Morgunblaðið - 25.10.1986, Blaðsíða 41
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 25. OKTÓBER 1986
41
________Brids_________
Arnór Ragnarsson
Bridsfélag
Tálknafjarðar
Sl. mánudagskvöld hófst aðaltví-
menningskeppni félagsins. Spilað
er á 6 borðum. Eftir 1. kvöldið (af
er staða efstu para þessi:
Ólöf Ólafsdóttir —
Bjöm Sveinsson 145
Brynjar Olgeirsson —
Egill Sigurðsson 140
Geir Viggósson —
Símon Viggósson 128
Jón Ingi —
Sigurður Skagfjörð 126
Kristín Magnúsdóttir —
Stefán Sigurðsson 124
Bridssamband
Suðurlands
Suðurlandsmótið í sveitakeppni
verður spilað í Vestmannaeyjum,
helgina 14,—16. nóvember nk.
Skráningu þarf að tilkynna til Jóns
Haukssonar, s. 2000, eða Gísla Sig-
urgeirssonar, s. 2769. Þeir veita
einnig allar nánari uppiýsingar um
mótið.
Félög innan vébanda sambands-
ins eru nú 7 eða jafnmörg og í
Reykjavík. Forseti er Brynjólfur
Gestsson á Selfossi.
Erla Ellertsdóttir —
Kristín Jónsdóttir 62
Guðrún Halldórsdóttir —
Véný Viðarsdóttir 58
Aldís Schram —
Soffía Theodórsdóttir 56
Dóra Friðleifsdóttir —
Ólafía Þórðardóttir 55
Halla Ólafsdóttir —
SæbjörgJónasdóttir 54
Ingibjörg Halldórsdóttir —
Sigríður Pálsdóttir 41
Steinunn Snorradóttir —
Þorgerður Þórarinsdóttir 32
Bridsdeild Skag-
fir ðingafélagsins
Eftir þijú kvöld í aðaltvímenn-
ingskeppni deildarinnar, sem er 6
kvölda barometer, er staða efstu
para orðin þessi:
Bragi Bjömsson —
Þórður Sigfússon 176
Herdís Herbertsdóttir —
Jakob Ragnarsson 133
Birgir Þorvaldsson —
Högni Torfason 126
Guðmundur Theodórsson —
Ólafur Óskarsson 115
Gunnþórunn Erlingsdóttir —
Sigrún Pétursdóttir 89
Armann J. Lárusson —
HelgiVíborg 87
Baldur Ásgeirsson —
Magnús Halldórsson 86
Rósa Þorsteinsdóttir —
Véný Viðarsdóttir 75
Bridsfélag kvenna
Sl. mánudag hófst aðaltvímenn-
ingskeppni félagsins, sem er 8
kvölda barometer. 30 pör taka þátt
í keppninni. Eftir 1. kvöldið er staða
efstu para þessi:
Gunnþórunn Erlingsdóttir —
Ingunn Bemburg 123
Sigrún Straumland —
Þuríður Möller 103
Halla Bergþórsdóttir —
Kristjana Steingrímsdóttir 69
Bridsfélag Reykjavíkur
Eftir 4 umferðir af 19 í aðal-
sveitakeppninni eru sveitir í efstu sætunum: eftirtaldar
Pólaris 90
Esther J akobsdóttir 80
Jón Hjaltason 72
Samvinnuferðir/Landsýn 69
Stefán Pálsson 67
Morgunblaðið/Amór Ragnarsson
Síðastliðinn þriðjudag voru afhent verðlaun fyrir sumarspila-
mennsku Bridsdeildar Skagfirðingafélagsins. Fyrstu verðlaun hlutu
hjónin Hulda Hjálmarsdóttir og Þórarinn Andrewsson en önnur
verðlaun hlaut Steingrímur Jónasson. Á meðfylgjandi myndum af-
hendir Sigmar Jónsson formaður félagsins sigurvegurunum veglega
bikara til eignar. Sigmar gat þess að safnast hefðu 100 þúsund kr.
i Guðmundarsjóð í sumarspilamennskunni og að deildin væri orðin
stærsta bridsfélag á landinu.
Næsta miðvikudag verður spilað
í Stofnanakeppninni en úr því verð-
ur sveitakeppnin á dagskrá óslitið
til jóla.
Bridsfélag Akureyrar
Að loknum tveimur umferðum
af Qórum í Bauta-tvímennings-
keppninni á Akureyri (36 pör) er
staða efstu spilara orðin þessi:
Guðmundur Víðir Gunnlaugsson —
Símon I. Gunnarsson 780
Frímann Frímannsson —
Pétur Guðjónsson 764
Gunnlaugur Guðmundsson —
Magnús Aðalbjörnsson 744
Grettir Frímannsson —
Stefán Ragnarsson 726
Jakob Kristinsson —
Þórarinn B. Jónsson 713
Einar Pálsson —
Sturla Snæbjömsson 702
Anton Haraldsson -
Ævar Ármannsson 690
Árni Bjamason —
Kristinn Kristinsson 682
Kristinn Kristinsson 682
Spilað er eftir Mitchell-fyrir-
komulagi, með tölvuútreikningi.
Akureyrarmótið í sveitakeppni
hefst svo þriðjudaginn 11. nóvem-
ber. Skráning er hafín hjá stjóm
félagsins.
Bridsfélag Rangæinga
Staða eftir 3 umferðir í tvímenn-
ing.
stig
1. Daniel Halldórsson
— Guðlaugur Nilsson 373
2. Lilja Halldórsdóttir
— Páll Vilhjálmsson 364
3. Sigurleifur Guðjónsson
— Þórhallur Þorsteinsson 358
4. Þorsteinn Kristjánsson
— Rafn Kristjánsson 352
5. Gunnar Helgason
— Amar Guðmundsson 349
Næsta umferð verður 29.10. '86
að Armúla 40.
9
opnum við og bjóð-
um alla velkomna
sem vilja taka daginn
snemma og gera
góö helgarinnkaup.
4
Þá tyrst lokum við,
svo þú hefur nægan
tíma til að gera
helgarinnkaupin hjá
okkur.
Við aukum enn
þjónustu við
viðskiptavini
okkarog höfum
opið frá 9-4
á laugardögum
í allan vetur
Við vekjum sérstaka athygli á nýju og glæsilegu kjötborði í Austurveri,
sem danski kjötmeistarinn okkar á allan heiðurinn af - og í dag verða
búðunum.
Austurveri og Glæsibæ
einnig margar vörur á tilboðsverði í báðum