Morgunblaðið - 25.10.1986, Blaðsíða 41

Morgunblaðið - 25.10.1986, Blaðsíða 41
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 25. OKTÓBER 1986 41 ________Brids_________ Arnór Ragnarsson Bridsfélag Tálknafjarðar Sl. mánudagskvöld hófst aðaltví- menningskeppni félagsins. Spilað er á 6 borðum. Eftir 1. kvöldið (af er staða efstu para þessi: Ólöf Ólafsdóttir — Bjöm Sveinsson 145 Brynjar Olgeirsson — Egill Sigurðsson 140 Geir Viggósson — Símon Viggósson 128 Jón Ingi — Sigurður Skagfjörð 126 Kristín Magnúsdóttir — Stefán Sigurðsson 124 Bridssamband Suðurlands Suðurlandsmótið í sveitakeppni verður spilað í Vestmannaeyjum, helgina 14,—16. nóvember nk. Skráningu þarf að tilkynna til Jóns Haukssonar, s. 2000, eða Gísla Sig- urgeirssonar, s. 2769. Þeir veita einnig allar nánari uppiýsingar um mótið. Félög innan vébanda sambands- ins eru nú 7 eða jafnmörg og í Reykjavík. Forseti er Brynjólfur Gestsson á Selfossi. Erla Ellertsdóttir — Kristín Jónsdóttir 62 Guðrún Halldórsdóttir — Véný Viðarsdóttir 58 Aldís Schram — Soffía Theodórsdóttir 56 Dóra Friðleifsdóttir — Ólafía Þórðardóttir 55 Halla Ólafsdóttir — SæbjörgJónasdóttir 54 Ingibjörg Halldórsdóttir — Sigríður Pálsdóttir 41 Steinunn Snorradóttir — Þorgerður Þórarinsdóttir 32 Bridsdeild Skag- fir ðingafélagsins Eftir þijú kvöld í aðaltvímenn- ingskeppni deildarinnar, sem er 6 kvölda barometer, er staða efstu para orðin þessi: Bragi Bjömsson — Þórður Sigfússon 176 Herdís Herbertsdóttir — Jakob Ragnarsson 133 Birgir Þorvaldsson — Högni Torfason 126 Guðmundur Theodórsson — Ólafur Óskarsson 115 Gunnþórunn Erlingsdóttir — Sigrún Pétursdóttir 89 Armann J. Lárusson — HelgiVíborg 87 Baldur Ásgeirsson — Magnús Halldórsson 86 Rósa Þorsteinsdóttir — Véný Viðarsdóttir 75 Bridsfélag kvenna Sl. mánudag hófst aðaltvímenn- ingskeppni félagsins, sem er 8 kvölda barometer. 30 pör taka þátt í keppninni. Eftir 1. kvöldið er staða efstu para þessi: Gunnþórunn Erlingsdóttir — Ingunn Bemburg 123 Sigrún Straumland — Þuríður Möller 103 Halla Bergþórsdóttir — Kristjana Steingrímsdóttir 69 Bridsfélag Reykjavíkur Eftir 4 umferðir af 19 í aðal- sveitakeppninni eru sveitir í efstu sætunum: eftirtaldar Pólaris 90 Esther J akobsdóttir 80 Jón Hjaltason 72 Samvinnuferðir/Landsýn 69 Stefán Pálsson 67 Morgunblaðið/Amór Ragnarsson Síðastliðinn þriðjudag voru afhent verðlaun fyrir sumarspila- mennsku Bridsdeildar Skagfirðingafélagsins. Fyrstu verðlaun hlutu hjónin Hulda Hjálmarsdóttir og Þórarinn Andrewsson en önnur verðlaun hlaut Steingrímur Jónasson. Á meðfylgjandi myndum af- hendir Sigmar Jónsson formaður félagsins sigurvegurunum veglega bikara til eignar. Sigmar gat þess að safnast hefðu 100 þúsund kr. i Guðmundarsjóð í sumarspilamennskunni og að deildin væri orðin stærsta bridsfélag á landinu. Næsta miðvikudag verður spilað í Stofnanakeppninni en úr því verð- ur sveitakeppnin á dagskrá óslitið til jóla. Bridsfélag Akureyrar Að loknum tveimur umferðum af Qórum í Bauta-tvímennings- keppninni á Akureyri (36 pör) er staða efstu spilara orðin þessi: Guðmundur Víðir Gunnlaugsson — Símon I. Gunnarsson 780 Frímann Frímannsson — Pétur Guðjónsson 764 Gunnlaugur Guðmundsson — Magnús Aðalbjörnsson 744 Grettir Frímannsson — Stefán Ragnarsson 726 Jakob Kristinsson — Þórarinn B. Jónsson 713 Einar Pálsson — Sturla Snæbjömsson 702 Anton Haraldsson - Ævar Ármannsson 690 Árni Bjamason — Kristinn Kristinsson 682 Kristinn Kristinsson 682 Spilað er eftir Mitchell-fyrir- komulagi, með tölvuútreikningi. Akureyrarmótið í sveitakeppni hefst svo þriðjudaginn 11. nóvem- ber. Skráning er hafín hjá stjóm félagsins. Bridsfélag Rangæinga Staða eftir 3 umferðir í tvímenn- ing. stig 1. Daniel Halldórsson — Guðlaugur Nilsson 373 2. Lilja Halldórsdóttir — Páll Vilhjálmsson 364 3. Sigurleifur Guðjónsson — Þórhallur Þorsteinsson 358 4. Þorsteinn Kristjánsson — Rafn Kristjánsson 352 5. Gunnar Helgason — Amar Guðmundsson 349 Næsta umferð verður 29.10. '86 að Armúla 40. 9 opnum við og bjóð- um alla velkomna sem vilja taka daginn snemma og gera góö helgarinnkaup. 4 Þá tyrst lokum við, svo þú hefur nægan tíma til að gera helgarinnkaupin hjá okkur. Við aukum enn þjónustu við viðskiptavini okkarog höfum opið frá 9-4 á laugardögum í allan vetur Við vekjum sérstaka athygli á nýju og glæsilegu kjötborði í Austurveri, sem danski kjötmeistarinn okkar á allan heiðurinn af - og í dag verða búðunum. Austurveri og Glæsibæ einnig margar vörur á tilboðsverði í báðum
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.