Morgunblaðið - 18.05.1986, Síða 46
46
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR18. MAÍ1986
atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna
RIKISUTVARPIÐ VJJ/
auglýsir eftirtalin störf laus til umsóknar:
Hjá sjónvarpi:
Starf ritara dagskrárstjóra innlendrar dag-
skrárgerðar. Góð vélritunar- og íslensku-
kunnátta nauðsynleg, svo og kunnátta í
ensku og einu Norðurlandamáli. Starfið veitir
vissa möguleika á því að kynnast dagskrár-
gerð við sjónvarp.
Umsóknarfrestur er til 1. júní nk. og ber að
skila umsóknum til sjónvarpsins, Laugavegi
176, á eyðublöðum sem þar fást.
Hjá deild Ríkisútvarpsins á Akureyri:
Starf fréttamanns við svæðisútvarpið á
Akureyri og til fréttaöflunar fyrir fréttastofu
hljóðvarpsins. Háskólamenntun er æskileg,
svo og reynsla í frétta- eða blaðamennsku.
Starf fulltrúa á skrifstofu Ríkisútvarpsins,
Akureyri. Stúdentspróf eða sambærileg
menntun æskileg eða reynsla við skrifstofu-
störf.
Umsóknarfrestur er til 1. júní nk. og ber að
skila umsóknum á skrifstofu Ríkisútvarpsins,
Fjölnisgötu 3a, Akureyri eða Skúlagötu 4,
Reykjavík, á eyðublöðum sem fást á báðum
stöðum.
Sanitas
Meiraprófsbílstjóri
Meiraprófsbílstjóra vantar strax. Upplýsingar
í afgreiðslu Sanitas Köllunarklettsvegi 4.
Netagerðarmenn
Okkur vantar 2—3 netagerðarmenn vana
trollum og vírasplæsingum á netagerð okkar
að Suðurströnd 4, Seltjarnarnesi, nú þegar.
Góðfúslega hafið samband við hr. Pál Gests-
son skipstjóra á skrifstofu okkar að Vestur-
götu 2, Reykjavík, eða í síma 91 -26733.
101 Reykjavik.
Lager- og
útkeyrslustörf
Óskum eftir að ráða nú þegar ungan og
röskan mann til starfa við lager og útkeyrslu
á vörum.
Umsóknir með upplýsingum um aldur og
fyrri störf sendist í pósthólf 7121, 107
Reykjavík.
Harðviðarvai hf.
Krókhálsi 4
Reykjavík.
Mötuneyti
Röskur starfskraftur óskast til starfa við
mötuneyti í miðborginni. Upplýsingar um
aldur, menntun og fyrri störf sendist blaðinu
fyrir miðvikudaginn 21. maí nk. merktar: „I
-05613“.
Hafnfirðingar
Heimilishjálp
Hafið þið tíma og áhuga á að taka að ykkur
störf í heimilishjálp sem felst í aðstoð við
aldraða og sjúka í heimahúsum. Vinnutíminn
er eftir samkomulagi 4-40 tímar á viku.
Vinsamlega hafið samband við forstöðu-
mann í síma 53444.
Féiagsmáiastofnun Hafnarfjarðar.
Au pair
vantar nálægt NY. City. 3 börn, létt heimilis-
störf. Ökuskírteini. Má ekki reykja. Skrifið
og sendið mynd til: Mrs. Zuberman, 7.
Wordsworthdrive, Shart Hills, N.J. 07078,
USA, eða hringið í Ingu s. 667096.
Afgreiðslustarf
Óskum eftir að ráða hraustan, þrælduglegan
ungan mann til starfa í verslun okkar að
Laugavegi 13. Þarf að geta hafið störf sem
fyrst. Yngri en 18 ára kemur ekki til greina.
Umsóknir er greini aldur og fyrri störf senist
til augld. Mbl. merktar: „A — 3491 “ fyrir 23.
maí.
habitat
Garðabær
— kennarar
Kennara vantar til kennslu yngri barna við
Grunnskóla Garðabæjar næsta vetur. Um
er að ræða m.a. fullt starf við forskólakennslu
í Hofstaðaskóla.
Upplýsingar veita skólastjórar í síma 42656
og 41103.
Skólafulltrúi.
Útstillingar
Okkur vantar hæfan starfskraft í útstillinga-
deild okkar, starfið felst m.a. í:
Sjá um útlit verslunarinnar og skiltagerð að
einhverju leyti.
