Morgunblaðið - 11.05.1986, Qupperneq 8

Morgunblaðið - 11.05.1986, Qupperneq 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR11. MAÍ1986 I DAG er sunnudagur 11. maí, lokadagur, 6. sd. eftir páska 131. dagur ársins 1986. Árdegisflóð í Rvík kl. 7.41 og síðdegisflóð kl. 19.55. Sólarupprás í Rvík. kl. 4.27 og sólarlag kl. 22.24. Sólin er í hádegis- stað kl. 13.24. Myrkur kl. 23.53. Tunglið í suðri kl. 15.27. (Almanak Háskól- ans.) Hversu dýrmæt er miskunn þfn, ó Guð, mannanna börn teita hælis í skugga vængja þinna (Sálm. 36,8.) LÁRETT: — 1 gráðugt, 5 sam- hljóðar, 6 autt svœdi, 9 gras, 10 rómversk tala, 11 ósamstæðir, 12 armur, 13 dæld, 15 beljaka, 17 bakteríur. LÓÐRÉTT: - 1 fýsileg, 2 tébak, 3 grjót, 4 vínlögginni, 7 viður- kenna, S reyfi, 12 dugleg, 14 ýlfur, löskóli. LAUSN SlÐUSTU KROSSGÁTU: LÁRÉTT: — í /»lka, 5 afla, 6 cnni, 7 í'a, 8 "lata, 11 jó, 12 eta, 14 angi, 16 nafnið. LOÐRÉTT: — 1 áfergjan, £ lcanta, 3 afi, 4 Iiala, 7 fat, B Eóna, 10 tein, 13arð,I5gf. ÁRNAÐ HEILLA ára afmæli. í dag 11. maí er áttræð frú Sigr- ún Benediktsdóttir, Hátúni 13. Hún og eiginmaður henn- ar Sigurður Jóhannsson taka á móti gestum á heimili sonar síns í Sólheimum 56 milli kl. 15—19 í dag. Fl p' ára afmæli. Á morg- ■ un, 12. þ.m. er sjötíu og fimm ára frú Valgerður Guðný Óladóttir frá ísafirði, Álftamýri 4. Hún ætlar að taka á móti gestum í dag, sunnudag eftir kl. 15 í sal Kiwanisklúbbsins Eldeyj- ar að Smiðjuvegi 136 A í Kópavogi. O A ára afmæli. I dag OU sunnudag er sextugur Bjarni J. Gottskálksson, Gaukshólum 2, Breiðholti hér í bæ. Hann er nú á Heiði á Síðu í V-Skaftafellssýslu. FRÉTTIR__________________ LOKADAGUR er í dag, en auk þess er Mæðradagurinn. — Og þennan dag árið 1955 hlaut Kópavogur kaupstaða- réttindi. SAUÐANESPRESTA- KALL: í Þingeyjarprófasts- dæmi (Sauðaness- og Sval- barðssóknir) hefur verið aug- jýst laust í Lögbirtingablaði. I tilkynningu frá biskupsstofu segir að umsóknarfrestur sér til 17. þ.m. KVENFÉL. Bústaðasóknar heldur fund annað kvöld. 12. þ.m. í safnaðarheimili Bú- staðakirkju. Gestir koma á fundinn: Kvenfélag Hruna- mannahrepps. Skemmtiatriði verða á þessum fundi. KVENFÉL. Breiðholts heldur fund nk. þriðjudags- kvöld 13. þ.m. í safnaðar- heimili Bústaðakirkju. Á fundinn koma í heimsókn konur úr Kvenfélagi Laugar- nessóknar og hefst hann kl. 20.30. MÆÐRASTYRKSNEFND heldur flóamarkað í Garða- stræti 3 á morgun mánudag milli kl. 14 og 17. HÚSMÆÐRASKÓLI Akur- eyrar. Nemendur skólaárið 1945—46 eru að undirbúa hátíðarstund. Uppl. gefa þær: Björk, sími 32666 eða Þór- hildur sími 77345. HVÍTABANDSKONUR halda fund á Hallveigarstöð- um nk. þriðjudag kl. 20. FRÁ HÖFNINNI___________ Þegar eftir að sjómannaverk- fallið hafði verið leyst með lagasetningu kom hreyfmg á skipin í Reykjavíkurhöfn, eins og vænta mátti. Var gert ráð fyrir að fyrsta skip úr höfn yrði Þyriíl tvö sem færi á ströndina. Einnig var Ála- foss meðal fyrstu skipa sem færi af stað áleiðis til útlanda. I dag er leiguskipið Elvira Oria (Eimskip) væntanlegt að utan. HEIMILISPÝR____________ GRÁBRÖNDÓTT og hvít læða með heimagert hálsband er í óskilum hjá Kattavinafél. sími 14594. Kisa hafði fundist í Hlíðunum. Kavtöflubóndmn í Garðabæ Þau eru dálítið skondin stundum, þessi fréttaviðtöl sjónvarpsins. Tök- um sem dœmi kartöflugarðsviðtalið við Steingrim Hermanrsson á sunnudagskvöldið. Ábúðarfullur flokksbróðir ráðherrans tekur á honum hús í skúraleiðingum „¥orboðinn Stjórnmáiaíeg staðfesting á