Morgunblaðið - 09.08.1986, Blaðsíða 20

Morgunblaðið - 09.08.1986, Blaðsíða 20
20 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 9. ÁGÚST 1986 Yfir 700járn- brautarslys á Indlandi í ár Patna, Indlandi, AP. AÐ MINNSTA kosti 46 manns létu lífið og 45 slösuðust er hrað- lest rakst á kyrrstæða vöruflutn- ing-alest í Bihar-ríki á Indlandi. Við áreksturinn fóru fimm vagn- ar lestarinnar út af sporinu og lentu í fljóti, sem rann samhliða sporinu. Með þessu slysi eru jámbrautarslys- in á Indlandi í ár orðin 718 að tölu. Veður víða um heim Lœgst Hæst Akureyri 17 skýjað Amsterdam 14 20 skýjað Aþena 23 35 heiðskírt Barcelona 28 léttskýjað Berlín 14 25 skýjað Briissel 12 22 skýjað Chicago 17 27 heiðskírt Dublin 12 18 skýjað Feneyjar 27 skýjað Frankfurt 11 31 heiðskírt Genf 12 30 heiðskírt Helsinki 14 23 heiðskírt Hong Kong 27 32 heiðskirt Jerúsalem 18 27 heiðskírt Kaupmannah. 16 23 skýjað Las Palmas vantar Lissabon 19 26 skýjað London 13 22 skýjað Los Angeles 19 28 skýjað Lúxemborg 18 skýjað Malaga 25 rykmistur Mallorca 31 léttskýjað Miami 26 31 skýjað Montreal 19 23 rigning Moskva 12 24 heiðskfrt New York 23 27 skýjað Ostó 12 15 rigning Paris 13 21 heiðskírt Peking 21 32 skýjað Reykjavik 12 rigning Ríó de Janeiro 13 29 skýjað Rómaborg 19 33 léttskýjað Stokkhólmur 15 22 skýjað Sydney 11 16 rigning Tókýó 23 28 skýjað Vinarborg 17 28 heiðskirt Þórshöfn 12 léttskýjað ftlfSBP"*' ® • \U Svart reykský hvUdi yfir götunni eftir sprenginguna. AP/Símamynd Einum þeirra sem særðust bjargað af vettvangi. 17 láta lífið í sprengingu í Beirút Beirút, AP. SAUTJÁN létust og 83 særðust í Beirút, er bifreið, sem ekið var af ungri ljós- hærðri konu, sprakk í verslunarmiðstöð í Vestur-Beirút í gær. Tvær íbúðarblokkir annars vegar við göt- una hrundu í sprengingunni og 12 búðir á götuhæð gereyðilögðust, auk að minnsta kosti 20 bíla. Lögregla segir að bifreiðin hafi verið af FIAT gerð og hafi hún haft 50 kfló af sprengiefni innanborðs. Slökkvilið var tvær klukkustundir að slökkva elda sem kviknuðu. Við götuna þar sem sprengjan sprakk voru eitt sinn aðalstöðvar PLO, Frelsishreyfingar Palestínuaraba. Þessi sama gata var einnig vettvangur einnar alvarlegustu sprengingar, sem orðið hefur í Beirút frá því borgarastyij- öldin braust út í Líbanon árið 1975. Spreng- ingin varð í október árið 1981. Þá létust 93, en 225 særðust og margar byggingar, þar sem aðalstöðvar PLO voru til húsa, eyðilögð- ust. Svalbarði: Grænlendingar og Danir andvígir banni Norðmanna — deilan fer enn harðnandi Frá Jan Erik Laure, fréttaritara Morgimbladsins í Osló. DEELAN um fiskveiðar í nágrenni Svalbarða fór enn harðnandi í gær.Spænsku togararnir á svæðinu hafa fengið leyfi yfirvalda á Spáni til að halda áfram veiðum. Grænlenska heimastjómin hefur sent Norðmönnum opinber mótmæli. Spænsku togaramir halda sig í viðtali við norska útvarpið í gær- sendingunni er lagt til að málið verði tekið upp á fundi sjávarút- vegsráðherra Norðurlanda sem fram fer á Akureyri dagana 18. til 20. ágúst. Per Aas, þingmaður Kristilega þjóðarflokksins norska, leggur til að norskar ferðaskrifstofur hætti við skipulagðar ferðir sólardýrk- enda til Spánar ef Spánveijar virða ekki bann Norðmanna við veiðum við Svalbarða. enn utan þess svæðis sem Norð- menn hafa bannað veiðar á en Spánveijamir hafa fengið leyfi yfir- valda í Madrid til að sigla innan svæðisins. Þijú skip frá norsku strandgæslunni eru til staðar, reiðu- búin til að grípa inn í ef spænsku togaramir gera sig líklega til að hefja veiðar innan markalínunnar. Ef svo fer mun strandgæslan færa togarana til hafnar