Morgunblaðið - 21.08.1986, Blaðsíða 49

Morgunblaðið - 21.08.1986, Blaðsíða 49
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 21. ÁGÚST 1986 49 m - 0)0) ^ bioholl Sími 78900 Frumsýning á Norðurlöndum á stórgrínmyndinni FYNDIÐFÓLKÍBÍÓ (You are in the movies) entof a laugh-time! Hér kemur stórgrinmyndin FYNDIÐ FÓLK i BÍÖ. „FUNNY PEOPLE i OG 11" voru góðar en nú kemur sú þriðja og bætir um betur enda sú besta til þessa. FALDA MYNDAVÉUN KEMUR MÖRGUM f OPNA SKJÖLDU EN ÞETTA ER ALLT SAMAN BARA MEINLAUS HREKKUR: FYNDIÐ FÓLK í BÍÓ ER TVf- MÆLALAUST GRÍNMYND SUMARSINS 1988. GOÐA SKEMMTUN. Aðalhlutverk: Fólk á förnum vegi og fólk í alls konar ástandi. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. — Hœkkað verð. Í^-^ST"'!^, ?#* ÖOtOieMÁWN VILUKETTIR Splunkuný og hreint frábær grinmynd sem alls staðar hefur fengið góða um- fjöllun og aðsókn, enda ekki aö spyrja með GoWie Hawn við stýriö. Grínmynd fyrir alla fjölskytduna. Aðalhlutverk: Goldie Hawn, James Ke- ach, Swooshi Kurtz, Brandy Gold. Leikstjóri: Michaol Ritchio. MYNDIN ER ( DOLBY STEREO OG SÝND I 4RA RÁSA STARSCOPE. Sýnd kl. 5,7,9 og 11. Hœkkað verð. bJSs sj, Frumsýnirgrínmyndina LÖGREGLUSKÓLINN3: AFTURÍÞJÁLFUN Blaðaummæli: „ÖFUGT VIÐ FLESTAR FRAMHALDSMYNDIR ER L-3 BETRI SKEMMTUN EN FYRIRRENNARARN- IR". S.V. Morgunblaðift. „SÚ BESTA OG HEILSTEYPTASTA TIL ÞESSA". Ó.A. Helgarpósturinn. Aöalhlutverk: Steve Guttenberg, Bubba Smith. Leikstjóri: Jerry Paris. Sýndkl.5,7,9og11. OVINANAMAN (Enemy Mine) ij . 8R8 M 1 uritl * ¥ Æ SörVn/B^ t Vj -*-*c c* i awrar 1 Sýndkl. 5, 9og11. VIKA Sýndkl.7. Bönnuð börnum innan 16 ára. UTOGSUÐURI BEVERLYHILLS * ** Morgunblaftið *•* D.V. Sýndkl.5,7,9og11. Þú svalar lestrarþörf dagsins á^um Moggans! Stekkjarbakki— Höfðabakki; Vitni vantar LAUST fyrir klukkan átta að morgni miðvikudagsins 13. ágúst lenti fólksbifreið af gerðinni Volvo á ljósastaur á mótum Stekkjarbakka og Höfðabakka í Breiðholti. Skemmdist bíllinn mjög mikið. Okumaður hans telur að Saab- bifreið hafi verið ekið í veg fyrir sig. Slysarannsóknadeild lögregl- unnar í Reykjavík (SRD) lýsir nú eftir ökumanni Saab-bifreiðarinnar og biður jafnframt hugsanleg vitni að óhappinu að gefa sig fram við SRD. Fyrirlestur Rubinsteins I frétt í Morgunblaðinu í gær þar sem sagt er f rá fyrirlestri sem prófessor Moshe F. Rubinstein heldur á vegum Félagsvisinda- deildar HÍ, féll niður tímasetning, en fyrirlesturinn hefst kl. 16.15 í stofu 101 í Odda. Fyrirlesturinn nefnist „Hugsun á tölvuöld" og fjallar m.a. um breytt viðhorf í skólastarfi á tímum tækni- væðingar. Bítlavinafélagið í hljómleikaferð Bítlavinafélagið er um þessar mundir í sinni síðustu tónleika- ferð, en hljómsveitin hættir störfum í lok ágústmánaðar. Hljómsveitin er nú á ferð um Norðurland en að lokinni norður- ferðinni mun hljómsveitín heim- sækja Akranes. Dagskrá ferðarinnar er sem hér segir: Miðvikudagur 20. ágúst - HVjóm- leikar í Hrísey. Fimmtudagur 21. ágúst - Lenn- on-kvöld í Sjallanum á Akureyri. Föstudagur 22. ágúst - Dansleik- ur í Freyvangi. Laugardagur 23. ágúst - Dans- leikur á Siglufirði. Sunnudagur 24. ágúst - Lennon- kvöld á Akranes. Bítlavinafélagið heldur kveðju- tónleika sína á Hótel Borg, fimmtu- daginn 28. ágúst, þar sem tónlist Lennons, McCartneys, Kinks, Holli- es og fleiri verður í hávegum höfð. Leiðrétting Tvær leiðar misritanir slædd- ust inn í f rétt blaðsins sem birtist 19. þ.m. af vígslu minnisvarða um Jóhannes Kjarval á Borgarfirði eystra. Guðsþjónusta var haldin í Bakka- gerðiskirkju, ekki Stakkagerðis- kirkju, og konan sem las ljóð eftir og um Kjarval heitir Kristín Eyjólfs- dóttir, en ekki Kristín Egilsdóttir. Eru hlutaðeigendur beðnir velvirð- ingar á þessum mistökum. NBOGMi FRUMSYNIR FUÓTAROTTAN 'tlf':?** Spennuþrungin ævintýra og sakamálamynd um mikil átók á fljótinu og æsi- lega leit að stolnum fjársjóði...með Tommy Lee Jones, Brlan Dennehy og Martha Plimpton. Leikstjóri: Tom Rickman. Bönnuð börnum innan 12 ára. Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11.15. INAVIGI Myndin hlautí Ott-óskara. Afbragðsgóðurfarsi * * • HP. Sýndkl. 3.10,5.10,7.10,9.10,11.10. B0MBER Sýnd kl. 3.05,5.05,7.05,9.05,11.05. Bönnuð innan 12 ára. Sýndkl.3,5,7,9og11.16. Bönnuð innan 16 ára. M0RÐBRELLUR Sýnd kl. 3.15,5.16,7.15,9.16,11.15. Bönnuð innan 14 ára. Blaðburðarfólk óskast! <M UTHVERFI Viðjugerði AUSTURBÆR Grettisgata 37-63 Grettisgata 64- Laugarásvegur 1-37 KÓPAVOGUR Kársnesbraut 2-56 flJt£i01ttlMró»Ít!> Juvena snyrtivörukynningar ídagkl. 13.00-18.00 Snyrtistofa Sigríöar Guðjóns — Seltj.nesi Greifynjan — Laugavegi 82 LLÍl Juvena snyrtivörur-Suissneskgæðavara ttnnin úrjurtum fyrirþá sem láta sérannt um velferð húðarinnar (!) JUVENA */ Of SWITZfftLANO Munið Juvena getraunina ViKu ferð til Sviss og Juvena vöruúttektir í verðlaun Sundaborg 36
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.