Morgunblaðið - 21.08.1986, Blaðsíða 37

Morgunblaðið - 21.08.1986, Blaðsíða 37
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 21. ÁGÚST 1986 37 Stjörnu- speki Umsjón: Gunniaugur Guðmundsson Ég ætla í dag að fjalla lítillega um pláneturnar. Tíu himintungl í fyrsta lagi má nefna að í sólkerfi okkar eru 8 plánetur og síðan Sólin og Tunglið, eða tíu himintungl alls sem tekið er mið af í stjörnuspeki. Mörg stjörnumerki Þegar einhver maður segist vera í Ljónsmerkinu á hann við það að Sólin var í því merki á tilteknum degi. Fróðleikur þess efnis að við- komandi sé í Ljónsmerkinu gefur okkur hins vegar litlar upplýsingar því þegar lesið er úr stjörnukorti er tekið mið af Sól en einnig stöðu Tunglsins og átta annarra pláneta. Hver maður getur því verið f mörgum stjörnu- merkjum. Vilji og lífsorka Staða Sólarinnar í merki gefur upplýsingar um grunneðli, vilja og Kfsorku persónuleikans. Til að þroska sjálf okkur verðum við að vinna og jafnvel berj- ast fyrir rétti okkar. Til eru þess dæmi að umhverfið hindri einstaklinga í að ná fullum þroska. Segja má því að sólarmerkið segi ekki hvernig við erum, heldur hvað við getum orðið ef við náum fullum þroska. Maður sem lifir ekki eftir eðli sólar sinnar hefur ekki fulla lífsorku. Þreyta eða slapp- leiki geta því m.a. stafað af sálrænu næringarleysi, eða því að viðkomandi lifir ekki f samræmi við eðli sitt. Tilfinningar Allir hafa Tunglið í ein- hverju merki, oftast öðru en sólarmerkinu. Staða Tungls- ins segir til um tilfinninga- legar þarfir, það hvernig við svörum umhverfinu og hvernig dagleg hegðun okk- ar er. Sólin er meðvitund okkar, Tunglið er undirmeð- vitundin. Þegar við erum að þvo upp, keyra bfl eða gera einhvern hlut sem við fram- kvæmum af gömlum vana stjórnar Tunglið og tungl- merkið ferðinni. Tunglið hefur einnig með heimili, bernsku og móður að gera. Þar sem Tunglið er tákn- rænt fyrir tilfinningar og daglega hegðun er tungl- merkið oft meira áberandi en sólarmerkið. Þeir sem ekki ná að móta sjálfstæðan persónuleika og fljóta með straumnum í gegnum lffið hafa í raun sterkara tungl- merki en sólarmerki. Hugsun Staða Merkúrs í merki gefur upplýsingar um hugsun, taugakerfi, talsmáta og hæfileika okkar til að miðla upplýsingum til annarra. Samskipti Staða Venusar f merki gefur upplýsingar um getu okkar til að umgangast annað fólk. Segir til um gildismat, feg- urðarskyn, listræna hæfí- leika og það hvers konar fólki við löðumst að. Hverjar félagslegar þarfir okkar eru. Sól getur verið í Ljónsmerk- inu, en ef Venus er í Krabba bera ástamálin einkenni frá Krabbamerkinu Starfsorka Staða Mars f merki segir til um það hvernig við beitum okkur í framkvæmdum. Mars er einnig táknrænn fyrir kynorku okkar. Auk þessara pláneta þarf einnig að taka tillit til Júpíters, Satúrnusar, Úranusar, Neptúnusar og Plútó. X-9 ;iMiiiiiiiiii;iniiiii)iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiHiiiiiiiiiiiiiiiiiniiiiiiuiiiiii GRETTIR JÖH, PA6> ER. SVDLITIP SEA1 AíÉr? FINNST ÁPÉG ÆTTI AÞSEG3A (PÉf? ÞVl' ]pú KEMST rH/ORT E6> EK A& |pví B3 VARP AÐ "\ STINGASAMP-/ POKA OPP í HANN | DYRAGLENS lllllIllIIilfCTWTWTW^tlUIIUUItlUIIIIIJItHfTWTTTTTTWW ::::::::::::::::::: LJOSKA H\ZERNIG ER NÝJI ™* KÆRASTINN ÞlNN, ' PÍSA?