Morgunblaðið - 21.08.1986, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 21.08.1986, Blaðsíða 13
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 21. ÁGÚST 1986 13 Erlend íhlutun eða ávinningur? eftírFríðrik Friðríksson Jón Sigurðsson sagði í Nýjum félagstíðindum árið 1843: „Verzl- uninni er eins háttað á Islandi og annars staðar. því fijálsari sem hún er, því hagsælli verður hún landinu." Því verður manni hugsað til þessara ummæla að talsvert er nú rætt um efnahagsleg samskipti við útlendinga og um eignaraðild þeirra í íslenskum atvinnufyrirtækj- um. Aðalatriðið í umfjölluninni þessa dagana er spurning um pró- sentur og eignarhluta, hvort útlend- ingur megi eiga 25 eða 30% í íslensku fyrirtæki eða minna, en alls ekki meira. Rætt er um aðild erlends banka að nýjum íslenskum banka sem hugsanlega verður stofnaður í kringum uppgjörið á Utvegsbankanum. Þessi atriði eru að mínu viti fjarri kjama málsins og lýsa í senn skilningsleysi á eðli og nauðsyn fijálsra viðskipta landa á milli. Sú nauðsyn er aldrei þrýnni en fyrir litla þjóð eins og íslend- inga, sem í raun á allt sitt undir ftjálsum viðskiptum. Mig langar í þessari grein að svara tveimur spumingum, sem tengjast efnisatriðum málsins: I fyrsta lagi, skiptir nokkm máli hvers lenskur eigandi fyrirtækis er? í annan stað má spyija hver sé ávinningurinn af því að fá erlend fyrirtæki inn í landið? Öll efnahagsstarfsemi miðar beint eða óbeint að því að framleiða vörur eða þjónustu til neyslu handa mönnum. Sá, sem vill bæta efnaleg- an hag sinn, gerir það fyrst og fremst með því að fullnægja sem best þörfum annarra. Þetta er grundvallarlögmál í efnahagsstarf- semi og ræður feigð eða frama hjá einstaklingum eða fyrirtækjum í rekstri. Erlendur aðili, sem fjárfest- ir á íslandi, hugsar jafn mikið um þessi mál og sá íslenski, hann fjár- festir ekki nema hafa hag af. Hvort vel tekst til er hins vegar að mestu undir markaðnum — viðskiptavin- unum — komið. Erlendur banki lýsir áhuga á því að taka þátt í uppbyggingu íslensks atvinnulífs — hann yrði eigandinn, sem tekur áhættuna og nýtur ávaxtanna ef vel gengur, — við Bandaríkin: Stal grjóti frá tunglinu New Orleans, AP. SEX gijóthnullungum frá tungl- inu var stolið um helgina. Gijótið var i geymslu hjá Vísindastofnun Louisiana í Bandaríkjunum og hafði það verið fengið að láni frá Geimferðastofnun Banda- ríkjanna. „Þetta er geysilegt áfall," sagði Bob Thomas, yfirmaður vísinda- stofnunarinnar. Hann taldi ólíklegt að þjófurinn hefði verið á höttunum eftir gijótinu. Gijótið var geymt í skáp og tókst þjófnum að rífa skáp- inn út úr vegg án þess að nokkur veitti því athygli. í skápnum voru einnig 25 dalir í reiðufé. Lögreglan vinnur nú að rannsókn málsins. Fyrr í þessum mánuði var bíl, sem flutti skáp sem innihélt grjót frá tunglinu, stolið og kveikt í hon- um. _/\pglýsinga- síminn er 22480 erum viðskiptavinirnir