Morgunblaðið - 18.05.1986, Side 6
6
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR18. MAÍ1986
ÚTVARP / SJÓNVARP
■■■ Kvöldstund með
O"! 05 Hstamanni er á
4^ A ““ dagskrá sjón-
varps í kvöld. Þá mun Jón-
ína Michaelsdóttir spjalla
við Þuríði Pálsdóttur söng-
konu, sem syngur einnig
lög eftir innlend og erlend
tónskáld. Jórunn Viðar
leikur undir á píanó. „Þur-
Kvöldstund með listamanni:
Þuríður Pálsdóttir óperusöngkona
íður Pálsdóttir er einn af
brautryðjendum óperu-
flutnings á íslandi og hefur
sungið fleiri óperuhlutverk
hér á landi en nokkur önnur
söngkona," sagði Jónína
Michaelsdóttir í samtali við
Morgunblaðið. „Hún starf-
ar nú sem yfirkennari
Söngskólans í Reykjavík
og hefur fyrir löngu lagt
óperusöng á hilluna að því
undanskildu, að hún söng
hlutverk Böbu þegar ís-
lenska óperan setti upp
Miðilinn fyrir tveimur eða
þremur árum.
í þessu samtali er ekki
mikið dvalið við fortíðina.
Það er komið víða við, enda
Dagskrá um
Jakob Thorarensen
■■■■ Dagskrá um
1 Q 30 J^kob Thorar-
10 ~“ ensen skáld í
tilefni af 100 ára fæðingar-
afmæli hans í samantekt
Eiríks Hreins Finnboga-
sonar verður á rás eitt eftir
hádegið í dag. Jakob fædd-
ist að Fossi í Hrútafírði 18.
maí 1886, og ólst upp á
Ströndum. Hann sendi frá
sér 10 ljóðabækur og 7
smásagnasöfn, en Baldvin
Halldórsson og Róbert
Amfinnsson munu flytja
nokkur ljóða hans og eina
smásögu, sem ber heitið
Bréfið svarta.
Þuríður Pálsdóttir
óperusöngkona
er Þuríður merkileg kona
með margar hliðar. Við
ræðum að sjálfsögðu um
ýmislegt varðandi óperu-
söng og tónlist, en einnig
um pólitík og breytinga-
skeið kvenna. Þetta er
svona veraldlegt spjall,
ekki mikill spuni,“ sagði
Jónína.
Skilaboð til Söndru
■■■■ Skilaboð til
0"| 20 Söndru, íslensk
^ í ~~ bíómynd frá ár-
inu 1983, er á dagskrá
sjónvarps í kvöld. Fram-
leiðandi er Kvikmyndafé-
lagið Umbi hf. en Guðný
Halldórsdóttir gerði hand-
ritið eftir sögu Jökuls Jak-
obssonar. Leikstjóri er
Kristín Pálsdóttir. Miðaldra
rithöfundur, Jónas að nafni
(leikinn af Bessa Bjama-
syni), fær tækifæri til að
sýna hvað í honum býr.
Hann á að skrifa handrit
um Snorra Sturluson fyrir
ítalskt kvikmyndafélag.
Jónas fær léðan sumar-
bústað á afviknum stað til
að vinna að verkinu og út-
vegar sér unga stúlku til
heimilisverka. Hún heitir
Sandra (leikin af Ásdísi
Thoroddsen).
Svæðisútvarp:
Framboðs-
fundur
í Keflavík
Á dagskrá Svæðisútvarps
fyrir Reykjavík og ná-
grenni, sem sendir út á
90,1 MHz, er framboðs
fundur í Keflavík á þriðju
dagskvöld og hefst útsend-
ing þaðan kl. 20.30. Á eftir
verður rætt við frambjóð-
endur í Gerðahreppi.
/á
UTVARP
SUNNUDAGUR
18. maí
Hvítasunnudagur
8.00 Morgunandakt
Séra Þórarinn Þór prófastur,
Patreksfirði, flytur ritningar-
orð og bæn.
