Morgunblaðið - 25.10.1986, Side 29

Morgunblaðið - 25.10.1986, Side 29
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 25. OKTÓBER 1986 Könnun meðal erlendra fjölmiðlamanna er sóttu leiðtogafundinn DAGANA 9. tíl 15. október dreifði Talnakönnun spurninga- listum til frétta- og fjölmiðla- manna þeirra sem gistu landið um þær mundir. Svör bárust frá 292 þeirra, en talið er að heildar- fjöldinn hafi verið á bilinu 1200—1500 skv. upplýsingum blaðafulltrúa ríkisstjórnarinnar. Þátttaka var þvi milli 20 og 25%. Telja verður að þátttaka hafi verið aUgóð, sérstaklega miðað við þær sérstæðu aðstæður sem ríktu þessa helgi. Ekki er þó rétt að tala um marktækni úrtaks, því könnunin gefur að sjálfsögðu fyrst og fremst upplýsingar um þekkingu, reynslu og viðhorf þeirra einstaklinga sem svöruðu. Þó má teljast að svörin gefi nokkra vísbendingu um þekk- ingu og skoðanir hóps, sem er betur upplýstur en fólk almennt í þeim löndum sem blaðamenn- irnir koma frá. Þátttakendur voru frá 30 löndum í fimm heims- álfum, en langflestir komu frá Bandarikjunum eða Vestur- Evrópu. Um svör við einstökum spuming- um verður ekki ijölyrt hér, en þó verður að taka það strax fram að ekki gætti alls staðar fullrar sam- kvæmni hjá svarendum. Einnig má telja að þó nokkrir hafi farið hratt yfir listann eins og sést t.d. á þeim sem hvorki könnuðust við Reykjavík fyrr né síðar. Sömuleiðis má geta þess í sambandi við listann með nöfnum sem menn áttu að merkja við að hefðu titlar fylgt hefði þekk- ingin verið meiri. Margir þekktu þannig „Miss World" án þess að þekkja nafn Hólmfríðar Karlsdóttur og mörg fleiri dæmi mætti nefna. Eins geta aðstandendur ekki borið neina ábyrgð á enskukunnáttu svarenda, en henni var augljóslega nokkuð áfátt. Við undirbúning og úrvinnslu hafa samtals unnið 10 manns, sum- ir meira, aðrir minna. Aðalvinnan við samningu, uppsetningu og töl- fræðilega úrvinnslu hefur verið á herðum þeirra Þorgeirs Kjartans- sonar og Benedikts Jóhannessonar. ísland sem fundarstaður er: Fjöldi % Slæmt 14 4,8 ílagi 68 23,4 Gott 118 40,5 Frábært 91 31,3 Alls 291 100,0 Hvað vissir þú fyrir um ísland? Fjöldi % Ekkert 39 13,4 Helztu staðreyndir 201 68,8 Talsvert 46 15,8 Sérfræðingur 6 2,1 Alls 292 100,0 29 Úr fréttamiðstöðinni í Hagaskóla Hver af eftirtöldum atriðum tengirðu íslandi? Alls fyrir Alls eftir komuna komuna Natóstöð 56,9% 71,0% Fiskútflutningur 60,3% 67,2% Ullarvörur 44,1% 67,6% Kalt loftslag 74,6% 57,4% Ómengað loft 27,2% 56,9% Lýðræði 40,7% 56,6% Fagurt landslag 31,4% 55,5% íslendingasögur 39,3% 47,6% Víkinga 45,5% 47,6% Góða menntun 13,8% 45,9% Eldgos 44,8% 45,2% Bókmenntir og listir 17,9% 38,3% Hvalveiðar 