Morgunblaðið - 09.08.1986, Blaðsíða 38

Morgunblaðið - 09.08.1986, Blaðsíða 38
38 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 9. ÁGÚST 1986 Eldridansaklúbburinn Elding DansaA í Félagsheimili Hreyfils í kvöld kl. 9-2. Hljómsveit Jóns Sigurös- sonar og söngkonan Arna Þorsteinsdóttir. Aðgöngumiðar i sima 685520 kl. 18.00. simanúr^ okV^4r- 367' íflð a AUCLÝSINCASTOFA MYNDAMÓTA HF < Opið í kvöld 9 — 3 Hljómsveitin Armenn ásamt söngkonunni Mattý Jóhanns Músikvið allra hæfi Dan§stuðið eríÁrtúni VAGNHÖFDA 11 REYKJAVÍK SI'MI686090 %öxzy Skúlagötu 30. S. 11555. Við dönsum tryllt á villtuballi í Roxzy í kvöld. Blúsbræður leika kl. 12.00 Aldurstakmark 20 ára. Opið 10.00-03.00. Hollenska sóngkonan QABV BOQART Hljómsveitin LANQ Stuðið er í EVRÓPU - það er enginn vafl. Komdu i kvöld . . . í kvöld að þátttakendum í stjörnu HQLLyWQSQ Lokaleitin að stjörnu Hollywood ’86 hafin Árið 1979 var haldin í fyrsta sinn keppni um stjörnu Holíywood, og sú sem hreppti titilinn þá y >*' var Auður Elísabet Guðmundsdóttir og fékk hún í verðlaun ferð til Hollywood í Bandaríkjunum. Árið á eftir var Colt bifreið í verðlaun, en allt til ársins 1985 voru verðlaunin hins vegar í formi ferðavinninga, skartgripa og snyrtivara. í fyrra var ákveðið að hafa aftur bifreið í verðlaun og hlaut Ragna Sæmundsdóttir þá þessi glæsilegu verð- laun ásamt þátttökurétti til að keppa fyrir íslands hönd um titilinn Miss Young International. Undirbúningur fyrir Stjörnu Hollywood 1986 er hafin af fullum krafti og er nú leitað að væntanlegum þátttakendum sem verða átta talsins. Stjarna Hollywood 1986 hlýtur nú bifreið í verðlaun, auk þess fá allir þátttakendur utanlandsferðir og fleira í verðlaun. Kristjana Geirsdóttir tekur við ábendingum í kvöld og gefur allar nánari upplýs- ingar í símum 681585 og 83715 Vinningsbíllinn í ár Lancia Skutlan ■ ’0? Vinsælasti skemmtistaður á íslandi V ° o ; Hitti þig á bamum! ° Muniðþað er alltaf brjálað stuð á VJterkurog kJ hagkvæmur auglýsingamióill! /augardagskvö/dum. ^ ^§§r t SIG5ÖJNÍ)) li

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.