sem ráðum niðurstöðunni þegar upp er staðið. Skoðum hliðstæður. íslendingar stunda miiliríkjaviðskipti í miklum mæli. Okkar meginútflutningur fer til Bandaríkjanna á fiskmarkað þar. Við erum að sönnu eigendur framleiðslutækjanna, togaranna og fiskvinnslufyrirtækjanna, en bandarískir neytendur eru dómstóll- inn sem við virðum, þeir ráða að miklu leyti verðmæti okkar eigin fjárfestinga og þar með óbeint kjör- um Islendinga. Á íslandi eru keyptar gallabuxur og sjónvörp. Eigendur framleiðslutækjanna eru hinsvegar frá Kóreu eða Japan. Meginatriði málsins er það, að markaðurinn ræður mestu um framleiðsluna, hann er blindur á þjóðemi, trú eða litarhátt. Að þessu leyti skiptir uppruni eigenda fram- leiðslutækjanna ákaflega litlu máli í umræðu um meiri eða minni hag- sæld til handa þjóð. Við nánari skoðun virðist því erf- itt að sjá röksemdir gegn eignarað- ild erlendra aðila í bankakerfi eða öðrum atvinnugreinum, hvort held- ur er í meiri- eða minnihluta. Á hinn bóginn má ætla að þeir sem ala með sér þá ósk og von að fjár- magn á íslandi renni um aeðar þjóðlífsins á „félagslegum grunni“, þar sem vextir skammta ekki að- gang að fjármagni sjái púka í hveiju homi. Hvaða gagn má hafa af samvinnunni? Viðvíkjandi seinni spumingunni — hvaða hag megi almennt hafa af samvinnu við útlendinga — þá er hann margháttaður. Fyrir það fyrsta — verða til ný atvinnutæki- færi, e.t.v. í nýjum greinum með mikla vaxtarmöguleika. Starfs- mönnum eru greidd laun, opinber gjöld innt af hendi, en umfram allt veita þau nýrri þekkingu inn í landið. Hvort heldur sú þekking tengist framleiðslu, stjómun, Qár- málum eða sölu, þá er næsta víst að sú þekking og reynsla sem starfsmenn erlendra fyrirtækja búa yfir er mikils virði fyrir okkur. Bankamál hafa að mörgu leyti þró- ast í rétta átt sl. 3 ár, þar sem meira er hugsað um þjónustu og bættan hag sparifjáreigenda en áður var. Engu að síður mun erlend- ur banki, eða íslenskur í meirihluta- eigu útlendinga í samkeppni við innlenda jafnt um sparifé, útlán og vinnuafl, hafa mjög heillavænleg áhrif á þessu sviði. Almennt má segja, að með þátttöku erlendra eigpiaraðila í atvinnulífínu eykst íbúðir í nýja miðbænum 3ja og 5 herb. íbúðir við Ofanleiti 7 og 9 til afh. strax 3ja herb. 103 fm á 1. hæð m. sórinng. Verð 2660 þús. auk bílsk. 5 herb. 125 fm á 3. hæð. Verð 3320 þús. auk bílskýlis. 5 herb. 134 fm á 2. hæð. Verð 3470 þús. auk bílskýlis. Verð á bílskýli er 470 þús. íbúðirnar seljast tilb. undir tréverk með frág. sameign utanhúss og innan. 2ja herb. MIKLABRAUT. Ca 70 fm á 2. hæö í blokk. Nýstandsett falleg eign. Verö 1.950 þús. BARMAHLÍÐ. Ca 70 fm kjallari. Uppl. á skrifst. okkar. KRUMMAHÓLAR. Ca 50 fm á 2. hæö. Bílskýli. Verö 1.650 þús. GRETTISGATA. Ca 65 fm á efri hæö í timburh. Nýstandsett, falleg eign. Verö 1.700 þús. 3ja herb. HÁALEITISBRAUT. Ca 100 fm á efstu hæð í blokk. Falleg eign. Bílskréttur. Verð: tilboð. DVERGABAKKI. Ca. 80 fm á 2. hæö í blokk. Tvennar svalir. Verð 2,2 millj. 