8.10 Fréttir
8.15 Veðurfregnir. Lesiö úr
forystugreinum dagblað-
anna.
8.35 Létt morgunlög
Hljómsveit Alfreds Hause
leikur.
8.00 Fréttir
9.05 Morguntónleikar
a. „Misere me Deus", mót-
etta fyrir einsöngvara, kór
og hljómsveit eftir Jean
Baptiste Lully. Ethel Suss-
man, Marie Thérése
Doblipuí, Bernard Plantey,
Jean Mollieu og Bernard
Cottret syngja með Lamo-
ureux-kórnum og hljóm-
sveitinni; Marcel Couraud
stjórnar.
b. Víólukonsert í C-dúr eftir
Gianbattista Sammartini.
Ulrich Koch og Kammer-
sveitin i Pforzheim leika:
Paul Angerer stjórnar.
c. Konsert nr. 3 í F-dúr eftir
Georg Friedrich Hándel.
Enska kammersveitin leikur;
Raymond Leppard stjórnar.
10.00 Fréttir
10.10 Veöurfregnir
10.25 „Þann signaða dag vér
sjáum enn"
Séra Sigurjón Guöjónsson
flytur erindi um dagvísuna,
hinn forna norræna morg-
unsálm.
11.00 Messa í Hafnarfjarðar-
kirkju
Prestur: séra Gunnþór Inga-
son. Orgelleikari: Helgi
Bragason.
Hádegistónleikar
12.10 Dagskrá. Tónleikar
12.20 Fréttir
SUNNUDAGUR
18. maí 1986
Hvítasunnudaqur
16.15 Ævintýri Hoffmanns
Ópera eftir Jacques Offen-
bach flutt í Covent Garden
óperunni i Lundúnum. Kór og
hljómsveit óperunnar leikur
og syngur, stjórnandi Georg-
es Pretre.
Aðalhlutverk: Placido Dom-
ingo, lleana Cotrubas, Louc-
iana Serra, Agnes Baltsa og
fleiri.
Þýðandi Óskar Ingimarsson.
18.00 Hvitasunnumessa í Ár-
bæjarkirkju
Bein útsending
Séra Guðmundur örn Ragn- -
arsson prédikar og þjónar •
fyriraltari. Kór Árbæjarsókn- •
ar syngur, stjórnandi og
orgelleikari Jón Mýrdal.
19.00 Andrés, Mikki og félagar
(Mickeyand Donald)
Þriðji þáttur
Bandarísk teiknimyndasyrpa
frá Walt Disney.
12.45 Veðurfregnir. Tilkynn-
ingar. Tónleikar
13.30 Aldarminning Jakobs
Thorarensen skálds
Eiríkur Hreinn Finnbogason
tekur saman og talar um
skáldiö. Lesið úr Ijóðum
Jakobs og einnig lesin smá-
saga eftir hann.
14.30 Frá tónlistarhátíðinni í
Ludwigsburg sl. sumar
Peter Schreier syngur
„Lieder eines fahrenden
Gesellen" eftir Gustav
Mahler og „An die ferne
Geliebte" eftir Ludwig van
Beethoven. Karl Engel leikur
á pianó.
(Hljóðritun frá útvarpinu (
Köln.)
16.10 Að feröast um sitt eigið
land
Um þjónustu við ferðafólk
innanlands.
Fjórði þáttur: Norðurland.
Umsjón: Gestur Einar Jón-
asson. (Frá Akureyri.)
16.00 Fréttir. Dagskrá
16.15 Veðurfregnir
16.20 Vísindi og fræði - Heim-
speki með börnum
Hreinn Pálsson M.A. flytur
erindi.
17.00 Síðdegistónleikar
18.00 Tónleikar. Tilkynningar
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir.
19.30 Einsöngur i útvarpssal
Gunnar Guðbjörnsson
syngur lög eftir íslensk og
erlend tónskáld. Guðbjörg
Sigurjónsdóttir leikur á
píanó.
20.00 Stefnumót. Stjórnandi:
Þorsteinn Eggertsson.
21.00 Ljóð og lag. Hermann
Ragnar Stefánsson kynnir.
