Morgunblaðið - 21.08.1986, Page 37

Morgunblaðið - 21.08.1986, Page 37
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 21. ÁGÚST 1986 37 Stjörnu- speki Umsjón: Gunnlaugur Guðmundsson Ég ætla í dag að Ij'alla lítillega um pláneturnar. Tíu himintungl í fyrsta lagi má nefna að í sólkerfi okkar eru 8 plánetur og síðan Sólin og Tunglið, eða tíu himintungl alls sem tekið er mið af í stjömuspeki. Mörg stjörnumerki Þegar einhver maður segist vera í Ljónsmerkinu á hann við það að Sólin var í því merki á tilteknum degi. Fróðleikur þess efnis að við- komandi sé í Ljónsmerkinu gefur okkur hins vegar litlar upplýsingar því þegar lesið er úr stjömukorti er tekið mið af Sól en einnig stöðu Tunglsins og átta annarra pláneta. Hver maður getur því verið í mörgum stjömu- merkjum. Vilji og lífsorka Staða Sólarinnar í merki gefur upplýsingar um grunneðli, vilja og ltfsorku persónuleikans. Til að þroska sjálf okkur verðum við að vinna og jafnvel beij- ast fyrir rétti okkar. Til eru þess dæmi að umhverfið hindri einstaklinga í að ná fullum þroska. Segja má því að sólarmerkið segi ekki hvemig við erum, heldur hvað við getum orðið ef við náum fullum þroska. Maður sem lifír ekki eftir eðli sólar sinnar hefur ekki fulla lífsorku. Þreyta eða slapp- leiki geta því m.a. stafað af sálrænu næringarleysi, eða því að viðkomandi lifir ekki í samræmi við eðli sitt. Tilfinningar Allir hafa Tunglið í ein- hverju merki, oftast öðm en sólarmerkinu. Staða Tungls- ins segir til um tilfinninga- legar þarfir, það hvemig við svömm umhverfinu og hvemig dagleg hegðun okk- ar er. Sólin er meðvitund okkar, Tunglið er undirmeð- vitundin. Þegar við emm að þvo upp, keyra bíl eða gera einhvem hlut sem við fram- kvæmum af gömlum vana stjómar Tunglið og tungl- merkið ferðinni. Tunglið hefur einnig með heimili, bemsku og móður að gera. Þar sem Tunglið er tákn- rænt fyrir tilfinningar og daglega hegðun er tungl- merkið oft meira áberandi en sólarmerkið. Þeir sem ekki ná að móta sjálfstæðan persónuleika og fljóta með straumnum í gegnum lífið hafa í raun sterkara tungl- merki en sólarmerki. Hugsun Staða Merkúrs í merki gefur upplýsingar um hugsun, taugakerfi, talsmáta og hæfileika okkar til að miðla upplýsingum til annarra. Samskipti Staða Venusar í merki gefur upplýsingar um getu okkar til að umgangast annað fólk. Segir til um gildismat, feg- urðarskyn, listræna hæfi- leika og það hvers konar fólki við löðumst að. Hveijar félagslegar þarfir okkar eru. Sól getur verið í Ljónsmerk- inu, en ef Venus er í Krabba bera ástamálin einkenni frá Krabbamerkinu Starfsorka Staða Mars í merki segir til um það hvemig við beitum okkur í framkvæmdum. Mars er einnig táknrænn fyrir kynorku okkar. Auk þessara pláneta þarf einnig að taka tillit til Júpíters, Satúmusar, Úranusar, Neptúnusar og Plútó. !!!!!!!l!!!!l!!r!!!!!.l!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!l!!!!!!!!!!!!l!!!!!!!!!i!!!!!!!!!!