34,1% 37,2% Þorskastríð 45,9% 34,1% Áfengisvandamál 17,2% 30,0% Skák 31,0% 30,0% Hlutleysi 19,3% 26,6% Verðbólga 14,8% 19,7% Mörgæsir 6,6% 4,5% Eskimóa 5,9 3,1 Eiturlyfyavandamál 0,3% 2,8% Fátækt 1,4% 1,0% Hvaða fjölmiðil vinnur þú fyrir? Fjöldi % Sjónvarp 119 40,8 Utvarp 41 14,0 Dagblað 87 29,8 Tímarit 17 5,8 Fréttastofu 6 2,1 Annað 22 7,5 Alls 292 100,0 Aldur: Fjöldi % Undir 30 38 13,1 31-40 120 41,2 41-50 92 31,6 51 ogeldri 41 14,1 Alls 291 100,0 Hefurðu komið til íslands áður? Fjöldi % Aldrei 238 82,1 Einu sinni 36 12,4 Nokkrum sinnum 10 3,4 Oft 6 2,1 Alls 290 100,0 Hvaðan fékkstu upplýsingar um ísland? í skóla Já Nei 31,5% 68,5% Úrbókum 43,3% 56,7% Úr ferðamannabæklingum 25,6% 74,4% Úr sjónvarpi og útvarpi 31,5% 68,5% Úr blöðum og tímaritum 58,1% 41,9% Hefur staðarval áhrif á niðurstöður fundarins? Fjöldi % Engin 124 42,6 Svolítil 125 43,0 Talsverð 29 10,0 Mikil 13 4,5 Alls 291 100,0 Öryggisráðstafanir eru: Fjöldi % Slæmar 9 3,1 ílagi 73 25,3 Góðar 123 42,6 Frábærar 84 29,1 Alls 289 100,0 Hvernig fannst þér verðlag? Fjöldi % Ódýrt 2 0,7 ílagi 56 19,5 Dýrt 181 63,1 Ósvífið 45 15,7 Annað 3 1,0 Alls 287 100,0 Ætlarðu að skrifa um annað en toppfundinn? Fjöldi % Já 169 57,9 Nei eða svara ekki 123 42,1 Alls 292 100,0 Ef já, þá um hvað? Já Nei Lífsstíl íslendinga 63,3% 36,7% Stjómmál 43,2% 56,8% Listir og menningu 21,9% 78,1% Atvinnu- og viðskiptamál 17,2% 82,8% Landslag og j arðfræði 28,4% 71,6% Hvaða áhrif hefur fundurinn á stöðu íslands í heiminum Fjöldi % Jákvæð áhrif 247 90,1 Neikvæð áhrif 4 1,5 Önnur áhrif 1 0,4 Engin áhrif 22 8,0 AUs 274 100,0 Hver af eftirtöldum nöfnum þekkir þú? Áðurenégkom Eftir komuna Þekkinúna Reykjavík 81,9% 6,7% 88,7% Flugleiðir (Icelandair) 66,0% 18,4% 84,4% Vigdís Finnbogadóttir 40,8% 22,0% 62,8% Geysir 48,6% 12,8% 61,3% Leifur Eiríksson 47,9% 7,8% 55,7% Magnús Magnússon 36,2% 13,8% 50,0% Steingrímur Hermannsson 23,4% 25,9% 49,3% Vestmannaeyjar 19,1% 14,2% 33,3% Halldór Laxness 19,9% 7,4% 27,3% Hólmfríður Karlsdóttir (Hófí) 7,4% 18,8% 26,2% Iceland Seafood Corporation 6,4% 18,4% 24,8% Hekla 18,4% 6,0% 24,5% Surtsey 17,0% 3,2% 20,2% Coldwater Seafood Corporation 3,2% 16,4% 19,6% Snorri Sturluson 12,1% 4,6% 16,7% Álafoss 4,6% 12,1% 16,7% Mezzoforte 6,4% 1,1% 7,4% Kristján Jóhannsson 2,5% 4,3% 6,7% Jón Páll Sigmarsson 1,8% 4,3% 6,0% Friðrik Ólafsson 2,1% 3,5% 5,7% Helgi Tómasson 2,5% 1,4% 3,9% Erro 1,1% 0,7% 1,8% Hvaða áhrif höfðu land og þjóð á þig? Góð Slæm Hvorugt Alls Óvænt 41,3% 0,3% 3,5% 45,1% Eins og ég bjóst við 29,7% 0,0% 4,9% 34,6% Hvorugt 19,9% 0,3% 0,0% 20,3% Alls 90,9% 0,7% 8,4% 100,0%

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.