Morgunblaðið - 18.05.1986, Blaðsíða 43

Morgunblaðið - 18.05.1986, Blaðsíða 43
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 18. MAÍ 1986 43 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna LAUSAR STÖÐURHJÁ REYKJAVIKURBORG Reykjavíkurborg vill ráða starfsfólk til eftirtal- inna starfa. Starfskjör samkvæmt kjara- samningum. 1. Staða umsjónarfóstru við dagheimili Reykjavíkurborgar, framhaldsmenntun áskilin. Umsóknarfresturtil l.júní. Upplýsingar veitir framkvæmdastjóri dagvista í síma 27277. 2. Stöður forstöðumanns við dagheimilið Bakkaborg, v/Blöndubakka og skóladag. Langholt, Dyngjuvegi 18. Fóstrumenntun áskilin. Umsóknarfrestur til 1. júní. Upplýsingar veitir framkvæmdastjóri og umsjónarfóstrur í síma 27277. 3. Stöður þroskaþjálfa við sérdeild Múla- borgar. Upplýsingar veitir forstöðumaður í síma 681554. 4. Fóstrustöður við eftirtalin heimili: Dagheimili: Laugaborg v/Leirulæk, Múla- borg, Ármúla 8a, Suðurborg, Suðurhólum 19, Völvuborg, Völvufelli 7. Dagh./leiksk.: Hraunborg, Hraunbergi 10, Rofaborg v/Skólabæ, Ægisborg, Ægis- síðu 104, Ösp, Asparfelli 10. Leikskólar: Fellaborg, Völvufelli 9, Leikfell, Æsufelli 4, Lækjaborg v/Leirulæk, Staðar- borg v/Mosgerði, Njálsborg v/Njálsgötu 9. Skóladagheimilið Skáli v/Kaplaskjóls- veg. Upplýsingar veita forstöðumenn viðkom- andi heimila. 5. Við sálfræði- og sérkennsludeild. Staða talmeinaráðgjafa (talkennara). Stöður fóstra, þroskaþjálfa eða annarra með sambærilega menntun, til þess að sinna börnum með sérþarfir á dagvistun- arheimilum. Upplýsingar veitir Guðrún Einarsdóttir sálfræðingur í síma 27277. Umsóknum ber að skila til starfsmannahalds Reykjavíkurborgar, Pósthússtræti 9, 5. hæð, á sérstökum umsóknareyðublöðum sem þar fást fyrir kl. 16.00 fimmtudaginn 20. maí. Hagvangurhf - SÉRHÆFÐ RÁÐNINGARÞJÓNUSTA BYGGÐ Á GAGNKVÆMUM TRÚNAÐI Til leigu Til leigu nýtt verslunarhúsnæði ca 150 fm. Aðstaða til reksturs verslunar- og söluskála. Olíu- og bensínsala. Húsnæðið leigist fullfrá- gengið. Leigutaki útvegar sjálfur innréttingar ogtæki. Staðsetning: Kauptún á Norðurlandi-vestra. Áhugsamir hafi samband við Þóri Þorvarðarson hjá Hagvangi hf., sem veitir nánari upplýsingar. Hagvangurhf RÁÐNINGARÞJÓNUSTA GRENSÁSVEGI 13, 108 REYKJAVÍK Sími: 83666 Skrifstofustarf Starfskraftur óskast til fjölbreyttra skrifstofu- starfa. Starf gæti hafist eftir samkomulagi í maíeða byrjunjúní. Ós hf. steypuverksmiðja Suðurhrauni 2, Garðabæ. Simi: 651444. Hjúkrunarheimilið Sólvangur Hafnar- firði auglýsir eftirtaldar stöður lausar nú þegar eða eftir nánara samkomulagi. Stöður hjúkrunarfræðinga. Morgunvaktir Kvöldvaktir. Næturvaktir. Um hlutastörf er að ræða. Stöður sjúkraliða. Fullt starf - hlutastarf. Stöður starfsfólk við aðhlynningu: Fullt starf - hlutastarf. Stöður starfsfólk við ræstingu. Hlutastarf. Stöður starfsfólks í eldhús og þvottahús. Einnig óskast starfsfólk til sumarafleysinga í ofantaldar stöður. Nánari upplýsingar veitir hjúkrunarforstjóri í síma 50281. IBM auglýsir eftir kerfisfræðingi IBM hyggst ráða kerfisfræðing til starfa á næstunni. Leitað ereinstaklings með reynslu í notkun IBM S/36 tölva og RPG II forritunar- málinu. Að öðrum kosti þarf hann að hafa viðskipta- eða tölvunarfræðimenntun. Æskilegt er að umsækjandi geti hafið störf sem fyrst. Góð laun og prýðileg