Morgunblaðið - 11.05.1986, Blaðsíða 53

Morgunblaðið - 11.05.1986, Blaðsíða 53
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 11. MAÍ 1986 53 raðauglýsingar raðauglýsingar — raðauglýsingar 1 1 I i * t* Skiptaverðmæti Með tilvísun til laga um skiptaverðmæti og greiðslumiðlun innan sjávarútvegsins ber öllum framleiðendum sjávarafurða að senda Fiskifélagi íslands yfirlit yfir birgðir afurða sinna miðað við að kvöldi 14. þ.m. Yfirlit þetta skal sendast Fiskifélaginu eigi síðar en 23. maí. Fiskifélag íslands. fundir — mannfagnaöir Félagsstarf aldraðra í Reykjavík. Orlofsdvöl Eins og undanfarin sumur efnir Félagsmála- stofnun Reykjavíkurborgar til orlofsdvalar að Löngumýri í Skagafirði. í sumar hafa eftirfarandi tímabil verið ákveð- in: 1. 2.-13. júní. 2. 30. júní- 11. júlí. 3. 14. júli-25. júlí. 4. 28. júlí-8. ágúst. 5. 25. ágúst-5. september. 6. 8. sept. -19. september. Innritun og allar upplýsingar veittar á skrif- stofu félagsstarfs aldraðra í Norðurtúni 1, sími 686960 kl. 9.00-12.00 frá þriðjudeginum 13. maí Félagsmálastofnun Reykja víkurborgar. n ICELANDIC CONCRETE ASSOCIATION STEIIMSTEYPUFÉLAG _______ÍSLANDS Fundarboð — aðalfundur Fræðslu- og umræðufundur 14. maí með ráðstefnuformi Vatnsfælur og notkun þeirra á steinsteypu Fyrirlesari: Dr. Michael Roth frá Múnchen. Fyrirlesturinn og umræðurfara fram á ensku. Fundurinn hefst kl. 10.00 miðvikudaginn 14. maí 1986 á Hótel Loftleiðum og stendur til kl. 16.30. Kynnt verða efni úr “silicon-fjölskyldunni og notkun þeirra sem rakavörn á steinsteypu. Dagskrá: Skráning þátttakenda. Gögn afhent. Fundarsetning. Fyrirlestur Dr. Michael Roth 1. hluti. Matarhlé. Fyrirlestur Dr. Michael Roth 2. hluti. Kaffihlé. Pallborðsumræður. Fundurinn er haldinn í samvinnu við Slipp- félagið í Reykjavík hf. Dr. Michael Roth vinnur hjá Wacker-Chemie í Munchen að rannsókn- um og þróun á vatnsfælandi efnum til notkun- ar á yfirborð steinsteypu. Þátttaka tilkynnist í síma 40098 eða 686711. Aðalfundur í beinu framhaldi af fræðslufundinum verður haldinn aðalfundur Steinsteypufélags ís- lands 1986. Dagskrá samkvæmt lögum fé- lagsins. Aðalfundurinn hefst kl. 17.00. Stjórnin. 09.30-09.50 09.50-10.00 10.00-12.00 12.00-13.15 13.15-15.00 15.00-15.30 15.30-16.30 Aðalfundur Sjóvátryggingafélags íslands hf. og Líftrygg- ingarfélags Sjóvá hf. verður haldinn í húsa- kynnum félaganna á 8. hæð, Suðurlands- braut4, Reykjavík, þriðjudaginn 13. maí 1986 og hefst kl. 15.00 síðdegis. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundastörf skv. samþykkt- um félaganna. 2. Önnurmál. Stjórnin. Núpsskóli 1965-1966 Nemendamót fyrir þá sem útskrifuðust frá Núpsskóla árin 1965 og 1966 verður haldið laugardaginn 24. maí nk. að Hverfisgötu 105, Reykjavík, (Risinu). Opið hús frá kl. 15.00. Borðhald hefst kl. 19.00. Þátttaka tilkynnist fyrir 20. maí til Ingu Láru sími 91-37688, Ingimars sími 94-3983, og Jónu Björnsdóttur í síma 96-61472. Aðalfundur Stýrimannafélags íslands verður haldinn í Borgartúní 18 þriðjudaginn 13. maíkl. 20.30. Dagskrá: 1. Aðalfundarstörf samkv. lögum félagsins. 2. Lagabreytingar. Stuðlar hf. Aðalfundur félagsins verður haldinn miðviku- daginn 14. maí 1986 kl. 15.30 í Átthagasal Hótels Sögu. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. Stjórnin. nauöungaruppboö Nauðungaruppboð á Hjallavegi 29, Suðureyri, tallnni eign Jónínu D. Hólm og Gísla Haukssonar, ferfram eftir kröfu Ólafs Gústafssonar hdl., Landsbanka l'slands, innheimtumanns ríkissjóðs, Ólafs B. Schram, Skúla J. Pálma- sonar hrl., bæjarsjóðs ísafjarðar, veðdeildar Landsbanka íslands og Gunnars Péturssonar á eigninni sjálfri þriðjudaginn 13. mai 1986 kl. 14.00. Sfðarísala. Sýslumaðurinn i Isafjarðarsýslu. Nauðungaruppboð á Sætúni 11, Suöureyrí, þingl. eign Hannesar Halldórssonar, fer fram eftir kröfu Guðjóns Á. Jónssonar hdl., Landsbanka íslands og veð- deildar Landsbanka íslands á eigninni sjálfri þriðjudaginn 13. mai 1986 kl. 15.30. Sýsiumaðurinn i ísafjarðarsýslu. Nauðungaruppboð á Aðalgötu 17, Suðureyri, þingl. eign Elvars Jóns Friðbertssonar fer fram eftir kröfu Pólsins hf. og Tölvulands hf. á eigninni sjálfri þriðju- daginn 13. maí 1986 kl. 15.00. Sýslumaðurinn i Isafjarðarsýslu. Nauðungaruppboð á Félagsheimilinu Strandgötu 13, (safirði, þingl. eign ísafjaröarkaup- staðar, kvenfélagsins Hvatar, Verkalýðsfélags Hnifsdælinga, Iþrótta- félagsins Reynis og Slysavarnadeildar Hnifsdælinga, fer fram eftir kröfu innheimtumanns rikissjóðs á eigninni sjálfri miðvikudaginn 14. mai 1986 kl. 14.00. Síðari sala. Bæjarfógetinn á ísafirði. Nauðungaruppboð á Arnarnesi ÍS-42, talinni eign isstöðvarinnar hf., fer fram eftir kröfu Harðar ivarssonar og Stálskip hf. á eigninni sjálfri miðvikudaginn 14. maí 1986 kl.13.15. Bæjarfógetinn á Isafirði. Nauðungaruppboð á Samkomuhúsi við Aðalgötu 13, Suðureyri, þingl. eign félags- heimilis Suðureyrar, fer fram eftir kröfu innheimtumanns rikissjóðs á eigninni sjálfri þriðjudaginn 13. maí 1986 kl. 16.00. Sýslumaðurinn i Isafjarðarsýslu. Nauðungaruppboð á Brautarholti 6, isafirði, þingl. eign Kristjáns Guðmundssonar, fer fram eftir kröfu innheimtumanns ríkissjóðs og bæjarsjóðs ísafjaröar á eigninni sjálfri miðvikudaginn 14. maí 1986 kl. 16.00. Bæjarfógetinn á isafirði. Nauðungaruppboð á Sætúni 6, Suöureyri, talinni eign Ágústar Þórðarsonar, fer frarr eftir kröfu Auðuns Karlssonar, þriðjudaginn 13. mai 1986 kl. 15.45. Sýslumaðurinn i isafjarðarsýsiu. Nauðungaruppboð á Árnagötu 2, ísafirði, þingl. eign Daniels Kristjánssonar, fer fram eftir kröfu innheimtumanns rikissjóðs og innlánasjóðs á eigninni sjálfri miðvikudaginn 14. maí 1986kl. 15.00. Bæjarfógetinn á isafirði. Nauðungaruppboð á Fagraholti 9, isafirði, þingl. eign Heiðars Sigurðssonar fer fram eftir kröfu Iðnaöarbanka islands, Árna Pálssonar hdl., veðdeildar Landsbanka islands og innheimtumanns rikissjóðs á eigninni sjálfri miðvikudaginn 14. maí 1986 kl. 17.00. Bæjarfógetinn á ísafirði. Kosningaskrifstofa Sjálf- stæðisflokksins íólafsfirði hefur verið opnuð að Aðalgötu 3. Fyrst um sinn verður opið virka daga kl. 20.30-22.00 og um helgar kl. 15.00-18.00. Stuðningsmenn eru hvattir til aö lita inn, þiggja kaffisopa og taka þátt i kosningastarfinu. Simi skrifstofunnar er 62362. Akureyringar Almennur borgarafundur Sunnudaginn 11. mai verður haldinn sameiginlegur framboðsfundur fyrir bæjarstjórnarkosningarnar á Akureyri 31. mai nk. Fundurinn verður haldinn i „Svartfugli" 4. hæð í Alþýðuhúsinu við Skipagötu 14 og hefst hann kl. 20.30 stundvislega. Fundurinn hefst með stuttum framsöguræðum allra flokka en að þeim loknum verða pallborðsumræður þar sem fulltrúar frá öllum flokkunum sitja fyrir svörum. Allt sjálfstæðisfólk er hvatt til að mæta. Njarðvík Kosningaskrifstofa er opin ( sjálfstæðishúsinu Njarðvík á virkum dögum milli kl. 17-19. Um helgar milli kl. 13-16. Simi skrifstofunnar er 92-3021. Fulltrúaráð sjálfstæðisfélaganna i Njarðvik. Akureyringar Hittið frambjóðendur Frambjóðendur Sjálfstæðisflokksins á Akureyri verða til viötals alla sunnudaga í maí frá 15-18 í húsnæði flokksins í Kaupangi við Mýrarveg. Allt sjálfstæðisfólk sem og aðrir bæjarbúar eru hvattir til að mæta til umraeðna um stefnu flokksins i komandi bæjarstjómarkosningum. Kaffiveitingar. Sjáumst. ii
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.