21.30 Útvarpssagan: „Ævi-
saga Mikjáls K.“ eftir J.M.
Coetzee
Sigurlína Daviðsdóttir les
þýðingu sína (18).
22.00 Fréttir. Dagskrá morg-
undagsins. Orð kvöldsins
22.16 Veðurfregnir
22.20 (þróttir
Umsjón: Samúel Örn Erl-
ingsson.
22.40 Svipir — Tíðarandinn
1914-1945
Lokaþáttur, yfirlit.
Umsjón: Óöinn Jónsson og
Siguröur Hróarsson.
23.20 Kvöldtónleikar
24.00 Fréttir
00.05 Milli svefns og vöku.
Hildur Eiríksdóttir sér um
tónlistarþátt.
00.55 Dagskrárlok
MÁNUDAGUR
19. maí
Annaríhvítasunnu
7.00 Veðurfregnir. Fréttir.
Bæn. Séra Gísli Gunnars-
son, Glaumbæ í Skagafirði,
flytur. (a.v.d.v.)
7.15 Létt morgunlög. Stór-
sveit austurríska útvarpsins
í Vínarborg leikur; Karel
Krautgartner stjórnar.
8.00 Fréttir.
8.15 Veöurfregnir. Dagskrá.
8.30 Fréttirá ensku.
8.35 Paul Robeson syngur
lög úr ýmsum áttum. Alan
Booth og Lawrence Brown
leika á pianó.
9.00 Fréttir.
9.05 Morgunstund barn-
anna: „Sagnn af Grími
gosa" eftir Þuriöi Guð-
mundsdóttur frá Bæ. Baldur
Pálmason byrjar lesturinn.
9.20 Morguntónleikar:
10.00 Fréttir.
10.10 Veöurfregnir.
10.25 Út og suöur. Umsjón:
Friðrik Páll Jónsson.
11.00 Messa í Fíladelfiukirkju
í Reykjavík. Einar J. Gíslason
prédikar. Orgelleikari Árni
Arinbjarnarson.
Hádegistónleikar.
12.10 Dagskrá.Tónleikar.
12.20 Fréttir.
12.46 Veöurfregnir. Tilkynn-
ingar. Tónleikar.
14.00 Miðdegissagan:
„Hljómkviðan eilffa" eftir
Carmen Laforet. Sigurður
Sigurmundsson les þýðingu
sína (14).
14.30 íslensktónlist
15.16 Hafa karlmenn klmni-
gáfu? Þáttur um mál kynj-
anna, gerður undir stjórn
Lísu Schmalensee lektors i
dönsku. Umsjónarmenn:
Hrafnhildur Schram og Soff-
ia Birgisdóttir. (Áður útvarp-
aðíjúlí 1984.)
16.00 Fréttir. Dagskrá.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Siðdegistónleikar.
a. Vilhjálmur Tell, forleikur eftir
Giocchaino Rossini. Sin-
fóníuhljómsveitin f Fíladelfíu
leikur; Eugene Ormandy
stjórnar. b. Forleikur, Fur-
iant og Dans trúðanna úr
„Seldu brúðinni" eftir
Bedrich Smetana og Ung-
versk rapsódía nr. 1. eftir
Franz Liszt. Útvarpshljóm-
sveitin i Köln leikur; Dean
Dixon stjórnar.
17.00 Barnaútvarpiö. Meðal
efnis: „Bróðir minn frá Afr-
íku" eftir Gun Jacobson.
Jónina Steinþórsdóttir
þýddi. Valdís Óskarsdóttir
les (5). Stjórnandi Kristín
Helgadóttir.
17.40 Úr umferðinni. Umsjón
ÞorgeirÓlafsson.
18.20 Tónleikar. Tilkynning-
ar.
18.45 Veöurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir.
19.30 Tilkynningar.
19.36 Fyrir ofan garð og neð-
an. Einar Georg Einarsson
talar.
19.50 Tónleikar.
20.00 Lög unga fólksins
Þóra Björg Thoroddsen
kynnir.
