Morgunblaðið - 11.05.1986, Page 8

Morgunblaðið - 11.05.1986, Page 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR11. MAÍ1986 I DAG er sunnudagur 11. maí, lokadagur, 6. sd. eftir páska 131. dagur ársins 1986. Árdegisflóð í Rvík kl. 7.41 og síðdegisflóð kl. 19.55. Sólarupprás í Rvík. kl. 4.27 og sólarlag kl. 22.24. Sólin er í hádegis- stað kl. 13.24. Myrkur kl. 23.53. Tunglið í suðri kl. 15.27. (Almanak Háskól- ans.) Hversu dýrmæt er miskunn þfn, ó Guð, mannanna börn teita hælis í skugga vængja þinna (Sálm. 36,8.) LÁRETT: — 1 gráðugt, 5 sam- hljóðar, 6 autt svœdi, 9 gras, 10 rómversk tala, 11 ósamstæðir, 12 armur, 13 dæld, 15 beljaka, 17 bakteríur. LÓÐRÉTT: - 1 fýsileg, 2 tébak, 3 grjót, 4 vínlögginni, 7 viður- kenna, S reyfi, 12 dugleg, 14 ýlfur, löskóli. LAUSN SlÐUSTU KROSSGÁTU: LÁRÉTT: — í /»lka, 5 afla, 6 cnni, 7 í'a, 8 "lata, 11 jó, 12 eta, 14 angi, 16 nafnið. LOÐRÉTT: — 1 áfergjan, £ lcanta, 3 afi, 4 Iiala, 7 fat, B Eóna, 10 tein, 13arð,I5gf. ÁRNAÐ HEILLA ára afmæli. í dag 11. maí er áttræð frú Sigr- ún Benediktsdóttir, Hátúni 13. Hún og eiginmaður henn- ar Sigurður Jóhannsson taka á móti gestum á heimili sonar síns í Sólheimum 56 milli kl. 15—19 í dag. Fl p' ára afmæli. Á morg- ■ un, 12. þ.m. er sjötíu og fimm ára frú Valgerður Guðný Óladóttir frá ísafirði, Álftamýri 4. Hún ætlar að taka á móti gestum í dag, sunnudag eftir kl. 15 í sal Kiwanisklúbbsins Eldeyj- ar að Smiðjuvegi 136 A í Kópavogi. O A ára afmæli. I dag OU sunnudag er sextugur Bjarni J. Gottskálksson, Gaukshólum 2, Breiðholti hér í bæ. Hann er nú á Heiði á Síðu í V-Skaftafellssýslu. FRÉTTIR__________________ LOKADAGUR er í dag, en auk þess er Mæðradagurinn. — Og þennan dag árið 1955 hlaut Kópavogur kaupstaða- réttindi. SAUÐANESPRESTA- KALL: í Þingeyjarprófasts- dæmi (Sauðaness- og Sval- barðssóknir) hefur verið aug- jýst laust í Lögbirtingablaði. I tilkynningu frá biskupsstofu segir að umsóknarfrestur sér til 17. þ.m. KVENFÉL. Bústaðasóknar heldur fund annað kvöld. 12. þ.m. í safnaðarheimili Bú- staðakirkju. Gestir koma á fundinn: Kvenfélag Hruna- mannahrepps. Skemmtiatriði verða á þessum fundi. KVENFÉL. Breiðholts heldur fund nk. þriðjudags- kvöld 13. þ.m. í safnaðar- heimili Bústaðakirkju. Á fundinn koma í heimsókn konur úr Kvenfélagi Laugar- nessóknar og hefst hann kl. 20.30. MÆÐRASTYRKSNEFND heldur flóamarkað í Garða- stræti 3 á morgun mánudag milli kl. 14 og 17. HÚSMÆÐRASKÓLI Akur- eyrar. Nemendur skólaárið 1945—46 eru að undirbúa hátíðarstund. Uppl. gefa þær: Björk, sími 32666 eða Þór- hildur sími 77345. HVÍTABANDSKONUR halda fund á Hallveigarstöð- um nk. þriðjudag kl. 20. FRÁ HÖFNINNI___________ Þegar eftir að sjómannaverk- fallið hafði verið leyst með lagasetningu kom hreyfmg á skipin í Reykjavíkurhöfn, eins og vænta mátti. Var gert ráð fyrir að fyrsta skip úr höfn yrði Þyriíl tvö sem færi á ströndina. Einnig var Ála- foss meðal fyrstu skipa sem færi af stað áleiðis til útlanda. I dag er leiguskipið Elvira Oria (Eimskip) væntanlegt að utan. HEIMILISPÝR____________ GRÁBRÖNDÓTT og hvít læða með heimagert hálsband er í óskilum hjá Kattavinafél. sími 14594. Kisa hafði fundist í Hlíðunum. Kavtöflubóndmn í Garðabæ Þau eru dálítið skondin stundum, þessi fréttaviðtöl sjónvarpsins. Tök- um sem dœmi kartöflugarðsviðtalið við Steingrim Hermanrsson á sunnudagskvöldið. Ábúðarfullur flokksbróðir ráðherrans tekur á honum hús í skúraleiðingum „¥orboðinn Stjórnmáiaíeg staðfesting