Morgunblaðið - 09.08.1986, Blaðsíða 33
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 9. ÁGÚST 1986
33
Stjörnu-
speki
Umsjón: Gunnlaugur
Guömundsson
SviÖsmaður
og leynilögga
Ljón (23. júIí-23. ágúst) og
Sporðdreki (23. okt.-21. nóv.)
Ég ætla í dag að fjalla um
samband Ljóns og Sporð-
dreka. Einungis er ijallað um
hið dæmigerða fyrir merkin
og lesendur minntir á að hver
maður á sér nokkur stjömu-
merki sem öll hafa áhrif.
Ólík merki
Ljón og Sporðdreki eru lík
merki að því leyti að bæði
eru föst fýrir, en ólík að öðru
leyti. Ljónið er úthverfur
hugsjónamaður, en Sporð-
drekinn innhverfur tilfinn-
ingamaður.
Opinn og lokaÖur
Þar sem þessi merki starfa á
gjörólíkan hátt er hætt við
að þeim gangi illa í sambönd-
um, nema aðrir þættir í
kortum þeirra séu líkir. Ljón-
ið er opið merki sem kemur
til dyranna eins og það er
klætt. Sporðdrekinn dylur
sjálfan sig og hleypir öðrum
ekki að sér. Grunneðli þeirra
og sjálfstjáning stefnir því í
gjörólíka átt ef svo má að
orði komast.
Kaffihús
Dæmi um ólíkt eðli þeirra
má sjá þegar þau fara saman
á kaffihús. Ljónið gengur
öruggum skrefum inn á mitt
gólf og horfír í kringum sig.
Þegar það sér mann sem það
kannast við hrópar það upp
yfir allan salinn: „Nei, Siggi,
en gaman að sjá þig. Ég hef
einmitt ætlað að ná í þig.
Við þurfum að ræða saman."
Það fer ekki á milli mála að
Ljónið er komið.
HljóÖlegur
Þegar Ljónið gekk inn á mitt
gólf og hrópaði upp yfir sig
á Sigga fór hrollur um Sporð-
drekann. Hann læðist alltaf
inn á kaffihús, finnur sér
borð út í homi þar sem hann
getur horft yfir salinn. Ef
hann hefði viljað tala við
Sigga hefði hann gefið hon-
um bendingu með augunum.
Þeir hefðu síðan hvíslast á.
Dagur og nótt
Hugsanlegar deilur milli
merkjanna liggja í opnun og
lokun þeirra. Hætt er við að
Sporðdrekinn fari að ásaka
Ljónið um að vera alltof opin-
skátt og yfirborðslegt. Ljónið
sem vill umgangast marga
gæti fundist lokun og var-
kámi Sporðdrekans þreyt-
andi. Hér togast því á
grundvallandi lífssýn og að-
ferðafræði. Við getum kallað
þetta togstreitu leynilög-
reglumanns sem á allt sitt
undir leyndinni og sviðs-
mannsins sem þrifst á þvi að
ná til fjöldans.
StaÖfesta
Bæði Ljón og Sporðdreki eru
stöðug merki. Það táknar að
þau em viljasterk og ósveigj-
anleg. Hvomgt þeirra er
mikið fyrir að breyta til og
þegar þau hafa tekið ákvörð-
un haggast hún ekki. Hætta
sem steðjar að sambandi
þeirra er þvi fólgin f þijósku,
valdatogstreitu og töluverð-
um árekstmm í sambandi við
útfærslu markmiða.
Samvinna
Ef þau ná saman, t.d. vegna
annarra merkja, höfum við
samband tveggja kraftmik-
illa persónuleika. Manna sem
geta náð langt saman. Ef
merkin em dæmigerð getur
Sporðdrekinn gefið Ljóninu
aukna sálræna dýpt og
ákveðna varkámi og tor-
tryggni sem einlægu Ljónin
skortir oft. Ljónið getur opn-
að Sporðdrekann og gefið
honum hlýju, bjartsýni og
lífstrú.