að vorið sé ícomið er Mð árlega viðtal við maddömuna, meðan hún potar útsæðinu niður! tlvöld-, nætur- og helgarþjónusta npótekanna í Reykja- vík, dagana 9. maí—15. maí, sð báðum dögum með- töldum er í Laugavegs Apótekl. Auk þess or Holts Apó- 'ek opið til kl. 22 alla daga vikunnar nema sunnudag. Læknastofur eru lokaöar ó laugardögum og helgidögum, on hægt er aö nó cambandi viö lækni ú Göngudeild Landspítalans alla virka daga Ul. 20-21 og á laugardög- um frá kl. 14-16 sími 29000. Uorgarspftalinn: Vakt frá l:l. 08-17 alla virka daga fyrir fólk cem ekki hefur heimilislækni oöa nær ekki til hans (sími 681200). Slysa- og ojúkravakt Slysadeild) sinnir clösuðum og skyndiveikum allan sólarhringinn (sími 681200). Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 aö morgni og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. a mánudögum er íæknavakt í síma 21230. Nónari upplýs- ingar um iyfjabúðir og læknaþjónustu eru gefnar í sím- svara 18888. Ónæmisaögeröír fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram í Heilsuverndarstöö Reykjavfkur á þriöjudögum kl. 16.30-17.30 Fólk hafi meö sór ónæmis- skírteini. Neyðarvakt Tannlæknafél. íslands í Heilsuverndarstöö- inni viö Barónsstíg er opin laugard. og sunnud. kl. 10-11. Ónæmistæring: Upplýsingar veittar varöandi ónæmis- tæringu (alnæmi) i síma 622280. Milliliöalaust samband viö lækni. Fyrirspyrjendur þurfa ekki aö gefa upp nafn. Viötalstímar miövikudag kl. 18-19. Þess á milli er sím- svari tengdur viö númeriö. Upplýsinga- og ráögjafasími Samtaka '78 mánudags- og fimmtudagskvöld kl. 21-23. Sími 91-28539 - símsvari á öörum tímum. Samhjálp kvenna: Konur sem fengið hafa brjóstakrabba- mein, hafa viötalstíma á miðvikudögum kl. 16—18 í húsi Krabbameinsfélagsins Skógarhlíö 8. Tekiö á móti viötals- beiðnum í síma 621414. Akureyri: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718. Seitjarnarne8: Heilsugæslustöö: Virka daga 8-17 og 20-21. Laugardaga 10-11. Nesapótek: Virka daga 9—19. Laugard. 10—12. Garöabær: Heilsugæslustöð: Læknavakt sími 51100. Apótekiö: Virka daga kl. 9-19. Laugardaga kl. 11-14. Hafnarfjöröur: Apótekin opin 9-19 rúmhelga daga. Laugardaga kl. 10-14. Sunnudaga 11-15. Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes sími 51100. Keflavík: Apótekiö er opiö kl. 9-19 mánudag til föstudag. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl. 10-12. Símsvari Heilsugæslustöövarinnar, 3360, gefur uppl. um vakthafandi lækni eftir kl. 17. Selfoss: Selfoss Apótek er opiö til kl. 18.30. Opiö er á laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um lækna- vakt fást í símsvara 1300 eftir kl. 17. Akranes: Uppl. um læknavakt í símsvara 2358. - Apótek- iö opiö virka daga til kl. 18.30. Laugardaga 10-13. Sunnudaga 13-14. Hjáiparstöö RKÍ, Tjarnarg. 35: Ætluö börnum og ungling- um í vanda t.d. vegna vímuefnaneyslu, erfiðra heimilisaö- stæöna. Samskiptaerfiöleika, oinangr. oöa persónul. vandamála. Neyöarþjón. til móttöku gesta allan sólar- hrínginn. Sími 622266. ICvennaathvarf: Opiö alian cólarhringinn, cími 21205. Húsaskjól og aöstoö viö konur sem beittar hafa veriö ofbeldi í heimahúsum eöa oröið fyrir nauögun. Skrifstofa Hlaövarpanum Vesturgötu C. Opin 10—12, sími 23720. MS-fólag fslands: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, sími 688620. Kvennaráðgjöfin Kvennahúsinu Opin þriöjud. kl. 20-22, sími 21500. SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamálið, Síöu- múla 3-5, sími 