_ HANN ^S HVAP SB3tRE>m Ti_HeyRl»> HVAP FÖRTlfolNNÍ KOM FVRIR? LJtíSKA EG KOAílSTAPpV/l^OHAWN ER EINN >IF petM SBM RE^í HNNARS FLOKKS ÞJÓNUSTU" JAFNVE L 'Al^-r SE"GPO • FERDINAND WW ///// Fsia >i^_ // /f^ Í-^íTl. MHHIHillBHHBBBHIHHHiiM SMAFOLK DID BEETHOVEN EVER TEACHKINPEReAKTEN? PRO0ABLY NOT... PROBABLV DIPKT LIKE KIP5...PR0BABLY HATEP KIP5..PR0BABLYF0R60T THAT HE WAS A KIP ONCE MIMSELF... Kenndi Beethoven nokk- Honum var senniléga ekk- urn tima í barnaskóla? ert um krakka gef ið... hataði trúlega krakka___ gleymdi því líklega að Iiaiui var eitt sinn barn sjálfur___ Var Beethoven einhvern tíma krakki? BRIDS Umsjón: Guðm. Páll Arnarson Þú ert í vörn gegn fjórum hjörtum eftir að hafa ströglað á tígli. Makker þinn spilar út tígulfjarkanum, lfklega þriðja hæsta. Norður gefur; allir á hættu. Norður ? ÁKD VDG87 ? 8 ? KDG96 Austur ? 865 V5 ? ÁG10963 ? Á105 Vestur Norður Austur Sudur 1 lauf 1 tígull 1 tyarta Pass 4 hjörtu Pass Pass Pass Þú tekur slaginn á tígulás og færð drottninguna í frá sagn- hafa. Hvað svo? Það er ljóst að samningnum verður ekki hnekkt nema félagi leggi til tvo slagi á tromp. Það er hæpið að hann eigi þá á kröft- um, svo helsta vonin liggur í þvf að hann sé stuttur f laufi, ásamt því að vera með as eða kóng í trompinu. Spurningin er aðeins sú hvort spila eigi laufás og meira laufi, eða litlu laufi og sækja stungu ef vestur á tvfspil. Norður ? ÁKD VDG87 ? 8 ? KDG96 Vestur Austur ? 10942 ? 865 TK63 llllll ? 5 ? 7542 ?ÁG10963 ? 72 ? Á105 Suður ? G73 VÁ10942 ? KD ? 843 Það er af mörgum ástæðum lfklegra að félagi eigi tvílit i laufi en einspil. f fyrsta lagi eru tvfspilin algengari. En það er léttvæg ástæða miðað við næstu tvær. Vestur hefði lyft í tvo tígla með fjóra tfgia, einspil og há- mann í hjarta, og svo hefði hann örugglega frekar valið að spila einspilinu út. SKAK Umsjón Margeir Pétursson Á alþjóðlegu móti f Beersheva f ísrael í vor, kom þessi staða upp í skák alþjódlega meistarans Fernando Braga, sem nú er flutt- ur frá Argentínu til ítaliu, og heimamannsins Afek. Braga hafði hvftt og átti leik. Hvítur fann nú snjalla leið til þess að komast hjá því að þurfa að hopa með riddarann á o5: 15. Hh3! — fxe5?, (Nauðsynlegt var 15. — f5, þó svartur standi að sjálfsögðu ver eftir 16. De2. 15. — g6- g^kk hins vegar ekki vegna 16. Rxg6!) 16. Dxh7+ - Kf7, 17. Hf3+ - Bf6, 18. Bg5! og svartur gafst upp. Rúmenski stór- meistarinn Suba sigraði á mótinu með 8V2 v. af 11 mögulegum, en heimamaðurinn Greenfeld varð annar með 7 v. Ungverjinn Csom og Pólverjinn Schmidt hlutu 6V2 v. Það er afar sjaldgæft að sjá austantjaldsmenn á mótum i ísra- el. .
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.