Morgunblaðið - 24.10.1986, Síða 21

Morgunblaðið - 24.10.1986, Síða 21
MORGUNBLAÐIÐ, í'ÖSTUDA'GÚR 24J OKTÓBER 1986 021 Scotland Yard: Afhjúpar banda- rískan glæpahring London.AP. BRESKA rannsóknarlögregl- an, Scotland Yard, sagði i yfirlýsingn sem birt var á mið- vikudag, að lögreglumenn á vegum hennar er voru að rannsaka mesta rán er framið hefur verið í Bretlandi, hafi komið upp um mikinn hring Bakverkur: Rúmlega stoðar lítt Boston, AP. FLESTIR þeir er þjást af bakverk ættu að reyna að komast aftur til vinnu eins fjótt og mögulegt er, jafnvel þótt þeir hafi ekki náð sér. Hin venjulega fyrirskipun lækna um viku rúmlegu er ónauð- synleg og jafnvel beinlinis hættuleg, að þvi er ný- justu rannsóknir herma. I biaðinu New England Joumal of Medicine, sem út kom sl. fímmtudag eru kynnt- ar niðurstöður rannsóknar er 203 baksjúklingar tóku þátt í og voru þeir ýmist látnir liggja í rúminu í 2 eða 7 daga. Verkurinn hvarf að jafnaði eftir um 11 daga hjá báðum hópunum. Læknirinn sem stjómaði rannsókninni, Rich- ard A. Deyo, sagði að lengri rúmlega virtist ekki vera til bóta , hún gæti haft slæm áhrif á blóðrásina og orðið til þess að vöðvar rýmuðu. Hann tók þó skýrt fram, að hér hefði aðeins verið um að ræða fólk sem hefði þjáðst af minniháttar bakverk. eiturlyfjasala í Bandaríkjun- um. Lögreglumennimir fylgdu eftir Bandarílqamanni er álitinn var viðriðinn rán á gulli að verðmæti um 26 milljóna punda (rúml. 1.5 milljarður ísl. kr.), er verið hafði í vörslu Brinks-Mat fyrirtækisins á Heathrow flugvelli árið 1983. Ekki kom fram í yfirlýsingu Scot- land Yard, hver tengslin voru á milli gullránsins og eiturlyfja- hringsins, heldur sagði þar aðeins, að aldrei fyrr hefði komist upp um slíkan glæpahring, er starfaði í báðum löndunum. Lögregluyfir- völd í Bandaríkjunum hafa gefið út 13 handtökuskipanir og fleiri verið ákærðir vegna málsins, en glæpahringurinn er m.a. talinn hafa smygglað um 45.350 kg. af marijúana til Florida. liii AP/Símamynd Lík Machels flutt af slysstað Minningarathöfn um Samora Machel, forseta Mósambík, sem fram átti að fara í gær, var frestað af ein- hvetjum ástæðum en hann verður borinn til grafar á þriðjudag. Þangað til stendur lík hans á viðhafnarbörum í ráðhúsi Maputoborgar. Hér er verið að flytja lík hans frá flaki sovésku flugvélarinnar en með henni fórust samtals 34 menn. Vínarfundur um öryggi og samvinnu í Evrópu: Knýja verður fram raunhæfar aðgerðir í mannréttindamálum — segir Matthías A. Mathiesen utanríkisráðherra KNYJA verður fram raunhæfar aðgerðir á sviði mannréttinda- mála jafnhliða þvi sem haldið verður áfram á öryggismálasviðinu. í Helsinki-samþykktinni er lögð mikil áhersla á jafna þróun allra þátta hennar. Að því mun íslenska sendinefndin í Vin vinna, sagði Matthias Á. Mathiesen, utanríkisráðherra, í samtali við Morgun- blaðið í gær, þegar leitað var álits hans á utanríkisráðherrafundi þeirra rikja, sem rituðu undir Helskini-samþykktina 1975, en hann hefst i Vínarborg 4. nóvember næstkomandi. Utanrikisráðherra situr þennan fund en auk hans verða Bened- ikt Gröndal, sendiherra, Hreinn Loftsson, aðstoðarmaður utanrík- isráðherra, Hjálmar W. Hannesson, sendifulltrúi, og dr. Corrielia Shubrig, aðalræðismaður, í íslensku sendinefndinni. Um aðdraganda þessa fundar og þau mál, sem þar verða rædd sagði Matthías Á. Mathiesen: Með undirritun svokallaðrar lokasamþykktar Ráðstefnunnar um öryggi og samvinnu í Evrópu (RÖSE) í Helskini 1975 náðist !aí£«0»=-L0T ■ I I |AEROFLOT1 w Sovéskir sendimenn, sem gerðir hafa verið brottrækir, fara frá Bandaríkjunum. Njósnarar, sem reknir eru frá einu vestrænu landi, fá aldrei að koma til neins annars vestræns ríkis. Þeirra bíða í mesta lagi störf í þriðja heimsríkjum. en að sjálfsögðu bindur það ekki ar verið reknir frá Vestur-Evrópu. enda á njósnimar,“ sagði einn emb- ættismannanna. Spáðu þeir því, að Sovétmenn myndu nú beina spjót- um sínum meira en áður að stöðvum Bandaríkjamanna erlendis, treysta meira á njósnara annarra Varsjár- bandalagsríkja og á njósnara, sem ekki njóta friðhelgi sendiráðs- manna. „bíður kannski starf í Suður-Jemen...