Morgunblaðið - 11.05.1986, Blaðsíða 30

Morgunblaðið - 11.05.1986, Blaðsíða 30
30 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR11. MAÍ1986 Fegurðardrottning % Kynning á þátttakendum í keppninni um titílinn Fegurðardrottning íslands 1986 íslands 86 TÍU stúlkur keppa til úrslita um titilinn FegurÖardrottning ís- lands 1986föstudagskvöldiö 23. maí nœstkomandi. Þá krýnir Halla Bryndís Jónsdóttir, FegurÖardrottning íslands 1985, arf- taka sinn við hátíÖlega athöfn í veitingahúsinu Broadway í Reykjavík. MánudagskvöIdiÖ áður, á annan í hvítasunnu, verÖa stúlkurnar tíu kynntar í Broadway ogþá verÖur jafnframt valin FegurÖardrottningReykjavíkur 1986. - MorgunblaÖiö kynnti í gœr fimm stúlknanna, sem takaþátt í úrslitakeppninni. Hér segir stuttlega frá hinum fimm, sem aftari eru ístafrófinu. Myndir Morgnnblaðið/ Arni Sæberg/ Ragnar Axelsson/ Bjarni Eiríksson. Margrét Guðmundsdóttir A4argrét Guðmundsdóttir er fædd í Reykjawik 27. rnart 1966 ogerþví nýlegaorðin tvítug. Hún stundar nám á félags- og íþróttabraut Fjölbrautaskólans í Breiðholti og lýkur námi þaðan eftir hálft annað ár. Hvað þá tekur við er óvíst - nema hvað hún ætlar örugg- lega að halda áfram námi, helst í útlöndum. íþróttir af ýmsu tagi og ferðalög eru helstu áhugamál Margrétar. „Mér fínnst mjög mest gaman að ferðast," segir hún, „og þá langar mig mest að ferðast meira innanlands - skoða meira af eigin landi. Égget til dæmis hugsað mér að ganga á Heklu og fara í jöklaferð á sleða. Það væri ábyggilega mjöggaman að koma á þann fræga Snæfellsjökul." Margrét er 173 sm á hæð. Foreldrar hennar eru Hulda Theódórsdóttir og Guðmundur G. Jónsson. Hún á einn eldri bróður og tvö yngri systkini. Margrét Svava Jörgens M J.VXargrét Svava Jörgens er tvítugur Hafnfirðingur, fædd 23. nóvember 1965. Hún er raunar ekki alveg fullgildur Hafn- fírðingur - og alls ekki Gaflari - því hún fluttist í bæinn fyrir sjö árum frá Reykjavík. Og í Hafnarfirði vill hún vera - það er „ró- legur og fallegur bær,“ segir hún. Margrét hefur undanfarin tvö ár unnið í Lakkrísgerðinni Drift í Hafnarfírði og hyggst vinna þar áfram. „Góður vinnustaður og gott samstarfsfólk," segir hún. Utan vinnutíma stundar hún sund og æfír jazz- ballett í skóla Sóleyjar Jóhannsdóttur. Hvort tveggja segir hún að sé mjög skemmtilegt - en hún hefur ekki áhuga á að taka þátt í danssýningum. Keppnin um titilinn Fegurðardrottning íslands hefur verið henni skemmtilegt ævin- týri. „Það er góð stemning og samstaða í hópnum - þetta hefur allt verið mjög skemmtilegt, æfíngamar og stressið! En ég tek þessu rólega og hlakka bara til sjálfrar keppninnar," segir hún. Margrét Svava Jörgens er 174 sm á hæð. Hún er önnur í röðinni af fimm systkin- um, dóttir Huldu Bjömsdóttur og Jörgens Moestrups.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.