Morgunblaðið - 02.07.1986, Síða 43
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 2. JÚLÍ 1986
43
Jón Þ. Árnason:
Lífríki og lífshættir CXI
Spurningin er: Hvern metur fjöldinn meira
en þann, sem örlátastur er á stór orð og
mikinn hávaða?
Sannur Sovétvinur sneiðir laus-
lega að mér (í blaði sínu, „ÞV“,
hinn 1. maí sl.) með hálfkveðinni
vísu vegna þess, sem hann telur
misráðin efnistök af minni hálfu,
þar sem ég láti mig stjórnmál og
stjómmálamenn óþarflega miklu
skipta í þessum greinaflokki mín-
um, er þó birtist undir samheitinu
„Lífríki og iífshættir“. Einkum
gremst honum, að ég skuli ekki
sýna sögulega staðfestri hlutdeild
Churchills að ríkjandi heimsógn-
um æskilega virðingu. En minn-
ing Churchills er honum af eðlileg-
um ástæðum einkar kær.
Af stunu hinnar særðu sálar
verður og naumast annað ráðið
en að stjómmál og stjómmála-
menn geti varla talizt sérlega
athyglisverðir áhrifavaldar á
stöðu lífríkis á jörðinni og þróun
lífshátta í mannheimi. Og því að
líkum tæplega annað og meira en
farandleikarar á sviði heims og
sögu.
um, sé að mjög verulegu leyti
framhald stríðsins með svipuðum
vopnum og vopnaburði.
Fjölmargt styður þá skoðun.
Daglegar fréttir, hvaðanæva úr
heiminum staðfesta hana með
sársaukafullum hætti.
Óhróður og ofsóknir, lygar og
hatur, morð og hryðjuverk færast
sífellt í aukana, ákaflegar en
alménningur hefir undan að
kyngja.
Næstum hálf öld er liðin síðan
skriðan fór af stað af fullum
þunga, og bráðum 40 ár síðan
sigur „hins góða í heiminum"
(Churchill) var staðfestur með
dómsmorðum á „aðalstríðsglæpa-
mönnum" Þjóðveija við gífurleg-
an fögnuð allra syndlausra — og
ýmsra ekki alveg syndlausra.
Undir ósköpunum höfum við
því setið í áratugi — á meðan
heimsveldi Evrópu hafa hrunið til
grunna, heilar heimsáifur glatazt,
„Ég uni glaður við mitt,
og trúi á friðsamlega sambúð“
Stríð og stjórnmál
Vitaskuld eru þetta viðhorf, og
auðskilið að þetta eru vinstrivið-
horf, enda almælt, að þau eigi
vissan rétt á sér, og vantar reynd-
ar lítið á, að þau hafí búið um sig
í sérhveiju lýðmennishjarta.
í málflutningi mínum öllum
hefi ég tæpitungulaust haldið
fram, og rökstutt eftir mætti, að
vinstriviðhorf og vinstriverk séu
frumorsök alls náttúruránskapar,
lífríkisspjalla og lífsháttaspilling-
ar. Af sjálfu hefír því leitt, að ég
hefi verið sannfærður um, og er
ennþá sannfærðari nú en nokkru
sinni fyrr, að viðnám sé tímasóun
og endurreisn óhugsandi nema
þróttmikil gagnsókn heflist strax
að rótum meinsins, orsökum
óhæfunnar.
Hvemig það yrði unnt án gagn-
gerðrar byltingar í stjómmálum
og að gjörbreyttum lífsskoðunum,
verður mér sjálfsagt lengi hulin
ráðgáta. Frumskiiyrði endurreisn-
ar tel ég því vera: RÉTTARRÍKI
UNDIR STJÓRN MEÐ VALDIi
Hér má bæta við, að ferill þeirra
manna, er drýgstan þátt hafa átt
að helfor mannkynsins fram á þá
heljarþröm, sem allar vitibornar
manneskjur óttast nú af æmum
ástæðum að fram af verði farið,
ætti að geta orðið nothæfur leið-
arvísir um, hvað ekki má gera og
hvemig ekki má bregðast við
aðsteðjandi verkefnum og vanda-
málum. Og ekki síður um eðli og
inntak þeirra markmiða, er þeir
hugðust ná. Að ógleymdum að-
ferðunum, sem þeir beittu og
töldu sér og málstað sínum sam-
boðnastar.