á að vorið sé ícomið er Mð árlega viðtal við maddömuna, meðan hún potar útsæðinu niður! tlvöld-, nætur- og helgarþjónusta npótekanna í Reykja- vík, dagana 9. maí—15. maí, sð báðum dögum með- töldum er í Laugavegs Apótekl. Auk þess or Holts Apó- 'ek opið til kl. 22 alla daga vikunnar nema sunnudag. Læknastofur eru lokaöar ó laugardögum og helgidögum, on hægt er aö nó cambandi viö lækni ú Göngudeild Landspítalans alla virka daga Ul. 20-21 og á laugardög- um frá kl. 14-16 sími 29000. Uorgarspftalinn: Vakt frá l:l. 08-17 alla virka daga fyrir fólk cem ekki hefur heimilislækni oöa nær ekki til hans (sími 681200). Slysa- og ojúkravakt Slysadeild) sinnir clösuðum og skyndiveikum allan sólarhringinn (sími 681200). Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 aö morgni og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. a mánudögum er íæknavakt í síma 21230. Nónari upplýs- ingar um iyfjabúðir og læknaþjónustu eru gefnar í sím- svara 18888. Ónæmisaögeröír fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram í Heilsuverndarstöö Reykjavfkur á þriöjudögum kl. 16.30-17.30 Fólk hafi meö sór ónæmis- skírteini. Neyðarvakt Tannlæknafél. íslands í Heilsuverndarstöö- inni viö Barónsstíg er opin laugard. og sunnud. kl. 10-11. Ónæmistæring: Upplýsingar veittar varöandi ónæmis- tæringu (alnæmi) i síma 622280. Milliliöalaust samband viö lækni. Fyrirspyrjendur þurfa ekki aö gefa upp nafn. Viötalstímar miövikudag kl. 18-19. Þess á milli er sím- svari tengdur viö númeriö. Upplýsinga- og ráögjafasími Samtaka '78 mánudags- og fimmtudagskvöld kl. 21-23. Sími 91-28539 - símsvari á öörum tímum. Samhjálp kvenna: Konur sem fengið hafa brjóstakrabba- mein, hafa viötalstíma á miðvikudögum kl. 16—18 í húsi Krabbameinsfélagsins Skógarhlíö 8. Tekiö á móti viötals- beiðnum í síma 621414. Akureyri: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718. Seitjarnarne8: Heilsugæslustöö: Virka daga 8-17 og 20-21. Laugardaga 10-11. Nesapótek: Virka daga 9—19. Laugard. 10—12. Garöabær: Heilsugæslustöð: Læknavakt sími 51100. Apótekiö: Virka daga kl. 9-19. Laugardaga kl. 11-14. Hafnarfjöröur: Apótekin opin 9-19 rúmhelga daga. Laugardaga kl. 10-14. Sunnudaga 11-15. Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes sími 51100. Keflavík: Apótekiö er opiö kl. 9-19 mánudag til föstudag. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl. 10-12. Símsvari Heilsugæslustöövarinnar, 3360, gefur uppl. um vakthafandi lækni eftir kl. 17. Selfoss: Selfoss Apótek er opiö til kl. 18.30. Opiö er á laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um lækna- vakt fást í símsvara 1300 eftir kl. 17. Akranes: Uppl. um læknavakt í símsvara 2358. - Apótek- iö opiö virka daga til kl. 18.30. Laugardaga 10-13. Sunnudaga 13-14. Hjáiparstöö RKÍ, Tjarnarg. 35: Ætluö börnum og ungling- um í vanda t.d. vegna vímuefnaneyslu, erfiðra heimilisaö- stæöna. Samskiptaerfiöleika, oinangr. oöa persónul. vandamála. Neyöarþjón. til móttöku gesta allan sólar- hrínginn. Sími 622266. ICvennaathvarf: Opiö alian cólarhringinn, cími 21205. Húsaskjól og aöstoö viö konur sem beittar hafa veriö ofbeldi í heimahúsum eöa oröið fyrir nauögun. Skrifstofa Hlaövarpanum Vesturgötu C. Opin 10—12, sími 23720. MS-fólag fslands: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, sími 688620. Kvennaráðgjöfin Kvennahúsinu Opin þriöjud. kl. 20-22, sími 21500. SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamálið, Síöu- múla 