Morgunblaðið - 02.07.1986, Page 5
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 2. JÚLÍ 1986
5
Lokun Hraðfrystistöðvarinnar í Reykjavík
Halldór Ásgrímsson:
„ S kuldbreytingar
leysa engan vanda“
„STAÐA frystingar í landinu er
vissulega slæm,“ sagði Halldór
Ásgrimsson sjávarútvegsráð-
herra í samtali við Morgunblaðið
i tilefni af fyrirhugaðri lokun
Hraðf rystistöðvarinnar i Reykja-
vik, „en eilífar skuldbreytingar
leysa hins vegar lítinn vanda“.
Halldór kvað frystinguna hafa
verið í tölverðum taprekstri að
undafomu, lausaskuldir væru mikl-
ar og veik staða dollarans gerði
frystingunni erfitt fyrir. „Þetta er
ekki vandi, sem leystur verður á
svipstundu. Staða frystingarinnar
varðar kjör okkar í heild og sam-
Þettaer
áhyggjuefni
— segir Davíð Oddsson
komulag um skiptingu tekna í sjáv-
arútvegi." Halldór gat þess, að
stjómvöld jmnu nú, í samvinnu við
„STAÐAN hjá flestum frystihús-
um er orðin svo slæm, að menn
þora ekki orðið að stoppa af ótta
við að komast ekki af stað að
nýju. Stór hluti þessa vanda er
taprekstur undanfarinna . ára,
sem kemur til viðbótar rekstrar-
taps nú,“ sagði Knútur Karlsson,
framkvæmdastjóri Frystihússins
bankana, að endurskipulagningu
rekstrar þeirra frystihúsa, sem
verst stæðu.
Kaldbaks á Grenivík og einn
stjórnarmanna í Sölumiðstöð
hraðfrystihúsanna, í samtali við
Morgunblaðið.
„Frystihúsin þurfa þvf lengingu
lána og lækkun vaxta eins og
bændur og útgerðarmenn hafa
fengið. Jafnvel þyrfti að fella vaxta-
greiðslur niður fyrstu árin. Þar að
auki þarf svo að bæta rekstrarstöð-
una. Margir hafa farið mjög illa út
úr veiðitakmörkunum, þar sem
minnkuð velta hefur dregið úr
möguleikum manna til að standa
við fjárhagslegar skuldbindingar.
Menn gætu hugsanlega sloppið við
að safna skuldum, fengju þeir
nægilega mikið af fiski, en þá er
uppsafnaði vandinn eftir og tæki-
færi verður að fást til að leysa
hann,“ sagði Knútur Karlsson.
Váleg tíðindi
sem koma
ekki á óvart
— segir Jón Ingvarsson
stjórnarformaður SH
„ÞETTA eru váleg tiðindi, en
koma mér ekki á óvart vegna
hinna miklu rekstrarörðugleika,
sem frystingin hefur búið við
undanfarin ár. Það er sorglegt
til þess að vita að stjórnvöld skuli
ekki fást til að viðurkenna hve
slæm staðan er og gera eitthvað
i málinu,“ sagði Jón Ingvarsson,
formaður stjómar SH.
Jón sagði, að samkvæmt at-
hUgun, sem gerð hefði verið á
uppgjöri 11 ftystihúsa innan SH
fyrir síðasta ár, sem framleiddu um
þriðjung frystra afurða innan SH
miðað við verðmæti, hefði tapið á
rekstrinum verið 9,6% af tekjum
árið 1985. Á sama tíma hefði Þjóð-
hagsstofnun metið rekstrartapið af
tekjum 1%. Á umræddu tímabili
hefði veltufjárstaða þessara húsa
versnað um 350 milljónir króna.
Því skyldi engan undra að svo illa
væri komið í frystingunni eins og
staða Hraðfrystistöðvarinnar sýndi.
Á þessu ári byggi frystingin við
fast gengi, en yrði að taka á sig
ýmsar kostnaðarhækkanir umfram
hækkanir á afurðaverði. Staðan
væri því hreint ekki glæsileg.
