Morgunblaðið - 21.08.1986, Side 49

Morgunblaðið - 21.08.1986, Side 49
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 21. ÁGÚST 1986 49 Hór kemur stórgrínmyndin FYNDIÐ FÓLK í BÍÓ. „FUNNY PEOPLE I OG 11“ voru góðar en nú kemur sú þrifija og bætir um betur enda sú besta til þessa. FALDA MYNDAVÉUN KEMUR MÖRGUM f OPNA SKJÖLDU EN ÞETTA ER ALLT SAMAN BARA MEINLAUS HREKKUR: FYNDIÐ FÓLK í BfÓ ER TVÍ- MÆLALAUST GRÍNMYND SUMARSINS 1986. GÓÐA SKEMMTUN. Aðalhlutverk: Fólk á fömum vegl og fólk f alls konar ástandi. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. — Hækkað verð. VILLIKETTIR Splunkuný og hreint frábær grinmynd sem alls staðar hefur fengið góða um- fjöllun og aðsókn, enda ekki að spyrja með Gotdie Hawn við stýrið. Grínmynd fyrir alla Qöiskylduna. Aðalhlutverk: Goldie Hawn, James Ke- ach, Swooshi Kurtz, Brandy Gold. Leikstjóri: Michael Ritchie. MYNDIN ER I DOLBY STEREO OG SÝND f 4RA RÁSA STARSCOPE. Sýndkl. 5,7,9og 11. Hækkað verð. Frumsýnir grínmyndina LÖGREGLUSKÓLINN 3: AFTUR í ÞJÁLFUN Blaðaummæli: „ÖFUGT VIÐ FLESTAR FRAMHALDSMYNDIR ER L-3 BETRI SKEMMTUN EN FYRIRRENNARARN- IR“. S.V. Morgunblaðlð. „SÚ BESTA OG HEILSTEYPTASTA TIL ÞESSA“. Ó.Á. Helgarpósturinn. Aðalhlutverk: Steve Guttenberg, Bubba Smith. Leikstjóri: Jerry Paris. Sýnd kl. 5,7,9og 11. OVINANAMAN (Enemy Mine) Sýndkl. 5,9og 11. 9V2VIKA Sýndkl.7. Bönnuð bömum innan 16 ára. UTOGSUÐURÍ BEVERLY HILLS ★ * * Morgunblaðið ** + D.V. Sýnd kl.5,7,9og 11. ■iirtii Sími 78900 Frumsýning á Norðurlöndum á stórgrínmyndinni FYNDIÐ FÓLKÍBÍÓ (You are in the movies) Stekkjarbakki— Höfðabakki: Vitni vantar LAUST fyrir klukkan átta að morgni miðvikudagsins 13. ágúst lenti fólksbifreið af gerðinni Volvo á ljósastaur á mótum Stekkjarbakka og Höfðabakka í Breiðholti. Skemmdist bíllinn mjög mikið. Okumaður hans telur að Saab- bifreið hafi verið ekið í veg fyrir sig. Slysarannsóknadeild lögregl- unnar í Reykjavík (SRD) lýsir nú eftir ökumanni Saab-bifreiðarinnar og biður jafnframt hugsanleg vitni að óhappinu að gefa sig fram við SRD. Fyrirlestur Rubinsteins I frétt í Morgunblaðinu í gær þar sem sagt er frá fyrirlestri sem prófessor Moshe F. Rubinstein heldur á vegum Félagsvísinda- deildar HÍ, féll niður tímasetning, en fyrirlesturinn hefst kl. 16.15 í stofu 101 í Odda. Fyrirlesturinn nefnist „Hugsun á tölvuöld" og fjallar m.a. um breytt viðhorf í skólastarfí á tímum tækni- væðingar. Bítlavinafélagið í hljómleikaferð Bítlavinafélagið er um þessar mundir í sinni síðustu tónleika- ferð, en hljómsveitin hættir störfum í lok ágústmánaðar. Hljómsveitin er nú á ferð um Norðurland en að lokinni norður- ferðinni mun hljómsveitin heim- sækja Akranes. Dagskrá ferðarinnar er sem hér segir: Miðvikudagur 20. ágúst - Hljóm- leikar í Hrísey. Fimmtudagur 21. ágúst - Lenn- on-kvöld í Sjallanum á Akureyri. Föstudagur 22. ágúst - Dansleik- ur í Freyvangi. Laugardagur 23. ágúst - Dans- leikur á Siglufírði. Sunnudagur 24. ágúst - Lennon- kvöld á Akranes. Bítiavinafélagið heldur kveðju- tónleika sína á Hótel Borg, fimmtu- daginn 28. ágúst, þar sem tónlist Lennons, McCartneys, Kinks, Holli- es og fleiri verður í hávegum höfð. Leiðrétting* Tvær leiðar misritanir slædd- ust inn í frétt blaðsins sem birtist 19. þ.m. af vígslu minnisvarða um Jóhannes Kjarval á Borgarfirði eystra. Guðsþjónusta var haldin í Bakka- gerðiskirkju, ekki Stakkagerðis- kirkju, og konan sem las ljóð eftir og um Kjarval heitir Kristín Eyjólfs- dóttir, en ekki Kristín Egilsdóttir. Eru hlutaðeigendur beðnir velvirð- ingar á þessum mistökum. FUÓTAROTTAN Spennuþrungin ævintýra og sakamálamynd um mikil átök á fljótinu og æsi- lega leit að stolnum fjársjóði...með Tommy Lee Jones, Brian Dennehy og Martha Plimpton. Leikstjóri: Tom Rickman. Bönnuð börnum innan 12 ára. SEAN PENN Sýndkl.3,5,7,9og 11.15. CHWSTOPHBl WALKEN Myndin hlaut 6 Afbragðsgóður farsi ★ ★ ★ HP. Sýnd kl. 3.10,5.10,7.10,9.10,11.10. INAVÍGI B0MBER M0RÐBRELLUR Sýnd kl. 3.05,5.05,7.06,9.05,11.05. Bönnuð innan 12 ára. Sýnd kl. 3.15,5.15,7.16,9.15,11.15. Bönnuö innan 14 ára. Sýndkl.3,5,7,9og11.15. Bönnuð innan 16 ára. Blaðburóarfólk óskast! ÚTHVERFI Viðjugerði AUSTURBÆR Grettisgata 37-63 Grettisgata 64- Laugarásvegur 1-37 KÓPAVOGUR Kársnesbraut 2-56 Juvena snyrtivörukynningar ídagkl. 13.00-18.00 Snyrtistofa Sigrfðar Guðjóns — Seltj.nesi Greifynjan — Laugavegi 82 Juuena snyrtiuörur - Suissnesk gæðauara unnin úrjurtum fyrirþá sem láta sérannt um uelferð húðarinnar fl) JUVENA J Of SWITZERLANO Munið Juvena getraunina ViKu ferö til Sviss ogJuvena vöruútteKtir f verðlaun Sundaborg 36

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.