||;i!!;!!i!!!! X-9 © 1985 Klng Fealures Syndicate, Inc. World rights reserved. GRETTIR JÖN, pAÐ ER. SVOLITIÞ SEAI MÉl? FINNST APÉG /FTTI AP5SGJA þÉ|? ÞVÍ PÚ kTEMST HVORT EP FF AP )pw\ I i| DYRAGLENS !:!!!!!!!!!!!!!!!!!!!i!!!!!!!!!.l?!!TT?!!n!i!!!!!!!í!!n?:'-T:,?!!f!!.,!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!.l!!!!!!!!!!!!!!!!!!!:!.t LJÓSKA HANN '"N HvAP SBSlRPU^ TlLHeyRII&>- HVAP RprtTpinní ww FVRIR? LJÓSKA EG KOMSTAP pw APHAk/N CR EINN AF ÞeiM SBM F/CRi fiNNARS FLOKKS Þjómustu ' FERDINAND !l!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!i!!!!!!!!!!!l!!!!!!!8!!!i!!!!?!?!!!!?T?TT!T!!!i!!!!!!!i!!!!!i! ":::" SMAFOLK DID BEETHOVEN EVER TEACH KINPER6ARTEN ? PROBABLV NOT... PROBABLV dipn't LIKE KIP5...PR0BABLV HATEP KIP5..PR0BABLY F0R60T THAT HE WA5 A KIP ONCE HIMSELF... Kenndi Beethoven nokk- urn tíma í barnaskóla? Honum var sennilega ekk- ert um krakka gefið ... hataði trúlega krakka ... gleymdi því líklega að hann var eitt sinn barn sjálfur... 6-7 Var Beethoven einhvern tima krakki? BRIDS Umsjón: Guðm. Páll Arnarson Þú ert í vöm gegn fjórum hjörtum eftir að hafa ströglað á tígli. Makker þinn spilar út tígulíjarkanum, líklega þriðja hæsta. Norður gefur; allir á hættu. Norður ♦ ÁKD VDG87 ♦ 8 ♦ KDG96 Austur ♦ 865 V5 ♦ ÁG10963 ♦ Á105 Vestur Pass Pass Norður Austur Suður 1 lauf 1 tígull 1 hjarta 4 hjörtu Pass Pass Þú tekur slaginn á tígulás og færð drottninguna í frá sagn- hafa. Hvað svo? Það er ljóst að samningnum verður ekki hnekkt nema félagi leggi til tvo slagi á tromp. Það er hæpið að hann eigi þá á kröft- um, svo helsta vonin liggur í því að hann sé stuttur í laufi, ásamt því að vera með ás eða kóng í trompinu. Spurningin er aðeins sú hvort spila eigi laufás og meira laufi, eða litlu laufi og sækja stungu ef vestur á tvíspil. Norður ♦ ÁKD VDG87 ♦ 8 ♦ KDG96 Vestur Austur ♦ 10942 ♦865 VK63 llllll T5 ♦ 7542 ♦ AG10963 ♦ 72 ♦ Á105 Suður ♦ G73 ♦ Á10942 ♦ KD ♦ 843 Það er af mörgum ástæðum líklegra að félagi eigi tvílit í laufí en einspil. í fyrsta lagi eru tvíspilin algengari. En það er léttvæg ástæða miðað við næstu tvæn Vestur hefði lyft í tvo tígla með Qóra tígla, einspil og há- mann í hjarta, og svo hefði hann örugglega frekar valið að spila einspilinu út. SKAK Umsjón Margeir Pétursson Á alþjóðlegu móti í Beersheva í ísrael í vor, kom þessi staða upp í skák alþjóðlega meistarans Femando Braga, sem nú er flutt- ur frá Argentínu til Ítalíu, og heimamannsins Afek. Braga hafði hvítt og átti leik. S A. i ■ m wm, '§m a * »1 wm mm á & a m Hvítur fann nú snjalla leið til þess að komast hjá því að þurfa að hopa með riddarann á e5: 15. Hh3! — fxe5?, (Nauðsynlegt var 15. — f5, þó svartur standi að sjálfsögðu ver eftir 16. De2. 15. — g6? gekk hins vegar ekki vegna 16. Rxg6!) 16. Dxh7+ - Kf7, 17. Hf3+ - Bf6, 18. Bg5! og svartur gafst upp. Rúmenski stór- meistarinn Suba sigraði á mótinu með 8V2 v. af 11 mögulegum, en heimamaðurinn Greenfeld varð annar með 7 v. Ungvetjinn Csom og Pólveijinn Schmidt hlutu 6'/2 v. Það er afar sjaldgæft að sjá austantjaldsmenn á mótum í ísra- el.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.