Morgunblaðið - 09.08.1986, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 09.08.1986, Blaðsíða 13
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARPAGUR 9. ÁGÚST 1986 13 DÓMKIRKJAN: Messa kl. 10. Dómkórinn syngur. Organleik- ari Marteinn H. Friðriksson. Sr. Þórir Stephensen. LANDAKOTSSPÍTALI: Messa kl. 10. Organleikari Birgir Ás Guðmundsson. Sr. Þórir Steph- ensen. ÁSPRESTAKALL: Guösþjón- usta í Laugarneskirkju kl. 11. Sr. Árni Bergur Sigurbjörnsson. BREIÐHOLTSPREST AKALL: Guðsþjónusta í Bústaðakirkju kl. 11. Organisti Guðni Þ. Guð- i mundsson. Sr. Lárus Halldórs- son. BÚSTAÐAKIRKJA: Guðsþjón- usta kl. 11. Organisti Guðni Þ. Guðmundsson. Prestur sr. Lár- us Halldórsson. Sóknarnefndin. Lækjargata 4: HÍB,Lögbergi og Eignamiðlun gefið fyrirheit um byggingarrétt BORGARRÁÐ hefur samþykkt að gefa Hinu íslenska bók- menntafélagi, bókaforlaginu Lögbergi og fasteignasölunni Eignamiðlun fyrirheit um bygg- ingarrétt á lóðinni Lækjargötu 4, með ákveðnum skilmálum. Á lóðinni stendur hús í eigu borg- arsjóðs sem þarf að víkja sam- kvæmt bréfi skrifstofustjóra borgarverkfræðings, sem lagt var fram í borgarráði. Húsið er leigt út og á eftir að segja upp leigu- samningi. Þá hefur Bifreiðastöð Reykjavíkur afnot af lóðinni. Af þessum sökum telur embætti borg- arverkfæðings lóðina vart úthlutun- arhæfa, en í áðumefndu bréfi er lagt til við borgarráð að fyrrgreind- um umsækjendum verði gefið fyrirheit um úthlutun lóðarinnar. Fyrirheitið er bundið því skilyrði að samkomulag takist milli Reykjavíkurborgar og áðumefndra aðila um hönnun hússins og starf- semi á jarðhæð, kvaðir um bílastæði og/eða greiðslu bílastæðisgjalds, framkvæmdahraða, önnur skipu- lagsákvæði sem kunna að vera sett samfara afgreiðslu á skipulagi Kvosarinnar og greiðslu gatnagerð- argjalda og hugsanlega þátttöku væntanlegra úthlutunarhafa við að gera lóðina byggingarhæfa. Fulltrúar Sjálfstæðisflokks og Alþýðuflokks í borgarráði greiddu atkvæði með þessari samþykkt en fulltrúi Alþýðubandalags sat hjá á þeim forsendum að eðlilegt væri að fresta afgreiðslu málsins þar til lok- ið sé umfjöllun um væntanlegar tillögur að skipulagi Kvosarinnar. Þá óskuðu áheymarfulltrúar Kvennaframboðs og Framsóknar- flokks sérstakrar bókunar þar sem lýst er efasemdum um réttmæti þess að úthluta lóðinni að svo stöddu. Leiðrétting í Morgunblaðinu á fimmtudag var mishermt að Árbæjarlögreglan hefði gómað veiðiþjófa við Elliðaár. Hið rétta er að öryggisverðir Secur- itas gómuðu mennina og gerðu lögreglunni viðvart. Guðspjall dagsins: Lúk 18.: Fansei og toll- heimtumaður. ELLIHEIMIUÐ GRUND: Guðs- þjónusta kl. 10. Sr. Lárus Halldórsson. GRENSÁSKIRKJAW: Messa kl. 11. Organisti Árni Arinbjarnar- son. Sr. Haiidór S. Gröndal. HALLGRÍMSKIRKJA: Messa kl. 11. Sr. Karl Sigurbjörnsson. Þriðjudag 12. ágúst: Fyrir- bænaguðsþjónusta kl. 10.30. Beðið fyrir sjúkum. LANDSPÍTALINN: Messa kl. 10. Sr. Jón Bjarman. HÁTEIGSKIRKJA: Messa kl. 11. Sr. Tómas Sveinsson. BORGARSPÍTALINN: Guðs- þjónusta kl. 10. Sr. Tómas Sveinsson. KÓPAVOGSKIRKJA: Messa í Kópavogskirkju kl. 11 árdegis. Fermd veröur Sigríður María Eyþórsdóttir, Háagerði 53, Reykjavík. (Altarisganga.) Sr. Árni Pálsson. LANGHOLTSKIRKJA: Guðs- þjónusta kl. 11. Prestur sr. Sigurður Haukur Guðjónsson. Organisti Jón Stefánsson. Sóknarnefndin. LAUGARNESKIRKJA: Guðs- þjónusta kl. 11. Sóknarprestur. NESKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 11 árdegis. Orgel- og kórstjórn Reynir Jónasson. Sr. Frank M. Halldórsson. Miðvikudag 13. ágúst: Fyrirbænamessa kl. 18.20. Sr. Frank M. Halldórs- son. KAPELLA St. Jósefssystra Garðabæ: Hámessa kl. 10. KAPELLA St. Jósefsspítala: Hámessa kl. 10. Rúmhelga daga kl. 18. KARMELKLAUSTUR: Há- messa kl. 8.30. Rúmhelga daga messa kl. 8. SELTJARNARNESKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 11. Organisti Sighvatur Jónasson. Prestur sr. Solveig Lára Guðmundsdóttir. HVÍTASUNNUKIRKJAN Fflad- elfía: Safnaðarsamkoma kl. 14. Almenn guðsþjónusta kl. 20. HJÁLPRÆÐISHERINN: Úti- samkoma á Lækjartorgi kl. 16. Hjálpræðissamkoma kl. 20.30. Ungt fólk í fararbroddi. KFUM & KFUK Amtm.st.: Al- menn samkoma kl. 20.30. Upphafsorð og bæn. Sigríður S. Friðgeirsdóttir. Ræðumaöur sr. Helgi Hróbjartsson. Hann er senn á förum til starfa suður í Súdan. MARÍUKIRKJA, BreiðhoKi: Há- messa kl. 11. FRÍKIRKJAN, Hafnarfirði: Guðsþjónusta kl. 11. Orgel- og kórstjórn Þóra Guðmundsdótt- ir. Sr. Einar Eyjólfsson. H AFN ARFJ ARÐARKIRKJ A: Morgunsöngur kl. 11. Sóknar- prestur. LÁGAFELLSKIRKJA: Messa kl. 11. Sr. Birgir Ásgeirsson. YTRI-NJARÐVÍKURKIRKJA: Guðsþjónusta kl. 10. Kór Keflavíkurkirkju syngur. Organ- isti Kjartan Sigurjónsson. Ath. breyttan messutíma. Sr. Ólafur Oddur Jónsson. KEFLAVÍKURKIRKJA: Guðs- þjónusta kl. 11. Organisti Kjartan Sigurjónsson. HVERAGERÐISKIRKJA: Messa ■ kl. 11. Sr. Tómas Guðmunds- son. ÞINGVALLAKIRKJA: Guðs- þjónusta kl. 14. Organisti Einar Sigurðsson. Sóknarprestur. AKRANESKIRKJA: Messa kl. 10.30. Sr. Björn Jónsson. BORGARPRESTAKALL: Messa í Borgarnesi kl. 11. Guðsþjón- usta á dvalarheimiii aldraðra kl. 14. Sóknarprestur. Áskriftarsimnn er 83033 ARGUS/SÍA

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.