Morgunblaðið - 11.05.1986, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 11.05.1986, Blaðsíða 25
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR11. MAÍ 1986 25 ! 1QD R I Mikið að sjá á Hood-eyju Það jaðraði við sjóveiki um borð framan af þessum degi, því veltingur var töluverður um borð og menn orðnir vanir ljúfu og stilltu veðri. Landganga á Hoodeyju og þar var mikið að skoða og mynda, bláfættar súlur, albatrosar, litskrúðugar sjóeðlur og stærri útgáfa af Galapagosemin- um en ferðafólkið hafði áður séð. Þá batnaði veðrið er á morguninn leið, þannig að þetta reyndist einn besti dagurinn. Seinni hluta dags var farið á land í Hood á nýjum stað og fólkið spók- aði sig á langri snjóhvítri sandströnd innan um hundruð sela sem voru ólmir til leiks við gestina. Þama varð ferðafólkið vitni að fæðingu selskópa og fylgdist með hvemig smáfuglar vora fljótir á vettvang og hámuðu í sig fylgjumar. Landeðla á Santa Fe-eyju. I átveislu með örnum Eftir 5 klukkustunda siglingu var rennt upp að strönd smáeyjarinnar Santa Fe. Þama skoðaði ferðafólkið nokkrar nýjar tegundir smáfugla og sérkennilegan kaktusgróður. Rétt fyrir hádegið rambaði það hins vegar óvænt inn í miðja átveislu tveggja Galapagosarna sem höfðu af útsjónarsemi sinni fundið nýdauðan selskóp. Þeir vora ótrúlega spakir ernimir þar sem þeir stóðu á kópnum dauða og rifu og tættu allt í sig sem undan lét. Eftir hádegið var siglt til nýrrar smáeyju, Plazaeyju, og stigið þar á land eins og annars staðar. Þama vora bæði land- og sæeðlur, selir, kaktusar og litskrúðugur lággróður. Þegar hér var komið sögu var farið að gæta fiðrings í fólkinu, leiðarlok vora í nánd og hópurinn hafði siglt 500 sjómflur á 12 dögum og ómældar vora þær vegalengdir sem lagðar höfðu verið að baki gangandi á eyjunum á sama tíma. Eftir landgönguna á Plaza, var siglt til Blatraeyju, en ferðin hófst einmitt þar. Hringnum var lokið. Þó var eftir að kíkja á eina eyju, Seymore- eyju, daginn eftir. í átveislu með Galapagosörnum. Fáséður hlýtur að vera annar eins fjölbreytileiki í dýralífi á ekki stærra svæði. Smáfuglarnir háma í sig fylgjuna af nýfæddum selskópnum. Súlur og freigátu- fuglarkveðja Ferðalok vora á Seymoreeyju þar sem bláfættar súlur kvöddu okkur með tilþrifaríkum ástardansi. Var mikið um að vera og annað eins 'í uppsiglingu auðsjáanlega. Freigátufularnir blésu upp blöðrupokana, sem karlfuglarnir nota til þess að sýnast glæsilegir í augum kvenfuglanna. Eftir stuttan stans á Seymore var haldið til Baltra og þaðan upp á fastalandið í Ekúador þar sem dvalið var í góðu yfirlæti í tvo daga áður en leiðin lá til Miami í Florída á nýjan leik. Og vora Galapagoseyjar þar með úr sögunni, en minningin lifir í vitund ferðalanganna. Freigátukarl sýnir sig fyrir kvenþjóð- inni...
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.