3-5, sími 32399 kl. 9-17. Sáluhjálp í viölögum 681515 (símsvari) Kynningarfundir í Síöumúla 3-5 fimmtudaga kl. 20. Sjúkrast. Vogur 681615/84443. Skrif8tofa AL-ANON, aðstandenda alkohólista, Traöar- kotssundi 6. Opin kl. 10-12 alla laugardaga, sími 19282. AA-8amtökin. Eigir þú viö áfengisvandamál að stríöa, þá er sími samtakanna 16373, milli kl. 17-20 daglega. Sálfræöistööin: Sálfræöileg ráögjöf s. 687075. Stuttbylgjusendingar Útvarpsins daglega til útlanda. Til Norðurlanda, Bretlands og Meginlandsins: 13758 KHz, 21,8 m., kl. 12.15-12.45. Á 9640 KHz, 31,1 m., kl. 13.00- 13.30. Á 9675 KHz, 31,0 m., kl. 18.55-19.36/45. Á 5060 KHz, 59,3 m., kl. 18.65-19.35. Til Kanada og Bandaríkj- anna: 11855 KHz, 25,3 m„ kl. 13.00-13.30. Á 9775 KHz, 30,7 m„ kl. 23.00-23.35/45. Allt isl. tími, sem er sama og GMT. SJÚKRAHÚS — Heimsóknartínar Landspftalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. kvennadeildin. kl. 19.30-20. Sængurkvenna- deild. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartími fyrir feöur kl. 19.30-20.30. Barnaspftali Hringsins: Kl. 13-19 alia daga. Öldrunarlækningadeild Landspftalans Hátúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. - Landakotsspít- ali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. - Borgarspítalinn f Fossvogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18. Hafnarbúöir: Alla daga kl. 14 til kl. 17. - Hvftabandið, hjúkrunardeild: Heimsóknar- tími frjáls alla daga. Grensásdeild: Mánudaga til föstu- daga kl. 16-19.30 - Laugardaga og sunnudaga kl. 14- 19.30. - Heilsuverndarstööin: Kl. 14 til kl. 19. - Fæö- ingarheimili Reykjavfkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. - Kleppsspftali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. - Kópavogshæliö: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgi- dögum. - Vífilsstaðaspftall: Heimsóknartími daglega kl. 15- 16 og kl. 19.30-20. - St. Jósefsspítali Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sunnuhlíð hjúkrunar- heimili í Kópavogi: Hoimsóknartími kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahús [Ceflavfkurlæknishóraös og lieilsugæslustöðvar: Vaktþjónusta allan cólarhringinn. S/mi 4000. Keflavík - ajúkrahúsiö: Heimsóknartími virka daga 1:1. 18.30 - 19.30. Um lielgar og ó hátíöum: Kl. 15.00 - 16.00 og 19.00 - 19.30. Akureyri - sjúkrahúsiö: Heimsóknartími alla daga kl. 15.30 - 16.00 og 19.00 - 20.00. Á barnadeild og hjúkrunardeild aldraðra Sel 1: kl. 14.00 - 19.00. Slysavaröastofusími frá kl. 22.00 - 0.00, sími 22209. SÍLANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hita- veitu, sími 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami sími á helgidögum. Rafmagnsveitan bilanavakt 686230. SÖFN Landsbókasafn íslands: Safnahúsinu viö Hverfisgötu: Lestrarsalir opnir mánudaga - föstudaga kl. 9-19. Laug- ardaga kl. 9-12. Útlánasalur (vegna heimlána) mánudaga - föstudaga kl. 13-16. Háskólabókasafn: Aöalbyggingu Háskóla íslands. Opiö mánudaga til föstudaga kl. 9-19. Upplýsingar um opnun- artíma útibúa í aöalsafni, sími 25088. Þjóðminjasafnið: Opiö þriðjudaga og fimmtudaga kl. 13.30-16.00 og á sama tíma á laugardögum og sunnu- dögum. Listasafn íslands: OpiÖ sunnudaga, þriöjudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 13.30-16. Amtsbókasafnið Akureyri og Héraösskjalasafn Akur- eyrar og Eyjafjaröar, Amtsbókasafnshúsinu: Opiö mánu- daga-föstudaga kl. 13-19. Náttúrugripasafn Akureyrar: Opiö sunnudaga kl. 13-15. Borgarbókasafn Reykjavíkur: Aöalsafn - Útlánsdeild, Þingholtsstræti 29a, sími 27155 opiö mánudaga - föstu- daga kl. 9-21. Frá sept.