konu sem ekki vill láta nafns síns getið kr. 50.000,-. Til minningar um Magnús Má Héðinsson, frá föður, kr. 600,-. Frá Margréti S. Kon- ráðsdóttur til minningar um systur sína Önnu Konráðs- dóttur kr. 160.185,-. Bama- spítalasjóðurinn biður Morg- unblaðið að færa gefendum innilegustu þakkir. FRÁ HOFNINNI___________ Á MIÐNÆTTI í fyrrinótt lagði Dísarfell af stað úr Reykjavíkurhöfn áleiðis til útlanda og þá fór Esja í strandferð. í fyrradag kom Urriðafoss að utan. í gær var togarinn Hilmir SV væntanlegur úr söluferð og Reykjarfoss lagði af stað til útlanda í gær og í gærkvöldi átti togarinn Engey að halda aftur til veiða. Kvöld-, nætur- og helgidagaþjónusta apótekanna í Reykjavík dagana 21. mars til 27. mars, aö báöum dögum meötöldum, er í Borgar Apóteki. Auk þess er Reykjavfkur Apótek opiö til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnu- dag. Læknastofur eru lokaöar á laugardögum og helgidög- um, en hœgt er aö ná sambandi viö iœkni á Göngu- deild Landspftalans alla virka daga kl. 20-21 og á laugar- dögum frá kl. 14-16 sími 29000. Borgarspftalinn: Vakt frá kl. 08-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eöa nær ekki til hans (sími 681200). Slysa- og sjúkravakt Slysadeild) sinnir slösuöum og skyndiveikum allan sólarhringinn (simi 681200). Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 aö morgni og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. á mánudögum er læknavakt í síma 21230. Nánari upplýs- ingar um lyfjabúöir og læknaþjónustu eru gefnar í sím- svara 18888. Ónæmisaögeröir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram í Heilsuverndarstöö Reykjavíkur á þriöjudögum kl. 16.30-17.30 Fólk hafi meö sér ónæmis- skírteini. Neyöarvakt Tannlæknafél. íslands í Heilsuverndarstöö- inni viö Barónsstíg er opin laugard. og sunnud. kl. 10-11. Ónæmistæring: Upplýsingar veittar varðandi ónæmis- tæringu (alnæmi) í síma 622280. Milliliöalaust samband viö lækni. Fyrirspyrjendur þurfa ekki aö gefa upp nafn. Viötalstímar miövikudag kl. 18-19. Þess á milli er sím- svari tengdur viö númeriö. Upplýsinga- og ráögjafasími Samtaka '78 mánudags- og fimmtudagskvöld kl. 21-23. Sími 91 -28539 - símsvari á öörum tímum. Samhjálp kvenna: Konur sem fengiö hafa brjóstakrabba- mein, hafa viðtalstíma á miðvikudögum kl. 16—18 í húsi Krabbameinsfélagsins Skógarhlíö 8. Tekið á móti viðtals- beiönum í síma 621414. Akureyri: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718. Seltjarnarnes: Heilsugæslustöð: Virka daga 8-17 og 20 -21. Laugardaga 10-11. Nesapótek: Virka daga 9—19. Laugard. 10—12. Garöabær: Heilsugæslustöö: Læknavakt sími 51100. Apótekið: Virka daga kl. 9-19. Laugardaga kl. 11-14. Hafnarfjöröur: Apótekin opin 9-19 rúmhelga daga. Laugardaga kl. 10-14. Sunnudaga 11-15. Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes sími 51100. Keflavík: Apótekið er opiö kl. 9-19 mánudag til föstudag. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl. 10-12. Símsvari Heilsugæslustöðvarinnar, 3360, gefur uppl. um vakthafandi lækni eftir kl. 17. Selfoss: Selfoss Apótek er opið til kl. 18.30. OpiÖ er á laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um lækna- vakt fást í símsvara 1300 eftir kl. 17. Akranes: Uppl. um læknavakt í símsvara 2358. - Apótek- iö opiö virka daga til kl. 18.30. Laugardaga 10-13. Sunnudaga13-14. Hjálparstöö RKÍ, Tjarnarg. 