Morgunblaðið - 18.05.1986, Blaðsíða 8
8
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR18. MAÍ1986
maí, hvítasunnudagur —
Helgavika. 138. dagur árs-
ins 1986. Árdegisflóð í
Reykjavík kl. 1.13 og síð-
degisflóð kl. 13.57. Sólar-
upprás í Rvík kl. 4.04 og
sólarlag kl. 22.47. Myrkur
kl. 24.55. Sólin er í hádegis-
stað í Rvík kl. 13.24 og
tunglið er í suðri kl. 21.11.
Fyrst þér þvf eruð
uppvaktir með Kristi,
þá keppist eftir þvf
sem er hið efra, þar
sem Kristur situr við
hœgri hönd Guðs. (Kol.
3,1.)
KROSSGÁTA
1 2 3 4
■ 1
6 ■
■ ■ ’ J
8 9 10
11 ■ " 1^^
14 15 ■
16
LARÉTT: — 1. yfirhöfn, 5. grtekur
bókstafur, 6. negld föst, 7. hvað,
8. nkilja eftir, 11. rómverak tala,
12. eldstœði, 14. ránfuglar, 16.
revndar.
LOÐRÉTT: — 1. eyðimerkurdýr,
2. gæti, 8 rödd, 4 bera illan hug
til, 7. sjór, 9. hlífa, 10. gamaU, 18.
ferakur, 15. tvihfjóði.
LAUSN SfÐUSTU KROSSGÁTU:
LÁRÉTT: — 1. teygar, 6. sá, 6.
nóttin, 9. iða, 10. Ig, 11. Ni, 12.
öli, 13. grön, 15. Rut, 17. rangir.
LÓÐRETT: — 1. teningur, 2. ysta,
8. gát, 4. rengir, 7. óðir, 8. ill, 12.
önug, 14. ðrn, 16. ti.
ÁRNAÐ HEILLA_____________
HJÓNABAND. Á morgun,
annan hvítasunnudag, verða
gefin saman í hjónaband í
Bústaðakirkju, Guðbjörg
Sigurðardóttir, flugfreyja,
Gljúfraseli 3 og Ottó Guð-
jónsson, læknir, Brúnavegi
6. Brúðhjónin verða gefín
saman af dómprófasti, sr.
Ólafí Skúlasyni.
FRÉTTIR
HELGAVIKA heitir vikan
sem hefst í dag með hvíta-
sunnudegi. Þennan dag árið
1920 hlaut stjómarskrá kon-
ungsríkisins Islands staðfest-
ingu.____________________
SJÓNSTÖÐ íslands. í ný-
legu Lögbirtingablaði auglýs-
ir heilbrigðis- og trygginga-
málaráðuneytið lausar stöður
við þessa stofnun. Er það
staða yfírlæknis, sem sé sér-
fræðingur í augnlækningum.
Það er hálft starf og veitist
frá 1. júlí næstkomandi. Fjór-
ar aðrar stöður verða veittar
frá 1. júní, en þær eru: staða
umferliskennara sem hlotið
hefír menntun á sviði þjálfun-
ar í umferli og athöfnum
daglegs lífs. Staða sjónþjálfa
sem er sérmenntun líka. Þá
er staða sjónfræðings og
loks augnsmiðs. Umsóknar-
frest setur ráðuneytið til 27.
þessa mánaðar.
KVENFÉL: Keðjan efnir til
vorferðar sinnar föstudaginn
23. þ.m. og verður lagt af
stað frá BSÍ kl. 19. Nánari
upplýsingar um ferðina veita:
Guðlaug sími 72405, Bryndís
sími 72788 eða Oddný sími
76669.
YFIRKENN ARASTÖÐUR
við Meiaskóla og Öldusels-
MORGUNBLAÐIÐ
FYRIR 50 ÁRUM
ÞRÍR þingmenn, Jón
Jónsson, Olafur Thors
og Emil Jónsson fluttu í
Sameinuðu Alþingi
þingsályktun þess efnis
að í framtíðinni verði
tryggt að tvö auð svæði
verði við Þjóðleikhúsið.
Með eignamámsheimild
verði Þjóðleikhúsinu
tryggðar lóðir framan
við leikhúsið milli
Laugavegs og Hverfis-
götu — Þjóðleikhústorg.
skóla hér í Reykjavík em
lausar til umsóknar hjá
menntamálaráðuneytinu.