þar sem skip- stjórar þeirra mega vænta hárra sekta og upptöku veiðafæra. Spænskur togaraskipstjóri sagði kvöldi að togaramir myndu ekki hefla veiðar strax en kvaðst þess fullviss að þeir myndu senn hefja veiðar innan svæðisins. Grænlenska heimastjómin sendi Norðmönnum formleg mótmæli í gær þar sem banni Norðmanna við fiskveiðum í nágrenni Svalbarða er andmælt. Norska ríkisstjómin fékk bréf þetta í gegnum danska sendi- ráðið í Osló. Danska ríkisstjómin mótmælti hinni einhliða ákvörðun Norðmanna við sama tækifæri. í mótmælaorð- Uppljóstmni1* fyrrum KGB-manns: Njósnarar í London voru í viðbragðsstöðu W.ittliincrfnn. AP. ^ * Washington, AP. SAMKVÆMT skipun frá Moskvu var njósnurum sovésku leyni- þjónustunnar KGB í London gert að vera í viðbragðsstöðu árið 1981 vegna þess að Bandarikja- menn væru að undirbúa árás á Japönsk stjórnarskýrsla: Hernaðaruppbygging til mótvægis við Sovétmenn orðin óumflýjanleg Tóltíó, AP. í OPINBERRI skýrslu, sem gefin var út í Japan á föstudag, sagði að Japan- ir þyrftu að hraða hemaðaruppbygg- ingu sinni til þess að mæta auknum umsvifum Sovétmanna í Suðvestur- Asíu og á Kyrrahafi. Þetta kom fram í árskýrslu vamar- málaráðuneytisins, en þó kom fram að japanska ríkisstjómin myndi halda fast við þá stefnu sína að ekki yrði eytt meira til vamarmála en sem næmi 1% þjóðar- tekna. Bandaríkjastjóm hefur mörg undan- farin ár óskað eftir því að Japanir taki ríkari þátt í vömum á Vestur-Kyrrahafí. Á fréttamannafundi sagði Kiyohiko Koike, embættismaður vamarmálaráðu- neytisins, að hemaðarstyrkur Sovét- manna á Kyrrahafi ykist stöðugt og að Japan stæði ógn af umsvifum þeirra. í Austur-Kínahafí eru flotastöðvar Banda- ríkjamanna á Filippseyjum, en hemaðar- legt mikilvægi þeirra hefur aukist í réttu hlutfalli við umsvif rauða flotans. Þá var bent á að Sovétmenn hafa ijölg- að SS-20 flaugum sínum á svæðinu. Þær em nú 165, en vom 135 í fyrra. Floti þeirra er búinn nýrri skipum en aðrar flotadeildir hafa yfír að ráða og var einn- ig kvartað yfír sífelldu flugi Tu-95 herflugvéla um japanska lofthelgi. Japanir veija nú um 21,51 milljarði Bandaríkjadala til vamarmála á ári hveiju (um 882 milljarðar ísl. króna), en Bandaríkjamenn leggja á það mikla áherslu að Japanir taki meiri þátt í vam- arsamstarfí ríkjanna, sérstaklega vilja þeir að Japanir stækki flota sinn, til þess að tryggja hinar mikilvægu siglingarleið- ir á Kínahafí og suður af Japan. Sovétríkin, að sögn bandaríska stórblaðsins The Washington Post. í frétt blaðsins segir að Sovét- maðurinn Oleg Gordievsky, sem starfaði í tólf ár sem gagnjósnari Breta innan KGB áður en hann flúði til Bretlands í fyrra, hafí skýrt frá þessu. í fréttinni segir að njósurum KGB hafí ekki verið greint frá því með hvaða hætti Bandaríkjamenn ætl- uðu að ráðast á Sovétríkin, en hafi verið skipað að afla upplýsinga um májið. Ónafngreindir heimildarmenn The Washington Post segjast ekki hafa vitað til þess að herflutningar hafi átt sér stað í Sovétríkjunum vegna staðhæfingar forráðamanna KGB um yfirvofandi árás Banda- ríkjamanna. Blaðið segir ennfremur að skipun KGB til njósnaranna í Bretlandi hafí verið gildi til ársins 1983. Norrænir blaða- menn farast í Afríku Genf, AP. FIMM blaðamenn frá Skandin- avíu, auk fulltrúa Sameinuðu þjóðana og bílstjóra létust í bílslysi í Botswana í Afríku á fimmtudag. Tveir blaðamannanna voru frá Svíþjóð, en einn frá hveiju hinna Norðuríandanna þriggja. Mennimir voru á leið til höfuðborgar Bots- wana frá því að skoða hjálparbúðir Sameinuðu þjóðana er slysið varð.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.