Morgunblaðið - 17.08.1986, Page 16

Morgunblaðið - 17.08.1986, Page 16
16 B MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 17. AGUST 1986 Svipmyndir frá 17. júní 1954 ÓlafurK. Magnússon ljósmyndariMorgunblaðsins tók mynd- irnarhérá opnunni á þjóðhátíðardeginum 1954 í Reykjavíkur- borg. Frá hátíðarhöldunum á Melavelli. í f remstu röð í heiðurs- stúkunni, talið f rá vinstri: Þór Sandholt f yrrv. skólastjóri Iðnskólans í Reykjavík, Hendrik Sv. Björnsson sendiherra, Sigurður Sigurðsson landlæknir, Dóra Þórhallsdóttir forseta- frú, Ásgeir Ásgeirsson f orseti, Gunnar Thoroddsen borgar- stjóri og Benedikt Waage forseti íþróttasambands íslands. Fyrir miðri mynd, að baki f orsetahjónanna er Ólafur Thors forsætisráðherra. Ásgeir Ásgeirsson forseti og Ólafur Thors forsætisráðherra ganga með nýstúdínum að styttu Jóns Sigurðssonar þar sem þeir lögðu blómsveig að staili hennar. Söngvararnir Guðrún Á. Símonar og Magnús Jónsson skemmta.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.