Frestur rennur út 20. þ.m. í
tveim skólum í Kópavogi eru
stöður yfírkennara lausar: í
Snælandsskóla og S Hjalla-
skóla. Umsóknarfrestur um
þessar stöður er til 23. maí.
FÉL. þroskaþjálfa heldur
aðalfund sinn á Grettisgötu
89 nk. þriðjudagskvöld 20.
maí.
HÚSSTJÓRNARKENN-
ARAFÉL. íslands, Reykja-
víkurdeildin, heldur aðalfund
sinn nk. fímmtudagskvöld kl.
20 í Hússtjómarskóla Reykja-
víkur, Sólvallagötu 12. Gestur
félagsins á fundinum verður
Ari Jóhannesson yfírlæknir,
sem flytja mun erindi.
HÚNVETNINGAFÉL.:
heldur aðalfund sinn sunnu-
daginn 25. maí næstkomandi
í félagsheimili sínu, Skeifunni
17, kl. 14.
MINIMINGARSPJÖLP
MINNINGARKORT Flug-
björgunarsveitarinnar fást
á eftirtöldum stöðum:
Versl. Amatör, Laugavegi 82,
Bókabúð Braga, Lækjargötu
2, Bókabúðin Snerra, Mos-
fellssv., Húsgagnav. Guð-
mundar Guðmundssonar,
Smiðjuvegi 2, s. 45100, Skrif-
stofu flugmálastjómar, s.
17430, Ásta Jónsdóttir, s.
32068, María Karlsdóttir, s.
82056, Magnús Þórarinsson,
s. 37407, Sigurður Waage,
s. 34707, Stefán Bjamason,
s. 37392.
FRÁHÖFNINNI
í GÆR lagði Bakkafoss af
stað úr Reykjavíkurhöfn
áleiðis til útlanda og þá fór
Herm. Schepers í strand-
ferð. Þýska eftirlitsskipið
Fridjof fór út aftur. í dag,
sunnudag, er togarinn Vigri
væntanlegur úr söluferð til
útlanda og á morgun, annan
hvítasunnudag, er danska
eftirlitskipið Fylla væntan-
legt.
ÁHEIT OG GJAFIR
ÁHEIT á Strandarkirkju
afhent Morgunblaðinu:
HK 100, ómerkt 500, frá Óla
400, GH 500, HG 500, FB
500, UJ 500, HG 500, KH
500, Edda 500, SÍ 500, JE
500, SS LS 500, KD 500,
US 500, BES 500, GS 500,
HBG 500, Salný 500, GF J
500, gamalt áheit frá Svíþj.
545, Elín 600, DJ 700, H ÓH
700, GS 700, SG 800, GS +
J SJ 800, JHN 800 Guðríður
Jónsdóttir 1000. SS 1000.
111• ‘m: |l'l!,l^!%^^Í!!Mir|l'fn[||l!!|lPi'liii|l!(f
1 -;l; !!! ii!!ll!l!:: : :!|
Steingrímur á sundi
_ n W re>
GMö/JD
Það þarf nú að kunna eitthvað annað og meira en hundasund til þess að geta synt eins og
Mao, Ossur minn!
Kvöld-, naetur- og helgarþjónusta apótekanna í Reykja-
vík, dagana 16. maí—22. maí, aö bóöum dögum meö-
töldum er í Lyfjabúöinni löunni. Auk þess er Garös
Apótek opiö til kl. 22 alla daga vikunnar nema sunnudag.
Laaknastofur eru lokaöar ó laugardögum og helgidögum,
en hœgt er aö nó sambandi viö lœkni ó Göngudeild
Landspftalana alla virka daga kl. 20-21 og ó laugardög-
um fró kl. 14-16 sími 29000.
Borgarspftalinn: Vakt fró kl. 08-17 alla virka daga fyrir
fólk sem ekki hefur heimilislækni eöa nær ekki til hans
(sími 681200). Slyaa- og ajúkravakt Slysadeild) sinnir
slösuöum og skyndiveikum allan sólarhringinn (sími
681200). Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 aö morgni
og fró klukkan 17 ó föstudögum til klukkan 8 órd. á
mónudögum er lœknavakt í síma 21230. Nónari upplýs-
ingar um lyfjabúöir og læknaþjónustu eru gefnar í sím-
svara 18888. Ónæmisaðgerðir fyrir fulloröna gegn
mænusótt fara fram í Heileuvemdarstöð Reykjavíkur ó
þriöjudögum kl. 16.30-17.30 Fólk hafi meö sór ónæmis-
skfrteini.