Ef þú ert hugmyndarík(ur) og getur unnið
sjálfstætt, þá vildum við gjarnan spjalla við
Þig-
Æskileg menntun: Dekoratör.
Uppl. á skrifstofu Ikea þriðjud. 20/5 og
miðvikud. 21/5 kl. 16.00-18.00.
Kringlunni 7, Reykjavík.
Atvinna
Duglega menn vantar til starfa í einingahúsa-
verksmiðju okkar í Borgarnesi. Upplýsingar
í síma 93-7869 og 93-7113 (Bjarni).
Loftorka Borgarnesi hf.
RÍKISSPÍTALARNIR
lausar stöður
Aðstoðarlæknar (2) óskast til eins árs við
handlækningadeild Landspítalans. Fyrri
staðan er laus frá 15. júní og sú seinni frá
1. ágúst nk. Umsóknir á umsóknareyðublöð-
um lækna sendist skrifstofu ríkisspítalanna
fyrir 6. júní nk. Upplýsingar veitir yfirlæknir
handlækningadeildar í síma 29000.
Hjúkrunarstjóri óskast til afleysinga í 6
mánuði frá 1. júní nk. við Kópavogshæli.
Upplýsingar veitir yfirlæknir Kópavogshælis
í síma 41500.
Deildarþroskaþjálfi óskast við leikfangasafn
Kópavogshælis.
Þroskaþjálfi óskast við vinnustofur Kópa-
vogshælis.
Þroskaþjálfar óskast til sumarafleysinga á
deildum Kópavogshælis.
Starfsfólk óskast í fasta vinnu og til sumaraf-
leysinga á deildum Kópavogshælis.
Læknaritar óskast til sumarafleysinga við
Kópavoshæli frá byrjun júní.
Ljósmæður óskast til fastra starfa og til
sumarafleysinga við Barnaspítala Hringsins
nú þegar eða eftir samkomulagi.
Hjúkrunarfræðingar óskast til fastra starfa
og til sumarafleysinga nú þegar eða eftir
samkomulagi við Barnaspítala Hringsins,
legudeildir og vökudeild. Fastar næturvaktir
koma tilgreina.
Hjúkrunarfræðingar og sjúkraliðar óskast
við lyflækningadeild Landspítalans 14E
(hjartadeild). Fastar næturvaktir koma til
greina. Upplýsingar um ofangreind störf
veitir hjúkrunarforstjóri Landspítalans í síma
29000.
Iðjuþjálfi óskast við öldrunarlækningadeild
Landspítalans Hátúni 10B. Upplýsingar veitir
yfiriðjuþjálfi öldrunarlækningadeildar í síma
29000.
Birgðastjóri óskast við birgðastöð ríkisspít-
alana Tunguhálsi 2. Æskileg er kunnátta í
ensku og dönsku og starfsreynsla við sam-
bærileg störf og verslunarstörf.
Lagermaður óskast einnig til fastra starfa
við birgðastöð ríkisspítalanna. Upplýsingar
um þessi störf veitir innkaupastjóri í síma
29000.
Rafvirkja vantar á Landspítalann. Upplýsing-
ar veitir Bjarni Hannesson rafvirkjameistari
í síma 29000.
Reykjavik 18. maí 1986.
LAUSAR STÖÐUR HJÁ
REYKJAVIKURBORG
Reykjavíkurborg vill ráða starfsfólk til eftírtai-
inna starfa. Starfskjör samkvæmt kjara-
samningum.
Tvo starfsmenn vantar til ræstinga frá 1.
júní. Kvöld- og helgarvinna. Samhent fólk
æskilegt. Upplýsingar í Sundlaug Vestur-
bæjarsími 15004.
Umsóknum ber að skila til starfsmannahalds
Reykjavíkurborgar, Pósthússtræti 9, 5. hæð,
á sérstökum umsóknareyðublöðum sem þar
fást fyrir kl. 16.00 fimmtudaginn 20. maí.
FJÓRÐUNGSSJÚKRAHÚSIÐ A AKUREYRI
Staða yfirlæknis
við Rannsóknadeild Fjórðungssjúkrahússins
á Akureyri er laus til umsóknar.
Umsóknarfrestur er til 15. júlí nk.
Umsóknir ásamt upplýsingum um nám og
fyrri störf sendist framkvæmdastjóra sjúkra-
hússins, Halldóri Jónssyni, sem veitir nánari
upplýsingar í síma 96-22100.
Stjórn Fjórðungssjúkrahússins á Akureyri.