Morgunblaðið - 18.05.1986, Side 27

Morgunblaðið - 18.05.1986, Side 27
+ MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR18. MAÍ 1986 27 Nú geta allir eignast Mitsubishi farsíma Höfum 100 stk. af Mitsubishi farsímum á sérstöku kynningarverði aðeins kr. 79.900,- stgr. afb. 85.900,- kr. útborgun 18.000,- eftirst. á 6—8 mán. FARSIMAR Aigerlega handfrjáls notkun, þú þarft ekki að ýta á neinn takka ú talar í símann, og getur eitt þér að akstrinum. ínnbyggði hljóðneminn sér um " ■ * lli að skipta mil töku. li sendingar og mát- Leiðrétting staf fyrir staf, sé valið rangt númer. lyggður hátalari og hljóð- Innb nem Stillirofi fyrir hljóðstyrk. Lœsingarofi, enginn getur hringt úr símanum nema sá sem kann lykilnúmerið til að opna hann. Þá eru í símanum möguleikar: til að flytja símtal yfir á annan síma; til fundarsamtala þriggja aðila; til hindrunar á langlínu- símtölum. Mitsubishi bílsíminn er almennt álitinn besti bíl- síminn sem fáanlegur er í dag. í könnun hlut- lausra aöila hefur Mitsubishi bílsíminn venjuleg- ast lent í fyrsta sæti fyrir frábæra eiginleika og tæknilega fullkomnun. Mitsubishi bílsíminn er til dæmis eini bílsíminn sem hefur aloerleaa hand- friálsa notkun. en þaÖ er augljóslega stórkost- legt öryggisatriöi í öllum venjulegum akstri. Helstu möguleikar Mitsubishi bílsímans eru: SKIPHOLTI 19 SIMI 29800 FYRIR ALLA 99 númera minni. Innbyggð lýsing á öllum rofum, sem slokknar sjálfkrafa eftir 60 min. Ljósaborð, miög skýrt hvort sem er í sterku sólskini eða myrkri, sýnir númer sem hringt er i, hægt að láta það sýna lengd samtala. Stærð símans er ekki meiri en s svo að hann passar i hálfið fyrir í bilútvarpið, auk þess fylgir létt | burðargrind, sem simanum er rennt i og er þá hægt að hafa 1 hann meo sér hvert sem er. Rafhlaðan endist i allt að 14 klst. Að auki eru ýmis önnur atriði til þæginda, sem of lanpt yrði upp að telja. En sjón er sögu rikari svo við hvetjum alla til að lita við i Radióbúðinni og kynna sér alla kosti Mitsubishi bílsimans.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.