4ra—5 herb. ESKIHLÍÐ. Ca 130 fm á jarðhæð í blokk. Skiptist í fjögur svefn- herb., tvær stofur o.fl. Laus. Verð 2,7 millj. Ekkert áhv. ÁLFHÓLSVEGUR. Ca 85 fm jarðhæð. Sérinng. Góð eign. Verð 1.950 þús. Raðhús HELGUBRAUT KÓP. Ca 300 fm sem er tvær hæði og kj. Séríb. kj. Ekki alveg fullg., en íbhæft. Verö: tilboö. Einbýlishús ÁRTÚNSHOLT. Ca 200 fm á einni hæð auk 42 fm bílsk. og mögul. sólstofu. Nær fullg. og vandað hús á útsýnisstaö. Uppl. á skrifst. okkar. BRÆÐRABORGARSTÍGUR. Ca 200 fm sem er kj„ hæð og ris. Byggingarréttur mögul. Uppl. á skrifst. okkar. HRÍSATEIGUR. Ca 280 fm einb. á tveimur hæðum. Gott hús á besta stað. Uppl. á skrifst. okkar. SUÐURHLÍÐAR. Ca 300 fm á tveimur hæðum auk 42 fm bílsk. Selst fokh. Uppl. á skrifst okkar. SOGAVEGUR. Ca 82 fm einni hæð. Litið hús á frábærum stað. Verð 2.850 þús. FÁFNISNES. Ca 360 fm einb. á tveimur hæðum. Glæsilegt hús á besta stað. Uppl. á skrifst. okkar. Laust fljótt. 28444 H0SEIGNIR HftSHP VELTUSUNDI 1 SlMI 28444 DanM Árnason, lögg. faat. Friðrik Friðriksson „Erlendur banki lýsir áhuga á því að taka þátt í uppbyggingu íslensks atvinnulífs — hann yrði eigandinn, sem tekur áhættuna og nýtur ávaxtanna ef vel gengur, — við erum við skiptavinirnir sem ráðum niðurstöðunni þegar upp er staðið.“ ekki einvörðungu samkeppni á þeim mörkuðum innanlands, heldur eflist ekki síður samkeppnishæfni okkar eigin atvinnulífs miðað við aðrar þjóðir. Undirrituðum er málið nokkuð skylt, sem starfsmanni IBM á ís- landi. IBM er eitt af stærstu fyrir- tækjum í heiminum, það starfar í á annað hundrað löndum og hefur 400.000 manns í vinnu. Arsvelta þess á sl. ári vp 25 föld á við þjóð- arframleiðslu íslendinga á því ári. IBM á íslandi, sem er sjálfstæð rekstrareining innan fyrirtækisins og er alfarið í eigu útlendinga, hef- ur starfað nær 20 ár á íslandi. Hjá fyrirtækinu vinna meira en 80 manns, það er í nánu samstarfí við á annan tug söluaðila á tölvubúnaði og kemur mikið við sögu í upp- byggingu þróttmikils hugbúnaðar- iðnaðar hérlendis. í þessari nýju atvinnugrein eru einingamar flest- ar litlar, mest einstaklingar og lítil fyrirtæki. Innan hennar starfa þó nú þegar nokkur hundruð manns, þar sem saman fer innlent hugvit og erlend tækni og reynsla. Þá má nefna að IBM greiðir 65 milljónir á þessu ári í opinber gjöld, Qórða hæst meðal íslenskra fyrirtækja. Að síðustu mætti nefna viðleitni IBM við að koma íslenskum iðn- fyrirtækjum á framfæri erlendis, með það fyrir augum að þau hanni huti sem fara í að setja saman IB- M-tölvur. Þannig mætti áfram telja. Með rökum má því greina aug- ljósa kosti umfram galla af opnu skipulagi viðskiptamála í okkar landi. Brýnt er að leggja af heimótt- arsvipinn og fagna þeim tækifærum sem bjóðast við að veita ferskum straumum inn í atvinnulífíð, hvort