20.40 Kvöldvaka
a. Heydalsárskólinn og
aðdragandi hans. Torfi
Guöbrandsson fyrrum
skólastjóri flytur annan hluta
frásagnar sinnar. b. Jólabréf
fyrir einni öld. Tómas Helga-
son les efni í samantekt Ját-
varðar Jökuls Júlíussonar.
c. „Kvað ek fyr ásum". Ólaf-
ur Elímundarson flytur þátt
um hof og helgihald á Norö-
urlöndum. Umsjón Helga
Ágústsdóttir.
21.30 Útvarpssagan: „Ævi-
saga Mikjáls K." eftir J.M.
Coetzee. Sigurlina Davíðs-
dóttir les þýðingu sína (19).
22.00 Fréttir. Dagskrá morg-
undagsins. Orð kvöldsins.
22.15 Veðurfregnir
22.20 „Hvítasunna. Séra Karl
Sigurbjörnsson tekur sam-
an dagskrá um hvítasunnu-
hátíðina, sögu hennar og
hlutverk.
23.10 Frá Vínartónleikum Sin-
fóniuhljómsveitar (slands
16. janúar sl. Stjórnandi
Gerhard Deckert. Einsöngv-
ari Katja Drewing. Tónlist
eftir Johann Strauss og
Robert Stolz.
24.00 Fréttir. Dagskrárlok.
SUNNUDAGUR
18. maí
13.30 Krydd I tilveruna
Sunnudagsþáttur með af-
mæliskveðjum og léttri tón-
list í umsjá Margrétar Blön-
dal.
15.00 Dæmalaus veröld
Umsjón: Katrin Baldursdótt-
irog EirikurJónsson.
16.00 Vinsældalisti hlustenda
rásartvö
Gunnlaugur Helgason kynn-
ir þrjátíu vinsælustu lögin.
18.00 Tekiðárás.
Evrópukeppni landsliða i
körfuknattleik í Belgíu,
B-keppni. Ingólfur Hannes-
son lýsir leik (slendinga og
Tyrkja.
SJÓNVARP
Þýðandi Ólöf Pétursdóttir.
19.25 Hlé
19.50 Fréttaágrip á táknmáli
20.00 Fréttir, veður og dagskrá
20.30 Auglýsingar og dagskrá
20.20 Sjónvarp næstu viku
20.35 Stiklur
25. Falinfegurð
Víða um land leynast fagrir
og gróðursælir staðir þar sem
þeirra virðist sist von i eyöi-
legu hrjóstri. Flestir eru smið
náttúrunnar en á nokkrum
þeirra hefur mannshöndin
hjálpað til, svo sem við Sel-
vatn á Miðdalsheiði austur af
Reykjavík.
Umsjónarmaöur Ómar Ragn-
arsson.
21.06 Kvöldstund með lista-
manni — Þuriður Pálsdóttir
Jónína Michaelsdóttir spjallar
við Þuríði Pálsdóttur söng-
konu sem syngur einnig lög
eftir innlend og erlend tón-
skáld. Jórunn Viðar leikur á
píanó.
Stjórn upptöku: Elin Þóra Frið-
finnsdóttir.
22.00 Kristófer Kólumbus
Fjórði þáttur
(talskur myndaflokkur í sex
þáttum geröur í samvinnu við
bandaríska, þýska og franska
framleiöendur.
Leikstjóri Alberto Lattuada.
Aðalhlutverk: Gabriel Byrne
sem Kólumbus.
Þýðandi Bogi Arnar Finn-
bogason.
22.55 „Diddúladderíl"
— Brot úr skemmtan (slensku
hljómsveitarinnar á öskudag-
inn
Söngdagskrá í samantekt
Sigrúnar Hjálmtýsdóttur og
Þórhalls Sigurðssonar, flutt i
útsetningu Ólafs Gauks undir
stjórn Guömundar Emilsson-
ar.
Stjórn upptöku: Björn Emils-
son.
23.30 Dagskrárlok
MÁNUDAGUR
19. maí 1986
Annar í hvítasunnu
16.00 Borgarstjórnarkosningar i
Reykjavik
Framboðsfundur í sjónvarps-
sal.
