Morgunblaðið - 17.08.1986, Blaðsíða 24

Morgunblaðið - 17.08.1986, Blaðsíða 24
§§24 e B MCÍRG IíNBLAÐÍÐ, ÖUNNUDÁGÚR'' 17. ÁGIIS’T 1986 Svipmyndir úr lífi reykvískra bama fyrr á öldinni Til að fræðast ögn um líf bama í henni Reykjavík fyrr á ánim þá tók ég tali Mar- geir Sigurjónsson forstjóra í Steinavör hf., sem borinn er og barnfæddur í borginni. V esturbæingrir í húð og hár Ég fæddist ofarlega við Laugaveginn 22. nóvember, 1907, en Laugavegurinn mun í þá tíð hafa verið fjöl- mennasta gata bæjarins. Svo hagaði til að ég flutti sem ungabarn til stjúpforeldra mj/ina, þar sem ég missti móður mína skömmu eftir fæðingu. Stjúpforeidrar mínir bjuggu í Bræðraborg við samnefndan stíg, og er það þar sem ég fyrst man eftir mér. Síðan hef ég alltaf verið mikill Vesturbæingur, í knattspyrnu, og var þar oft um hörkukeppni að ræða á milli hinna ýmsu strákafé- laga sem þá hétu hinum margvíslegustu nöfnum. þegar svo strákar tóku að ná þokkalegum tökum á knettinum, þá var farið að huga að stóru félögunum eins og KR, Val, Víkingi og Fram. Hjá okkur vestarlega í Vesturbænum kom að sjálf- sögðu ekkert annað til greina en KR og lék ég með þeim um áraraðir. Af öðrum leikjum má Börn á jólaskemmt- un hjá Hjálpræðis- hernum í Reykjavík 1902. Ljósm. Magnús Ólafsson/Kópia Ljósmyndasafnið síðan nefna sleðaferðir og klink. í klinki notuðust menn við fatatölur í stað peninga, og vann sá sem gat kastað sinni tölu næst dreginni línu eða vegg. Leiknir krakkar gátu þanniggengið um með vasa sína fulla af tölum. Nú og svo má ekki gleyma físk- eríinu, en við strákamir gerðum okkur eigi ósjaldan ferð niður á höfn til að renna færi. Éggleymi seint minni fyrstu veiðiferð og hve stolt- ur éggekk heim á leið með væna björg í bú. Móttökum- ar vom reyndar ekki alveg eins og ég hafði búist við, enda ég þá líklega alltof ungur til að gera mér grein fyrirgæðum marhnútsins. Éinstaka sinnum vomm við svo heppnir að fá bát hjá láni, en við það gafst tæki- færi til að ná í reglulega árin en þá sóttu menn skyldunám í sex ár frá átta ára aldri. Þama nam ég flestar undirstöðugreinarnar og vom íennaramir allir hin- ir hæfustu. í skólanum var reynt að halda uppi ströng- um aga og hefur víst ekki veitt af þar sem börn í þá daga hafa ekki verið minni fjörkálfar en í dag. Sérstak- lega em mér minnisstæðar hreinlætiskröfur leikfimi- kennarans okkar hennar Imbu Frans, en hjá henni _ kostaði skítur undir nögl Börn og f ullorðnir við f iskbreiðslu á Kirkjusandi Ljósm. MagnúsÓlafsson/Kópía Ljósmyndasafnið þrátt fyrir að því hagaði svo að ég fæddist austan lækjar. Knattspyrna og dor g Það gat oft verið ansi fjör- ugt hjá börnum í þá daga. Drengir Iéku sérþó almennt Börn á sleða við Reykjavíkurtjörn. Ljósm. Magnús Ólafsson/Kópía Ljósmyndasafnið. góðan matfísk, og þurfti þó ekki langt að sækja. * I Barnaskólanum við Tjörnina Bamaskólaárin vom afar skemmtileg og lærdómsrík. Ég fylgdi sama hópnum öll þéttinsfastan smell með reglustiku. Skyldunámsámnum lauk svo fyrr en varði og enda þótt hugur minn stefndi þá til frekara náms þá varð ekkert úr því, þar sem slíkt var á þeim ámm aðeins á færi barna efnafólks. Tilvilj- Margeir Sigurjóns- son í sendif erðum f yrir Zimsen að vetrarlagi um 1918 Ljósm. Svcinbjörn Ingimundarson un ein hagaði því þó síðar svo til að mér tókst að læra meira. Ungur til vinnu Börn byijuðu flest að vinna miklu yngri en nú tíðkast, en auðvitað fór það
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.