Neyöarvakt Tannlæknafól. íslands í Heilsuverndarstöö-
inni viö Barón88tíg er opin laugard. og sunnud. kl. 10-11.
Ónœmistæring: Upplýsingar veittar varöandi ónæmis-
tæringu (alnæmi) í síma 622280. Milliliöalaust samband
viö lækni. Fyrirspyrjendur þurfa ekki aö gefa upp nafn.
Viðtalstímar miövikudag kl. 18-19. Þess ó milli er sím-
svari tengdur viö númeriö. Upplýsinga- og róögjafasfmi
Samtaka ’78 mánudags- og fimmtudagskvöld kl. 21-23.
Sími 91 -28539 - símsvari ó öörum tímum.
Samhjálp kvenna: Konur sem fengiÖ hafa brjóstakrabba-
mein, hafa viötalstíma ó miövikudögum kl. 16—18 f húsi
Krabbameinsfélagsins Skógarhlfö 8. Tekiö ó móti viötals-
beiönum í síma 621414.
Akureyrl: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718.
Seltjamames: Heilsugæslustöð: Virka daga 8-17 og
20-21. Laugardaga 10-11. Nesapötek: Virka daga
9—19. Laugard. 10—12.
Garöabæn Heilsugæslustöö: Læknavakt sími 51100.
Apótekiö: Virka daga kl. 9-19. Laugardaga kl. 11-14.
Hafnarfjöröur: Apótekin opin 9-19 rúmhelga daga.
Laugardaga kl. 10-14. Sunnudaga 11-15. Læknavakt
fyrir bæinn og Álftanes sími 51100.
Keflavfk: Apótekiö er opiö kl. 9-19 mónudag til föstudag.
Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl. 10-12.
Símsvari Heilsugæslustöövarinnar, 3360, gefur uppl. um
vakthafandi lækni eftir kl. 17.
Selfoss: Selfoss Apótek er opiö til kl. 18.30. Opiö er ó
laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um lækna-
vakt fóst í símsvara 1300 eftir kl. 17.
Akranes: Uppl. um læknavakt í símsvara 2358. - Apótek-
ið opið virka daga til kl. 18.30. Laugardaga 10-13.
Sunnudaga13-14.
Hjálparstöö RKÍ, Tjarnarg. 36: Ætluö börnum og ungling-
um f vanda t.d. vegna vfmuefnaneyslu, erfiöra heimilisaö-
stæöna. Samskiptaerfiöleika, einangr. eöa persónul.
vandamóla. Neyöarþjón. til móttöku gesta allan sólar-
hringinn. Sfmi 622266.
Kvennaathvarf: Opiö allan sólarhringinn, sími 21205.
Húsaskjól og aöstoö viö konur sem beittar hafa veriÖ
ofbeldi í heimahúsum eöa oröið fyrir nauðgun. Skrifstofa
Hlaövarpanum Vesturgötu 3. Opin 10—12, sfmi 23720.
MS-fálag íslands: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, simi
688620.
Kvennaráögjöfln Kvennahúsinu Opin þriðjud. kl. 20-22,
sími 21500.
SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamálið, Sfðu-
múla 3-5, sími 82399 kl. 9-17. Sáluhjálp f viölögum
681515 (símsvari) Kynningarfundir í Sfðumúla 3-5
fimmtudaga kl. 20. Sjúkrast. Vogur 681615/84443.
Skrtfstofa AL-ANON, aðstandenda alkohólista, Traðar-
kotssundi 6. Opin kl. 10-12 alla laugardaga, sfmi 19282.
AA-sam«ökln. Eigir þú við áfengisvandamál aö striða,
þá er simi samtakanna 16373, milli kl. 17-20 daglega.
Sátfræöistöðln: Sálfræðileg ráðgjöf s. 687075.
Stuttbylgjussndingar Otvarpslns daglega til útlanda. Til
Noröurlanda, Bretlands og Meginlandsins: 13758 KHz,
21,8 m., kl. 12.16-12.45. A 9640 KHz, 31,1 m., kl. 13.00-
13.30. Á 9675 KHz, 31,0 m„ kl. 18.55-19.36/45. A 5060
KHz, 59,3 m„ kl. 18.55-19.35. Til Kanada og Bandaríkj-
anna: 11855 KHz, 25,3 m„ kl. 13.00-13.30. Á 9775
KHz, 30,7 m„ kl. 23.00-23.35/45. Allt fsl. tfmi, sem er
sama og GMT.
