Morgunblaðið - 25.10.1986, Page 13
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 25. OKTÓBER 1986
13
sem það er ekki nema fjórðungur
að fyrirferð miðað við asbest, er
nóg rými fyrir þau fylliefni sem
leggja til viðnámið. Enn er þessi
vinna tiltölulega skammt á veg
komin, en mikil áhersla er lögð á
að hraða henni og nú þegar eru
35—40 framleiðendur sem bjóða
asbestlausa hemlaklossa í Evrópu.
Þess má geta að í Svíþjóð verður
ekki leyft að selja bfla með asbest
í bremsum árið 1988 og þar eftir
og telja má fullvíst að fljótlega
muni fleiri lönd bætast við.
Betridiskar
Diskamir eru bara diskar, úr
jámi með svolitlu af kolefni blönd-
uðu útí — eða hvað? Ekki aldeilis!
Efnið í diskunum er eitt helsta við-
fangsefni tæknimannanna sem fást
við endurbætur á tæknibúnaði bfla.
Þar er markmiðið að auka styrk
efnisins og um leið tæringarviðnám
þess. Það nýjasta í þeim efnum er
að örlitlu af titanium er bætt útí,
0,04 prósentum, og þá fæst í senn
stóraukin ending diskanna og fjór-
föld ending klossanna!
Framleiðsluaðferðir em betmm-
bættar og nú hafa Danir tekið
forystuna á því sviði, þarlenda fyrir-
tækið Disamatic hefur gert tæki
sem valdið hefur straumhvörfum á
þessu sviði: nú er hægt að steypa
diskana hraðar, nákvæmar og með
minni hættu á göllum en áður.
* Fullkomin mælitæki em notuð til
að ná hárréttri þykkt og svipuð
tækni og notuð er við sneiðmynda-
tökur á sjúkrahúsum er hagnýtt til
að finna hugsanlegar veilur í
smíðinni.
Hemlakæling
Hemlar em fyrst og fremst bún-
aður til að breyta hreyfi- og
stöðuorku í hita og hann ekíri lítinn,
við öfluga hemlun getur hitastigið
s á snertifleti borða og stáls náð
í>! 1000C Hitinn, sem í sumum
tilvikum getur jafiigilt 100 hestafla
orku, er fluttur frá hemlunum á
þijá vegu: með leiðni um hjólabún-
aðinn, með loftstraumnum um
hemlana og með geislun út í um-
hverfið, þ. á m. í hjólabúnaðinn.
Ef hemlakerfíð hitnar meira en
það er gert fyrir að þola, minnkar
venjulega viðnám klossa og disks
fyrst, síðan getur hemlavökvinn
hreinlega soðið og loks geta gúmmí-
in bráðnað og þar með kerfið hætt
að virka.
an afgreiðslufrest. Nýja verksmiðj-
an verður reist í Rastatt og munu
starfsmenn verða um 7.000 talsins.
Áætlað er að starfsemi verði að
fullu hafín snemma á næsta áratug.
Úr öskunni
Volvo BM vinnur nú að nýrri
gerð öskubfls, sem kallast A20 og
mun koma í stað þess sem heitir
861 og er líklega mest seldi
öskubfllinn í heiminum f dag.
úr bflnum, er það sjálfkrafa skráð,
bæði pakkning og flöldi. Prentarinn
sér svo möppunum fyrir fóðri og
ef breyta þarf pöntunum, þá er
ekkert auðveldara, hvort sem breyt-
ingin kemur frá aðalskrifstofunni
eða viðskiptavini á staðnum.
Þetta allt þýðir að bfllinn er fyllt-
ur af vörum að kvöldi og þegar
bflstjórinn fer af stað um morgun-
inn, þá fær hann í hendur seguldisk
með öllum nauðsynlegum upplýs-
ingum um hvert hann á að fara og
hve mikið á að afhenda. Hann get-
ur þá bara sest inn, stungið diskin-
um í tölvuna og ekið af stað — eftir
leiðbeiningum fjarskiptakerfísins.
Já — nú förum við að sjá bráðum
auglýst eftir meiraprófsbflstjórum
með tölvukunnáttu á valdi sínu!
..líillSsS
la
ALNO
INNRÉTTINGAR í
GRAFARV0GNUM
Þið ættuð að líta við og sjá með
eigin augum, vandaða ALNO eld-
húsinnréttingu. ALNO baðinnrétt-
ingu. Einnig SOGAL fataskápa, í
glæsilegri íbúð að
LOGAFOLD 20.
SJÓN ER SÖGU RÍKARI
OPIÐ ÞESSA HELGI llifffl
FRÁKL. 14-18 eldhús
GRENSÁSVEG8
SÍMAR 84448 - 84414
ALNO ENGU ÖÐRU LÍKT
Alfa Romeo 33QV. Vél 105 DIN Hö. O-IOO km. 9,5 sek. Hámarkshraði 190 km/klst.
Draumur OkkarAttra
Þóra Dal, auglýslngaslofa