Morgunblaðið - 17.08.1986, Qupperneq 18
18 B
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 17. ÁGÚST 1986
Frá opnum bátum
til þilskipa og togara
Allt frá landnámi fram til
miðrar 19. aldar höfðu litlar
broytingar orðið á sjávarút-
vegi Reykvíkinga, sem og
annarra landsmanna. Menn
sóttu sjó á opnum bátum
með hefðbundin veiðarfæri,
og í landi var fiskurinn svo
verkaður á þann hátt sem
gert hafði verið um aldir.
Og jafnvel þó illa gengi á
stundum, og horft væri upp
á Fransmenn sækja gnótt
fískjar á djúpmið, þá var hér
haldið áfram að hjakka í
sama farinu. Reyndar er ekki
hægt að kenna þar íhalds-
seminni einni um, þar sem
þilskip kostuðu stórfé, og á
Hafnarfírði á fyrri hluta 19.
aldar, en það virðist þó ekki
hafa náð að festa þau í sessi.
í Reykjavík verður breyt-
ing hér á við heimkomu
þeirra Geirs Zoega og Krist-
ins Magnússonar í Engey frá
fískisýningu í Bergen 1865.
Þeir féiagar mynduðu þá
með sér félag ásamt Jóni
tómthúsmanni Þórðarsyni í
Hlíðarhúsum, og keyptu árið
1866 jaktina Fanny frá Dan-
mörku til fiskveiða. Fanny
sem var mikið aflaskip, tákn-
aði upphaf hinnar miklu
útgerðar Geirs Zoéga, og um
leið breytta tíma í Reykjavík.
Útgerðai-félagið um Fanny
Vegna breyttra veiðiaðferða
Englendinga, þá voru skútur
þar víða falar, og urðu þann-
ig ailmargar eign íslenskra
manna. A íslandi var skútu-
öldin s.k. gengin í garð.
Enda þótt útgerð Geirs
bæri höfuð og herðar yfír
aðra í Reykjavík á upphafs-
árum skútualdar, þá ber
einnig að nefna þá Helga
Helgason smið, sem átti alls
fjórar skútur, og Eyþór Fel-
ixson, sem gerði út þijár. í
næsta nágrenni Reykjavíkur
svo sem á Seltjarnamesi
gerðu bændur einnig út þil-
skip, ýmist einir sér eða í
félagi við aðra. Það er svo
hafa verið á þessum árum
eða ellefu skip.
Flest voru þilskip á íslandi
árið 1906, eða 173 talsins.
Upp úr því fer þeim svo óðum
fækkandi og voru þau mörg
seld til Færeyja. Skútuöldin
var hjá liðin, vélbátamir vom
teknir við og innan seilingar
var fyrsta tímabil íslenskrar
togaraútgerðar.
Fyrsti togarinn með
heimahöfn í Reykjavík var
Seagull (kom 1905) ogvar
útgerð hans ein harmsaga.
Urðu örlög hans þau að hann
slitnaði upp og skemmdist
svo mjög í Vestmannaeyjum
að hann var aldrei notaður
ístaka í Reykjavík-
urtjörn um 1912.
Ljósm. Magnús Ólafsson.
Kópía Ljósmyndasafniö
þeim tíma sáu engar stofn-
anir hins opinbera um
útvegun lánsQár til útgerðar.
Þá voru tryggingarmál
iandsmanna einnig í molum,
og því æði áhættusamt að
leggja fé í fasteign sem skip,
í mislyndum íslenskum sjó.
Þess má þó geta að Bjarni
riddari gerði út þilskip frá
lifði ekki lengi, en Geir hélt
ótrauður áfram og stækkaði
skipaflota sinn jafnt og þétt,
og átti hann mest 18 þilskip
ogþaufleststór.
Þegar vel megandi menn
gerðu sér loks grein fyrir að
gróða gat verið von í rekstri
þilskipaútgerðar, hófu þeir
skipakaup af miklu kappi.
ekki fyrr en um aldamót sem
þilskipafyrirtæki á borð við
Geirs Zoéga kom til. Upp úr
aldamótum hélt Edinborgar-
verslun t.d. úti sex skipum,
og keypti auk þess ýmis skip
Geirs er hann hætti 1908.
Th. Thorsteinsson gerði út
fímm skip 1906, en stærstur
mun þó floti Duusverslunar
Hluti af þilskipa-
f lota Reykvíkinga
á legunni
í Reykjavík
ásamt nokkrum
togurum og milli-
landaskipum.
Ljósm. Magnús Ólafsson.
Kópía Ljósmyndasafnið
aftur. Það var fyrst með fyr-
irtækjunum Alliance og
íslandsfélaginu að togaraút-
gerð hófst í Reykjavík, og
þá svo um munaði. Alliance
var stofnað haustið 1905 af
Thor Jensen og sex skútu-
skipstjórum. Fyrsti togari
félagsins, Jón forseti kom til
landsins 1907 oggekk rekst-
ur hans vel. íslandsfélagið
var stofnað sama ár og All-
iance af þeim Hjalta Jónssyni
(Eldeyjar-Hjalta), Birni Guð-
mundssyni og Jes Zimsen,
og fékk fyrsti togari þeirra
nafnið Marz. Árið 1907
bættist svo Fiskiveiðafélagið
Fram í hópinn, og nefndist
togari þess Islendingur. Af