SJÚKRAHÚS — Heimsóknartfnar
Landspftallnn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl.
20.00. kvannadeildln. kl. 19.30-20. Ssangurkvenna-
deild. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartími fyrfr
feður kl. 19.30-20.30. Bamaspftal! Hringalna: Kl. 13-19
alla daga. Öldrunarlæknlngadelld Landapftalans Hátúni
10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. - Landakotsspft-
sll: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. -
Borgarspftalinn f Fossvogl: Mánudaga til föstudaga kl.
18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. á laugardögum
og sunnudögum kl. 15-18. Hafnarbúðlr Alla daga kl.
14 til kl. 17. - Hvftabandið, hjúkrunardeild: Heimsóknar-
tími frjáls alla daga. Grensásdelld: Mánudaga til föstu-
daga kl. 16-19.30 - Laugardaga og sunnudaga kl.
14- 19.30. - Hellsuvemdaretöðin: Kl. 14 til kl. 19. - Fœð-
Ingarhelmili Reykjavfkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30.
- Kleppsspftall: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30
til kl. 19.30. - Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17.
- Kópavogshœlið: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgi-
dögum. - Vffllsstaðaspftali: Heimsóknartími daglega kl.
15- 16 og kl. 19.30-20. - St. Jósefsspftali Hafn.: Alla
daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sunnuhlfð hjúkrunar-
helmlll f Kópavogi: Heimsóknartimi kl. 14-20 og eftir
samkomulagi. Sjúkrahús Keflavfkurlnknishéraðs og
heilsugaeslustöövar: Vaktþjónusta allan sólarhrlnginn.
Sími 4000. Ksflavfk - sjúkrahúsið: Heimsóknartimi virka
daga kl. 18.30 - 19.30. Um helgar og á hátiðum: Kl.
15.00 - 16.00 og 19.00 - 19.30. Akursyri - sjúkrahúsið:
Heimsóknartfmi alla daga kl. 15.30 - 16.00 og 19.00 -
20.00. Á barnadeild og hjúkrunardeild aldraðra Sel 1:
Id. 14.00 - 19.00. Slysavarðastofualmi frá kl. 22.00 -
8.00, sfmi 22209.
BILANAVAKT
Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hlta*
veltu, sími 27311, kl. 17 til kl. 8. Semi sími ó helgidögum.
Rafmagnsveitan bilanavakt 686230.
SÖFN
Landsbókasafn íalands: Safnahúsinu viö Hverfisgötu:
Lestrarsalir opnir mónudaga - föstudaga kl. 9-19. Laug-
ardaga kl. 9-12. Útlónasalur (vegna heimlóna) mónudaga
- föstudaga kl. 13-16.
Háskólabókasafn: AÖalbyggingu Háskóla íslands. Opið
mónudaga til föstudaga kl. 9-19. Upplýsingar um opnun-
artíma útibúa í aöalsafni, sími 25088.
ÞjóAminjasafnið: OpiÖ þriöjudaga og fimmtudaga kl.
13.30-16.00 og ó sama tíma ó laugardögum og sunnu-
dögum.
Ustasafn íslands: Opiö sunnudaga, þriðjudaga, fimmtu-
daga og laugardaga kl. 13.30-16.
Amtsbókasafnið Akureyri og Héraösskjalasafn Akur-
eyrar og Eyjafjaröar, Amtsbókasafnshúsinu: OpiÖ mónu-
daga-föstudaga kl. 13-19.
Náttúrugripaaafn Akureyrar: Opiö sunnudaga kl. 13-15.
Borgarbókaaafn Reykjavíkur: Aöalsafn - Útlónsdeild,
Þingholtsstræti 29a, sími 27155 opiö mónudaga - föstu-
daga kl. 9-21. Fró sept.-apríl er einnig opiö ó laugard.
kl. 13-16. Sögustund fyrir 3ja-6 óra börn á þriöjud. kl.
10.00-11.00. Aóalsafn - lestrarsalur, Þingholtsstræti
27, 8ími 27029. Opiö mánudaga - föstudaga kl. 13-19.
Sept.- apríl er einnig opiö ó laugard. kl. 13-19. Aöalaafn
- sérútlón, þingholtsstræti 29a sími 27155. Bækur lánað-
ar skipum og stofnunum.
