Morgunblaðið - 21.08.1986, Blaðsíða 35

Morgunblaðið - 21.08.1986, Blaðsíða 35
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 21. ÁGÚST 1986 35 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Sölustörf Torgið vantar starfsfólk í eftirfarandi störf: 1. Sölumaður i' herradeild. Vinnutími 9-18. 2. Sölumaður í herradeild. ' Vinnutími 12-18. Störf þessi eru laus nú þegar. Nánari upplýsingar veitir verslunarstjóri. Austurstræti sími:272ll Skipulagsfulltrúi Staða skipulagsfulltrúa hjá Hafnarfjarðar- kaupstað er laus til umsóknar. Umsóknir er greini menntun og fyrri störf berist skrifstofu kaupstaðarins, Strandgötu 6 fyrir 10. sept- ember nk. Bæjarritarínn iHafnarfirði. Afgreiðslustörf Við viljum ráða nú þegar starfsfólk til ýmissa afgreiðslustarfa í nokkrar SS búðanna sem staðsettar eru víðsvegar í borginni. Leitað er eftir duglegum og reglusömun ein- staklingum með góða framkomu. í boði eru ágæt laun og vinnuskilyrði. Já- kvætt andrúmsloft og góð starfsmannaað- staða. Allar nánari upplýsingar um störf þessi veit- ir starfsmannastjóri á skrifstofu félagsins Frakkarstíg 1, Reykjavík. Sláturfélag Suðurlands, starfsmannahald. Verkamenn óskast! Óskum að ráða 4-5 verkamenn í endur- byggingu „Bjamaborgar" (Hverfisgötu 83) í vetur. Upplýsingar gefur Hjörtur á staðnum kl. 13.00-14.00 daglega. Frá grunnskólum Akraness Kennarar Eftirfarandi kennarastöður eru lausar við grunnskóla Akraness: Við Grundaskóla — almenna kennara, sér kennara, líffræði-, eðlis- og efnafræðikenn- ara, smíðakennara. Upplýsingar veita skrifstofa skólans: sími 93-2811, skólastjóri: heimasími 93-2723, yfirkennari: heimasími 93-1408. Við Brekkubæjarskóla — raungreinakennara, dönskukennara, 1-2 almenna kennara í 1.-6. bekk, sérkennara, kennara eða þroskaþjálfa við deild fjölfatlaðra. Upplýsingar veita skrifstofa skólans: sími 93-1938, skólastjóri: heimasími 93-2820, yfirkennari: heimasími 93-3090. Skólanefnd. Apótek Lyfjatæknir eða starfsmaður vanur vinnu í apóteki óskast til starfa hálfan eða allan daginn. Upplýsingar um aldur og fyrri störf sendist augldeild Mbl. merktar: „Apótek — 3143". Okkur vantar nokkra harðduglega verkamenn til starfa strax. Mikil vinna. Uppl. í síma 671210 eða á Krókhálsi 1. Gunnarog Guðmundursf. Au pair — London Óskum að ráða stúlku til að gæta tveggja drengja. Nánari upplýsingar í síma 39167. Sóma-auglýsing Okkur vantar hresst og duglegt fólk til starfa í samlokugerð í Kópavogi sem fyrst. Vinnutími frá kl. 6.30 til ca 15. Á sama stað vantar starfskraft til útkeyrslu- starfa. Upplýsingar gefnar á staðnum næstu daga milli kl. 12-14. Sómasamlokur, Hamraborg 20, Kóp. Frá Holtaskóla Keflavík Við Holtaskóla í Keflavík er laus ein kennara- staða í líffræði og eðlisfræði. Skólinn er einsetinn og öll vinnuaðstaða fyrir kennara og nemendur er mjög góð. Upplýsingar gefa Sigurður E. Þorkelsson skólastjóri í síma 92-2597 og Ingvar Guð- mundsson yfirkennari í síma 92-1602. Skólastjórí. Ýmis störf í matvælaiðnaði Sláturfélag Suðurlands óskar eftir að ráða duglegt og reglusamt starfsfólk til ýmissa starfa við matvælaiðnað í fyrirtækinu. Störf þessi eru meðal annars: Framleiðslustörf í kjötiðnaðardeild. Móttaka og afhending kjötafurða. Framleiðslustörf í framleiðslueldhúsi. Afgreiðslustörf í söludeild kjötafurða. I boði eru ágæt laun og frír hádegisverður. Allar nánari upplýsingar um störf þessi veit- ir starfsmannastjóri á skrifstofu félagsins Frakkarstíg 1, Reykjavík. Sláturfélag Suðurlands, starfsmannahald. Bifvélavirki - vélvirki eða maður vanur bílaviðgerðum óskast á verkstæði úti á landi. Upplýsingar gefur Lárus í síma 95-4348 eða 95-4575. Barnagæsla 17-20 ára stúlku vantar til að gæta barns í Svíþjóð. Upplýsingar í síma 25974 frá kl. 4-5. Vélavörður Vélavörð vantar á 200 lesta bát frá Grindavík. Uppl. í síma 92-8086. 1. 2. 3. 4. I smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar 5TARFERÐIR Helgarferðir 22.