starfsskilyrði eru í boði enda gerir IBM í senn miklar kröfur til starfs- manna sinna og býr vel að þeim. Umsóknareyðublöð fást í móttöku IBM, Skaftahlíð 24, Reykjavík. Umsóknum þarf að skila fyrir 23. maí nk. Að sjálfsögðu eru allar umsóknir og fyrirspurnir trúnaðarmál. Skaftahlíö 24, pósthólf 5330, 125 Reykjavík, sími 91-27700. LAUSAR STÖÐURHJÁ J REYKJAVIKURBORG Reykjavíkurborg vil ráða starfsfólk til eftirtal- inna starfa. Starfskjör samkvæmt kjara- samningum. Staða deildarsálfræðings við Unglingadeild Félagsmálstofnunar. Starfsreynsla af vett- vangi unglingamála æskileg. Upplýsingar gefur yfirmaður fjölskyldudeildar í síma 25500 og deildarfulltrúi Unglingadeild- ar í síma 622760. Umsóknum ber að skila til starfsmannahalds Reykjavíkurborgar, Pósthússtræti 9, 5. hæð, fyrir kl. 16.00, mánudaginn 2. júní. Sendill Starfskraftur óskast til að sinna ýmsum störfum. Þarf að hafa bíl til umráða. Ós hf. steypuverksmiðja, Suðurhrauni 2, Garðabæ. Sími: 651444. Hagvangurhf - SÉRHÆFÐ RÁÐNINGARRJÓNUSTA BYGGÐ Á GAGNKVÆMUM TRÚNAÐI JT Ahugaverð störf Fyrirtækið er traust og virt þjónustufyrirtæki í Reykjavík, sem m.a. hefur mikið samstarf við erlenda aðila. Fjármálastjóri Starfssvið: Skipulagning bókhaldsdeildar, yfirumsjón bókhaldsdeildar, áætlanagerð, innra eftirlit, forysta ítölvumálum, kerfissetn- ing og fjármálastjórn. Við leitum að manni með viðskiptafræði/ hagfræðimenntun. Mikilvægt að viðkomandi hafi haldgóða þekkingu á tölvumálum og kerfissetningu og geti leiðbeint öðrum. Stjórnunarhæfileikar nauðsynlegir. Sölumaður Starfssvið: Markaðssetning, áætlanir og sala á þjónustu. Við leitum að viðskiptafræðingi með a.m.k. 2-3 ára starfsreynslu. Nauðsynlegt að við- komandi eigi auðvelt með mannleg samskipti og hafi löngun til að setja sig inn í og leysa vandamál annarra. Dugnaður, frumkvæði og útsjónasemi algjört skilyrði. í boði eru áhugaverð ábyrgðarstörf hjá leið- andi og ört vaxandi fyrirtæki. Laun í samræmi við hæfni. Nánari uppl. um störfin veitir Þórir Þorvarðar- son hjá HAGVANGI HF. Umsóknir þurfa að hafa borist skrifstofu okkarfyrir 24. maí nk. Hagvangurhf RÁÐNINGARPJÓNUSTA GRENSÁSVEGI 13, 108 REYKJAVÍK Sími: 83666 Framkvæmdastjóri Óskum að ráða framkvæmdastjóra til starfa hjá þekktu verslunar,- innflutnings- og þjón- ustufyrirtæki í Reykjavík. Við leitum að duglegum traustum manni, sem getur stjórnað og tekið þátt í upp- byggingu og breytingum á rekstri fyrirtækis- ins. Viðkomandi þarf að hafa reynslu í stjórnun á bókhaldi, fjármálum og skipulagningu. Æskileg viðskipta- eða hagfræðimenntun. Góð laun fyrir réttan aðila. Starfð er laust strax eða eftir nánara sam- komulagi. Upplýsingar um aldur, menntun og fyrri störf leggist inn á augld. Mbl. fyrir 22. maí merktar: „F — 3488“. Framtíðarstarf Karlmaður rúmlega þrítugur leitar að framtíð- arstarfi. Reynsla m.a. í vöruinnflutningi, verðút- reikningi, tollskýrslugerð og sölustörfum. Upplýsingar í síma 628403 fyrir hádegi. Snyrtivöruverslun Við leitum að starfskrafti sem getur haft yfirumsjón með daglegri stjórnun og skipu- lagningu. Æskilegt er að umsækjandi sé snyrtifræðingur eða hafi reynslu úr snyrti- vöruverslun. Umsóknir sendist augldeild Mbl. fyrir fimmtudagskvöld 22. maí merktar: „Snyrti- vörur — 3392“.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.