Morgunblaðið - 11.05.1986, Blaðsíða 46

Morgunblaðið - 11.05.1986, Blaðsíða 46
46 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR11. MAÍ1986 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Nýtt útvarp Nýtt fólk íslenska útvarpsfélagið óskar að ráða fólk í eftirtalin störf í útvarpsstöð félagsins sem á að hefja útsendingar í sumar. 1. Fréttamenn og dagskrárgerðafólk. Æskilegt að viðkomandi hafi reynslu af störfum við fjölmiðla. 2. Auglýsingastjóra. Æskilegt að viðkomandi hafi reynslu á sviði sölu- og markaðsmála. Umsóknareyðublöð liggja frammi á skrifstofu félagsins, Síðumúla 17, þar eru einnig veittar allar nánari upplýsingar. Sími félagsins er 688900. Útvarpsstjóri. Vélamenn Viljum ráða strax vanan mann á valtara. Upplýsingar í síma 50877. Loftorka hf. Bílstjóri óskast Við óskum að ráða bílstjóra með meirapróf sem fyrst. Uppæýsingar í síma 99-1956. Fóðurstöð Suðurlands, Selfossi. Textahöfundur Auglýsingastofa óskar að ráða starfsmann í fullt starf. Starfið felst í textagerð og að hafa yfirumsjón, ásamt framkvæmdastjóra stofunnar, með verkefnum á öllum stigum vinnslu. Við leitum að manni með mjög góða þekk- ingu á íslensku máli og skipulagshæfileika. Ráðið verður í starfið síðari hluta sumars eða ekki síðar en 1. september n.k. Umsóknir sendist augld. Mbl. fyrir 22. maí merktar: „Textahöfundur — 9255“ Lögfræðingar Fasteignasala á góðum stað í miðborginni óskar eftir lögfræðingi til að annast skjalagerð. í boði er: Mjög góð vinnuaðstaða í nýju hús- næði þar sem viðkomandi aðili gæti líka starfað sjálfstætt ásamt skjalagerð. Skilyrði er: að viðkomandi sé reglusamur, nákvæmur, hafi góða framkomu og sé reiðu- búinn að hefja störf strax. Upplýsingar um aldur og fyrri störf sendist augldeild Mbl. fyrir miðvikudaginn 14. maí merktar: „Lög — 2587“. Prjónamaður Vanur prjónamaður óskast til starfa á prjóna- stofu okkar á Selfossi strax. Upplýsingar í síma 681699 frá kl. 8.00-16.00 daglega. Grundarfjörður Umboðsmaður óskast til að annast dreifingu og innheimtu fyrir Morgunblaðið í Grundarfirði. Upplýsingar hjá umboðsmanni í síma 8757 og hjá afgreiðslunni í Reykjavík, sími 83033. f®í>r$iwMfjM$> Byggingatækni- fræðingur með 2-3 ára reynslu í byggingaráðgjöf óskar eftir atvinnu. Hef sveinspróf í húsasmíði. Upplýsingar eru veittar á kvöldin og um helgar í síma 91-12511. Tækniteiknari óskar eftir starfi strax. Upplýsingar í síma 19492. „Eróbikk" Óskum eftir hressu fólki til kennslu í „eróbikk“-leikfimi. Umsóknir leggist inn á augld. Mbl. fyrir næstkomandi fimmtudag merktar: „Eróbikk-5712“. Múrari óskast til tímabundinna starfa að Sólheimum í Grímsnesi. Upplýsingar veitir forstöðumaður í síma 99-6430 Ritari óskast Viðskiptaráðuneytið óskar að ráða ritara sem fyrst. Góð kunnátta í vélritun og ensku nauðsynleg. Umsóknir sendist viðskipta- ráðuneytinu Arnarhvoli fyrir 20. maí nk. Fiskvinna strax Fólk vant handflökun óskast í saltfiskverkun. Gott kaup. Mikil vinna. Upplýsingar í síma 94-2581. Reglusamur og stundvís starfskraftur ekki yngri en 20 ára óskast strax í sérverslun við Laugaveg- inn. Vinnutími frá kl. 12.00-18.00. Upplýsing- ar í síma 19820 eða 641041 í dag og næstu daga milli kl. 17.00 og 19.00. Tæknifræðingur (veikstraums) óskar eftir atvinnu. Hef sveinspróf í rafeinda- virkjun. Þeir sem hafa áhuga leggi nöfn og símanúmer inn á augld. Mbl. fyrir 17. maí nk. merkt: „Tæknifræðingur — 9787“. Sjúkraliði fjölhæfur með meðal annars þriggja ára starfsreynslu á skurðstofu, óskar eftir vel- launuðu starfi. Tilboð sendist auglýsingadeild Mbl. fyrir 15. maí merkt: „G — 3485“. Hellissandur Umboðsmaður óskast til að annast dreifingu og innheimtu fyrir Morgunblaðið. Upplýsingar hjá umboðsmanni í síma 93-6616 og hjá afgreiðslunni í Reykjavík í síma 83033. REYKJALUNDUR Hjúkrunarfræðingar Viljum ráða hjúkrunarfræðinga til sumarafleys- inga og til lengri tíma. Möguleikar á útvegun húsnæðis. Upplýsingar veitir hjúkrunarforstjóri í síma 666200. Reykjalundur, endurhæfingarmiðstöð. Laus staða til umsóknar Lögfræðingur Vegna breytinga á lögum um Iðnlánasjóð skal starfrækt deild við sjóðinn er nefnist tryggingadeild útflutningslána. Iðnlánasjóður óskar eftir að ráða lögfræðing til starfa við tryggingadeildina. Laun samkvæmt kjarasamningi SÍB og bank- anna. Allar nánari upplýsingar veitir forstöðumaður rekstrarsviðs Iðnaðarbankans. Umsóknarfrestur er til 26. maí 1986 og skal umsóknum skilað til rekstrarsviðs Iðnaðar- bankans. 6. maí 1986, Iðnlánasjóður. Atvinnurekendur athugið Hjá okkur er fjölhæfur starfskraftur, til lengri eða skemmri tíma, með menntun og reynslu á flestum sviðum atvinnulífsins. Símar621080 og 621081. Atvinnumiðlun námsmanna, Félagsstofnun stúdenta, við Hringbraut. Hrafnista Reykjavík Hjúkrunarfræðingar óskast í sumarafleys- ingarsvo og á helgar-.kvöld- og næturvaktir. Sjúkraliðar óskast á allar vaktir. Athugið barnaheimili á staðnum. Upplýs- ingar gefur hjúkrunarforstjóri í síma 35262. Starfsfólk óskast á barnaheimili. Upplýsing- ar gefur forstöðumaður barnaheimilis í síma 30230. Fataframleiðsla Viljum ráða nú þegar starfsmann við sniðn- ingar sem getur einnig aðstoðað við sníða- gerð. Einnig vantar okkur saumakonur. Góð áðstaða og fjölbreytt framleiðsla. ÞVERHOLTI 17 / 105 REYKJAVÍK / SÍMI 91-27720 /
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.