“ Árið 1982 vísuðu Bretar 105 sovéskum njósnumm úr landi, Frakkar 47 ári síðar og frá 1981 hafa samtals 170 sovéskir njósnar- Þeir Sovétmenn, sem reknir em frá einu vestrænu landi, fá ekki eftir það að koma til nokkurs annars. Samkvæmt lögum, sem Bandaríkja- þing setti í fyrra, munu Sovétmenn ekki fá að hafa þar fleiri sendiráðs- menn en Bandaríkjamönnum er leyft að hafa í Sovétrflqunum. „Það er ákaflega kostnaðarsamt að þjálfa njósnara til starfa á Vest- urlöndum og brottreksturinn mun koma illa við þessa menn. Þegar þeir fara héðan bíður þeirra kannski starf í Suður-Jemen eða á öðmm slíkum stöðum," sagði einn banda- rísku embættismannanna. slökunartímabil það sem stóð yfir fyrri hluta 8. áratugarins hámarki sínu. Samþykktin er ekki milliríkjasamningur, en með henni skuldbundu þátttökuríkin 35 sig til þess að virða landamæraskipan þá, sem komst á við lok síðari heimsstyijaldarinpar. Það var að- alkeppikefli Sovétmanna og telja þeir samþykktina koma í stað frið- arsamninga að þessu leyti. En samþykktin skuldbatt einnig ríkin til þess að fara eftir ákveðnum meginreglum í samskiptum sínum og að efla samvinnu á ýmsum svið- um. Síðast en ekki síst er þar fjallað um mannréttindi. Þann kafla og annað, sem Sovétmönnum þótti lítt ákjósanlegt, sættu þeir sig við til þess að fá landamærin í Evrópu viðurkennd. Á þeim ellefu árum, sem liðin eru frá undirritun Helskini-sam- þykktarinnar, hafa verið haldnir tveir framhaldsfundir til að fy- gljast með og bæta framkvæmd hennar. Hin fyrri var haldin í Belgrad 1977—1978, en hinn síðari í Madrid 1980—1983. Þar að auki hafa verið haldnir margir minni fundir sérfræðinga um einstaka þætti Helsinki-samþykktarinnar. Segja má, að Belgrad-fundurinn hafi verið árangurslaus og endur- speglaði það kólnandi sambúð austurs og vesturs. Þrátt fyrir innrás Sovétmanna í Afganistan, meðferðina á sovéskum andófs- mönnum, þróun mála í Póllandi o.fl. erfið atriði í samskiptum aust- urs og vesturs tókst fulltrúum á Madrid-fundi eftir mörg og löng fundarhlé að ná samkomulagi um ítarlegt lokaskjal. Þar var bætt við ákvæði Helskini-samþykktar ýms- um atriðum á sviði mannréttinda og mannúðarmála, t.d. aukin rétt- indi einstaklingsins að taka þátt í verkalýðsfélögum, um endursam- Matthías Á. Mathiesen einingu fjölskyldna, iðkun trúar- bragða, upplýsingamál, bætta starfsaðstöðu fréttamanna o.fl. Ennfremur var ákveðið að halda ýmsa fundi sérfræðinga, þ.á m. Stokkhólms-ráðstefnuna um enn frekari aðgerðir til að efla traust og öryggi í Evrópu. Þegar þriðji framhaldsfundurinn hefst nú í Vínarborg 4. nóvember má segja, að mun byrlegar blási i samskiptum austurs og vesturs en við upphaf Madrid-fundar. Tveggja vikna undirbúningsfundi lauk 6. október sl. í Vín með jákvæðum hætti. Þar var gengið frá dagskrá og framkvæmdaatriðum Vínar- fundarins. Var það gert án veru- legs ágreinings og raunar rætt um „Reykjavíkuranda" í því sambandi þar sem ákvörðun um leiðtoga- fundinn hafi sín áhrif. Vesturlönd lögðu áherslu á að töluverður tími færi í umræður um framkvæmd Helsinki-samþykktar (og Madrid- skjals). Var þeirri umræður skammtaður lengri tími í Vín en gert var fyrir Madrid-fund. Þá lögðu Vesturlönd áherslu á fleiri opna fundi á Vínarfundi en var í Madrid og fékkst fram góð mála- miðlun í því sambandi. Fuiltrúum á Stokkhóls-ráðstefn- unni tókst að ljúka störfum og þar voru samþykktar mun ítarlegri aðgerðir til að efla traúst og ör- yggi í Evrópu en voru til staðar í Helsinki-samþykktinni. Aðalatrið- ið varðandi samþykktina frá Stokkhólmi er e.t.v. það, að nú tókst loks að ná samkomulagi á hernaðarsviðinu eftir langt kulda- skeið milli austurs og vesturs. Hvort Vínarfundur ákveður næsta stig Stokkhólms-ráðstefnunnar, þ.e. afvopnunarviðræður, er óljóst nú. Leiðtogafundurinn í Reykjavík er ennfremur mjög ákvæður að- dragandi Vínarfundar. Hinu er þó ekki að leyna að Vesturlönd, og raunar flest hlut- lausu ríkin einnig, eru mjög vonsvikin yfir því að ekki náðist samkomulag á sérfræðingafundum um mannréttindamál og tengdum málum, t.d. í Ottawa og í Búda- pest 1985 og í Bern sl. vor. Til sölu stórglæsilegur BMW 728i auto- mat, árg. 1981. Ekinn 39.000 km. Þessi glæsilegi farkostur er hlaðinn aukabúnaði svo sem sóllúgu, raflæsingum, rafstýrðum speglum m/hita, rafdrifnum rúðum, lit- uðu gleri, stereóbúnaði, höfuðpúðum við hvert sæti, sportfelgum, spoiler o.fl. Upplýsingar hjá BMW-umboðinu í síma 688633 eða í síma 26466.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.