32399 kl. 9-17. Sáluhjálp í viölögum 681515 (símsvari) Kynningarfundir í Síöumúla 3-5 fimmtudaga kl. 20. Sjúkrast. Vogur 681615/84443. Skrif8tofa AL-ANON, aðstandenda alkohólista, Traöar- kotssundi 6. Opin kl. 10-12 alla laugardaga, sími 19282. AA-8amtökin. Eigir þú viö áfengisvandamál að stríöa, þá er sími samtakanna 16373, milli kl. 17-20 daglega. Sálfræöistööin: Sálfræöileg ráögjöf s. 687075. Stuttbylgjusendingar Útvarpsins daglega til útlanda. Til Norðurlanda, Bretlands og Meginlandsins: 13758 KHz, 21,8 m., kl. 12.15-12.45. Á 9640 KHz, 31,1 m., kl. 13.00- 13.30. Á 9675 KHz, 31,0 m., kl. 18.55-19.36/45. Á 5060 KHz, 59,3 m., kl. 18.65-19.35. Til Kanada og Bandaríkj- anna: 11855 KHz, 25,3 m„ kl. 13.00-13.30. Á 9775 KHz, 30,7 m„ kl. 23.00-23.35/45. Allt isl. tími, sem er sama og GMT. SJÚKRAHÚS — Heimsóknartínar Landspftalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. kvennadeildin. kl. 19.30-20. Sængurkvenna- deild. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartími fyrir feöur kl. 19.30-20.30. Barnaspftali Hringsins: Kl. 13-19 alia daga. Öldrunarlækningadeild Landspftalans Hátúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. - Landakotsspít- ali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. - Borgarspítalinn f Fossvogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. á laugardögum og sunnudögum kl. 15-18. Hafnarbúöir: Alla daga kl. 14 til kl. 17. - Hvftabandið, hjúkrunardeild: Heimsóknar- tími frjáls alla daga. Grensásdeild: Mánudaga til föstu- daga kl. 16-19.30 - Laugardaga og sunnudaga kl. 14- 19.30. - Heilsuverndarstööin: Kl. 14 til kl. 19. - Fæö- ingarheimili Reykjavfkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. - Kleppsspftali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. - Kópavogshæliö: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgi- dögum. - Vífilsstaðaspftall: Heimsóknartími daglega kl. 15- 16 og kl. 19.30-20. - St. Jósefsspítali Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sunnuhlíð hjúkrunar- heimili í Kópavogi: Hoimsóknartími kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahús [Ceflavfkurlæknishóraös og lieilsugæslustöðvar: Vaktþjónusta allan cólarhringinn. S/mi 4000. Keflavík - ajúkrahúsiö: Heimsóknartími virka daga 1:1. 18.30 - 19.30. Um lielgar og ó hátíöum: Kl. 15.00 - 16.00 og 19.00 - 19.30. Akureyri - sjúkrahúsiö: Heimsóknartími alla daga kl. 15.30 - 16.00 og 19.00 - 20.00. Á barnadeild og hjúkrunardeild aldraðra Sel 1: kl. 14.00 - 19.00. Slysavaröastofusími frá kl. 22.00 - 0.00, sími 22209. SÍLANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hita- veitu, sími 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami sími á helgidögum. Rafmagnsveitan bilanavakt 686230. SÖFN Landsbókasafn íslands: Safnahúsinu viö Hverfisgötu: Lestrarsalir opnir mánudaga - föstudaga kl. 9-19. Laug- ardaga kl. 9-12. Útlánasalur (vegna heimlána) mánudaga - föstudaga kl. 13-16. Háskólabókasafn: Aöalbyggingu Háskóla íslands. Opiö mánudaga til föstudaga kl. 9-19. Upplýsingar um opnun- artíma útibúa í aöalsafni, sími 25088. Þjóðminjasafnið: Opiö þriðjudaga og fimmtudaga kl. 13.30-16.00 og á sama tíma á laugardögum og sunnu- dögum. Listasafn íslands: OpiÖ sunnudaga, þriöjudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 13.30-16. Amtsbókasafnið Akureyri og Héraösskjalasafn Akur- eyrar og Eyjafjaröar, Amtsbókasafnshúsinu: Opiö mánu- daga-föstudaga kl. 13-19. Náttúrugripasafn Akureyrar: Opiö sunnudaga kl. 13-15. Borgarbókasafn Reykjavíkur: Aöalsafn - Útlánsdeild, Þingholtsstræti 29a, sími 27155 opiö mánudaga - föstu- daga kl. 9-21. Frá sept.