Morgunblaðið - 17.08.1986, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 17.08.1986, Blaðsíða 25
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 17. ÁGÚST 1986 B ; 25 Þangað var löng leið vestan úr bæ og því þurfti ég að vakna klukkan hálf fimm til að ná örugglega til vinnu í tæka tíð. Þar var síðan unn- ið að öllu jöfnu til sex á kvöldin og stundum lengur ef vel viðraði. Hjá íslandsfélaginu var ég flestra stráka í bænum og freistuðust margir til að reyna gripinn í óleyfi. Éjg gleymi því t.d. seint er Olaf- ur Hjaltested (sem síðar varð þekktur berklalæknir) sté á bak hjólinu, en réð ekkert við það og rann sem leið lá - niður Tjamarbrekkuna og rekstur. í þeim rekstri hef ég eftir á að hyggja haft mikið gagn af vinnu minni í æsku við undirstöðuatvinnu- veg þjóðarinnar, sjávarút- veginn. Ég held að hæfileg bamavinna sé öllum til góða og þroski böm fremur en hitt. Margeir Sigurjóns- son á sendlah jólinu hjá Jes Zimsen um 1919 Ljósm. Svcinbjörn Ingimundarson Ljósm. MagnúsÓlafsson/Kópia Ljósmyndasafnið eftir efnum og aðstæðum eins og svo margt j þá daga. Ég held mig vart hafa verið eldri en 7 ára er ég var far- inn að vinna nokkuð reglu- bundið við fiskbreiðslu, en henni var þá oft þannig hag- að að fiskur var tekinn til þurrkunar heima við hús. Seinna þegar ég hóf skóla- göngu þá tók ég að bera út bæði Morgunblaðið og Vísi, og þénaði þannig einar 50 kr. á mánuði. Þótt blöðin sem ég bar út hafi ekki verið mörg, þá var svæði mitt æði stórt. Það náði frá Túngötu í vestri og að Grímsstaða- holti og Seltjarnamesi í suðri, ogyfirferðin tók að mig minnir um 3 klst. Um tíu ára aldur fór ég að vinna hjá H.P. Duus en þar sá ég um að keyra físk- inn á börum til þeirra er sú um fiskvaskið. Fiskurinn hjá Duusverslun var þá vaskaður í húsi sem stóð við Fisehers- sund og voru laun mín 50 aurar á klst. Frá Duus hvarf ég svo til Islandsfélagsins inn við Kirkjusand og sem ég áður vann ég þar við fiskvinnslu. aðeins eitt sumar, því nú bauðst mér að gerast sendill hjá Sanitas og síðar hjá Jes Zimsen. Úr sendiferðum hjá Jes Zimsen til náms í London Það var spennandi fyrir ungan dreng að hefja störf hjá Zimsen, ogekki dró það úr ánægjunni að fá nú tígu- legt hjól til sendiferðanna. Hjól þetta sem i'eyndist hinn mesti gallagripur þegar til kom, vakti óskipta athygli út í Tjörn. Hjá Zimsen var ég svo tii 17 ára aldurs og hefði eflaust verið þar miklu lengur, ef ég hefði ekki verið svo hepp- inn að vinna allvæna fjár- fúlgu í sænska ríkishapp- drættinu sem hér var þá töluvert í umferð. Ég notaði peningana til að fara til London, þar sem ég stundaði verslunarnám í hinum þekkta Pittmansskóla. Eftir heimkomuna og allt til dags- ins í dag hef ég svo sinnt verslunarrekstri, og þá lengst af við eigin atvinnu- Texti: ívar Gissurarson
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.