Morgunblaðið - 17.08.1986, Qupperneq 48

Morgunblaðið - 17.08.1986, Qupperneq 48
48 B MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 17. ÁGÚST 1986 Bónabœ í kvöld kl. 19.30. Hœsti vinningur aö verömœti kr. 45.000,- Heildarverömœti vinninga ekki undir kr. 180.000,- Óvœntir hlutir gerast eins og venjulega. Húsiö opnar kl. 18.30. Gömlu dansarnir Hljómsveitin Danssporið ásamt söng-* konunni Kristbjörgu Löve leika og syngja frá kl. 9-1. +■ 20%^:%íhádepnu iW ðwr'1 og J þessfl við uPP a v ■-rd’lrs.tó«ri"’’“use S»l‘“fseik.^sk0‘U Pönn" ðiterta rtsósu W)YX: ARNARHÓLL TOPP- ÚTSALAN Nokkrar hugmyndir um það sem er í boði. / No. 1 St: 36—39. Litir: bláir, drapplitaðir. Verð áður kr. 1180, nú: 499. No. 2 St. 36—41 m/lausri slaufu. Litir: hvítt, svart, appelsínugult, blátt og grænt. Verð áður kr. 1490, nú: 990. No. 3 St. 36-41. Litir: Ijósgrátt, fuxiableikt, hvítt, svart og kóngablátt. Verð áður kr. 1290, nú 990. No. 4 St. 36—41 Litir: appelsínugult og fjólublátt. Verð áður kr. 1790, nú 495. Opið mánudag 18/8 til kl. I. toppM --SKORINN R VELTUSUND11 21212 Þær gerast varla betri hljómsveitirnar en Þeir halda uppi stanslausu fjöri fram eftir nóttu. Rut Reginalds kemur og syngur nokkur lög með þeim. í allra, allra, allra, allra, síðasta sinn, sænsku strák- arnir Guy's and Dolls sýna kvenfatnað. Annað eins hefur aldrei sést áður á þessu annars ágæta landi. Reykjavík 200 ára Til hamingju með afmœlið. í tilefni dagsins á morgun verður mikið um dýrðir, söng- ur, dans og gleði hjá okkur á morgun, mánudaginn 18. ágúst. Alltaf eitthvað nýtt að ske í Upp og Niðri. Böllin á Borginni eru orðin feikivinsæl. stórgóða og bráðhressa hljómsveit Jóns Sigurðssonar ásamt söngkonunni Örnu Þorsteinsdóttur kann svo sannarlega að láta fólk njóta sín á þessum kvöldum. Nú fara allir á betra ball á Borgina. Miða- og borða- pantanireru ísíma 11440.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.