Morgunblaðið - 17.08.1986, Blaðsíða 50

Morgunblaðið - 17.08.1986, Blaðsíða 50
% MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 17^ ÍOM 1986 BRÆÐRALAGIÐ JÁRNÓRNtNN HRAÐI — SPENNA DÚNDUR MÚSÍK JSBSESSSu Þeir voru ungtingar — óforbetranlegir glæpamenn, þjófar, eiturlyfjasalar og moröingjar. Fangelsisdvölin geröi þá enn forhertari, en í mýrarfenjum Flórída vaknaði lífslöngunin. Hörkuspennandi hasarmynd meö frábærri tónlist, m.a. „Lets go Crazy“ með PRINCE AND THE RE- VOLUTION, „Faded Flowers" meö SHRIEKBACK, „All Come Together Again“ meö TIGER TIGER, „Waiting for You", „Hold On Mission" og „Turn It On“ meö THE REDS. Aðalhlutverk: Stephan Lang, Michael Carmine, Lauren Holly. Leikstjóri: Paul Michael Glaser. Sýnd í A-sal kL 3, 5, 7, 9 og 11. Bönnuð Innan 16 ára. Hækkaöverð. DOLBPy STEREO Louis Gossett Jr. og Jason Gedrick i glænýrri, hörkuspennandi hasar- mynd. Raunveruleg flugatriöi — frábær músik. Leikstjóri: Sidney J. Furie. Sýnd í B-sal kl. 3,5,9 og 11. Bönnuö Innan 12 éra. Hækkaö verö. □ni DOLBY STEREO j Eftir Hilmar Oddsson. Sýnd í B-sal kl. 7. Síðustu sýningar. laugarásbiö ---SALUR A— 3:15 Aöalhlutverk: Lauren Hutton, Clea von Little og Jlm Carry. Sýndkl. 5,7,9 og 11. Ný bandarisk mynd um klíku í banda- rískum menntaskóla. Jeff var einn þeirra, en nú þarf hann að losna. Enginn hafði nokkurn tímann snúist gegn klikunni. Þeir gefa honum frest til 3:15. 3:15 byrjar uppgjörið. Þaö veit eng- inn hvenær þvi lýkur. Aöalhlutverk: Adam Baldwin, Deborah Foreman, Danny De La Paz. Leikstjóri: Larry Gross. Sýndkl. 5,7,9og 11. Bönnuð bömum innan 16 ára. ----SALUR B — FERÐIN TIL BOUNTIFUL Frábær óskarsverðlaunamynd sem enginn má missa af. Aðaihlutverk: Geraldine Page. Sýndkl. 5,7,9 og 11. ----SALURC------- SMÁBITI Fróðleikur og skemmtun fyrirháa semlága! 14.900 FYRIR VINNUSTAÐI, VEITINGAHÚS OG SKIP. Mjög fljótvirk, 12 bollar á 5 mín. Frá kr. Bjóðum einnig stærri og afkastameiri kaffivélar, ásamt eldunar- og kælitækjum fyrir verslanir og veitingahús. Siðumula 22, 108 Reykjavfk. Slmi 688720. Martröð á þjóðveginum Hrikaleg spenna frá upphafi til enda. Hann er akandi einn á ferð. Hann tekur „puttafarþega“ uppí. Það hefði hann ekki átt að gera því farþeginn er enginn venjulegur maöur. Farþeginn verður hans martröð. Leikstjóri: Robert Harmon. Aðalhlutverk: Rutger Hauer, C. Thomas Howell, Jennrfer Jason Leight, Jeffrey De Munn. SÝND KL. 5,7,9 og 11 sunnudag og mánudag. STRANGLEGA BÖNNUÐINNAN 16ÁRA. □□[ DOLBY STEREO | V^terkurog kJ hagkvæmur auglýsingamiðill! ALÞYÐU- LEIKHÚSIÐ í HLAÐVARPANUM VESTURGÖTU 3 Myndlist — Tónlist — Leiklist Hin sterkari eftir August Strindberg. 14. sýn. í dag kl. 16. Kolbeinn Bjarnason leikur á þverflautu. Miðasala í Hlaðvarpanum kl. 14-18 alla daga. Miðapantanir i sima 19560. Veitingar fyrir og eftir sýningu. .........j...... Salur 1 Evrópufrumsýning á spennumynd ársins CORRA Ný bandarísk spennumynd sem er ein best sótta kvikmynd sumarsins i Bandaríkjunum. Aðalhlutverk: Sylvester Stallone. Fyrst ROCKY, þá RAMBO, nú COBRA — hinn sterki armur lag- anna. Honum eru falin þau verkefni sem engir aðrir lögreglumenn fást tll að vlnna. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. Bönnuð innan 16 ára. Hækkað verð. □Ol OOLBYSTB^ÍÖl Salur 2 Mynd sem vakið hefur mlkla at- hygli og þykir meö ólfkindum spennandi og afburöavel lelkin. Leikstjóri: Andrei Konchalovsky. Saga: Akira Kurosawa. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. Bönnuð Innan 16 ára. Salur 3 LÖGMÁL MURPHYS Sýndkl. 5,7,9og11. Bönnuð innan 16 ára. BIOHUSIÐ Lækjargötu 2, sími: 13800 FRUMSÝNIR ÆVINTÝRAMYNDINA ÓVINANÁMAN ★ ★ ★ Mbl. Óvinanáman er óvenjulega spenn andi og vel leikin A.l. Pá er hún komin ævintýramyndin ENEMY MINE sem við hór á Is- landi höfum heyrt svo mlkiö talaö um. Hér er á ferðinnl hrelnt stór- kostleg ævintýramynd, frábærlega vel gerð og leikin enda var ekkert til sparað. ENEMY MINE ER LEIKSTÝRT AF HINUM SNJALLA LEIKSTJÓRA WOLFGANG PETERSEN SEM GERÐI MYNDINA „NEVER ENDING STORY". Aðalhlutverk: Dennls Quaid, Louis Gossett Jr., Brlon James, Rlchard Marcus. Leikstjóri: Wolfgang Petersen. MYNDIN ER TEKIN OG SÝND j DOLBY STEREO. Sýnd kl. 5,7,9og11. Hækkað verð. Bönnuð innan 12 ára. FRUMSKÓGARLÍF (JUNGLE BOOK) WALTDISNEYS GfíEAtGDEAr SOMGÍ i/iduding ÍWANNABC inrewu emcBA/iE Aicrcrr/Ttrr' Hin frábæra teiknimynd frá Walt Disney Sýnd kl. 3. Miðaverð kr. 90. AUGLÝSINGASTOFA MYNDAMÓTA HF Z BÍÓHÖLLIN BÍÓHÖLLIN BÍÓHÖLLIN BÍÓHÖLLIN BÍÓHÖLLIN 00 Grínmynd sumarsins: „Fyndið fólk í bíó“ * 17 AX ÍVL11 Fyndið fólk er afturáferðinni. Falda mynda- vélin fer bráð- um að snúast. Passið ykkur á földu mynda- vélinni. „FYNDIÐ FÓLK í BÍÓ“ verður frumsýnd bráð- lega Bióhöllin óskar Rcvkjavil lil hamingju með qfma’lið 18. ágúsl. ..................IIIMIMMIM.............. P 00 BÍÓHÖLLIN BÍÓHÖLLIN BÍÓHÖLLIN BÍÓHÖLLIN BÍÓHÖLLIN Z
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.