Umsjónarmaður Helgi E.
Helgason.
18.00 Úr myndabókinni
Endursýndur þáttur frá 14.
mai.
18.46 Sæmundur Klemensson
— Endursýning
(slenski dansflokkurinn flytur
ballett eftir Ingibjörgu Björns-
dóttur við tónlist Þursaflokks-
ins.
Stjórn upptöku: Egill Eðvarðs-
son.
Áður á dagskrá i febrúar
1979.
19.10 Hlé
19.50 Fréttaágrip á táknmáli
20.00 Fréttir og veður
20.30 Auglýsingarogdagskrá
20.36 Sumartónleikar i Skálholti
Frá setningarathöfn sumar-
tónleika í Skálholti í júli 1985.
Ávörp flytja Sveinbjörn Finns-
son staðarráðsmaður, dr.
Jakob Benediktsson og séra
Guðmundur Óli Ólafsson. Kór
Menntaskólans við Hamrahlíð
syngur undir stjórn Þorgerðar
Ingólfsdóttur.
Orgelleikur: GlúmurGylfason.
Semballeikur: Lars Ulrik Mort-
ensen.
Stjórn upptöku Tage Amm-
endrup.
21.20 Skilaboð til Söndru
íslensk bíómynd frá árinu
1983.
Framleiöandi: Kvikmyndafé-
lagið Umbi hf.
Handrit: Guðný Halldórsdóttir
eftir sögu Jökuls Jakobssonar.
Leikstjóri Kristín Pálsdóttir.
Tónlist: Gunnar Reynir
Sveinsson.
Leikendur: Bessi Bjarnason,
Ásdís Thoroddsen, Bryndís
Schram, Benedikt Árnason,
Jón Laxdal, Bubbi Morthens,
Þorlákur Kristinsson og Andr-
és Sigurvinsson.
Miðaldra rithöfundur, Jónas
að nafni, fær tækifæri til að
sýna hvað í honum býr og
sanna fyrir umheiminum og
sjálfum sér gildi íslenskra bók-
MANUDAGUR
19. maí
10.00 Kátirkrakkar
Dagskrá fyrir yngstu hlust-
endurna í umsjá Guðriðar
Haraldsdóttur.
10.30 Morgunþáttur
Stjórnandi: Ásgeir Tómas-
son.
12.00 Hlé.
14.00 Út um hvippinn og
hvappinn með Inger Önnu
Aikman. '
16.00 Alltogsumt
Stjórnandi: Helgi Már
Barðason.
18.00 Dagskrárlok.
Fréttir eru sagöar í þrjár
mínútur kl. 11.00, 15.00,
16.00og 17.00.
SVÆÐISÚTVÖRP
REYKJAVtK
17.03—18.00 Svæðisútvarp
fyrir Reykjavík og nágrenni
— FM 90,1 MHz.
AKUREYRI
17.03—18.30 Svæðisútvarp
fyrir Akureyri og nágrenni —
FM 96,5 MHz.
mennta. Hann á að skrifa
handrit um Snorra Sturluson
fyrir italskt kvikmyndafélag.
Jónas fær léöan sumarbústað
á afviknum stað til aö vinna
að verkinu og útvegar sér
unga stúlku til heimilisverka
Hún heitir Sandra. Næði til
ritstarfa verður þó stopult og
Sandra 'á sinn þátt í þvi að
fyrirætlanir Jónasar fara úr
böndunum.
22.60 Músíktilraunir '86
Tónabæ
( april sl. gengust rás 2 og
Tónabær fyrir hljómsveita
keppni sem haldin var nokkur
kvöld ÍTónabæ i Reykjavík.
Þessi þáttur var tekinn upp
25. april þegar átta hljóm
sveitir kepptu til úrslita.
Ásgeir Tómasson og Gunn
laugur Helgason kynna.
Umsjónarmaður Jón Gústafs
son.
Stjórn upptöku: Gunnlaugur
Jónasson.
00.00 Dagskrárlok