-24. ágúst 1. Þórsmörfc - Goðelond. Góö gisting í skála Útivistar Básum. Gönguf eröir við allra hæfi. Farar- stjórí: Gunnar Hauksson. 2. Núpsstaðarskógur. Ferðin sem frestaö var um siðustu helgi veröur farin ef næg þátttaka fæst. Tjöld. Gönguferöir m.a. að Tvílitahyl, Súlutindum ofl. Ódýr ferð. Berjaferð, veiði. 3. Amarfell - Þjórsárver. Göngutjöld. Uppl. og farm. á skrifst. Grófinni 1. Símor: 14606 og 23732. Sjáumst! Útisvist Hvítasunnukirkjan Völvufelli Almennur biblíulustur í kvöld kl. 20.30. Allir hjartanlega velkomnir. UTIVISTARFERÐIR Laugardagur 23. ágúst Kl. 9.00 sveppaferð ( Skorra- dal. Faríð veruðr um skóginn og viðar og hugað aö sveppateg- undum og sveppatínslu. Leið- beinandi: Hörður Kristinsson grasafræðingur. Við minnum jafnframt á grein Harðar um íslenska sveppi i ársriti Útivistar 1984. Ritið er til sölu á skrífst. Grófinni 1. Vcrð aðeins kr. 600. Ath. breytta dagsetningu á ferð- inni. Sunnudagur 24. ágúst. Kl. 8.00 Þórsmörk — Goðaland. Léttar göngu- og skoðunarferðir um Þórsmerkusvæðið. Verö aö- eins kr. 800. Kl. 13.00 Bláfjallafólkvangur, útsýnisferð. Farið upp með stólalyftunni. Þeir sem vilja eiga kost a gönguferð eftir endilöng- um Bláfjöllum að Vifilsfolli. Ferð ítilefni Reykjavikurafmælis. Verð 400 kr. Ath. fritt I ferðirnar fyrir börn m. foreldrum sínum. Brott- för frá BS(, bensinsölu. Útivist. FERÐAFELAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU3 SÍMAR11798 og 19533. Dagsferðir sunnudag 24. ágúst. 1. Kl. 08 Þórsmörk. Oagsferð á kr. 800. Það er vinsælt að dvelja í Þórsmörk hjá Ferðafélaginu. Athugið með verð á skrifstof- unni. 2. Kl. 09. Hlöðufell - Hlöðu- vellir. Ekið um Þingvelli, síðan línuveginn að afleggjaranum að Hlöðuvöllum. Gengið á Hlööufell (1188 m). Verð kr. 800. 3. Kl. 13. Grindoskörð - Hvirf- ill — Vatnsskarð. Ekinn nýi Bláfjallavegurínn sunnan Gvend- arselshæðar i Dauðadali. Þaðan er gengið í Grindaskörð, á Hvirf- il, meðfram brún Lönguhliðar i Vatnsskarð. Verð kr. 400. Brottför frá Umferðarmiðstöð- inni, austanmegin. Farmiðar við bil. Fritt fyrir börn i fylgd fullorð- inna. Ferðafélag fslands. FERÐAFÉLAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU3 SÍMAR11798 og 19533. Helgarferðir 22.-24. ágúst 1. Þórsmörk — gist í Skag- fjörðsskála. Gönguferðir f Þórsmörk og nágrenni. Ath.: Missið ekki af dvöl i Þórsmörk í ágúst og september. Ferðafé- lagiö býður upp á gistiaöstöðu sem ekki á sinn lika i óbyggðum. 2. Landmannalaugar — Sveins- tindur. Endurtekin áður augl. ferð á Sveinstind. Gist i sæluhúsi Ferðafélagsins í Laugum. 3. Alftavatn ð Fjallbaksleið syðri. Rólegur staður, góð gisti- aðstaða við óvenju fagurt fjalla- vatn. 4. Hveravcllir eru eitt fegursta hverasvæði landsins. Þai býður Ferðafélagið upp á gistingu í notalegum sæluhúsum. Uppl. og farmiöasala á skrífst. Öldugötu 3. Ferðafélag íslands. fcimhjolp f kvöld kl. 20.30 er almenn sam- koma í Þribúöum, félagsmiðstöð Samhjálpar, Hverfisgötu 42. Þar verður að vanda fjölbreytt dag- skrá. Hljómsveitin mun leika undir fjöldasöng. Samhjálpar- kórínn mun taka lagiö og Sólrún Hlöðversdóttir syngur einsöng. Vitnisburð gefa Anna, Þórir og Vignir. Óli Ágústsson hefur orð. Allir eru hjartanlega velkomnir. Samhjálp. Hjálpræðisherinn Almenn samkoma í kvöld kl. 20.30. Allir velkomhir. Almenn samkoma i kvöld kl. 20.30 i Langagerði 1. Mikill söngur. Ræðumaður Skúli Svav- arsson. Allir hjartanlega vel- komnir. Hvítasunnukirkjan Fíladelfía Almenn samkoma í kvöld kl. 20.30. Ræðumaður Einar Óskarsson. Borðbúnaðurtil leigu Leigjum út alls konar borðbúnað. Borðbúnaðaríeigen simi 43477. Ólsal hf. hreinlœtis- og ráðgjafarþjónusta Hroingerningar, ræstingar, hreinlætisráðgjöf og hreinlætis- eftirlit er okkar fag. Simi 33444. Dyrasímaþjónusta Gestur rafvirkjam. — S. 19637. Innrömmun Tómasar Hverfisgötu 43, s. 18288. i trnnmáimmtmmmai mmMmumemmsmiumm m ft i*i.ffiitr*
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.