Morgunblaðið - 18.05.1986, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 18.05.1986, Blaðsíða 1
96 SIÐUR B/C 108. tbl. 72. árg. Moskvuútvarpið: Brottflutt- ír sluppu við geislun Moskvu, Los Angeles. AP. ÍBÚAR héraðsins umhverfis Chemobyl kjamorkuverið, sem fluttir vora burtu vegna kjara- orkuslyssins, hafa gengist undir læknisrannsókn og enginn þeirra þjáist af sjúkdómum sem rekja má til geislunar frá kjara- orkuverinu, að sögn Moskvuút- varpsins i gær. 92 þúsund íbúar af 30 ferkílómetra svæði voru fluttir á brott vegna slyssins. í forystugrein í Prövdu, mál- gagni Kommúnistaflokksins í gær segir að kjamorkuslysið sé lýsandi dæmi um það, hvað framtíðin kann að bera í skauti sér fyrir mannkyn- ið, ef ekki takist að ná samkomu- lagi um bann við tilraunum með kjamorkuvopn og gagnkvæma kjanorkuafvopnun. í fréttum f íjöl- miðlum í Sovétríkjunum í gær, var áfram haldið á þeirri braut að lýsa slysinu í Chemobyl, sem í engu frábrugnu mörgum öðrum sams konar slysum á Vesturlöndum. Vikublaðið Moskvufréttir telur upp 20 kjamorkuslys í bandaríkjunum, Kanada, Japan og í Vestur- Evrópu. Mexíkó: Fótbolta- æði gríp- ur um sig Mexfkóborg. AP. HINN ársgamli Leopoldo Emmanuel Banuelos, sem hér sést sjúga pela og sparka bolta á tjaldborgarsvæðinu í Mexí- kóborg, er ekkert einsdæmi i Mexíkó um þessar mundir. Fótboltaæði er að gripa um sig og gildir einu þótt tvær vikur séu þar til flautað verður til leiks í heimsmeistarakeppn- inni. Leopoldo er einn þeirra tugþúsunda rnanna, sem misstu heimili sin í jarðskjálft- anum i september. Búist er við að um tveir millj- arðar manna horfi á heimsmeist- arakeppnina í knattspymu þann mánuð, sem hún stendur yfír. Og vonir standa til að ferða- mannastraumurinn, sem verið hefur helst til lítill, leysi nú af sér allar viðjar og bijótist fram beljandi. Einnig telja stjómvöld að ekki veiti af smá glaumi til hátíðabrigða eftir þær hörmung- ar, sem yfír dundu í hinum mannskæða jarðskjálfta. Alténd ríkti mikill fögnuður þegar fyrsta iandsliðið hóf æfíng- ar í Mexíkó. Argentísku fótbolta- mönnunum var fagnað af þús- undum aðdáenda á flugvelli STOFNAÐ 1913 SUNNUDAGUR 18. MAI1986 Prentsmiðja Morgunblaðsins VORGRÓANDINN Morgunblaðið/RAX Bandaríkin: Hjón bíða bana víð árás á barnaskóla Cokeville, Wyoming. AP. HJÓN tóku hundrað og fimmtíu manns í gíslingu í baraaskóla í bænum Cokeville í Wyoming-fylki í Bandaríkjunum og kröfðust þau 300 milljón dollara lausnargjalds. Þau voru bæði þungvopnuð og höfðu sprengju meðferðis. Málinu lyktaði með þvi að konan beið bana þegar sprengjan sprakk. Maðurinn skaut sig til bana. Mexíkóborgar. í hópinn hafa bæst landslið Marokkó, íraks, Brasilíu, Portúgals, Spánar, Frakklands og heimsmeistara ít- alfu. Það verður erfítt fyrir Mexí- kana að halda sig utan við sviðs- ljósið eftir að keppnin hefst 31. maf. Mynd af „Pique“ með mexi- kanahatt, sem feiknleg piparrót skagar upp úr, prýðir nú auglýs- ingaskilti víða um Mexíkó. Gagn- rýnendur sögðu í upphafí að þetta væri skopmynd af hinum dæmi- gerða Mexíkana, en „pique“ stóð af sér orrahríðina og er nú elsk- aðurogdáður. Að minnsta kosti 74 menn, aðal- lega böm, urðu fyrir brunasárum þegar bensínsprengjan sprakk og einn kennari var skotinn í bakið þegar hann reyndi að flýja. Maðurinn bað konu sfna að halda á sprengjunni meðan hann færi á salemi. Konan sprengdi sprengjuna í ógáti. „Ég hélt við hefðum öll farist," sagði Christine Cook skólaritari, Hér var um að ræða digra sjóði úr áfengisverslunum og bönkum í Stokkhólmi og höfðu ræningjamir greinilega vitneskju um hvem farm brynbíllinn hafði að geyma. Dulbúnir sem lögregiuþjónar fengu þeir bílstjóra brynvagnsins til að nema staðar. Ræningjamir sem var í skólastofunni þegar sprengingin varð. „Ég heyrði hræði- legan hávaða og allt fór í bál og brand." Borin hafa verið kennsl á hjónin. Þau heita David og Doris Young. David Young var lögreglustjóri í þessum fímm hundmð og fímmtíu manna bæ í sex mánuði fyrir sjö ámm. Borgarstjóri rak hann þá fyrir afglöp í starfi. notuðu táragas til að yfirbuga bíl- stjórana og handjámuðu þá í sætum bílsins. Ræningjamir vom þrír og lög- reglan er gmnlaus um hvað af þeim varð. Lögreglubúningunum var stolið í innbroti hjá lögreglunni í Stokkhólmi fyrir nokkmm vikum. Vitað er að hjónin hafa um langt skeið haft aðgerð sem þessa í flimt- ingum. David Young sagði þegar þau mddust inn í skólann: „Bylting- in er hafín. Ég vil fá að tala við Ronald Reagan." Pakistanar skjóta niður afganska flugvél lsiamabad, Pakistan. AP. PAKISTANSKI herinn skaut niður orustuþotu flughersins í Afganistan og laskaði aðra, er fjórar þotur frá Afganistan rufu lofthelgi Pakistan í gær. í fréttatilkynningu frá utanríkis- ráðuneytinu í Pakistan, kom ekki fram með hvaða hætti vélin var skotin niður, hvort þar vom að verki þotur úr flugher Pakistan eða hvort hún var skotin niður með loftvam- arskothríð. Flak vélarinnar fannst í nágrenni bæjarins Parachinar um 15 kílómetra frá afgönsku landa- mæmnum. Bærinn og nágranna- hémð hans hafa orðið fyrir barðinu á stórskotahríð og flugvélum und- anfarið í landamæraskæmm á þess- um slóðum. Mesta rán í sögri Svíþjóðar: Þrír komust undan með 70 milljónir Stokkhólmi. Frá Erik Liden, fréttaritara Morgunblaðsins. MESTA rán i sögu Svíþjóðar var framið seint á föstudagskvöld í Stokkhólmi. Ræningjar stöðvuðu peningaflutningabíl og komust yfir niu milljónir sænskra króna (um 70 milljónir isl. kr.) í reiðufé.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.