35: Ætluö börnum og ungling- um í vanda t.d. vegna vímuefnaneyslu, erfiðra heimilisað- stæöna. Samskiptaerfiöleika, einangr. eöa persónul. vandamála. Neyöarþjón. til móttöku gesta allan sólar- hringinn. Sími 622266. Kvennaathvarf: Opiö allan sólarhringinn, sími 21205. Húsaskjól og aöstoö við konur sem beittar hafa verið ofbeldi í heimahúsum eöa orðið fyrir nauögun. Skrifstofan Hallveigarstööum: Opin virka daga kl. 10-12, sími 23720. MS-fólagið, Skógarhlíð 8. Opiö þriðjud. kl. 15-17. Sími 621414. Læknisráögjöf fyrsta þriöjudag hvers mánaöar. Kvennaráögjöfin Kvennahúsinu Opin þriðjud. kl. 20-22, sími 21500. SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamáliö, Síðu- múla 3-5, sími 82399 kl. 9-17. Sáluhjálp í viölögum 681515 (símsvari) Kynningarfundir í Síðumúla 3-5 fimmtudaga kl. 20. Sjúkrast. Vogur 681615/84443. Skrifstofa AL-ANON, aöstandenda alkohólista, Traöar- kotssundi 6. Opin kl. 10-12 alla laugardaga, sími 19282. AA-samtökin. Eigir þú viö áfengisvandamál aö stríða, þá er sími samtakanna 16373, milli kl. 17-20 daglega. Sálfræöistööin: Sálfræðileg ráögjöf s. 687075. Stuttbylgjusendingar Útvarpsinsdaglega til útlanda. Til Noröurlanda, Bretlands og Meginlandsins: 13758 KHz, 21,8 m., kl. 12.16-12.46. Á 9640 KHz, 31,1 m., kl. 13.00-13.30. Á 9676 KHz, 31,0 m., kl. 18.66-19.36/45. A 6060 KHz, 59,3 m., kl. 18.55-19.36. Til Kanada oa Bandarfkjanna: 11865 KHz, 25,3 m., kl. 13.00-13.30. A 8775 KHz, 30,7 m., kl. 23.00-23.35/45. Allt fml. tfmi, sem er sama og GMT. SJÚKRAHÚS — Heimsóknartbiar Landspítalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. kvennadeildin. kl. 19.30-20. Sængurkvennadeild. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartími fyrir feöur kl. 19.30-20.30. Barnaspftali Hringsins: Kl. 13-19 alla daga. Öldrunarlækningadeild Landspitalans Hátúni 10B: Kl. 14-20 og eftír samkomulagi. - Landakotsspft- ali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. - Borgarepftalinn f Fossvogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18. Hafnarbúöir: Alla daga kl. 14 til kl. 17. - Hvftabandið, hjúkrunardeild: Heimsóknar- tími frjáls alla daga. Grensásdeild: Mánudaga til föstu- daga kl. 16-19.30 - Laugardaga og sunnudaga kl. 14- 19.30. - Heilsuvorndarstööin: Kl. 14 til kl. 19. - Fæö- ingarheimili Reykjavfkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. - Kleppssprtali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. - Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgi- dögum. - Vffilsstaöaspftali: Heimsóknartími daglega kl. 15- 16 og kl. 19.30-20. - St. Jósefsspítali Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sunnuhlíð hjúkrunar- heimili í Kópavogi: Heimsóknartími kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahús Keflavfkurlæknishóraðs og heilsugæslustöðvar: Vaktþjónusta allan sólarhringinn. Sími 4000. Keflavfk - sjúkrahúsið: Heimsóknartími virka daga kl. 18.30 - 19.30. Um helgar og á hátíöum: Kl. 15.00 - 16.00 og 19.00 - 19.30. Akureyri - sjúkrahúsið: Heimsóknartími alla daga kl. 15.30 - 16.00 og 19.00 - 20.00. Á barnadeild og hjúkrunardeild aldraöra Sel 1: kl. 14.00 - 19.00. SlysavarÖastofusími frá kl. 22.00 - 8.00, sími 22209. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hlta- veitu, sími 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami sfmi á helgidög- um. Rafmagnsveitan bilanavakt 686230. SÖFN Landsbókasafn íslands: Safnahúsinu viö Hverfisgötu: Lestrarsalir opnir mánudaga - föstudaga kl. 9-19. Laug- ardaga kl. 9-12. Útlánasalur (vegna heimlána) mánudaga - föstudaga kl. 13-16. Háskólabókasafn: Aöalbyggingu Háskóla íslands. Opiö mánudaga til föstudaga kl. 9-19. Upplýsingar um opnun- artíma útibúa í aöalsafni, sími 25088. Þjóðminja8afnið: Opiö þriðjudaga og fimmtudaga kl. 13.30-16.00 og á sama tíma á laugardögum og sunnu- dögum. Listasafn íslands: Opiö sunnudaga, þriöjudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 13.30-16. Amtsbókasafniö Akureyri og Hóraösskjalasafn Akur- eyrar og Eyjafjarðar, Amtsbókasafnshúsinu: OpiÖ mánu- daga-föstudaga kl. 13-19. Náttúrugripasafn Akureyrar: Opið sunnudaga kl. 13- 15. Borgarbókasafn Reykjavfkur: Aöalsafn - Útlánsdeild, Þingholtsstræti 29a, sími 27155 opið mánudaga - föstu- daga kl. 9-21. Frá sept.