Sólheimasafn - Sólheimum 27, sími 36814. Opiö mánu-
daga - föstudaga kl. 9-21. Sept.-apríl er einnig opiö á
laugard. kl. 13-16. Sögustund fyrir 3ja-6 óra börn ó
miðvikudögum kl. 10-11. Bókin heim - Sólheimum 27,
sími 83780. heimsendingarþjónusta fyrir fatlaöa og aldr-
aöa. Símatími mónudaga og fimmtudaga kl. 10-12.
Hofsvallasafn Hofsvallagötu 16, sími 27640. Opiö mónu-
daga - föstudaga kl. 16-19.
Bústaðasafn - Bústaöakirkju, sími 36270. Opið mónu-
daga - föstudaga kl. 9-21. Sept.-aprfl er einnig opið á
laugard. kl. 13-16. Sögustund fyrir 3ja-6 ára börn á
miðvikudögum kl. 10-11.
Bústaöasafn - Bókabflar, sfmi 36270. Viökomustaðir
víðsvegar um borgina.
Norrœna húsiö. Bókasafniö. 13-19, sunnud. 14-17. -
Sýningarsalir: 14-19/22.
Árbæjaraafn: Lokaö. Uppl. ó skrifstofunni rúmh. daga
kl.9-10.
Ásgrímssafn Bergstaöastrætl 74: OpiÖ kl. 13.30-16,
sunnudaga, þriöjudaga og fimmtudaga.
Höggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar viö Sigtún er
opið þriöjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2-4.
Ustasafn Einars Jónssonar er opið alla laugardaga og
sunnudaga kl. 13.30—16. Höggmyndagaröurinn er opinn
alla daga frá kl. 11—17.
Hús Jóna Sigurössonar f Kaupmannahöfn er opiö miö-
vikudaga til föstudaga fró kl. 17 til 22, laugardaga og
sunnudaga kl. 16-22.
Kjarvalaataóin Opiö alla daga vikunnar kl. 14-22.
Bókaaafn Kópavogs, Fannborg 3-5: OpiÖ món.-föst. kl.
11-21 og laugard. kl. 11-14. Sögustundir fyrir börn ó
miðvikud. kl. 10-11. Sfminn er 41577.
Náttúrufræóistofa Kópavogs: Opiö ó miövikudögum og
laugardögum kl. 13.30-16.
ORÐ DAGSINS Reykjavikslmi 10000.
Akureyri sími 96-21840. Siglufjöröur 96-71777.
SUNDSTAÐIR
Sundstaöir f Reykjavfk: Sundhöllin: Virka daga 7—19.
Laugard. 7.30-17.30. Sunnud. 8—14.. Laugardalslaug:
Virka daga 7—20.30. Laugard. 7.30—17.30. Sunnudaga
8—17.30. Ve8turbæjariaug: Virka daga 7—20.30. Laug-
ard. kl. 7.30-17.30. Sunnud. 8-17.30. Fb. Breiöholti:
Virka daga 7.20-20.30. Laugard. 7.30-17.30. Sunnud.
8-17.30.
Varmárfaug í Mosfellasvait: Opin mónudaga - föstudaga
kl. 7.00-8.00 og kl. 17.00-19.30. Laugardaga kl. 10.00-
17.30. Sunnudaga kl. 10.00-15.30.
Sundhöll Keflavíkur er opin mónudaga - fimmutdaga.
7- 9, 12-21. Föstudaga kl. 7-9 og 12-19. Laugardaga
8- 10 og 13-18. Sunnudaga 9-12. kvennatímar þrlöju-
daga og fimmtudaga 19.30-21.
Sundlaug Kópavogs. opin mónudaga -föstudaga kl. 7-9
og kl. 14.30-19.30. Laugardaga kl. 8-17. Sunnudaga kl.
8- 12. Kvennatímar eru þriðjudaga og miövikudaga kl.
20-21. Sfmlnn er 41299.
Sundlaug Hafnarfjaróar er opin mónudaga - föstudaga
kl. 7-21. Laugardaga fró kl. 8-16 og sunnudaga fró kl.
9- 11.30.
Sundlaug Akureyrar er opin mónudaga - föstudaga kl.
7-8, 12-13 og 17-21. A laugardögum kl. 8-16. Sunnu-
dögum 8-11. Síml 23260.
Sundlaug Seltjamamess: Opin mónud. - föstud. kl. 7.10-
20.30. Laugard. kl. 7.10-17.30. Sunnud. kl. 8-17.30.