heldur eigandinn er heimamaður eða aðkomumaður. Að fúlsa við nýjum fyrirtækjum vegna þjóðemis eigendanna er tímaskekkja í tilverunni. Höfuadur er framkvæmdastjóri fjármálasviðs IBMá íslandi. MhDBOR Skeifunni 17 (Ford-húsinu) 3. hæð Sími: 688100 Ath.: Opið virka daga frá kl. 9-19. Opið sunnudaga frá kl. 13-17. Athugið! Erum fluttir úr miðbænum í Skeifuna. Bjóðum alla fyrrverandi og tilvonandi viðskiptavini velkomna. 2ja herbergja HAMARSHUSIÐ við Tryggva- götu. Falleg einstaklíb. á 3. hæð. Ákv. sala. Verð: tilboð. FLÓKAGATA. 80 fm 2ja herb. íb. á jarðh. m. sórinng. Verð 1900 þús. JÖKLAFOLD. 65 fm á 2. hæð. Tilb. u. trév. Verð 1780 þús. KRUMMAHÓLAR. 50 fm 2ja herb. á 4. hæö ásamt bílskýli. Verð 1650 þús. HRAUNBÆR. Snotur 65 fm íb. á 3. hæö. Ákveðin sala. Verð 1800 þús. KRUMMAHÓLAR. Falleg ib. á 2. hæð. Ákv. sala. Verð 1800 þús. KRUMMAHÓLAR. Snotur íb. á 3. hæð. Ákv. sala. Verð 1800 þús. 3ja herbergja RAUÐARÁRSTÍGUR. 3ja herb. íb. á jarðh. Verð 1700 þús. BAUGANES. 90 fm 3ja herb. íb. á jarðhæð. Ákv. sala. Verð 2,2 millj. VESTURGATA. Falleg 80 fm íb. á 3. hæð. Útsýni. Verð 2,4 millj. HRAUNBÆR. Glæsil. 3ja herb. íb. á 3. hæð. Eign í toppstandi. Verð 2,4 millj. 4ra herbergja ÁLFHEIMAR. Falleg 4ra herb. 110 fm íb. á 3. hæð. Nýtt gler. Verð 2,8 millj. ÁSBRAUT. 110 fm falleg íb. á 4. hæð. Nýr bílsk. Skipti mögu- leg á minni íb. eða bein sala. Verð 2650 þús. VESTURBERG. 4ra herb. íb. á 1. hæð. Verð 2,5 millj. Raðhús og einbýli HELGUBRAUT. 250 fm nýtt raðhús á þremur hæðum með séríb. í kj. Eignin er ekki alveg fullb. en þó vel íbhæf. Eigna- skipti möguleg. Verð: tilboð. KÖGURSEL. 210 fm einb. Bílskplata fylgir. Ákv. sala. Verð - 4,8 millj. HVANNHÓLMI. Glæsil. einb. á tveimur hæðum ásamt innb. bilsk. Á efri hæðinni eru 4 svefnherb., 2 stofur og eldhús. Á neðri hæöinni eru stórt fjölsk- herb., baðherb., sauna, þvhús o.fl. Ákv. sala. Verð 6,3 millj. smíðum SUÐURGATA. Glæsileg versl- unar- og þjónustuhæð ca 270 fm sem hægt er að skipta í þrjá hluta. Nánari uppl. og teikn. á skrifst. FUNAFOLD. 160 fm einbýli auk bflsk. Afh. fokhelt, fullfrág. að utan í okt. Teikningar á skrif- stofu. Verð 3,5 millj. KÁRSNESBRAUT. Sökklar að glæsilegu einbýli á góðum út- sýnisstað í Kópavogi. Einstakt tækifæri. Uppl. á skrifst. KROSSHAMAR. 180 fm einb. á einni hæð. Selst i fokheldu ástandi. Verð 3 millj. KROSSHAMAR. 115 fm parhús ásamt 24 fm bilsk. Afh. fullb. að utan með gleri og útihurðum og fullfrágengnu þaki. Verð 2650 þús. SEUENDUR ATHUGIÐ ! Nú er rétti líminn til að seljcu Eftirspum er nú meiri en ' | framboð. Óskum því eftir öllum stcerðum og gerðumfast- eigna d söluskró. — Skoðum og verðmetum samdœgurs. — Höfum fjöldan aUan af góðum kaupendum að 2ja, 3ja og kra herbergja ibúðum. Sverrir Hermannsson, Bœring Ólafsson, Róbert Ámi Hreiðarsson hdl., Jón Egilsson Iðfr.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.