-apríl er einnig opiö á laugard. kl. 13-16. Sögustund fyrir 3ja-6 ára börn á þriöjud. kl. 10.00-11.00. Aöalsafn - lestrarsalur, Þingholtsstræti 27. sími 27029. Opiö mánudaga - föstudaga kl. 13-19. Sept.- aprfl er einnig opið á laugard. kl. 13-19. Aðalsafn - sérútlán, þingholtsstræti 29a sími 27155. Bækur lánað- ar skipum og stofnunum. Sólheimasafn - Sólheimum 27, sími 36814. Opiö mánu- daga - föstudaga kl. 9-21. Sept.-apríl er einnig opiö á laugard. kl. 13-16. Sögustund fyrir 3ja-6 ára börn á miövikudögum kl. 10-11. Bókin heim - Sólheimum 27, sími 83780. heimsendingarþjónusta fyrir fatlaöa og aldr- aöa. Símatími mánudaga og fimmtudaga kl. 10-12. Hofsvallasafn Hofsvallagötu 16, sími 27640. Opiö mánu- daga - föstudaga kl. 16-19. Bústaðasafn - Bústaöakirkju, sími 36270. Opiö mánu- daga - föstudaga kl. 9-21. Sept.-apríl er einnig opiö á laugard. kl. 13-16. Sögustund fyrir 3ja-6 ára börn á miðvikudögum kl. 10-11. Bústaðasafn - Bókabílar, sími 36270. Viökomustaöir víösvegar um borgina. Norræna húsið. Bókasafniö. 13-19, sunnud. 14-17. - Sýningarsalir: 14-19/22. Árbœjareafn: Lokað. Uppl. á skrifstofunni rúmh. daga kl. 9-10. Á8grfm8safn BergstaÖastræti 74: Opiö kl. 13.30-16, sunnudaga, þriöjudaga og fimmtudaga. Höggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar viö Sigtún er opið þriöjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2-4. Usta8afn Einare Jónssonar er opiö alla laugardaga og sunnudaga kl. 13.30—16. Höggmyndagaröurinn er opinn alla daga frá kl. 11—17. Hús Jóns Sígurössonar í Kaupmannahöfn er opiö miö- vikudaga til föstudaga frá kl. 17 til 22, laugardaga og sunnudaga kl. 16-22. Kjarvalsstaöir: Opiö alla daga vikunnar kl. 14-22. Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3-5: Opiö mán.-föst. kl. 11-21 og laugard. kl. 11-14. Sögustundir fyrir börn á miövikud. kl. 10-11. Síminn er 41577. Náttúrufræöistofa Kópavogs: Opiö á miðvikudögum og laugardögum kl. 13.30-16. ORÐDAGSINS Reykjavík sími 10000. Akureyri sími 96-21840. Siglufjörður 96-71777. SUNDSTAÐIR Sundstaöir f Reykjavfk: Sundhöllin: Virka daga 7—19. Laugard. 7.30-17.30. Sunnud. ,8—14. Laugardalslaug lokuö til 7. aprfl. Vesturbæjarlaug: Virka daga 7—20. Laugard. kl. 7.30-17.30. Sunnud. 8-15.30. Fb. BreiÖ- holti: Virka daga 7.20-20.30. Laugard. 7.30-17.30. Sunnud. 8-15.30. Varmárlaug f Mosfellssvoit: Opin mánudaga - föstudaga kl. 7.00-8.00 og kl. 17.00-19.30. Laugardaga kl. 10.00- 17.30. Sunnudaga kl. 10.00-15.30. Sundhöll Keflavíkur er opin mánudaga - fimmutdaga. 7- 9, 12-21. Föstudaga kl. 7-9 og 12-19. Laugardaga 8- 10 og 13-18. Sunnudaga 9-12. kvennatímar þriöju- daga og fimmtudaga 19.30-21. Sundlaug Kópavogs. opin mánudaga -föstudaga kl. 7-9 og kl. 14.30-19.30. Laugardaga kl. 8-17. Sunnudaga kl. 8- 12. Kvennatímar eru þriöjudaga og miövikudaga kl. 20-21. Síminn er 41299. Sundlaug Hafnarfjaröar er opin mánudaga - föstudaga kl. 7-21. Laugardaga frá kl. 8-16 og sunnudaga frá kl. 9- 11.30. Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga - föstudaga kl. 7-8, 12-13 og 17-21. A laugardögum kl. 8-16. Sunnu- dögum 8-11. Sími 232150. Sundlaug Seftjamamess: Opin mánud. - föstud. kl. 7.10- 20.30. Laugard. kl. 7.10-17.30. Sunnud. kl. 8-17.30.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.