Ég hlýt því að vera þeirri sann-
færingu minni trúr, að stríð og
stjómmál, trúarbrögð og lífsskoð-
anir, hafi verið og séu þeir örlaga-
vaidar í iífi og dauða, sem mestu
skipta um framtíð lífríkis og skip-
an lífshátta. Annað em afleiðing-
ar.
Undir áróðursfargi
Prússneski hershöfðinginn og
vafalítið nafntogaðasti hemaðar-
heimspekingur sögunnar, Carl
von Clausewitz (1780-1831), telur
í lok hins klassíska ritverks síns,
„Vom Kriege", að: „Stríðið er
ekkert annað en framhald stjóm-
málabaráttunnar að viðbættum
öðmm úrræðum." Ýmsir álíta, að
til sanns vegar megi Iíka færa,
að stjómmálabaráttan nú á dög-
Kraftur trúar
Með
gömlum
vopnum
Vesturlönd sökkva dýpra og dýpra
í upplausn og óreiðu, á meðan
skríllinn hremmir skóla og kirkju,
vestræn arfleifð er fótum troðin,
óargaskarar kommúnismans bíða
síns tíma við hlið Vestur-Elvrópu,
heimurinn skeifur undir vopna-
braki, hjörtun sleppa slögum
vegna ótta við tortímingarstríð,
ftiðsamir borgarar þora ekki á
milli landa, sums staðar ekki yfir
götu af ótta við hryðjuverkamenn
og launmorðingja, á meðan fíkni-
eitumeyzla leggur ungmenni að
velli í hrönnum, fúllífíspestin
AIDS breiðist út eins og eldur í
sinu, tugir milljóna þjást af skorti
— og þrátt fyrir allt þetta, glymur
aftur og aftur og aftur yfir enda-
lausa síbyljan „stríðsglæpamenn
nazista, stríðsglæpamenn nazista,
stríðsglæpamenn nazista"!
Því miður veit ég ekki, hvað
lífeðlis- eða læknisfræðin nefna
þessa sérstöku tegund heila-
morknunar. Ég gizka bara á de-
leirium demokratia.
Annars getur vel hugsazt, að
ekki líði á löngu þangað til forvitni
kunni að vakna um, hvort komm-
únistum og vopnabræðrum þeirra,
sem ávallt vom miklu fjölmennari
en Þjóðveijar, hafi e.t.v. orðið á
eitthvað smávegis miður fagurt.
Enn má vera að sú spuming geti
skotið upp kollinum, hvort líta
beri svo á, að til séu bæði vondir
og góðir stríðsglæpir.
Eitt er hafið yfír allan efa:
Vesturlandabúar eiga hvorki
lífs- né frelsisvon, nema þeir öðlist
vit og vilji til að stífla uppsprettu-
lindir haturs og lyga. Holl aftur-
bataæfíng gæti falizt í að reyna
að hindra að hvítt fólk í Suður-
Afríku, afkomendur fmmbyggja
landsins, yrði étið.
Endurhæf-
ingþolir
ekki bið
Ábatasöm lygi
Engum unnanda vestrænnar
menningar og vamarsamtaka
vestrænna þjóða getur blandazt
hugur um, að einhugur og fómar-
lund hljóti að verða að teljast
meginskilyrði sigursællar baráttu.
Ekkert stríð getur unnizt, ef liðið
logar enda á milli í innbyrðis ill-
deilum, óhróðursaustri og tor-
tryggni. Slíkt hafa ríki og þjóðir
NATO hins vegar hvergi sparað.