-apríl er einnig opiö á laugard. kl. 13-16. Sögustund fyrir 3ja-6 ára börn á þriöjud. kl. 10.00-11.00. Aöalsafn - lestrarsalur, Þingholtsstræti 27, sími 27029. Opiö mánudaga - föstudaga kl. 13-19. Sept.- apríl er einnig opiö á laugard. kl. 13-19. Aöalsafn - sérútlán, þingholtsstræti 29a sími 27155. Bækur lánað- ar skipum og stofnunum. Sólheimasafn - Sólheimum 27, sími 36814. Opiö mánu- daga - föstudaga kl. 9-21. Sept.-apríl er einnig opiö á laugard. kl. 13-16. Sögustund fyrir 3ja-6 ára börn á miðvikudögum kl. 10-11. Bókln heim - Sólheimum 27, sími 83780. heimsendingarþjónusta fyrir fatlaöa og aldr- aöa. Símatími mánudaga og fimmtudaga kl. 10-12. Hofsvallasafn Hofsvallagötu 16, simi 27640. Opiö mánu- daga - föstudaga kl. 16-19. Bústaöasafn - Bústaöakirkju, sími 36270. Opiö mánu: daga - föstudaga kl. 9-21. Sept.-apríl er einnig opiö á laugard. kl. 13-16. Sögustund fyrir 3ja-6 ára börn á miövikudögum kl. 10-11. Bústaöasafn - Bókabílar, cími C6270. V'iÖkomustaÖir víösvegar um borgina. Norræna húsiö. Bókasafniö. 1C-19, runnud. 14-17. - Sýningarsalir: 14-19/22. Áii>æjarsafn: Lokaö. Uppl. ó ckrifstofunni rúmh. tíaga 1:1.9-10. Ásgrfmssafn BergstaÖastræti 74: Opiö kl. 13.30-16, sunnudaga, þriöjudaga og íimmtudaga. Höggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar viö Sigtún or opið þriöjudaga, íimmtudaga og laugardaga kl. 2-4. Ustasafn Einars Jónssonar or opiö alla laugardaga og sunnudaga kl. 13.30—16. Höggmyndagarðurinn er opinn alla daga frá kl. 11—17. Hús Jóns Sigurössonar í Kaupmannahöfn er opiö miö- vikudaga til föstudaga frá kl. 17 til 22, laugardaga og sunnudaga kl. 16-22. Kjarvals8taðir: Opiö alla daga vikunnar kl. 14-22. Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3-5: Opiö mán.-föst. kl. 11-21 og laugard. kl. 11-14. Sögustundir fyrir börn á miövikud. kl. 10-11. Síminn er 41577. Nóttúrufræöi8tofa Kópavogs: Opiö á miövikudögum og laugardögum kl. 13.30-16. ORÐ DAGSINS Reykjavik sími 10000. Akureyri sími 96-21840. Siglufjörður 96-71777. SUNDSTAÐIR Sundstaöir f Reykjavfk: Sundhöllin: Virka daga 7—19. Laugard. 7.30-17.30. Sunnud. 8—14. Laugardalslaug: Virka daga 7—20.30. Laugard. 7.30—17.30. Sunnudaga 8—17.30. Vesturbæjarlaug: Virka daga 7—20.30. Laug- ard. kl. 7.30-17.30. Sunnud. 8-17.30. Fb. Breiöholti: Virka daga 7.20-20.30. Laugard. 7.30-17.30. Sunnud. 8-17.30. Varmárlaug í Mosfellssveit: Opin mánudaga - föstudaga kl. 7.00-8.00 og kl. 17.00-19.30. Laugardaga kl. 10.00- 17.30. Sunnudaga kl. 10.00-15.30. Sundhöll Keflavfkur er opin mánudaga - fimmutdaga. 7- 9, 12-21. Föstudaga kl. 7-9 og 12-19. Laugardaga 8- 10 og 13-18. Sunnudaga 9-12. kvennatimar þriöju- daga og fimmtudaga 19.30-21. Sundlaug Kópavogs. opin mánudaga -föstudaga kl. 7-9 og kl. 14.30-19.30. Laugardaga kl. 8-17. Sunnudaga kl. 8- 12. Kvennatímar eru þriöjudaga og miövikudaga kl. 20-21. Síminn er 41299. Sundlaug HafnarfjarÖar er opin mánudaga - föstudaga kl. 7-21. Laugardaga frá kl. 8-16 og sunnudaga frá kl. 9- 11.30. Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga - föstudaga kl. 7-8, 12-13 og 17-21. A laugardögum kl. 8-16. Sunnu- dögum 8-11. Sími 23260. Sundlaug Settjamamess: Opin mánud. - föstud. kl. 7.10- 20.30. Laugard. kl. 7.10-17.30. Sunnud. kl. 8-17.30.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.