Þora ekki að stoppa af ótta
við að geta ekki byrjað aftur
— segir Knútur Karlsson framkvæmda-
stjóri á Grenivík um stöðu frystihúsanna
borgarstjóri
„ÞETTA er auðvitað áhyggju-
efni,“ sagði Davíð Oddson borg.
arstjóri í samtali við Morgun-
blaðið, „við höfðum ekki haft
pata af því frá aðstandendum
fyrirtækisins að ástandið væri
svona slæmt."
„Það ber þó líka að hafa í huga
að það var þetta sem þeir, er mót-
mæltu sameiningu Bæjarútgerðar-
innar og Isbjamarins í Granda hf.,
vildu kalla yfir okkur. Sameiningin
kom í veg fyrir að svona færi.
„Við getum þó huggað okkur við
að atvinnuástand í Reykjavík er
gott að öðru leyti, t.d. hafa allir
þeir sem var sagt upp hjá Granda
sl. haust fengið vinnu aftur eftir
því sem ég best veit,“ sagði Davið
Oddsson að lokum.
Lýsa þungri ábyrgð á hendur
stjórnvöldum og atvinnurekendum
- segir í yfirlýsingn frá Framsókn og Dagsbrún
MORGUNBLAÐINU hefur borist eftirfarandi yfirlýsing frá Verka-
kvennafélaginu Framsókn og Verkamannafélaginu Dagsbrún vegna
lokunar Hraðfrystistöðvarinnar í
dagsettþann l.júlí:
„í gær voru fulltrúar ofan-
greindra verkalýðsfélaga boðaðir til
sameiginlegs fundar með forstjóra
og verkafólki Hraðfrystistöðvarinn-
ar hf. Tilefni fundarins var að til-
kynna lokun frystihússins.
Þetta er í annað sinn á nokkrum
mánuðum sem verulegar uppsagnir
eiga sér stað í fiskvinnslu í Reykja-
Reykjavík í haust. Yfirlýsingin er
vík. Ef svo fer fram sem horfír mun
atvinnufyrirtækjum í fiskvinnslu
enn fækka í höfuðstaðnum.
Verkalýðsfélögin lýsa þungri
ábyrgð á hendur stjómvöldum og
atvinnurekendum sem horft hafa
aðgerðarlaus á fiskvinnsluna í
landinu veslast upp. Ytri skilyrði
þessarar greinar hafa breyst vem-
lega en það gerði innri breytingar,
s.s. sérhæfíngu og í vinnslu og
stærri rekstrareiningar, nauðsyn-
legar. Með betri nýtingu og mark-
vissri framleiðslu verður að lækka
tilkostnað og gera þessi hús rekstr-
arhæfari og þar með fær um að
greiða hærri laun og dýrara hráefni.
Þessi innri skipulagsmál hafa verið
algjörlega vanrækt og engin mark-
viss stefnumótun átt sér stað í
málefnum undirstöðuatvinnuvegar
landsmanna.
Félögin kreQast þess að ríkis-
stjómin hafi forgöngu um gagngera
úttekt á framtíðarhorfum fisk-
vinnslunnar í landinu svo að bregð-
ast megi skipulega við slíkum ótíð-
indum sem þessum frarrivegis. At-
vinnurekendum verður að skiljast
að ábyrgð þeirra er fólgin í meim
en því að hirða gróðann þegar vel
árar og loka þegar að þrengir.
Verkalýðsfélögin mótmæla harð-
lega þessu algera sinnuleysi í garð
svo mikilvægrar atvinnugreinar og
slíku ábyrgðarleysi í garð verka-
fólks sem nú er rænt lífsbjörg
sinni."
Afmælisgestir skrifuðu nöfn sín í gestabók eins og vani er í stór-
afmælum.
Veitingar voru á borð bomar á öllum afgreiðslustöðum Lands-
bankans í gær.