-apríl er einnig opiö á laugard. kl. 13-16. Sögustund fyrir 3ja-6 ára börn á þriöjud. kl. 10.00-11.00. Aöalsafn - lestrarsalur, Þingholtsstræti 27, sími 27029. Opiö mánudaga - föstudaga kl. 13-19. Sept.- apríl er einnig opiö á laugard. kl. 13-19. Aöalsafn - sérútlán, þingholtsstræti 29a sími 27155. Bækur lánað- ar skipum og stofnunum. Sólheimasafn - Sólheimum 27, sími 36814. Opiö mánu- daga - föstudaga kl. 9-21. Sept.-apríl er einnig opiö á laugard. kl. 13-16. Sögustund fyrir 3ja-6 ára börn á miðvikudögum kl. 10-11. Bókln heim - Sólheimum 27, sími 83780. heimsendingarþjónusta fyrir fatlaöa og aldr- aöa. Símatími mánudaga og fimmtudaga kl. 10-12. Hofsvallasafn Hofsvallagötu 16, simi 27640. Opiö mánu- daga - föstudaga kl. 16-19. Bústaöasafn - Bústaöakirkju, sími 36270. Opiö mánu: daga - föstudaga kl. 9-21. Sept.-apríl er einnig opiö á laugard. kl. 13-16. Sögustund fyrir 3ja-6 ára börn á miövikudögum kl. 10-11. Bústaöasafn - Bókabílar, cími C6270. V'iÖkomustaÖir víösvegar um borgina. Norræna húsiö. Bókasafniö. 1C-19, runnud. 14-17. - Sýningarsalir: 14-19/22. Áii>æjarsafn: Lokaö. Uppl. ó ckrifstofunni rúmh. tíaga 1:1.9-10. Ásgrfmssafn BergstaÖastræti 74: Opiö kl. 13.30-16, sunnudaga, þriöjudaga og íimmtudaga. Höggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar viö Sigtún or opið þriöjudaga, íimmtudaga og laugardaga kl. 2-4. Ustasafn Einars Jónssonar or opiö alla laugardaga og sunnudaga kl. 13.30—16. Höggmyndagarðurinn er opinn alla daga frá kl. 11—17. Hús Jóns Sigurössonar í Kaupmannahöfn er opiö miö- vikudaga til föstudaga frá kl. 17 til 22, laugardaga og sunnudaga kl. 16-22. Kjarvals8taðir: Opiö alla daga vikunnar kl. 14-22. Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3-5: Opiö mán.-föst. kl. 11-21 og laugard. kl. 11-14. Sögustundir fyrir börn á miövikud. kl. 10-11. Síminn er 41577. Nóttúrufræöi8tofa Kópavogs: Opiö á miövikudögum og laugardögum kl. 13.30-16. ORÐ DAGSINS Reykjavik sími 10000. Akureyri sími 96-21840. Siglufjörður 96-71777. SUNDSTAÐIR Sundstaöir f Reykjavfk: Sundhöllin: Virka daga 7—19. Laugard. 7.30-17.30. Sunnud. 8—14. Laugardalslaug: Virka daga 7—20.30. Laugard. 7.30—17.30. Sunnudaga 8—17.30. Vesturbæjarlaug: Virka daga 7—20.30. Laug- ard. kl. 7.30-17.30. Sunnud. 8-17.30. Fb. Breiöholti: Virka daga 7.20-20.30. Laugard. 7.30-17.30. Sunnud. 8-17.30. Varmárlaug í Mosfellssveit: Opin mánudaga - föstudaga kl. 7.00-8.00 og kl. 17.00-19.30. Laugardaga kl. 10.00- 17.30. Sunnudaga kl. 10.00-15.30. Sundhöll Keflavfkur er opin mánudaga - fimmutdaga. 7- 9, 12-21. Föstudaga kl. 7-9 og 12-19. Laugardaga 8- 10 og 13-18. Sunnudaga 9-12. kvennatimar þriöju- daga og fimmtudaga 19.30-21. Sundlaug Kópavogs. opin mánudaga -föstudaga kl. 7-9 og kl. 14.30-19.30. Laugardaga kl. 8-17. Sunnudaga kl. 8- 12. Kvennatímar eru þriöjudaga og miövikudaga kl. 20-21. Síminn er 41299. Sundlaug HafnarfjarÖar er opin mánudaga - föstudaga kl. 7-21. Laugardaga frá kl. 8-16 og sunnudaga frá kl. 9- 11.30. Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga - föstudaga kl. 7-8, 12-13 og 17-21. A laugardögum kl. 8-16. Sunnu- dögum 8-11. Sími 23260. Sundlaug Settjamamess: Opin mánud. - föstud. kl. 7.10- 20.30. Laugard. kl. 7.10-17.30. Sunnud. kl. 8-17.30.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.