X-9
/£L fiUEMT yi/R/ /
fó /Mt/ M)F/ S£ST f
PAr/, r/wsf i//PAP/>/>o
£Fí/ ■'
GRETTIR
HVERNIQ LlÐUR PSK, KÆRA TÓ'lVO
VlGT •? ERTU TILBÖIN AE>
VIGTA /VilG ?
■ ..-•:.•• : ::::: :: :
TOMMI OG JENNI
I fú LÍTOK OT EIN5)
0<S GRIMMUR )
OUFUÍZ /
LJÓSKA
HVAD ERTO L STINGA OPP
AO SAUKA'->X5ARC>|WN
//—/fvrir pai
■ :::::: FERDINAND
^ :£T'«C - < "xa ^ s -T-Tini 'jx. f
rmrnwrwmwmmmwmmmwwwtmTmmwmmmmwfwmmTmmwmmmTTTmTTmwmwi
::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::
:::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::
SMÁFÓLK
MY GRANPFATHER
WA5HE5 HI5 HAIR
EVERY PAY...
HE AL50 USES A
CONPITlONER ANP
BRU5HES IT A LOT
THATTAKES ( UH
REAL PEPICATION [ HUH
Afi minn þvær á sér hárið
á hverjum degi...
Hann notar líka hárlakk
og burstar það mikið.
Sá er iðinn við kolann! Ein-
mitt.
Hárið á honum er betur á
sig komið en hann sjálfur!
BRIDS
Umsjón: Guðm. Páll
Arnarson
í augum spilafélaga sinna var
austur ekki háttskrifaður sem
spilari. Þeir áttu því ekki orð til
að lýsa hrifningu sinni yfir frá-
bærri vöm hans gegn hálf-
slemmu suðurs í spaða.
Norður gefur:
Norður
♦ KG8
VÁK7
♦ ÁD43
♦ 1043
Vestur Austur
♦ 632 ♦ 74
V 1062 IIIUI VD98532
♦ GIO ♦ K9875
♦ DG985 ♦-
Suður
♦ ÁD1095
fG
♦ 62
♦ ÁK762
Vestur Norður Austur Suður
— 1 grand Pass 3 spaðar
Pass 4 hjörtu Pass 5 lauf
Pass 5 tíglar Pass 6 spaðar
Pass Pass Pass
Vestur spilaði út tígulgosa,
sem sagnhafi tók auðvitað á ás
og henti svo tígli niður í hjarta-
hámann. Næst sneri hann sér
að þvi að verka laufið, spilaðjp
litlu úr blindum og austur henti
hjarta! Sagnhafi drap á ás, fór
inn á blindan á tromp og spilaði
aftur laufi. Og enn sýndi austur
sjaldséða snilli, kastaði hjarta.
Sagnhafi fékk á laufkóng og gaf
vestri svo slag á lauf. En vestur
trompaði út og tryggði vöminni
þar með annan slag á lauf. Einn
niður og vestur, norður og suður
horfðu stómm augum og gap-
andi munni á austur. Hann átti
ekki slíkri athygli að venjast og
tók feiminn við að skrifa á skor-S.
blaðið. En leit svo upp hikandi
og spurði: „Hvað er aftur gefið
fyrir sex grönd?"
Þar með var skyringin á vöm
hans komin. Þú hefur auðvitað
komið auga á hvað gerist ef
austur trompar. í þann slag fer
ónýtt lauf úr suðri og þegar
sagnhafi hefur tekið einu sinni
tromp getur hann trompað hina
lauftaparana i blindum.
SKAK
Umsjón Margeir
Pétursson
Á alþjóðlegu móti í Sviss, sem
nú stendur yfir, kom þessi staða
upp í skák franska alþjóðlega
meistarans Haik, sem hafði
hvítt og átti leik, og ungverská*-
stórmeistarans Csom.
46. Rf6! - gxfG, 47. Ha8 -
Rc7, 48. Dxf6-t- — Ke8, 49.
Dh8+ og svartur gafst upp, því
- 49. — Ke7 er auðvitað svarað
■ með 50. Rxc6+. Þeir Csom og.
Haik vom efstir á mótinu þegar
síðast fréttist ásamt V-Þjóðveij-
anum Kindermann. .