Samhugur virðist aðeins ríkja um
eitt: Öflugasti evrópski landher
bandalagsins er upp til hópa skip-
aður sonum og sonarsonum fyrir-
litlegustu glæpamanna, sem um
getur í samanlagðri veraldarsög-
unni. Þetta em fyrir löngu orðið
fjölmiðlahelguð trúarbrögð. Og
trú hefir þann kost, að hana þarf
ekki að sanna og er ékki hægt
að sanna. Þar að auki hafa þessi
trúarbrögð gefið af sér gífurfeikn
fjármuna. Út á þau hefír t.d. ísra-
el krækt sér í yfir DM
80.000.000.000,00 til sl. áramóta.
Á efnahagstímum hefir þess
konar háttalag máski ekki mikla
hemaðarþýðingu. Og á stríðstím-
um þurfa synir Satans og
langömmu hans ekki að hafa
óbærilegar áhyggjur af að verða
ótilhlýðilegum freistingum að
bráð og eiga á hættu að týna lífí
fyrir að hlýða yfirboðurum sínum.
Dómar í tugþúsundatali liggja
fyrir, sem leiða ber af, að á herð-
um hermanna mannúðar og bróð-
urkærleika hvílir engin skylda til
að hleypa af byssu fyrr en hver
einstakur hefir gengið úr skugga
um, að skipunin samræmist fáein-
um yfirlýsingum og samþykktum
til vemdar friðhelgi einkalífsins,
svo og stjómarskrám óvinaríkja
Öþokkinn
Ehrenburg
og lögreglusamþykktum borga og
bæja, sem í skotmáli liggja.
Nú er því á hinn bóginn ekki
unnt að leyna, að um árabil hefir
vænn hópur heimsþekktra fræði-,
lærdóms- og vísindamanna léð
þeim leiða orðrómi byr undir
vængi, að englanáttúra Banda-
manna hafi, sannast sagna, ekki
verið nákvæmlega jafn guðdóm-
legs uppmna og löggilt trúar-
brögð hafa kennt. Auga gefur
því leið, að einlægni og eindrægni
bjóða, að kapp verði lagt á að
allir flekkir og blettir verði máðir
af æmnni. Eða tækifæri gefið til
iðrunar og yfirbóta.
„Drepið! Drepið!“
Þeirri nærgöngulu spumingu
hefír því verið varpað fram, hvort
hvatningar, fyrirmæli og áskoran-
ir æðstu yfirmanna áróðursstofn-
ana Bandamanna hafi með öllu
fallið í grýtta jörð. Hvort Churc-
hill, Benes, Robert Vansittart,
Sefton Delmer og — svartast af
öllu svörtu — Ilja Ehrenburg hafi
verið áhrifalausir. (Ámi Berg-
mann fékk tíma hjá Ehrenburg
veturinn 1961/1962, sbr. Ámi
Bergmann: „Miðvikudagar í
Moskvu", Reykjavík 1979, þar
sem hann gefur meistaranum
þann vitnisburð, að hann hafi
skrifað „greindarlegar greinar
gegn Hitler".
I síðari heimsstyijöld samdi
Ehrenburg þúsundir áróðursflug-
rita og áskorana, sem dreift var
í milljónaupplagi á meðal sovézkra
morðsveita í Austur- og Mið-
Evrópu frá ársbyijun 1945 fram
á mitt sumar. Árangurinn varð
óskaplegur.
Af eftirfarandi brotabroti úr
einni hegðunarreglugerð Ehren-
burgs má rækilega sannfærast
um, hvert hlutverk sovétstjómin
ætlaði heijum sínum:
„Drepið! Drepið! Ekkert, sem
er þýzkt, er saklaust, ekki hinir
lifandi og ekki hinir
óbornu . . . Fylgið fyrirmæl-
um félaga Stalins og krenyið
hið fasíska dýr í greni sínu.
Brjótiö kynþáttastolt hinna
germönsku kvenna á bak aftur
með ofbeldi! Takið þær sem
réttmætt herfang. Drepið, þið
hugrökku áframstormandi
Rauðliðar, drepið!“
Og það gerðu þeir undan-
bragðalaust. Þannig hljóðar t.d.
eiðsvarinn og vottfestur vitnis-
burður Charlotte Claus, Königs-
berg, um atvik, er gerðist í borg-
inni hinn 9. apríl 1945, og gefur
dágóða hugmynd um, hvemig
aðferðir vom notaðir við að
„bijóta kynþáttarstolt hinna
germönsku kvenna á bak aftur":
„. . . Eftir að Rússamir höfðu
nauðgað átta ára telpu og annarri
sautján ára, stungu þeir armdigr-
um lurk upp í klyftir þeirra og
stilltu síðan líkum beggja stúlkn-
anna upp fyrir framan loftvarna-
skýlið við Juditter Aller. . . . Úr
öðrum konum slógu þeir gulltenn-
ur, úr öðrum skáru þeir tungurn-
ar„. („Ost-Dokument“ nr. 20/
229.)
Ekki er nein sérstök ástæða til
að ætla annað en að Lord Robert
Vansittart (1881-1957), aðstoðar-
utanríkisráðherra Bretlands
(1930-1938), hafi haft velþóknun
á Ehrenburg. Lordinn segir (í bók
sinni „Black Record — Germans
Past and Present", London 1941):
„í margar kynslóðir höfum
við aldrei notið raunverulegs
friðar, og hans munum við
aldrei njóta fyrr en við höfum
þurrkað þetta illþýði út af yfir-
borði jarðar.“
Sefton Delmer, einn æðsti áróð-
ursmeistari Breta, bauð þýzka
strokumanninn Otto John, sem
síðar varð yfirmaður stjómar-
skrárvemdarinnar í Bonn, vel-
kominn í þjónustuna með þessum
orðum:
„Við heyjum algert tauga-
stríð gegn Hitler . . . Ef þér
hafið hug á að gerast starfs-
maður deildar minnar verð ég
þegar í upphafi að vekja athygli
yðar á, að við beitum sérhveij-
um þeim brögðum, líka hinum
svívirðilegustu, sem hugsazt
geta. ÖU brögð eru leyfileg.
Því svívirðilegri þeim mun
betra. Lygar, svik, — aUt.“ (Sef-
ton Delmen „Die Deutschen und
ich“, Hamburg 1962).
Alkunna er, að í náttúruríkinu
á sér allt andstæðu. í því er dýrð-
arfegurð fólgin. Ennfremur er
alkunna, að helzti mótheiji og
erkifjandi nefndra herramanna í
liði „stríðsglæpamanna" var alla
tíð dr. Joseph Goebbels (1897-
1945). Ef jórturhjarðir atkvæða-
markaðar Vesturlanda ættu að
útnefna mesta lygara allra alda,
efa ég ekki að hann myndi hljóta
allt að 99% atkvæða (1% atkvæða-
seðla yrðu ógild).
Það er því fróðlegt, þótt ergja
kunni einhveija, að forvitnast um,
hvað hlutlaus og mikilsvirt heim-
ild, sem aldrei hefir verið vænd
um samúð með „stríðsglæpa-
mönnum", hefír að segja um dr.
Joseph Goebbels og málflutning
hans:
„Það væri rangt að trúa þvi,
að dr. Goebbels hafi farið óheiðar-
lega með staðreyndir um ríkjandi
ástand. Þvert á móti, meginþungi
áróðurs hans — sem hann hélt
persónulega til streitu án afláts í
blöðunum og útvarpinu — fólst
ævinlega í að glæða vonir með
þvi að vitna í sögulegar hliðstæður
oggeraannansamanburð . . .“.
Þennan fróðleiksmola er að
finna í hinni heimsþekktu, banda-
rísku alfræðibók „The New En-
cyclopædia Britannica", Volume
5, Micropædia, Chicago 1985.